Tíminn - 05.08.1966, Page 7

Tíminn - 05.08.1966, Page 7
FÖSTUDAGUR 5. ágúst 1966 TÍMINN Sigfús Hallgrímsson bóndi í Vogum Vorið 1915 lá ís fyrir öllu norð j urlandi og kalt af þeim sökum. Það vor fór ég norður til Mývatns- sveitar. Öllum var ég ókunnugur þar í sveit, utan skólabræðrum mínum þremur, frá Hvanneyri, er I þarna áttu heima. — Það var fyrstu dagana í júlí er ég kom í sveitina, var þá farið að hlýna í lofti, og jörð að gróa. Eg var ráð- inn til kaupavinnu á tveimur bæj um, Litlu-Strönd og Vogum, átti að vera sína vikuna á hvorum. Þetta vor dó Jón Stefánsson (Þor gils gjallandi) bóndi og rithöf. á Litlu-Strönd, og var ég hjá ekkju hans aðra vikuna. Það var um miðjan ,júlí, er ég kom í fyrsta sinn í Voga. Sunnu- dagur, Mývatnssveitin glóði í sól skini, alls staðar líf og yndi, hvert sem litið var. í bænum var mér tekið af alúð og góðleika, þeim sama og ég hef ávallt notið þar síðan. Þótt fólkið væri elskulegt í við móti, sveitin í sínu mesta skarti, var samt leiði í mér — öllum ó- kunnugur. Um kvöldið gekk ég Hinn þátturinn var áhugi hans á 'fagurri tónlist. Hann lærði ungur að leika á orgel, og fór þá þegar að æfa söngkór. Var það í fyrstu kirkjusöngur, er hann æfði, en síðar um skeið stjórnaði hann blönduðum kór með fólki úr sveit inni. Orgelið var annað hans höf- uðvé. Eg hygg, að aldrei hafi lið- ið sá dagur — ef hann var heima — að hann ekki settist við orgelið og spilaði og söng þá oftast með, enda varð Vogaheimilið eitt hið mesta söngheimili Mývatnssveitar, og unglingar, er þar ólust upp, urðu söngvin og sungu oft saman margrödduð ættjarðarlög, undir stjórn Sigfúsar. Kona hans og mágkona höfðu fagrar og miklar söngraddir, var því sönggleðinni oft haldið hátt á lotf í Vogabæ Hér má einnig geta þess, að Sig- fús samdi nokkur lög, m.a. við kvæðið „Slútnes" eftir Einar Ben. hefur það lag verið sungið af kór í útvarpinu. Sigfús kvæntist 21. júní Sól- veigu Stefánsdóttur, hinni ágæt- ustu konu og var hjónaband þeirra ástríkt og farsælt. Faðir Sólveigar var Stefán bóndi á Öndólfsstöð- Jón Ó. Kristjánsson fyrrv. skipsfjóri Alviðru ,,En þar bíða vinir í varpa, ,sem von er á gesti.“ (Davíð Stefánsson.) f dag verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju Jón Ólafur Kristj- ánsson frá Alviðru í Dýrafirði, fyrrverandi skipstjóri. Hann var fæddur í Alviðru í Dýrafirði 27. des. 1876 og vautaði því 5 mánuði til að fylla 90 árin. Hann andaðist 29. júlí síðastlið- inn. Foreldrar hans voru þau hjónin Vigdís Teitsdóttir og Kristján Jónsson, búendur í Alviðru í Dýra- firði á milli 30 og 40 ára. Er Jón var 15 ára byrjaði hann að stunda sjómennsku á fiskiskút- um, ýmist sem háseti, stýrimaður eða skipstjóri. Alls stundaði hann sjómennsku í 53 ár. Á vitaskipinu Í Hermóði var hann í 20 ár, ýmist j sem háseti eða stýrimaður. Ilaustið 1901 fór hann til Dan ið um Sigfús. Hann kunni ekki við sig í lognmollu lífsins. Hann varð að glíma við eitthvað, finna hitann í sjálfum sér. Við alla vinnu var hann útsjónarsamur og vandvirkur, og reyndi að láta niður að vatninu, sólin var þá starfið verða sem árangursríkast. að ganga fyrir Belgjarfjallið, sveit ^eð Sigfúsi var gott að vera, bæði in böðuð í logagliti, slík fegurð var Það eftirtektarvert og lær- er óviðjafnanleg. dómsríkt fyrir unga menn á mót- Er ég hafði labbað þarna um unarskeiði. Hann var maður, sem litla stund, heyri ég allt í einu lét sig fátt mannlegt óviðkomandi söng og orgeltóna berast frá bæn um. Var leikið og sungið tvíradd- að lagið „Nú vagga séri bárur”. Söngurinn og undirspilið þótti mér svo fallegt, að mér finnst sem aldrei hafi ég heyr’t fegurri tónlist. — Á þessari stundu hvarf mér allur leiði, ég tók ástfóstri við þennan bæ, sem aldrei hefur dvínað síðan. Það þarf ekki að taka fram hér, að sá, sem á orgelið lék, var Sig- fús bóndi, en þær, sem sungu svo yndislega voru þær systur Sól- veig, kona Sigfúsar, og Guðfinna, mágkona hans. og vera að verki með honum var oft hrein dásemd. Ánægja var honum að kryfja til kjarnans í hverju máli, hvort sem það var veraldlegt eða andlegt, aðalatriðið var að finna eitthvað út úr því, sem um var að ræða. Oft tók hann fyrir ljóð ýmissa skálda og krufði þau til mergjar, varð það til þess, að sá, er á hlýddi, féklc meiri á- huga á ljóðum á eftir. Af málefnum sinnar fögru sveit ar vann Sigfús um langt skeíð af um í Reykjadal, Jónsson, bónda og skálds á Helluvaði, Hinriks- sonar. Móðir Sólveigar, og kona , , , Stefáns, var Guðfinna Sigurðar- ™ei:kur M°S lærðl Þ»r sjomanna- dóttir, bónda og smiðs á Arnar-, fræðl’lek Þar stærra ^kimanna- vatni, Magnússonar Börn þeirra }:>r<) . , 1 ^onue 1 0 " c 1 c. nr n ° . :A holmi 2o ara gamall. Sigfusar og Solveigar voru 10, en Árig ^ skvæntist hann Guð. þau eru hér talin: , rúnu Gilsdóttur frá Arnarnesi i 1. Stúlka, dó rétt eftir fæðingu, ] Dýrafirði hinni mestu myndarkonu, 2. Olöf, dó 12 ára gömul. 3. Bára, gift Illuga Jónssyni. bif reiðarstj. að Bjargi. 4. Stefán, bóndi í Vogum, kvænt ur Jónu Jónsdóttur. 5. Ásdís, bús. í Reykjavík, óg. 6. Hinrik, bóndi í Vogum, kvæn ur Sigríði Guðmundsdóttur. 7. Valgerður, gift Haraldi Gísla syni, mjólkurbústj. á Húsavík. 8. Sólveig Erna, gift Pétri Jóns- syni, bónda að Hellum í Borgar- firði. 9. Jón Árni, bifr.stj. Víkurnesi, (í Vogalandi) kvæntur Þorbjörgu Gísladóttur. 10. Guðfinna Kristín, Stuðlum (i Vogalandi), gift Bóasi Gur.nars syni. vélstj. Sólveig varð fyrir því áfallí fyr ir rúmu ári, að hún lamaðist öðru hug og dug, og sat í sveitarstjórn um tvo áratugi. í sóknarnefnd | megin, og getur hún því lítið bor- Reykjahlíðarsóknar sat hann ' ið sig um án hjálpar, en hún er fjölda ára, og formaður hennar andlega hress og fylgist vel með nokkur síðari árin, og í hans for- öllu. mannstíð var byggð hin nýja Og nú er Sigfús vinur minn Reykjfhlíðarkirkja. Söng stýrði lagztur í skaut sinnar fögru sveit 1966. Foreldrar hans voru hjónin Sigfús við Reykjahlíðarkirkju frá ar, er hann unni af alhug. Hér á Hallgrímur Pétursson bóndi, fyrst i unfilingsárum sínum. _ því vel við að enda þessar iínur á Grænavatni, svo í Vogum, og Sigfús Hallgrímsson var fædd- ur að Grænavatni 11. ág. 1883, dó í Sjúkrahúsi Akureyrar 14. júlí sem var bæði hugljúfur og hjarta prúður félagsmálafulltrúi sveitar sinnar. Börn þeirra eru: Kristjana, gift Sigtyggi Kristinssyni frá Núpi i Dýrafirði, búsett í Reykjavík og Gunnar bílstjóri, kvæntur Vigdísi Oddsdóttur, einnig búsett í Reykja vík. Árið 1906 byggði Jón „stúku húsið“ að Núpi ásamt stúkunni Gyðu nr. 120 að 2/5 hluta. Stúk- an Gyða var mikill aflvaki í öll- um félags- og menningarmálum. Var „stúkuhúsið“ þannig fyrsta skólasetur ungmennaskólans á Núpi, sem nú er að verða 60 ára á næsta ári, eða nánar 4. jan. 1967. Dvöldu þau hjóri í 2 ár í efri hæð hússins, er sr. Sigtryggur keypti af þeim 3/5 er þau hjón fluttu að Sæbóli á Ingjaldssandi, þar sem þau bjuggu í 6 ár. Árið hömrum aðeins 1 ár, en flutti þá með bæði börn sín að Arnarnesi og dvaldi þar í 1 ár. Flutti hann þá suður að Eiði á Seltjarnarnesi til Sigríðar systur sinnar, er þá var orðin ekkja eftir Baldvin Sigurðsson með mörg börn í ómegð. Var Jón ráðsmaður hjá henni í 7 ár. Eftir að hann fór frá systur sinni kvæntist Jón í annað sinn Arnfríði Álfsdóttur, ættaðri frá Hjarðardal í Önundarfirði og var ekkja eftir Guðjón Jörundsson. Jón var þá tæplega 60 ára. Arn- fríður er hin ágætasta kona og lifir mann sinn. Þau hjón eignuðust 3 börn. Guð- rúnu, er var sjúklingur frá 3ja ára aldri, til 24 ára að hún lézt, Sig- ríður gift kona að Suðureyri f Súgandafirði. (Nú flutt til Reykja- víkur) og Stefán G. rafvirki, kvænt ist í Noregi en býr nú 1 Reykjavík. Árið 1934 fluttu þau Jón og Arn- fríður til Flateyrar í Önundarfirði og bjuggu þar í 26 ár, en þá gátu þau ekki lengur haldið uppi heirn ili vegna heilsufars og Jón fluttist að sjómannaheimilinu Hrafnistu, 1914 fluttust þau hjón að Garð- Þar sem hann lézt eins og áður hömrum í Dýrafirði og bjuggu þar segir. í 7 ár, svo alls var Jón bóndi í Tvo fóstursyni ól Jón upp ásamt 13 ár. Þess skal hér getið, að fyrri konu sinni, þá Guðjón Sig- þegar stúkan að Núpi var stofnuð, urðsson vélstjóra á vitaskipinu voru þau hjón meðal stofnenda. Hermóði, er hann fórst með, en Á Gerðhömrum missti Jón Guð- hinn fóstursonurinn var Halldór rúnu konu sína 1919 og var hún Guðmundsson frá Arnardal við E«thalrÍ«1írtfUrafðtVeÍrrfðU ^ 6rÍndÍ Úr kv,VTðÍ, SÍgUrðar|öllum í sveitinni harmdauði. Eftir ísafjarðardjúp, einnig dáinn. venð hofuðþættir i fan Sigfusar. Framhald á bls. 12. | lát konu sinnar bjó Jón á Gerð. Framhald á bls. 12. A THUGASEMD Ólöf Valgerður Jónasdóttir. Voru það Reykjahlíðar- og Skútustaða- ættir, er hér komu saman, svo sem rakið er í ættarskrám beggja og verður því sleppt hér að fara lengra í því efni. Eg var svo lánsamur að kynn-: ast sigfúsi á manndómsárum hans vegna greinarinnar „Læknaskortur dreifbýlisins þegar hann naut lifsins mest og ~ . ~ . . _ 1 bezt. Varð kunningsskapur okkar fra sjonarhóii sjúklingsins og skattgreiðandans,/. allnáinn. í fari Sigfúsar voru tveir höfuð Hr ritstjóri 1 þættir, annar var sjalfsbjargar- É hef verig hvattur til ag þra hans og sjalfstæðiskennd, | söngelska. i svara nokkrum orðum grein ! arkorni, sem birtist í blaði yðar , '31. 7. sl. og nefnist „Læknaskort Ungur leitaði Sigfus ser gagn-,ur dreifbýlisins frá sjónarhóli legrar menntunar, hann for 1! sjúklingsins og skattgreiðandans.'1 Gagnfiæðaskolann a Akui eyri og. j,0 er már þvert um geð að elta laukþaðan profi, siðan for hann < ólar vig annan eins skæting til Danmerkur og Englands að og greinin Ö11 er enda sér höí kynna ser háttu þessara þjóða. undur hennar sóma sínum bezt Eftir þetta hélt Sigfús uppi ung- borgig meg þvi ag skýla nafni lmgaskola i sveit sinni í tvo vet- sinUi en lengra nær sómatiifinning ur, auk þess sem hann kenndi hans ekki. Ég mun eingöngu leið sund, bæði í sveitinni og víðar Er rétta rangtúlkanir og rangfærslur hann kvæntist, byrjaði hann bú- a grein minni um læknaskort skap í Vogúm. og fékk þá jarð- dreifbýlisins, sem birtist í blaði arinnar til umráða, og þá byrjar yðar nýiega. Flestar þeirra er að hans eiginlega ævistarf. finna í kafla, sem höfundur nefn , Sumir eru þannig gerðir, að ir „Kröfur út í bláinn.“ þeim finnst stormur þurfi að næða Eftir að hafa farið nokkrum um sig, láta ..svalann blása móti orðum um vanmáttarkennd og sér“. Svo má segja, að hafi ver- kjarkleysi læknakandidat^, segir fjórðungssjúkrahús til á Blöndu þá frekar — hvernig þeim hefur ósi, heldur er þar héraðssjúkra verið háttað fram á síðustu ár. hús Austur-Húnvetnínga fyrir þá Aúk þess má benda höfundi á, að eina. f öðru lagi eiga læknamið- ég taldi mjög æskilegt að vega stöðvarnar að koma í staðinn fyr lengdir yrðu ekki lengri, og von ir núverandi lækpishéraðaskip andi þurfa sem fæstir staðir að an, og þar á fyrst og fremst að sælcja lækni svo langt. vinna sömu störf og héraðslækn Þá vil ég að síðustu gera at- um eru ætluð, en þeim er ekki j hugasemd við eftirfarandi: „Grein höfundur: „En skraf þeirra um astlað að leysa úr sjúkrahúsþörf arhöfundur vill ókeypis skemmti iæknamiðstöðvar og hópstarf er íandsmanna. ferðir héraðslækna til höfuðborg- aðeins píp . . . Raunverulegt hóp Enn segir greinarhöfundur: arinnar. Hvað ætli þeim detti í starf krefst þrjátíu fremur en „Kona í barnsnauð eða fólk, sem hug að biðja um næst?“ Hér rang þriggja lækna . . .“ Manngarmurl hefur orðið fyrir slysi, vill ekki færir þessi nafnlausti greinarhöf- inn veit greinilega ekkert, hvað bíða eftir lækni í 150 km fjar- undur mjög gróflega ummæli mín. hann er að tala um. Hann virðist lægð eins og greinarhöfundur tel' í grein minni vildi ég sýna glöggt ekki vita, að hópstarf er þýðing 1 ur gott og gilt.“ Ég vil benda þess j fram á, að margt fleira en menn úr enskri tungu á „team-\vork“ og um nafnláusa greinarhöfundi á,! ingar- og félagslíf Reykjavíkur táknar þar, þegar læknar eiga í að við núverandi skipan fara vega ; freistaði lækna í höfuðborginni, hlut, samstarf nokkurra lækna að lengdir milli læknissetra og ein-; en nefndin, sem endurskoðaði sama verkefni. Oft eru í slíkum stakra sveitabæja yfir 150 km. Vill j læknaskipunarlögin lagði ríka samstarfshópum aðeins þrír menn greinarhöf. kannski fjölga læknis- áherzlu á þetta atriði. Eg setti því þótt oft séu þeir fleiri. En að þeir lausum héruðum frá því sem nú séu þrjátíu, er hrein fjarstæða. og 1 er? Vegalengdin frá Höfn í Horna skora ég á greinarhöfund að firði til Skaftafells i Öræfum er i fram sem spurningu, hvort ekki væri rétt að veita héraðslæknum slíkar ferðir, ef þar væri að finna nefna einhvern stað um víða ver 153 km og úr því að gamla lækn orsakirnar fyrir læknaskorti dreif öld, þar sem þrjátíu læknar starfa ishéraðaskipanin telur slíkt „gott sem „t,eam“ eða starfshópur. og gilt“ finnst mér engin goðgá Þá segir greinarhöfundur, að þótt ég nefni líka tölu. Það er læknamiðstöðvar séu fyrir hendi í fjórðungssjúkrahúsum, t. d. á Blönduósi. f fyrsta lagi er ekkert sennilega ofætlan, að höfundur viti, hvernig samgöngum er hátt- að milli þessara staða, eða — um býlisins. En að þetta sé krafa, frá minni hendi, er fleipur eitt og reyndar hrein ósannindi, eins og flest annað í grein þessa nafn- lausa höfundar. Gísli G. Auðunsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.