Tíminn - 19.07.1966, Side 12

Tíminn - 19.07.1966, Side 12
n JÞRÓf T|R TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. júlí 1966 Latidslieppniii í frjálsum tþrótfum við SkofSand: Skotar hafa 19 stig yfir eftir fyrri dag Skotar höfðu mikla yfirburði í iarBfifekepjHitarii í frjálswm íþrótt um, sem hófst á Laugardatevelli í gæikvölöi, og það var nokkuð til í Jwí, sem eirui áhorfandinn sagði: „Það er tvöfaldur Skoti í hverri grein”, en alls unnu Skotar tvö- faldan sigur í sex greinum, og átíxt sigurvegaí.a í öðrum f jórum, af þeim 12 greinum, sem keppt var í. Stigatalan var 62 gegn 43, Skotum í vil í karlagreinum, og í kvennagreinunum hlutu skozku stúlkurnar „fullt hús”, hlutu 16 stig gegn 6. Það var aðeins í hástökki og kringlukasti, sem íslendingar si’gr nðu. Jón Ólafsson hafði gífurlega yfirburði í hástökkinu og náði á- gætum árangri, stökk 2.04 metra, og í kringlukastinu sigraði Þor- steánn Alfreðsson, og í þeirri grein vann ísland tvöfaldan sigur. Áður en keppnin hófst flutti Ingi Þorsteinsson, formaður FRÍ, STAÐAN Urslit- í leikjunum á HM á láugardag urðu þessi. England-Mexicó 2-0 Þýzkaland-Argcntína 0-0 Portúgal-Búlgaría 3-0 Sovétríkin-ftalía 1-0 Staðan í riðlunum er nú þannig: Riðill 1.: England Uruguay Frakkland Mexíkó 2 1 0 0 2:0 3 2 1 0 0 2:1 3 2 0 1 1 2:3 1 2 0 1 1 1:3 1 Riðill 2: V-Þýzkaland Argentína Spánn Sviss 2 1 2 0 5:2 2 2 1 2 0 2:1 3 2 1 0 1 3:3 2 2 0 0 2 1:7 0 Riðill 3: Portúgal Brazilía Ungverjaland Búlgaría 2 2 0 0 6:1 4 2 1 0 1 3:3 2 2 1 0 1 4:4 2 2 0 0 2 0:5 0 Riðill 4: Sovétríkin ftalía Chile N-Kórea 2 2 0 0 4:0 4 2 1 0 1 2:1 2 2 0,1 1 1:3 1 2 0 1 1 1:4 1 ávarp og bauð keppendur vel- komna. Síðan lúk lúðrasveitin Svanur þjóðsöngvana. Mótið hófst með keppni í spjótkasti, þrí stökki og 1500 m hlaupi, og alls staðar unnu skozku fþróttamenn imir auðveldan sigur. Þeir náðu yfirleitt sæmilegum árangri, og í tveimur greinum voru sett ný skozk met. f þrístökki sigraði Walker, stökk 14.66 m og í 3000 m hindrunarhlaupi setti W. Ew- ing nýtt met, hljóp á 9:05.9. Hins vegar gekk lítið í haginn hjá land anum. Valbirni misheppnaðist í 110 m grindahlaupinu á næst síð- ustu grind, og varð síðastur, en þangað til hafði hann veitt Skot- uiti harða keppni, og einnig tókst honum illa upp í spjótkastinu. Keppninni lýkur í kvöld, en úrslit í gær urðu þessi: 110 m grindahlaup: 1. Brown 15.5 2. Muxrey 15.6 3. Þorvaldur Benediktsson 16.8 4. Valbjörn Þorláksson 17.2 Þrístökk: 1. Walker 14.66 2. Guðmundur Jónsson 14.46 3. Karl Stefánsson 14.16 4. Seale 12.81 Kringlukast: 1. Þorsteinn Alfreðsson 43.69 2. Erlendur Valdimarsson 43.46 3. Scott 33.85 Hinn keppandi Skota gerði öll köst sín ógild. 400 m hlaup: 1. Baille 48.6 2. Hodlet 49.4 3. Þorsteinn Þorsteinsson 50.2 4. Þórarinn Ragnarsson 50.8 100 m hlaup: 1. Wood 11.1 2. Ragnar Guðmundsson 11.3 3. Piggott 11.6 4. Einar Gíslason 11.7 Mikill mótvindur var í hlaupinu. 3000 m ^ hindrunarhlaup: 1. Ewing 9:05.9 2. McLatehie 9:43.3 3. Agnar Leví 10:03.6 4. Kristleifur Guðbjörnss. 10:12.4 2.04 1.85 1.85 1.80 62.77 57.04 56.38 44.85 Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafsson 2. Kilpatrich 3. Kjartan Guðjónsson 4. Walker Spjótkast: 1. Mitehell 2. Valbjörn Þorláksson 3. Björgvin Hólm 4. Seale 1500 m hlaup: 1. Ballantyne 3:54.6 2. McLatchie 3:55.4 3. Halldór Guðbjörnsson 4:00.7 4. Þórður Guðmundsson 4:14.8 KONUR. 80 m. grindahlaup: Brown 12.4 Hutchinson 12.5 Björg Ingimundardóttir 14.6 Halldóra Helgadóttir 14.6 200 m hlaup: McLeish 26-1 Linaker 26.5 Björg 28.5 Halldóra 29.4 Skozka sveitin sigraði með yfir burðum í 4x400 m boðhlaupi krala. Sumarmót í KerímgurfjöHum Um síðustu helgi var haldið hið árlega sumarmót skíðamanna í Kerlingafjöllum. Á laugardag hófst keppni kl. 2 e.h. í glampandi sól og sumarhita. Keppt var í svigi í öllum flokkum. Mótið fór fram með mestu ágætum og var öll framkvæmd mótsins til hins mesta sóma fyrir Valdimar Örnólfsson, „Kerlingafjallabónda", en mót þetta var haldið á vegum Fann- borgar (Skíðaskólans í Kerlinga- fjöllum). Um kvöldið var kvöld- vaka í Fannborg og voru þá af- hent verðlaun fyrir svigmótið. Mik- ill mannfjöldi var samankominn í Kerlingafjöllum um þessa helgi og var dalurinn á að líta sem ein tjaldborg, en auk þess var skáli Ferðafélags fslands og Fannborg þéttskipaðir fólki á öllum aldri. Á sunnudagsmorguninn átti mót- ið að halda áfram og var fyrir- huguð keppni í stórsvigi í öllum flokkum. En veðurguðirnir gripu all óþyrmilega í taumana, því er mönn vöknuðu á sunnudagsmorg- uninn var komin úrhellisrigning og hvassviðri svo svigmótinu var frestað þar til seinna í sumar. Kvennaflokkur: Jóna E. Jónsd., ísaf. __ 72.7 Hrafnhildur Helgad„ Árm. 72.7 Guðrún Björnsd.^ Árm. 92.1 Þórunn Jónsd., Árm. 95.9 Áslaug Sigurðard., Árm. 101.0 Kristín Þorsteinsd., K.R. 119.0 Drengjaflokkur: Tómas Jónsson, Árm., 62.0 2. Eyþór Haraldss., Í.R. 62.5 3. Haraldur Haraldss., f.R. 68.4 Karlaflokkur: 1. Kristinn Benediktss., ísaf. 75.0 2. Björn Ólsen, Siglufirði 75,9 3. Guðni Sigfússon, f.R. 76.3 4. Haraldur Pálsson, Í.R. 84.5 5. Einar Þorkelsson, K.R. 85.7 5. Georg Guðjónsson, Árm. 85.7 6. Leifur Gíslason, K.R. 86.1 Metí mílu! Hinn 19 ára bandaríski hlaupari Jim Ruyn setti á sunnudag nýtt heimsmet í miluhlaupi, hljóp á hrnum frábæra tíma 3:51.3 mín. — og er það 2.6 sek- betra en eldra heimsmetið, sem Frakkinn Jazy átti. Síðan Roger Bannister hljóp fvrst ur manna míluna innan víð fjórar mín. 1954, hafa meir en 70 hlauparar hlaupíð inn an við fjöggurra mínutna markið — og það yfir 200 skipti. Síðan 1954 hefnr heimsmetið verið bætt þannig: 1954 Bannister 3:59.4 Landy, Á 3:58.0 1957 I-botson, Eng. 3:57.2 1958 Elliott, Á. 3:54.5 1962 Snelí, N-S. 3:54.4 1964 Snell, N-S. 3:541 1965 Jazy, Frakkl. 3:53.6 Ruyn setti heimsmetið á móti í Berkley í Kalíforntu, sem kom í stað landskeppn innar við Pólland, seim Pól- verjar hættu við vegna hern aðar Bandaríkjamanna í Vi et-nam. Frábær árangur náð ist í mörguim greinum. Art Waltoer setti bandarískt met í þrístökki 16.65 m. A1 Oet- er kastaði kringlu 62.65 m. Poul Wilson stökk 5.03 m. i stangarstökki og heimsmet- hafinn Bob Seagren sömu hœð. Ron Larrieu hljóp 10 km. á 28:54.1, sem er bezti tími sem náðst hefur í Bandaríkjunum á þeirri vegalengd, og bandarísk úr- valssveit hljóp 4x100 m. á 39.1 sek., annar bezti tími, sem náðst hefur. Akureyringar náðu stigi af KR r Tvö heimsmet í sundi NTB—Moskvu, sutmudag. Tvö ný heimsmet, eitt Evr- ópumet, tvö norsk met, fjögur sovézk og eitt pólskt voru sett á alþjóðasundmóti í 50 m laug við Lenin-leikvanginn. Hin 13 ára Irina Posdyakova setti heimsmet í 200 m bringusundi synti á 2:43,0 mín og bætti met Ólympiumeistarans Galinu Prozumenschikova um 1.6 sek. Meistarinn synti á 2:44,3 mín, en setti heimsmet í 100 m bringusundi á 1:15.7 mín. Evr ópumetið var sett í 400 m skriösundi af Belits-Geiman, So vét, sem synti á 4:14,1 mín. Nelson, USA, varð annar á 4:18,3 og Norðmaðurinn Ulf Gustavsen fimmti á 4:23,3, sem er norskt met. Hinn frægi Don Sehollander keppti á mótinu og sigraði í 100 m skriðsundi á 52,3 sek., en Ilyichev setti sovézkt met er hann varð annar á 53,5, á undan Reryck, USA, sem synti á 53.6. Sehollander sigraði einn ig í 200 m. skriðsundi á 1:57.8 Ilyichev setti aftur sovézkt met synti á 1:58,3 og Nelson, USA. varð þriðji á 1:59.4. Islandsmeisturum KR tókst ekki að sigra Akureyringa í 1. deildarkeppninni á laugardag þeg ar liðin mættust á Laugardalsvell inum. En þeir geta engum nema sjálfum sér um kennt. Strax í byrjun fengu KR-ingar fjögur mjög góð tækifæri til að skora úr — en ekkert heppnaðist, meira að segja Eyleifur spyrnti yfir, þeg ar enginn var í markinu. Lið, sem fer þannig með tækifærin, get ur ekki búizt við sigri — enda fór svo undir lokin, að KR-ingar máttu þakka fyrir að hljóta annað stigið. Þegar rúmar þrjár mín. voru til leiksloka og staðan var 1:1 náðu Akureyringar góðu upphlaupi. Innherjinn Sævar Jónatansson fékk knöttinn á vítateigslínu og skoraði með ágætu skoti efst í markhornið. 2:1 fyrir Akureyri og sigurinn virtist i höfn, en KR ingarnir gáfust ekki upp og réttri mínútu fyrir leikslok brauzt Þórð ur Jónsson laglega í gegn og sendi knöttinn til Eyleifs, sem tókst *ð skora. í heild var leikurinn lélegur. KR var meira í sókn í fyrri hálf- leik en uppskeran var aðeins eitt mark. sem Gunnar Felixson skor aði rétt fyrir hlé. Akureyringar jöfnuðu á 18. mín.. þegar dómar- inn, Valur Benediktsson. dæmdi vítaspyrnu á KR, og Guðni Jóns- son skoraði örugglega. Hins veg- ar sleppti hann Akureyringum við mjög áberandi víti litlu síðar. Hörður Markan brauzt í gegnum vörn Akureyringa og átti mark- vörðinn einan eftir, þegar hon um var brugðið illilega aftan frá. En dómarinn lokaði algerlega aug unum fyrir þessu áherandi broti. Eftir þennan leik er staðan þann ig í mótinu: Valur Keflavík Akranes KR Akureyri Þróttur 4 2 11 4 2 11 4 12 1 4 12 1 5 12 2 3 0 2 1 8:3 9:4 5:5 5:5 5:12 3:6 ★ Á sunnudaginn léku Kefl víkingar við þýzka liðið Sport club 07, sem hér er á vegum þeirra, og sigruðu í skemmri- legum leik með 5-2 á Njarðvík urvelli- í hálfleik var staðan 2-2. Ungur piltur, Einar Gunn arsson, vakti mikla athygli í þessum leik, en hann skoraði þrennu fyrir lið sitt. Hin mörk in skoruðu Jón ólafur og Jón Jóhannsson. Þýzka liðið, sem ' skipað er áhugamönnum, iék oft nokkuð góða knattspymu, en markvarzlan var mjög slæm í leiknum. Á morgun leikur lið ið við úrvalslið landsliðsnefnd- ar á Laugardalsvelli. if Hin 15 ára gamla sundkona Patty Careto setti á laugardag inn nýtt heimsmet í 880 yards skriðsundi, þegar hún synti vegalengdina á 9:52.3 mín. á móti í Los Angeles. Fyrra met ið átti hiún sjálf, 9:53.2 mín. •k Wemer von Moltke setti um helgina nýtt, þýzkt met i tugþraut á móti í Hamm. Hann hlaut 7961 stig, sem er aðeins 17 stigum minna en Evrópumet Juri Kutenko, Sovétríkjunum, og sett var 1961- Fyrra metiö áttí Manfred Kock og var það 7950 stig. — Árangur Werners í einstökum greinum var þessi. 10.7 í 100 m. 7-31 í langstökki, 15.11 í kúluvarpi, 1.81 i há- stökki, 50.6 í 400 m. 14.9 í 110 m. grindahlaupi, 50.97 í kringlu kasti, 4.30 í stangarstökM, 64. 23 í spjótkasti og 4:45.4 mín. í 1500 m. hlaupi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.