Vísir - 17.04.1975, Side 19

Vísir - 17.04.1975, Side 19
Visir. Fimmtudagur 17. april 1975. 19 ÞJÓNUSTA Vinnuvélar — varahlutir Driflokur. Stýrisdemparar. Lof tbremsuvarahlutir. Sérpantanir i allar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða. VÉLVANGUR mif0). Alfhólsvegi' 7, Kópavogi, Norðurhlið. Simi 42233. Húseigendur Nú er timi til húsaviðgerða. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, nýsmiði, glugga- og hurðaisetning- ar. Uppl. i sima 14048 milli kl. 19 og 20. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. I slma 10169. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Slmi 42608. Er stifiað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JONSSQNAR loftnetsviðgerðir ■ * Önnumst viðgerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur I- drátt og uppsetningu I blokkir. Sjónvarpsviðgerðir I heima- húsum á flestöllum geröum sjónvarpstækja. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góö þjónusta. Uppl. I slma 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymiö auglýsinguna. PTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nordmende, Radlónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Slmi 12880. Körfubilar. til leigu I stærri og smærri verk. Lyftihæð allt að 20 metrum. Uppl. I slma 30265 og 36199. Almenni Músikskólinn Vornámskeið fyrir byrjendur I gltar- og harmónlkuleik. Uppl. daglega kl. 10-12 I slma 25403. Almenni Musikskól- inn. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson © ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir I heimahúsum. Gert við flestar tegundir sjónvarpstækja og radiófóna. Sérgrein Radíónette. Pantanir I sima 35017 á daginn og 21694 eftir kl. 6 og um helgar. Radióstofan Otrateigi 6. Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar I fiskiönaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i sima 51715. HITUNF* Alhliða pipulagninga þjónusta Slmi 73500 Pósthólf 9004 Reykjavik. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Sími 72062. HEMLAVIÐGERÐIR Álímingar — Rennsli Klossi, Armúla 7. Slmi 36245, Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófllum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar við þéttum hjá yöur. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SL0TTSLISTEN Píanó og orgelviðgerðir Gerum við planó, flygla og orgel aö utan sem innan. Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Vis- count rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin planó. Hljóöfærav. Pálmars Árna, Borgartúni 29. Simar 32845 — 84993. Springdýnur Tökum aö okkur að gera við notaöar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Sími 53044. Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilist- um. Góð þjónusta — Vönduö ___________vinna. gluggar Gunnlaugur Magnússon. HURÐIR Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðarskápar, hillu- og buröarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, sima- stólar og fl. !OQH R M STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI ílmi 51818 i Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAVOGUR H.F J Simar 74129 — 74925 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Slmi 43501. Fyllingarefni — jarðvegsskipti Útvegum allar tegundir fyllingarefnis,gerum föst tilboð I grunna og bllastæði, gróðurmold i lóðir. Uppl. i síma 53594 og 52939. Mála — það geta allir ein ef þið eruð vandlát, þá þarf fagmenn. Hvort verkiðer stórt eða smátt er ekki aðalatriðið, heldur að fljótt og vel sé unnið. Sigursveinn Jóhannesson málari. Slmi 12711. PUNCTURE — PILOT UNDRAEFNIÐ — sem þeir bflstjórar nota, sem vilja vera lausir við að skipta um dekk þótt springi á bllnum. Fyrirhafnarlaus skyndiviðgerð. Loft- fylling og viðgerð I einum brúsa. Islenzkur leiðarvlsir fáanlegur með hverjum brúsa. Smyrill Ármúla 7 — sími 84450. Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Krluhólum 6, slmi 74422. / Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC-rörum og baðker- um, nota fullkomnustu tæki. Van- ir menn. Hermann Gunnarsson. Sími 42932. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og Varahlutir og þjónusta. H Verkstæöi, i Sólheimum 35, slmi 33550. • Gröfuvélar sf. Simi 72224. GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR simi 16559. Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu I stærri og smærri verk. Tilboð ef óskað er. tltvega fyllingarefni. Lúðvlk Jónsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.