Vísir - 14.03.1975, Qupperneq 16
VÍSIR
Föstudagur 14. marz 1975.
Verðhœkkanir í
ríkjum í QECD
Enginn
komst í
hálf-
kvisti
við
íslendinga
Enginn kemst i hálfkvisti viö
islendinga um veröbólgu af rikj-
unum I stofnuninni OECD, en þar
eru flest helztu iönrikin og fleiri.
Veröbólga var á islandi 51,3% en
Tyrkland komst næst meö 24,6% á
siöustu tólf mánuöum, sem
skýrsla OECD greinir.
Miöaö er viö neyzluvöruverölag
og yfirleitt tekiö slöasta 12
mánaöa timabil fram til janúar-
loka siöastliöins. 1 þriöja sæti um
veröbólgu er Italla meö 24,4%,
Irland slöan meö 20,0% og aörir
fyrir neöan. A öörum Noröurlönd-
um hefur veröbólgan veriö þessi:
Danmörk 15,5%, Finnland 19,1%.
Noregur 12,6%, Svlþjóö 9,8%.
Meöalveröbólgan I OECD var
„aöeins” 13,5% þessa tólf mán-
uöi.
1 Bandarlkjunum var veröbólg-
an 11,7%. Minnst var hún 6,1% I
Vestur-Þýzkalandi og 7,3% I
Sviss.
I greinargerö meö skýrslunni
segir, aö nú hafi aö undanförnu
dregiö úr veröhækkunum I ýms-
um löndum meö minnkandi fram-
leiöslu, svo sem I Bandarlkjun-
um, Kanada, Frakklandi, Japan,
Hollandi, Sviss og V-Þýzkalandi.
— HH
Tíundin er
ekki alls
staðar
sú sama
Fasteignagjöld geta veriö
æriö misinunandi fyrir sam-
bærilega fasteign, eftir þvi
hvar hún er I sveit sett. t
Kópavogi er fasteignagjaldiö
fyrir 500 rúmmetra einbýlis-
húsiö 1800 fermetra lóö þannig
46.587,00 krónur, en I Hafnar-
firöi 31.070,00 krónur.
Frá þessu skýrir Hafnar-
fjaröarblaöiöHamar og tekur
dæmi úr fleiri sveitarfélögum.
1 Garöahreppi væru fasteigna-
gjöld af þessari eign kr.
39.820,00, á Akureyri kr.
38.352,00, i Reykjavlk kr.
36.840,00, á Seltjarnarnesi kr.
36.340,00 og Keflavlk kr.
35.260,00. Slöan segir Hamar:
„Heimilt er aö innheimta
fasteignaskatt meö 50% álagi
og er þaö vlöast gert. Hér I
Hafnarfiröi var nú hins vegar
samþykkt aö lækka þetta álag
niöur I 37,5%. Þá innheimta
nokkur bæjarfélög sérstakt
holræsagjald af fasteignum,
en þaö er ekki gert hér. Enn-
fremur er vatnsskattur lægri I
Hafnarfiröi en vlöast annars
staöar.” — SHH
BÍLAFERJAN TIL NORÐUR-
LANDA VERÐUR FÆREYSK
Draumurinn gœti rœtzt strax í sumar
Draumurinn um bil-
ferju milli Islands og
Norðurlanda rætist
kannski fyrr en menn
höfðu þorað að vona —
fyrir milligöngu Fær-
eyinga. Það verða sem
sé þeir, sem eiga að
reka skipið, en við fá-
um að sitja i.
Færeyingar hafa nú keypt
Kattegatfer juna „Morten
Mols,” og er kaupveröiö 25,7
milljónir danskra króna, eöa
sem svarar röskum sjöhundruö
milljónum Islenzkra króna.
Skipiö liggur nú I Arósum, þar
sem það verður snyrt fyrir
heimferöina til Færeyja, og
hlýtur jafnframt nýtt nafn:
Snirtil.
Val Færeyinga stóð um þetta
skip eöa láta gera sér nýtt
farþegaskip, sem hefði kostað
hátt á annaö þúsund milljónir
króna. Morten Mols þótti henta
vel til sins verkefnis. Það getur
tekiö 800 farþega, 110 bfla og
1000 tonna fragt samtimis.
Fyrst um sinn á Snirtil að
vera I förum milli Þórshafnar
og Suöureyjar, en siðar mun þaö
þjóna einnig á leiðinni til
Klakksvíkur, en yfir sumar-
mánuöina er fyrirhugað, aö
Snirtil verði I vikulegum feröum
milli Islands, Færeyja, Shet-
landseyja og Bergen.
Samkvæmt upplýsingum Árhus
Stiftstidende mun Snirtil þó
aðeins fara fjórar slikar feröir i
sumar.
Blaöiö segir ennfremur, aö
Snirtil veröi 18 klukkustundir á
leiöinni frá Þórshöfn til Bergen,
og má þá állta, að ekki taki
nema helmingi lengri tima að
sigla frá Reyðarfirði til Bergen.
Færeyingar ætla á, að árlegar
tekjur af skipinu verði sem
svararum 190 milljónum króna,
þegar það er komið I gagnið.
—SHH
Snirtil — áöur Morten Mols — liggur I höfn I Árósum og veröur mál-
aöur upp meö nýju nafni, áöur en hann heldur heim til Færeyja um
mánaöamótin. Vonandi sést þetta snyrtilega skip sem oftast i Is-
lenzkri höfn.
Hjónabandsmiölun Kristjáns S. Jósefssonar er rétt farin af staö.
Hér heldur hann á skýrslu þeirri, sem viökomandi aöiiar veröa aö
fylla út. Ljósm: Bragi.
„Tel þetta
meraiingaratriði"
— segir Kristján S. Jósefsson, sem nú
hefur komið á fót hjónabandsmiðlun
„Þörf? Já, og svo tel
ég þetta bara vera
menningaratriði. Ég
veit að þetta getur
bjargað mörgum börn-
um frá þvi að lenda
hreinlega á götunni.
Það hefur lika sýnt sig,
að það eru margir, sem
hafa áhuga á þessu, þvi
siminn hefur ekki
stoppað”.
Það er Kristján S. Jósefsson
eigandi Islenzka dýrasafnsins,
sem þetta segir, en Kristján
hefur nú komið á fót hjóna-
bandsmiölun hér á landi. Hann
hefur þegar sett auglýsingar I
blöðin, en enn er þetta svo ný-
byrjað að engin reynsla er kom-
in á þaö.
„Erlendis, til dæmis I Þýzka-
landi og á Norðurlöndum hefur
þetta hjálpað fleiri tugum
manna. Það eru tvö ár slöan
mér flaug þetta I hug. Og fólk,
sem hefur vitaö af þessu, hefur
ýtt mikið á eftir að ég kæmi
þessu I framkvæmd”.
„Ég reikna ekki með, aö fólk
innan við þrltugt þurfi á þessu
aö halda, nema þá um eitthvað
sérstakt sé að ræða. Ég býst viö
þvl, að fólk á fertugsaldri noti
þetta mest. Þaö eru líka mjög
margir, sem til dæmis eiga
Ibúðir og hafa komið sér sæmi-
lega fyrir, en eru orðnir þreyttir
á einverunni”.
Hjónabandsmiðlunin gengur
þannig fyrir sig, að viðkomandi
kemur og fyllir út skýrslu, sem
Kristján hefur. Þegar nokkrar
skýrslur liggja svo fyrir frá
ýmsum aðilum, velur Kristján
þá úr, sem honum viröast eiga
bezt saman, gefur upp síma-
númer, og það sem eftir er,
verður svo einkamál viðkom-
andi aðila.
„Ég reikna með ao»*þetta
gangi vel og vona að enginn
prakkaraskapur eigi sér stað.
Ég ætla að reka þetta á föstum
og góðum grundvelli, og hér
verðurfastur skrifstofutlmi. Ég
vona bara, að fólk noti þetta
ekki til þess að skilja við maka
sinn og sjái tækifæri til þess aö
ná sér I annan”. —EA
Gífurlega harður árekstur í gœrkvöldi við Rauðavatn:
AMERÍSKUR BÍLL KUBBAÐIST j SUNDUR
Fólksblll gjöreyöilagöist og
rúta og leigubill skemmdust I
geysihöröum árekstri viö
Rauöavatn rétt fyrir klukkan 6 I
gærkvöldi.
Þaö var Hverageröisrúta á
leiö til Hveragcröis, sem lenti I
árekstrinum, og voru I henni sex
farþegar auk bllstjóra. Tveim
nemendum I Garöyrkjuskólan-
um á Reykjum, sem voru meöal
farþega, segist svo frá:
„Viö vorum að aka fyrir
Rauöavatn, þegar leigubfll kom
á móti okkur. 1 beygju, sem
þarna er, hægöi leigublllinn á
sér, er hann sá rútuna koma á
móti. Amerískur fólksbill, sem
á eftir kom átti erfiðara meö aö
hægja á sér I hálkunni, og sner-
ist hann á veginum, þannig aö
afturendinn skall glfurlega hart
framari að rútunni.
Viö höggiö snerist rútan á
veginum og stóö þvert er hún
stanzaöi. Amerlski fólksblllinn
snarsnerist eftir veginum rakst
aöeins I leigubllinn, sem var á
undan honum og hafnaði aö lok-
um þvert fyrir framan hann.”
Höggiö var glfurlegt, og sögöu
farþegarnir aö heföi fólksblllinn
lent meö framendann framan á
rútunni, hefði ekki þurft aö
spyrja aö leikslokum.
Viö áreksturinn hreinlega
rifnaði afturendi amerlska blls-
ins af og hlutar úr bllnum
dreiföust um allt nágrenniö.
Kistulok og benzíngeymir höfn-
uöu úti á Isilögöu Rauöavatninu
I um 80 metra fjarlægö frá slys-
staönum og segir þaö til um,
hversu höggiö var mikiö.
„Viö stukkum þegar út til aö
huga aö farþegum bflsins”,
segja piltarnir tveir, sem ásamt
bflstjóra rútunnar og leigubil-
stjóranum komu fyrst að þeim
slösuöu.
„í bilnum var bllstjóri og
farþegi I framsæti, og voru þeir
báðir mikiö skornir I andliti,
sérstaklega þó farþeginn, sem
var mjög illa farinn. Þeir voru
báöir meö meövitund og farþeg-
inn baö okkur fyrir alla muni aö
safna saman varahlutum, sem
hann hafði aö láni og voru I blln-
um,” sögöu piltarnir tveir.
Lögreglan I Arbæ kom strax á
staöinn og siöan tveir sjúkrabll-
ar. Á meöan rannsóknarlög-
reglan rannsakaöi vettvanginn
og lögreglumenn geröu skýrsl-
ur, var Suöurlandsvegur
lokaöur allri umferð fyrir ofan
Arbæinn.
Fá þurfti kranabll til aö draga
rútuna af staönum og krana og
vörubil til aö fjarlægja flak
amerlska bflsins. —JB