Vísir - 14.03.1975, Síða 13
Vísir. Föstudagur 14. marz 1975.
13
Elskan, við getum ekki haldið
áfram að hittast hér — ég hef bætt
við mig þrem kilóum....!
Minningarkort
Líknarsjóðs
Áslaugar Maack eru seld á eftir-
töldum stöðum: Hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Drápuhlið 25, simi
14139. Hjá Sigriði Gisladóttur
Kópavogsbraut 45, simi 41286.
Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes-
braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði
Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi
40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf-
hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi.
Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra-
nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið-
arvegi 29. Auk þess næstu daga i
Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar
Blöndal Skólavörðustig 2 og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar Austurstræti 18.
ÍVÍinningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Haíðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þó.rarinsson, Álfheimum 48. simi
37407. Húsgagnaverzlun M3uð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. i sima
36737 og 37737.
*2*
* *
spa
-*t-K-k-k-k-k-k-k-k-k'k-K+-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-»t->tH
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
*
★
★
t
t
★
★
★
★
★
★
★
★
ES
C3
Nt
m
áí
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. marz.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú laðast að
skemmtilegu fólki i dag. Reyndu að auka við að-
dráttarafl þitt og fegraðu heimili þitt. Vertu
friðsamur(söm).
Nautið,21. april-21. mai. Farðu i verzlanir, ekki
endilega þær sem eru i miðbænum. Farðu á
stefnumót í dag. Skoðaðu söfn og auktu viðsýni
þitt.
Tvlburarnir,22. mai-21. júni. Þú ert mjög bjart-
sýn(n) i skoðunum þinum og vinur þinn ýtir
mjög undir þá þróun. Faröu á skiði eða stundaðu
aðrar iþróttir.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú ferð frekar eftir
hugboði þinu heldur en skynsemi I dag. Anægja
og vinna fara saman I dag. Taktu lifinu með ró.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. Samskipti þin við fólk,
sem er fjarri dvalarstað þinum eru mjög
ánægjuleg. Reyndu að öðlast hugarjafnvægi
með rólegu liferni.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Dagurinn er heppi-
legur til innkaupa, og þinn góði smekkur hjálpar
þér til að kaupa fallega hluti. Eitthvaö óvænt
kemur upp I kvöld, þú ferö jafnvel i smáferöa-
lag.
Vogin,24. sept.-23. otk. Fyrir þá (þær) sem eru
giftir(giftar) ganga málin sérstaklega vel. Þú
hefur mikinn áhuga og hefur mikla ánægju af
lærdómi.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þetta er hentugur dag-
ur til aö hugsa vel um heilsuna, gera við bilaða
hluti heima við og snyrta til I kringum þig.
Bjóddu heim gestum I kvöld.
Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Þú verður mjög
heppin (n) I dag. Þú hittir einhvern(ja) af gagn-
stæðu kyni og nýtur þin vel. Ef þú tekur þátt i
fjárhættuspili, leggðu þá á uppáhaldstölur þinar.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Hresstu upp á
heimili þitt i dag. Einhver óvæntur gestur kemur
i heimsókn. Vertu hugulsamur(söm) við maka
og foreldra.
Vatnsbcrinn, 21. jan.-19. feb. Þú bætir töluvert
við þekkingu þina i dag, og mjög liklega I gegn-
um samræður. Þú færð tækifæri til að láta ljós
þitt skina.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Allar verzlunar-
ferðir ganga mjög vel i dag, og þú hefur mögu-
leika á aö kaupa marga fallega hluti. Þú skalt
kaupa einhverja góða gjöf.
★
★
t
i
★
★
★
★
í
t
í
1
i
&
★
$
!
t
n □AG | D KVÖLD | n □AG | Lí KVÖLD | n □AG j
Sjónvarp kl. 20,35:
Karlmönnum ekki vandaðar kveðjurnar
— mynd um stöðu konunnar fyrr og nú
Konan heitir mynd,
sem sjónvarpið sýnir i
kvöld. Þetta er sænsk
teiknimynd um
þjóðfélagsstöðu kvenna
fyrr og nú.
Það má segja, að myndin eigi
vel við á kvennaári, en þýðandi
hennar, Jóhanna Jóhannsdóttir,
sagði þó að sér fyndist fyrir sitt
leyti sem myndin væri ekki of
vel lukkuð, og mætti samhengi i
henni til dæmis vera meira.
Karlmönnum eru ekki
vandaðar kveðjurnar i
þessari mynd, sem er að mestu
teiknimynd. Inn i hana eru þó
fléttaðir kaflar úr fegurðarsam-
keppni, þar sem karlmenn
þenja vöðvana og stúlkur dilla
rassinum.
Tekin er fyrir staða konunnar
á ýmsum timabilum. Konan
þarf að dýrka manninn. Á
meðan hann er i hernaði er hún
vel menntuð og stjórnar jafnvel
búi. Eftir að hernaði lýkur
lækkar staða konunnar og
menntun um leið, þ.e. þegar
eiginmaðurinn er heima við.
Tekið er fyrir álit Forn-
Grikkja á konunni. Hún á að
vera tákn frjósemi og guðirnir
eru myndaðir i karlmanns-
mynd.
Þá er fjallað um galdra-
brennur, iðnbyltinguna i
Evrópu og ódýra vinnuaflið,
sem samanstendur af konum og
börnum.
Þá snúa Sviar sér að eigin
þjóð. Þar hefur konan verið alin
upp til að annast börn og bú.
Hún hefur orðið að ná sér i fyrir-
vinnu, og ef það tekst ekki er
hún næstum fyrirlitin. Ef svo
konan þarf að vinna utan
heimilis, heitir það ,,að fá að
vinna.”
,,Konan” er á dagskrá
klukkan 20.35. -EA
UTVARP #
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Himinn og jörð” eftir
Carlo Coccioli. Séra Jón
Bjarman les þýðingu sina
(21)
15.00 Miðdegistónleikar. Jean-
Pierre Rampal og hljóm-
sveitin Antiqua Musica
leika tvo stutta flautu-
konserta I barokkstil eftir
Johann Gottlieb Graun og
Friðrik mikla, Jaques
Roussel stjórnar. Franco
Corelli syngur gömul, itölsk
lög.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir)
16.25 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Vala” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur.Sigrún Guðjóns-
dóttir les (3)
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
19.55 Kammertónleikar frá
útvarpinu í Helsinki.
Kammerhljómsveit
Filharmóniusveitar Varsjár
leikur undir stjórn Karols
Teutsch. Einleikari: Marek
Marczyk. a. Introduktion,
aria og presto eftir Bene-
detto Marcello. b. Konsert
fyrir lágfiðlu og hljómsveit
eftir Johann Christian
Bach. c. Sinfónia nr. 2 i G-
dur eftir Antonia Vivaldi.
20.35 Minningar bjölluhljóma.
Stefán Agúst Kristjánsson
flytur frásöguþátt.
21.05 Triö nr. 2 I g-moll op. 26
eftir Antonin Dvorák. Jean
Fournier leikur á fiðlu,
Antonio Janigro á knéfiðlu
og Paul Badura-Skoda á
pianó.
21.30 Ctvarpssagan: „Köttur
og mús” eftir Gunter Grass.
Guðrún B. Kvaran þýddi.
Þórhallur Sigurösson
leikari les (3)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (41)
22.25 Húsnæðis-og byggingar-
mál. Ólafur Jensson ræðir
viö Kristinu Guðmunds-
dóttur, hlbýlafræðing um
innréttíngar I eldhúsum o.
fl.
22.40 Áfangar.Tónlistarþáttur
I umsjá Asmundar Jóns-
soriar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÖNVARP •
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Konan. Sænsk teikni-
mynd um þjóðfélagsstöðu
kvenna fyrr og nú. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
21.00 Kastljós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Guðjón Einarsson.
21.50 Töframaðurinn. Banda-
riskur sakamálamynda-
flokkur. Flekkað mannorð.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.40 Dagskrárlok.
■k-k-k-k-k-K-k-k-K-K-K-K-K-K-K-K-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k')*-4-)*-)*->*-)é >ó)4-4-4-)f)*->*->e)f4-)f)f)f)f)f )*-)«>)*-)f)<-)f>*-+>f>f)f)é)f>*-)f)*-)*-)f)*-)f)f)4-jf)f)*-)fj*-)*-)f)f)*-j«-)4-)*-)f)*-)f )*-)*.)*-*