Vísir - 17.04.1975, Qupperneq 17
Vlsir. Fimmtudagur 17. april 1975.
17
7. des. voru gefin saman I hjóna-
band af séra Jóni Thorarensen
Guðrún Sigurðardóttir og Skúli
Marteinsson. Heimili þeirra er
að Lindargötu 11.
(Nýja myndastofan).
Þann 29. des. voru gefin saman I
hjónaband I Þjóðkirkjunni i
Hafnarfirði af séra Garðari
Þorsteinssyni ungfrú Friða
Ragnarsdóttir og herra Hreiðar
Sigurjónsson. Heimili þeirra er
að Langeyrarvegi 12, Hf.
(Ljósmyndastofa Kristjáns).
1. des. voru gefin saman I hjóna-
band af séra Frank M. Hall-
dórssyni i Neskirkju Ingibjörg
Halldórsdóttir og Sigurjón
Stefánsson. Heimili þeirra er
Viðimel 50.
(Nýja myndastofan).
-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-ít-k-k-K-k-k-it-k'K-k-K-k-K-k-K-K-K-K-t'-KÝ
★
★
★
★
★
★
★
★
★
!
★
I
★
★
★
★
!
★
★
★
★
★
í
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
!
!
!
Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. april.
Hrúturinn,21. marz—20.april. Þú þarft að leggja
meiri áherzlu á að auka fjölskyldutengslin. Þig
langar til að fá tækifæri til að feröast meira.
Neitaðu ekki hjálp sem þér býðst.
m
m
é
Nl
{-JL
1rá
Nautið, 21. april—21. mai. Einhverjar nýjar
staðreyndir koma i ljós sem valda þvi aö þú
breytir skoðun þinni. Vertu hugulsöm(samur)
við ættingja þina.
Tvlburarnir, 22. mai—21. júni. Farðu mjög var-
lega I öllum fjármálum i dag. Þarfir annarra
stangast á við þínar þarfir og langanir. Kvöldið
verður skemmtilegt.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú ert mjög tilfinn-
inganæm(ur) I dag. Taktu engar mikilvægar
ákvarðanir án þess að ráðfæra þig við maka
þinn eða félaga.
Ljónið,24. júli—23. ágúst. Þú skalt fara þér hægt
I dag og reyna að láta bera sem minnst á þér.
Einhver kemur til með að valda þér töluveröum
vandræðum.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú sérð hlutina I
nýju ljósi i dag, og þaö kemur til með aö hjálpa
þér til að taka ákvörðun. Leiktu þér i kvöld.
Vogin, 24. sept—23. okt. Þú ert ekki alveg eins
hress I dag og þú ert vanur (vön) að vera, svo
reyndu aö nýta krafta þina sem bezt. Vertu ekki
þröngsýn(n).
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Taktu þér tima i það
að ljúka viö að svara bréfum sem þú hefur trass-
að lengi. Þaö er hætt við að vinir þinir hreinlega
gleymi þér ef þú skrifar ekki.
Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Einhver þér ná-
kominn þarfnast hjálpar þinnar I dag, vertu ólöt
(ólatur) við að gera allt sem þú getur. Kvöldið
verður skemmtilegt.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Farðu gætilega I
dag og gerðu ekki neitt af þér. öörum hættir til
að taka hart á smáyfirsjónum af þinni hálfu.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Leggðu meiri
áherzlu á aö taka þátt I samstarfi en aö fara þin-
ar eigin leiöir. Reyndu að forðast smáárekstra
við samstarfsfólk þitt.
Fiskarnir, 20. feb.—20 marz. Reyndu að vera
ekki svona sjálfselsk(ur) og eigingjarn(gjörn) i
dag. Farðu varlega I að taka einhverjar ákvarð-
anir sem skipta einhverju máli.
¥
I
¥
i
i
¥
¥
!
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
!
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Arndls Björnsdóttir I hlutverki frú Tabret I lelkritinu Loglnn
helgi, sem L.R. sýndi 1940. Með henni á myndinni er Þóra Borg,
sem hér fer með hlutverk Wayland hjúkrunarkonu.
FIMMTUDAGUR
17. april
13.00 A frivaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 „Viðlegan á Felli”.
Eirikur Sigurðsson
rithöfundur talar um Hall-
grim Jónsson skólastjóra og
barnabækur hans.
15.00 Miðdegistónleikar. Ger-
vase de Peyer og Daniel
Barenboim leika Sónötu i
Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir
Brahms / Elisabeth
Schwarzkopf syngur lög eft-
ir Richard Strauss, hljóm-
sveit Berlinarútvarpsins
leikur með George Szell
stjórnar / Paul Lukacs og
Ungverska rikishljómsveit-
in leika Konsert fyrir lág-
fiðlu og hljómsveit eftir
Bartók, Janos Ferencsik
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Lcikrit: ,,Óli plukkari”
eftir Inge Johansson. Áður
útvarpað 1962. Þýðandi:
Þorsteinn ö. Stephensen.
Leikstjóri: Indriði Waage.
Persónur og leikendur: Óli
skósmiður, Gestur Pálsson.
Selnia, kona hans, Arndis
Björnsdóttir. Britta, dóttir
þeirra, Helga Bachmann.
Klara, grannkona, Nina
Sveinsdóttir. Jón granni,
Jóhann Pálsson. Frits bila-
sali, Helgi Skúlason. Larson
þingmaður, Jón Aðils.
20.30 Orkumál og stóriðja.
Páll Heiðar Jónsson stjórn-
ar umræðuþætti i útvarps-
sal.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Ágústa
Björnsdöttir stjórnar. Vorið
kemur: Frásagnir og ljóð.
17.30 Framburðarkennsla I
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Tyrkjaránið” eftir Jón
Helgason. Höfundur les (6).
22.35 Léttmúsik á siðkvöldi.a.
Leo Ferre, Julietti Greco og
Felix Leclerc syngja frönsk
lög. b. Joshua Rifkin leikur
lög eftir Scott Joplin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrálok.
Indriði Waage er leikstjóri óla
plukkara og jafnframt sögu-
maður. Hér sést hann I hlut-
verki Galdra-Lofts I uppfærslu
L.R. árið 1933.
ar, en til borgarinnar hefur
hann aldrei komið.”
Og Klemenz heldur áfram:
„Þegar óli kemur heim er það á
allra vitorði, að hann hafi
hreppt þann stóra og þurfa
margir að koma til aö óska hon-
um til hamingju — og slá hann
um lán sumir hverjir”.
—ÞJM
ÚTVARP #
n □AG j u KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q “G J