Tíminn - 19.07.1966, Side 16

Tíminn - 19.07.1966, Side 16
Þjóðhátíðin íEyjum verður 5.-7. ágúst Þjóðhátíð Vestmannaeyja verð- ur haldin dagana 5. 6. og 7. ágúst í Herjólfsdal. Að þessu sinni stend- ur íþróttafélagið Þór fyrir hátíð- inni og er undirbúningur þegar hafinn. Framkvœmdir eru að hefj- ast í Dalnum og verður hann fag- urlega skreyttur að venju. Bál- köstur mikill verður á Fjósakletti. Dagskrá verður vönduð og fjöl- breytt, m.a. bjargsig, íþróttir hvers konar og kvöldskemmtanir. Þar koma fram óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jóns son, leikararnir Árni Tryggvason »g Klemenz Jónsson, Samkór Vpst mannaeyja syngur, Lúðrasveit Vest mannaeyja leikur og auk þess verð ur margt fleira til skemmtunar. Dansað verður á pöllum þrjár nætur í röð, meðan bálið brenn- ur á Fjósakletti og skrautflugeld- um er skotið. Fyrir nýju dönsunum leika hin- ir vinsælu „Logar,“ en fyrir dömlu ' dönsunum leikur hljómsveitin i „Nemo“ frá Akureyri. J Stórt veitingatjald verður í Dalnum, þar sem seldar verða alls 'konar veitingar. Hátíðargestir fá i afslátt af fargjöldum Flugfélags íslands, sem gildir frá 1. til 10. ágúst. Kynnir Þjóðhátíðarinnar 'verður Stefán Árnason, frv. yfir- I lögregluþjónn. Forseti Luxemborgarþings og ráðu- neytisstjóri koma hingað EJ-Reykjavík, mánudag. Á morgun, þriðjudag, koma hing að til lands í boði Loftleiða Victor Bodson, forseti þings Luxembourg ar, og Pierre Hamer, ráðuneytis- stjóri, ásamt eiginkonum. Munu gestirnir dvelja hér til sunnudags, og m.a. heimsækja Grænland. Victor Bodson hefur gegnt störfum sem ráðherra í Luxem- bourg um langt árabil, og árið 1964 varð hann forseti þingsins. Pierre Hamer hefur gegnt ýmsum Framhald a ois 14 TAUGAVEIKI I ÞÝZKALANDI FB-Reykjavík, mánudag. Blaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá landlækni um að vart hafi orðið taugaveiki í Þýzkalandi: Borizt hefur tilkynn- ing um, að taugaveiki hafi komið upp í nágrenni Bonn í Þýzkalandi. 27 manns hafa þcgar veikzt, og 27 tilfelli cru grunuð. Mönnum, sem hafa í hyggju að ferðast til Bonn eða nágrennis, er ráðlagt að láta bólusetja sig gegn tauga- veiki. 86 ára gömul kona í göngu- ferð yfir Berufjaröarheiði Tveir bílar fóru út af Vatnsendavegi í gær EN ÞAR ÞURFTU MENN AÐ AKA VEGNA MALBIKUNAR HAFN- ARFJARÐARVEGAR. HZ-Reykjavík, mánudag. Malbikun Hafnarfjarðarvegar hófst á föstudaginn og er nú í fullum gangi. Nýtt slitlag, 6 sm þykkt verður sett á veginn frá gatnamótunum við Álfta- nesafleggjara og inn að Kópa- vogsbrú. Það er Vegagerð rík- isins, sem stendur fyrir verk- inu, en íslenzkir Aðalverktakar sjá um framkvæmd. í dag var unnið að vegakaflanum frá Silf urtúni að Arnarnesi og var eng um leyft að aka um veginn nema strætisvögnum og vöru- og þungabifreiðum. Hinir urðu að aka upp á Vatnsenda og F'ramhald á Ols. (4 Malbikunarflokkur íslenzkra ASalverktaka leggja slitiagið á Hafnarfjarðarveginn hjá Arnrnesinu. Verkfræðingurinn er að reikna út meðalþykkt slitlagsins til vinstri. Tímamynd: HZ Saltað var af krafti á Raufar- höfn um helgina HH-Raufarhöfn, mánudag. i Hér er mjög gott veöur, og Nú er mjög líflegt um að litast komst hitinn upp í 22 stig í dag. á söltunarstöðvunum. Söltun hófst1 ÞS-Djúpavogi, mánudag. Húfreyjan í Kelduskógum í Berufirði, sem er 66 ára gömul og 17 barna móðir, fór i gær í gönguferð yfir Berufjarðarheiði, sem nær um 600 m hæð. Hús- af krafti fyrir hádegi í gær og stóð yfir með hvíldum í gærkvöld og nótt, cn í morgun var saltað á öllum stöðvunum. Síldin er stór og feit, og nýting hennar betri en verið hefur. Afla hæsta skipið sem kom hingað var Gísli Áirni með 250 lestir og voru saltaðar úr honum um 1000 tunn- ur. Mest af síldinni, sem fer lík- lega á Svíþjóöarmarkað, er krydd söltuð. Allir sem vettlingi geta valdið vinna við síldina. Þorskafli er freyjan var í fylgd með manni enn góður og lét kaupfélagið loka sínum, sem er á líkum aldri, og | skrifstofu sinni og sendi skrif var erindi þeirra að heimsækja j stofumennina tvo til að verka dóttur sína er býr í Flögu í Breið-; þorskaflann! dal. Gönguferðin tók fjóra tíma, og þótti fólki hér um slóðir þetta vel af sér vikið. Reykjaborg kom með ísaða síld til Seyðisfjarðar. IH, Seyðisfirði, mánudag. í gærkvöld komu tveir bátar með síld til Seyðisfjarðar, Reykja borg með 800 tunnur og Arnar með 1100 tunnur. Síldin sem Reykjaborg kom með hafði verið ísuð um borð og tókst að salta um 400 tunnur af aflanum hjá Ströndinni og þykir það mjög sæmileg nýting eftir svo langa siglingu. Fisikiðjan saltaði á 3ja hundrað tunnur af afla Arnars. í dag er hér mjög gott veður. lítil sól en mikill lofthiti. Á þriðja tímanum í dag var 24 stiga hiti og þá sólarlaust, og er það óvenjulega mikill hiti. Framh. á bls. 14. Norrænt bruna- varðamót sett í gær- morgun HZ-Reykjavík,mánudag. Norrænt brunavarðamót var sett í slökkvistöðinni nýju í morgun, og mun það standa í Reykjavík fram á föstudag. Myndin hér að neð an er frá mótinu. Geir Hall grímsson, borgarstjóri setti mótið með ávarpi, einnig fluttu ávörp Tryggvi Ólafs- son, formaður Brunavarðafé lags íslands og fulltrúar er lendra gesta. Að ávörpun- um loknum flutti Eirar Ey- fells, verkfræðingur erindi um brunavarnir í Reykjavik. Erlendii þátttakendur eru 32 talsins, 6 frá an- mörku, Finnlandi og Nor egi, 12 frá Svíþjóð og 2 >gest ir frá Bretlandi. Fastir full trúar íslands eru 3, en auk þess er öllum meðlímum Brunavarðafélags Reykja- Framhald á bls. 14 IIÉRADSMÓT FRAMSQKNAR- MANNA Á SNÆFELLSNESI Verður háldið að Breiðabliki sunnudaginn 24. júlí n. k. og hefst kl. 9. Ávörp flytja Jón SVaftason alþingismaður og Gunn ar Guðbjartsson, Hjarðarfelli. Æv- a- Kvaran Icikari skemmtir, og F íóið syngur. Að lokiun leikur h’jómsveitin Straumar fyrir dansi. Gunnar Jón

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.