Vísir - 17.04.1975, Blaðsíða 12
12
Visir. Fimmtudagur 17. april 1975.
Laus staða
Dósentsstaöa í svæfingafræöi viö læknadeild Háskóla Islands
er laus til umsóknar. Staöa þessi er hlutastaöa og fer um veiting
hennar og tilhögun samkv. ákvæöum 2. gr. laga nr. 67/1972, um
breytingu á lögum nr. 84/1970, um Háskóla Islands, m.a. aö þvi
er varöar tengsl viö sérfræöistörf utan háskólans, Gert er ráö
fyrir, aö væntanlegur kennari hafi jafnframt starfsaöstööu á
sjúkrahúsi I Reykjavik.
Umsóknarfrestur er til 10. mai n.k.
Laun samkv. gildandi reglum um launakjör dósenta i hluta-
stööum i læknadeild I samræmi viö kennslumagn.
tJmsækjendur um dósentsstööu þessa skulu láta fylgja umsókn
sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið,
ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið,
8. april 1975.
Lausar stöður
Eftirtaldar dósentsstöður I verkfræöiskor verkfræöi- og raun-
vlsindadeildar Háskóla íslands eru lausar til umsóknar:
Dósentsstaöa I vélaverkfræöi.Dósentinum er ætlaö aö starfa á
sviöi rekstrarfræöi.
Dósentsstaöa I rafmagnsverkfræöi. Fyrirhugað er aö rann-
sóknir og aðalkennslugreinar veröi á sviöi eins eöa fleiri þessara
greinaflokka: a) slmafræðigreina, b) merkjafræöigreina og c)
rásafræðigreina.
Dósentsstaöa I byggingarverkfræði. Fyrirhugaö er aö rann-
sóknir og aöalkennslugreinar veröi á sviöi tveggja eða fleiri
þessara greinaflokka: a) efnisfræöi byggingarefna, b) húsa-
geröar og c) hagnýtrar buröarþolsfræöi.
Umsóknarfrestur er til 15. mal 1975.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsækjendur um dósentsstööur þessar skulu láta fylgja um-
sókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa
unniö, ritsmlöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Tvær slöasttöldu dósentsstööurnar, I rafmagnsverkfræöi og
byggingarverkfræði, voru áöur auglýstar I Lögbirtingablaöi nr.
19/1975 meö umsóknarfresti til 1. þ.m. en umsóknarfrestur er
hér meö framlengdur til framangreinds tlma.
Menntamálaráöuneytið,
14. april 1975.
VÍSIR VÍSAR Á
VIÐSKIPTIN
Smurbrauðstofan
Wjálsgötu 49 — Simi 15105
VÍSIR
Norðurlandamót í
hœttu vegna verk-
falls flugmanna!
— Lyftingamenn
hafa miklar
áhyggjur
„Þvi er ekki að neita, aö
Norðurlandamótiö okkar, sem á
að fara fram i Laugardalshöllinni
26. og 27. þessa mánaðar, er I
yfirvofandi hættu, ef til verkfalls
flugmanna kemur aðfaranótt
fimmtudagsins” sagði Ómar
Úlfarsson formaður Lyftinga-
sambands tslands, þegar viö
töluðum viðhann um þetta mál i
gær.
„Erlendu keppendurnir og
þeirra fólk — samtals fimmtiu
manns — ætluöu að koma til
landsins frá Kaupmannahöfn á
föstudaginn. Ef af verkfallinu
veröur, er ekkert flug fyrr en eftir
helgi, og þá er ekkert víst að þeir
geti komið, og þá höfum við ekk-
ert hús til að keppa i.
Eins og málin standa nú, vitum
við ekkert hvernig þetta fer — eða
hvort nokkuð verður af þessu
móti. Það verður okkur óbætan-
legt tjón, ef það fellur niður, en
við ætlum að vona i lengstu lög,
að til þess komi ekki.”
Um næstu helgi á að fara fram i
Laugardalshöllinni Norðurlanda-
mót I júdó — nánar verður sagt
frá þvi I blaðinu á morgun — en
þar er engin hætta á ferðum, þvl
að keppendurnir verða farnir
utan, þegar til verkfallsins kemur
á miðvikudagskvöldið. Júdómenn
geta þvi andað léttar, en lyftinga-
mennirnir verða að svitna þar til
séö verður, hvort af þessu verk-
falli verður eða ekki.
Ólafur Unnsteinsson frjáls-
Iþróttaþjálfari, sem starfar i
Danmörku, hefur sent okkur upp-
lýsingar um þá fimm Dani, sem
keppa á Norðurlandamótinu i
lyftingum. Þá þekkir hann mjög
vel, þar sem hann hefur æft
lyftingar með sumum þeirra s.l.
tvö ár. ólafur hafði þetta um
Danina að segja:
„John Schou keppir I yfir-
þungavigt, og á bezt 320 kg i tvi-
þraut. Preben Krebs á 330 kg I
þungavigt. Þeir ætla báðir að
sigra Islendinga í sinum flokkum.
Erling Johansen á 300 kg i milli-
þungavigt. Varny Bærntsen 270
kg og Jakob Hansen 220 kg i
fjaðurvigt.
Ég hef á liðnum tveimur árum
æft með lyftingafélginu „Gotha”
hér I Höfn. Félagið varð Dan-
merkurmeistari I félagakeppni i
lyftingum um siðustu helgi. John
Schou og Jakob Hansen keppa
fyrir Gotha. John er jafnframt
þjálfari og geta Islenzkir lyftinga-
menn mikið af honum lært. Preb-
John Schau, 111 kg. keppir I yfirþungavigt á Noröurlandamótinu —
Hann á safn af bronzverðlaunum frá NM, en sagði Ólafi Unnsteinssyni,
að hann ætlaði sér að sigra Hrein Halldórsson!
en Krebs frá Álaborg þjálfaði ég
fyrir nokkrum árum og þá stökk
hann 6.70 í langstökki. Nú er hann
bezti lyftingamaður Dana og kast
ar 15.00 m í kúluvarpi. Þvi miður
vantar Benny Risnæs i hópinn.
Hann á 325 kg í þungavigt á liðnu
ári. Hann er jafnframt Kaup-
mannahafnarmeistari I kúluvarpi
og sleggjukasti og keppir fyrir
Atletikklubben af Köbenhavn 73.”
— klp —
Jafntefli og
Mark nýliðans. Ted
MacDougall, Norwich, fimm
minútum fyrir ieikslokf landsleik
Svia og Skota f Gautaborg I gær-
kvöldi, bjargaði skozka liðinu frá
tapi. Marka-Ted lék þarna sinn
fyrsta landsleik.
Sviar byrjuðu betur og rétt
fyrir hlé skoraði nýliðinn Thomas
Sjöberg eftir sendingu Ralf
Edström. Sjöberg var rangstæður
— 2-3 metra innan várnarinnar
og var það álit sænskra sem
skozkra blaðamanna.
Þegar 25 min. voru eftir komu
þeir Billy Hughes, Sunderland —
fyrsti landsleikurinn — og Derek
Johnstone, Rangers, I stað Lou
Macari, Manch. Utd. og Graham
Souness, Middlesbro, og skozka
liöið sótti meira I lokin. Bezti
maður Skotlands, Bobby Robin-
son, Dundee, átti stangarskot
áður en Ted skoraði. Aður hafði
Derek Parlane, Rangers, komið
knettinum i sænska markið, en
sigur
markið var dæmt af. MacDougall
fór illa með gott tækífæri — átti
einn I höggi við markvörðinn —
svo og Sjöberg, sem hitti ekki
knöttinn I opnu færi.
A undan aðallandsleiknum léku
landslið Sviþjóðar og Skotlands,
leikmenn 23ja ára og yngri, á
sama velli. Skotland sigraði.
Tommy Craig, Newcastle,
skoraði tvivegis fyrir skozka liðið
en Jan Sjöberg jafnaði á 54.min.
Crai gskoraði á 42. og 68. min. og
Skotar sigruðu þvi með 2-1. hslm