Vísir - 21.04.1975, Síða 16
16
Geir R. Andersen:
Vísir. Mánudagur 21. apríl 1975.
Nýir og sólaðir
sumarhjólbarðar
i miklu úrvali
á hagstæðu verði
Hjólborðasalan
Borgartúni 24 — Sími 14925.
(Á horni Borgartúns og
(Nóatúns.)
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i byggingu 1. áfanga Dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna við Garðaveg
i Hafjnarfirði. Uppdrátta og útboðsgagna
má vitja á Teiknistofuna, s.f. Ármúla 6,
eftir 25. april, á venjulegum skrifstofu-
tima gegn kr. 15.000 i skilatryggingu. Til-
boðin verða opnuð 12. mai n.k. á skrifstofu
Sjómannadagsráðs i Reykjavik.
Stjórn DAS
Rækjuveiðar 6 Arnar-
firði, ísafjarðardjúpi
og Húnaflóa
Sjávarútvegsráöuneytiö vekur athygli á þvi, aö vegna
þess, aö rækjuveiöikvótar á Arnarfiröi, Isafjaröar-
djúpi og Húnaflóa hafa ekki hækkaö undanfarin ár, og
ekki er fyrirsjáanleg breyting þar á,
munu þeir aðilar, sem ekki stunduðu
rækjuveiðar á áðurgreindum stöðum, á
siðustu vertið ekki geta treyst þvi, að
þeir fái rækjuveiðileyfi á næstu rækju-
vertið.
Af ofangreindum ástæöum eru ekki líkur á þvl, aö
rækjuveiöileyfum á þessum svæöum veröi fjölgaö frá
þvi sem veriö hefur.
Sjávarútvegsráðuneytið
17. april 1975.
Fermingargjafir
Mjög fjölbreytt úrval af allskon-
ar speglum. Hinir margeftir-
spuröu kúluspeglar fyrir stúlkur
og pilta eru einnig til i óvenju
miklu úrvali.
Verð og gœði við
allra hœfi.
Komið og sannfœrizt
Speglabúðin
Laugavegi 15.
Sími: 1-S6-35.
VESTMANNA-
EYJAR
VÍSIR ÓSKAR
AÐ RÁDA
umboðsmann
í Vestmanna-
eyjum
VINSAMLEGAST
HAFIÐ SAMBAND
VIÐ SKRIFSTOFUNA
VÍSIR
HVERFISGÖTU 44
SÍMI 86611
BÆNDAFLOKKAR
FÓRU MED VÖLD
Varhugaverðar yfir-
lýsingar
Þaö er fátt mikilvægara litilli
þjóö sem okkur Islendingum en
aö halda góðu sambandi við þær
þjóöir, sem viö höfum haft vin-
samlegust og hagkvæmust sam-
skipti viö.
Akveöin staöfesta, en ekki
siöur gagnkvæmt traust hlýtur
þó að þurfa aö sitja I fyrirrúmi i
öllum samskiptum okkar viö
aörar þjóöir, ekki sizt viö stór-
veldin tvö, Sovétrikin og Banda-
rikin.
Samskipti okkar viö Banda-
rlki Norður-Ameriku hafa
reynzt okkur vel, svo ekki sé
sterkara aö oröi kveöiö, allt frá
þvi, er þau fyrst allra þjóöa
urðu til þess aö viðurkenna ís-
land sem lýöveldi, áriö 1944, og
til þessa dags. Og meira en það.
Viö höfum stööugt siöan getaö
Þessi heimsókn utanrikis-
ráöherrans haföi staðið til, allt
frá þvl i tiö vinstri stjórnarinnar
sálugu. — Ef til vill hafa
Alþýðubandalagsráöherrar
þeir, er þá réðu lögum og lofum
I rikisstjórn þekkt sitt heimafólk
of vel, til þess að foröa þvi, þrátt
fyrir allt, aö slik heimsókn yröi
gerði þeirra tlö, svo aö ekki yröi
þeim um kennt slöar, aö nýir
sáttmálar yröu geröir viö Sovét-
ríkin, vitandi um þá andúö, sem
almenningur hér hefur á
stjómarfari þar I landi. og á út-
breiöslu þess hingað.
Iframhaldi af heimsókn utan-
rlkisráöherra Islands til
Moskvu, svo og annarra sendi-
nefnda er þangað hafa farið til
þess aö endurskoöa gildandi
viöskiptasamninga milli land-
anna, hafa fjölmiölar, meö
dagblaöiö Tlmann i fararbroddi
birt fréttir meö hástemmdum
varö uppi á teningnum meö
timburkaupasamningana, þrátt
fyrir verölækkunina. Hér á
landi myndi verðlækkunin ekki
koma fram vegna fyrir-
huga@rar hækkunar flutnings-
gjalda skipafélaganna!
Hver orsökin kann aö vera
fyrir þeim fréttauppslætti, sem
landsmenn hafa veriö mataöir
á undanfariö, varðandi hin hag-
kvæmu kjör i nýjum samning-
um við Sovétmenn, skal ósagt
látiö. Hins vegar heföi mátt láta
þess getiö að ósekju, að það væri
ekki fyrr en seint I júni, sem
rætt veröur við Rússa um það,
hvernig oliukaupum okkar
veröur hagað I framtiðinni, og á
þaö aö fara eftir niðurstöðum
um nýjan „fimm ára samning”
viö þá.
Hérlendir fréttamiðlar heföu
gjarnan mátt bæta einni ástæöu
enn viö þær, er áður er getiö um,
Nóg pláss fyrir Rússa I Noröurlandaráði?
reitt okkur á stuðning þeirra viö
hverja þá málaleitan, efnahags-
lega eöa tæknilega, sem viö höf-
um þurft upp að bera viö þar-
lenda aðila.
Sömu sögu er ekki hægt að
segja um samskipti okkar viö
Sovétríkin, ekki vegna þess að
til þeirra hafi veriö leitaö eftir
aöstoö eöa samskiptum, sem
synjað hafi veriö um, heldur
einfaldlega vegna þess, að við
teljum, aö stjórnvöld þar meti
hlutverk og stöðu lands sins og
þjóöar á annan veg en viö
myndum æskja fyrir okkar
land, þannig aö erfiöara hefur
verið aö mynda gagnkvæmt
traust milli þessara fjarskyldu
þjóöa, heldur en milli okkar og
annarra þjóöa, sem viö teljum
standa okkur nær, meö tilliti til
skyldleika og menningararf-
leiföar. — Þessi staðreynd er
fyrir hendi og er óhrekjanleg.
Það er þvi I hæsta máti óvið-
kunnanlegt aö heyra yfir-
lýsingar einstakra ráöamanna
og ráöherra um, að nú eigi að
gera viö Sovétrikin nýja samn-
inga um aukin „menningar-
tengsl”, nýja viöskiptasamn-
inga og hvers konar önnur
tengsl varðandi sambúö Islend-
inga og Sovétmanna, og sem
beinlínis voru birtar i tilefni af
heimsókn utanrikisráöherra Is-
lands austur fyrir járntjald.
fyrirsögnum um „hagstæöa
samninga um ollukaup” (sem
raunar eru ófrágengnir enn) og
um stórkostlegan afslátt Sovét-
manna á timburverði (sem
kemur ekki fram endanlega til
almennings) og um sameigin-
legar yfirlýsingar utanrikis-
ráöherra beggja landanna.
Af öllum hinum kyndugu yfir-
lýsingum ráðamanna um
endurnýjaða samninga við
Rússa eru þó yfirlýsingarnar
um „hagstæða” oliu-og timbur-
kaupusamninga kyndugastar,
og I hæsta máta villandi, hafa
raunar vakið falskar vonir hjá
fólki. Fyrstu fréttir til lands-
manna um þessa „hagstæðu”
samninga voru þær, aö
sparnaður vegna oliukaupa
myndi nema 150-200 millj.
króna, og sem þýddi 2-3% af
heildarveröi oliukaupa til ára-
móta.
SlÖar fóru fréttirnar af þess-
um „kjarakjörum” aö dofna, og
var dregið I land með
spamaðarhliðina um sinn, þar
sem I ljós kom, að talsveröar
birgðir væru i landinu af olíu og
benzini, auk þess skipsfarmar á
leiöinni til landsins á gamla
verðinu, og oliusjóður væri
„öfugur” vegna „lágrar
verölagningar innanlands — og
væri þvi ekki að vænta aö oliu-
verð lækkaöi i bráö! — Sama
varðandi þá staðreynd, aö ekki
þurfi aö búast viö lækkuðu veröi
hérlendis á ollum og benzíni,
nefnilega þeirri, að oliufélögin
hafa látiö þá frétt frá sér fara,
aö til þess aö oliu- og benzinsala
I landinu bæri sig, þyrfti verð
þessara vara aö hækka um „litil
20% ” — Ef til vill hefur sú
hækkun eitthvaö verið I tengsl-
um viö hinn „öfluga oliusjóö.”
Allar eru þær fréttir, sem
landsmenn hafa fengið af hin-
um „hagkvæmu” viðskiptum
viö Rússa hinar furðulegustu,
og þeir einu jákvæöu þættir,
sem slegið var upp sem stór-
fréttum I fjölmiðlum, hafa
reynzt falskar vonir einar.
Óhreinindin i þessum málum
um nýja viðskiptasamninga eru
þvi jafn mikil og I oliunni sjálfri,
óunninni.
Óskað eftir aðstöðu
Það er staðreynd, sem ekki
verður hrakin, aö lang-stærstur
hluti Ibúa þessa lands hefur
kosið að fylgja þeirri vestrænu
heildarstefnu, sem svo glögg-
lega var mörkuð, eftir heims-
styrjöldina siöari, þegar ljóst
varð að hverju stefndi meðyfir-
gangi Rússa I Austur-Evrópu,
og inlimun landa þar I hina
frelsisfjötruöu ráðstjórnar-
blokk.