Vísir - 14.03.1975, Side 14
14
Vfsir. Föstudagur 14. marz 1975.
TIL SÖLU
Búslóð til sölu, isskápur, þvotta-
vél, uppþvottavél, borð, gólfteppi
og fl. Slmi 86649.
Til sölu eins manns rúm með
góðri dýnu (breidd 1 metri), enn-
fremur kjólföt á meðalmann.
Upplýsingar i simum 27411 og
81157.
Tii söiu 5 vetfa foli, taminn og
gangmikill. Uppl. i sima 42893 eft-
ir kl. 5.30.
3 ferm miðstöðvarketill frá Stál.
smiðjunni til sölu með öllu til-.
heyrandi. Einnig 18 ferm lofthit -
ari fyrir miðstöð eöa hitaveitu
Simi 40331 e. kl. 18.
Nýlegir skiðaskór, Caber nr. 42.
til sölu. Uppl. i sima 23521 kl. 18-
21.
Leturgröfuvél til sölu ásamt
plastlager. Stórsniðugt fyrir þann
sem vill skapa sér litiö fyrirtæki.
Uppl. i sima 41256.
Hewiett Packard 45-Til sölu HP45
og SH50 vasareiknivélar, vélarn-
ar eru nýjar i fullri ábyrgð. Mjög
niðursett verö. Uppl. i sima 43122.
Til sölu 1 teppi, 20 fermetrar, og
tvö minni, 1 baðkar og tvær inni-
hurðir, járnaðar I körmum. Simi
40821.
Góðar Philips stereogræjur til
sölu, 1 1/2 árs gamlar. Mjög gott
verð. Uppl. i sima 11387 frá kl. 7 á
kvöldin.
Kynditæki, 3 ferm ketill ásamt
sjálfvirkum brennara, vatnsdælu
og hitaspiral, dunk, til sölu, verð
kr. 10 þús. Uppl. i sima 16909 eftir
kl. 6.
Til söiu notaður 2 1/2 fermetra
sjálftrekkjandi miðstöðvarketill
ásamt dælu og 600 litra oliutank.
Uppl. i sima 84167.
Til söiuKnittax prjónavél á kr. 29
þús., silslistar á Bronco á kr. 6
þús., cover á varadekk fyrir
Bronco Ranger kr. 9.500. Uppl. i
sima 41468.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Imperial radiófónn með sjón-
varpi, stórglæsilegt húsgagn.
Gott verð. Uppl. i sima 14131.
Til söluoliukynding, 3,5 ferm ket-
ill, brennari, dæla, spiraldunkur
og yfirfallsdunkur. Uppl. i sima
41153.
Húsdýraáburður, til sölu, ekið
heim á lóðir og dreift á ef þess er
óskað. Aherzla er lögð á snyrti-
lega umgengni. Simi 30126.
Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að moka úr.!
Uppl. I sima 41649.
Húsdýraáburður. Við bjóðum yð-
ur húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
ÓSKAST KEYPT
Rennibekkur fyrir járnvinnslu
óskast.ca 1 m milli odda. Uppl. i
sima 43832.
Teppi, notað 40 ferm eða stærra,
5x8 m, aðallitir rautt, blátt og
gult, óskast. Simi 19689 eftir kl. 18
i dag.
Rafmagnsritvél (executive) ósk-
ast keypt, óskum einnig eftir
notaðri eldhúsinnréttingu. Simi
17513 kl. 10-12 og 16-18.
Mótatimbur óskast. Óska eftir að
kaupa mótatimbur og uppistöður.
Uppl. i sima 43566.
Hjólhýsi,4-6 manna notað, óskast
keypt. Uppl. i síma 26450 á skrif-
stofutima.
fflSTEIGNIR
ibúð óskast til kaups. Óska eftir
að kaupa eldri ibúö, 2-3 herb.,
sem þarfnast talsverðrar
viðgerðar. Upplýsingar i sima
51328 eftir kl. 2 laugardag 15/3.
VERZLUN
Traktorar, stignir, stignir bilar,
Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó-
þotur, Fisherprice plötuspilarar
og spiladósir, rugguhestar, kúlu-
spil, tennisspaðar, ódýrir, bobb-
spil, tennisborð, Barbie-dúkkur,
Big Jim dúkkukarl, rafmagns-
orgel. Póstsendum. Leikfanga-
húsið Skólavörðustig 10. Simi
14806.
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super. Einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir)
Barnafatnaður. Olpur, anorakk-
ar, flauelsbuxur, gallabuxur,
smekkbuxur, verð frá kr. 720,
peysur með rúllukraga, peysur
með rennilás st. 4-14, telpunærföt,
drengjanærföt, sokkar margar
geröir. Verzlunin Faldur, Austur-
veri. Simi 81340
FATNAÐUR
Brúðarkjóli til sölu, mjög fallegur
hvitur brúðarkjóll nr. 38, sitt slör.
Uppl. i sima 72990.
Halló, dömur. Stórglæsileg,
nýtizkusið samkvæmispils til sölu
i öllum stærðum, mikið litaúrval,
sérstakt tækifærisverð. Uppl. i
sima 23662.
Fermingarföt til sölu. Uppl. I
sima 24852 eftir kl. 4.
Prjónafatnaður á börn, peysur,
kjólar, útiföt, húfur, gammosiur,
nærfatnaður, hosur, vettlingar og
fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna-
fatnaö. Hnotan, Laugavegi lOb,
Bergstaðastrætismegin.
Verksmiðjusala. tltsala á barna-
og unglingafatnaði, efnisbútum
og metravörum. Allt á verk-
smiðjuverði. Verksmiðjuútsalan,
Skipholti 7.
HJOL-VAGNAR
Tvö iitil barna tvibjól til sölu,
einnig sportfelgur á Fiat 125.
Uppl. i síma 74854.
Til sölu barnavagn (Mother-
care), sem nýr, Silver Cross
barnakerra, ungbarnaruggustóll,
ónotaður, burðarrúm og leik-
grind. Uppl. I sima 31412.
HÚSGÖGN
Ódýrir vandaðir svefnbekkir og
svefnsófar til sölu að öldugötu 33.
Uppl. i sima 19407.
Sófasett, 2 stólar,4ra sæta sófi og
sófaborð til sölu. Uppl. i sima
34410.
Til söiu sófasett, selst ódýrt.
Uppl. i sima 93-2125.
Til sölu ódýr barna- og unglinga
skrifborðssett, tilbúin undir bæs
og málningu. Opið yfir helgina.
Smiðastofan, Hringbraut 41. Simi
16517.
Bólstrunin Miðstræti 5. Viðgerðir
og klæðningar á húsgögnum. Simi
21440, heimasimi 15507.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn. Húsmunaskálinn,
Klapparstig 29. Simi 10099.
Fataskápar. Til sölu litaðir fata-
skápar, tilvaldir i barna- og ung-
lingaherbergi, tvær stærðir.
Uppl. i sima 41697.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1
manns rúm, ódýr nett hjónarúm,
verö aðeins kr. 27.000 með dýn-
um. Góðir greiösluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7.
Suðurnesjamenn, Selfossbúar og
nágrenni ath., að við sendum
heim einu sinni I viku. Húsgagna-
þjónustan Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
HEIMILIST/EKI
isskápur. Til söiu 2 isskápar
Crosby og General Electric, verð
35 þús. stk. simi 40203.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Toyota Crown 2000 árg.
’66,6 strokka, ekinn rúma 100 þús.
km. Er á snjódekkjum, með út-
varpi. Uppl. i sima 24309, Sigur-
geir.
Fiat Berlina árg. ’72 til sölu, ek-
inn 26 þús. km. Skiptiá ódýrari bil
koma til greina. Uppl. I sima
85983 milli kl. 7 og 10 i kvöld.
Sérstakt tækifæri.Tilboð óskast I
VW ’66. Uppl. i sima 73832 eftir kl.
5.
Til sölu Volvo Duettárg. ’65 og
Vauxhall Viva árg. ’70. Uppl. I
sima 86696 eftir kl. 6 föstudag og
allan laugardag og sunnudag.
Til sölu Rússajeppi GAS ’69,
nýupptekinn, verð kr. 130 þús.
Uppl. i sima 37253 og 19056.
Vil kaupa vel meðfarinn bil gegn
3ja ára skuldabréfi. Uppl. I sima
44608 eftir kl. 20.
Sendiferðabfli með stöðvarplássi
óskast til kaups, 1 til 2 tonna. Simi
71381.
Vél óskast, 8 cyl.I Chevrolet ’67,
helzt með kassa. Hringið i sima
36988 eftir kl. 6 og 37971 eftir kl. 1.
Ford-Mercury V-8. Óska eftir aö
kaupa Ford eöa Mercury, ekki
eldri en árg. ’64, með góðri 390
cub. vél. Til greina kemur 390
cub. vél sér. Uppl. I sima 74598
eftir kl. 19.
óska eftir að kaupa vel með far-
inn 5 manna bil. Margar gerðir
koma til greina. Uppl. i sima
36853 eftir kl. 5 i dag.
Til sölu Moskvitch 1966 til niður-
rifs. Uppl. I sima 33307.
Volkswagen ’63 tilsölu til niður-
rifs. Bilaverkstæðiö Bjarg
v/Sundlaugaveg. Simi 38060.
Frambyggður Rússajeppi UAZ
452 óskast. Uppl. i sima 26450 á
skrifstofutima.
Cortina árg. ’68 til sölu.útvarp og
4 sumardekk fylgja. Uppl. i stma
38351 eftir kl. 3.
Cortina L árg. ’74 til sölu. Skipti
möguleg á t.d. góðri Cortinu árg.
’70. Á sama stað til sölu Candy 145
þvottavél, nýieg og litið notuð.
Uppl. i sima 74405, aðallega á
kvöldin.
Bilasala Garðars er i alfaraleið.
Bilasala Garðars, Borgartúni 1.
Simar 19615—18085.
Akið sjálf. Ford Transit sendi-'
ferðabilar og Ford Cortína fólks-
bilar. Bilaleigan Akbraut, simi
82347.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Eækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
HÚSNÆÐI í BOÐI
4ra-5 herbergja ibúðtil leigu, laus
strax. Tilboð merkt „Hafnar-
fjörður 7000” sendist augld. Visis
fyrir þriðjudag.
Ég undirritaður vil leigja stofu
með öllum þægindum rólegri
konu sem ég helzt þekki. Kristinn
Guðjónsson, simi 12970.
Húsnæði fyrir skrifstofu, verzlun
eða verkstæði 50 ferm til leigu i
miðbænum. Simi 13977.
íbúðarleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur. látið okkur leigia.
Það kostar yður ekki neitt. Upp-
lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli
kl. 13 og 17 og i heimasima 22926.
Leigutakar kynnið ykkur hina
ódýru og frábæru þjónustu.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigan Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og i sima
16121. Opið 10-5._____________
HÚSNÆÐI ÓSKAST
óska eftir l-2ja herbergja Ibúð,
helzti Breiðholti, tvennt i heimili.
Einhver fyrirframgreiðsla kæmi
til greina. Uppl. i sima 73927.
Miðaldra reglusöm hjón óska eft-
ir 2ja-3ja herbergja ibúð. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. i sjma
83289 eftir kl. 5.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Einhver fyrirframgreiðsla
getur komiö til greina. Uppl. i
sima 27879.
Herbergi með aðgangiað eldhúsi
óskast strax. Uppl. I sima 28715.
Tvær heimilislausar einstæðar
mæður óska eftir 3-4 herbergja
ibúð á leigu strax. Þrifnar og
reglusamar. Uppl. I sima 86856.
Athugiö. Fulioröinhjón óska eftir
tveggja til þriggja herbergja
ibúð. Reglusemi. Uppl. i sima
85377 eftir kl. 13 daglega.
Eldri maður i fastri vinnu óskar
eftir herbergi. Uppl. i sima 21176.
Ungur norskur málarióskar eftir
herbergi. Simi 13203, Rolt Sörby,
herbergi 318.
2ja herbergja íbúðóskast til leigu
strax. Uppl. i sima 15049.
ATVINNA í
Trésmiðir og aðstoðarmenn ósk-
ast strax I trésmiðjuna Meið,
Siðumúla 30. Uppl. á staðnum.
Kona óskast við uppvask i kjöt-
vinnslu og ræstingu 2 tlma á
kvöldi. Verzlun Halla Þórarins,
Hraunbæ 102.
Verkamenn óskast i bygginga-
vinnu. Uppl. I sima 32871.
Kona óskast til að sjá um eldri
hjón sem búa i Grindavik. Uppl. i
sima 33072 eftir kl. 1 á daginn.
Kaupi og sei frimerki. Norður-
landafrimerki I skiptum fyrir is-
lenzk. Frimerkjaval, Njálsgötu
13a. Simi 28990.
HREINGIRNINGAR
Teppahreinsun. Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar-teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, glugga-
þvottur. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Hreingerningaþjónust-
an. Slmi 22841.
Þrif.Tökum að okkur hreingern-
ingar á fbúðum, stigagöngum og
fl., einnig teppahreinsun. Margra
ára reynsla með vönum mönnum.
Uppl. i sima 33049. Haukur.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga og fleira. Gerum tilboð ef
óskað er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. tbúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjöriö svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Viljum ráða menn vana blikk-
smiði, argonsuðu og almennri
verksmiðjuvinnu. Uppl. i sima
52711, Hf. Ofnasmiðjan.
Ungur maður vanur sveitastörf-
um óskast, fæði og húsnæði (ibúð)
á vinnustað. Einnig óskast ung-
lingur sem kann að fara með
traktor. Uppl. i sima 13276.
ATVINNA QSKAST
Tveir 16 ára bræður óska eftir
góðri vinnu strax. Uppl. i sima
28119.
Kona óskar eftir vinnueftir kl. 1 á
daginn. Margt kemur til greina.
Simi 82117.
Ung kona óskar eftir atvinnu
strax. Allt kemur til greina, vön
afgreiðslu. Uppl. i sima 35573.
Ungur námsmaður óskar eftir
vinnu eftir kl. 2 á daginn og á
kvöldin t.d. innheimtu, hefur bil.
Uppl. I sima 73834 eftir kl. 2.
ÝMISLEGT
Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
SAFNARINN
Kaupum Islenzkfrímerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gemingar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum ameriskum vél-
um i heimahúsum og fyrirtækj-
um, 90 kr. fermetrinn. Vanir
menn. Uppl. gefa Heiðar, simi
71072 og Ágúst i sima 72398 eftir
Opiö á kvöidin
kl. 6-9 og
laugardaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
VW 1302 ’72
Ford Mustang ’71
Range Rover '72, ’73
Austin Mini ’74
Saab 99 SE ’71, sjálfsk.
Fiat 127 ’74
Fiat 128 ’73
Fiat 128 sport ’73,
Fíat 132 1600 ’73, ’74
Mercury Comet ’73, ’74
Datsun ’71
Chevroiet Pick up ’72
Chrysler Station '70
Bronco ’71, ’72, ’73
Opel Commandore ’7l
Merc. Benz 280 SE ’74.
Styrkir til framhaldsnáms
iðnaðarmanna erlendis
Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarmanna,
sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir þvi sem fé er
veitt i þessu skyni á fjárlögum ár hvert.
Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga
kost á styrkjum eða námslánum úr lánasjóði islenskra
námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða
lánum. Heimilt er þó, ef sérstakiega stendur á, að veita
viðbótarstyrki til þeirra, er stunda viðurkennt tækninám,
ef fé er fyrir hendi.
Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki
er unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við við-
urkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo
mánuði, nema um sé aö ræða námsferð, sem ráöuneytið
telur hafa sérstaka þýöingu.
Styrkir greiðast ekki fyrr en skilaö hefur verið vottorði frá
viðkomandi fræðslustofnun um, að nám sé hafið.
Umsóknum um styrki þessa skai komiö til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. aprfl nk.
Umsóknareyðubiöð fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
11. mars 1975.