Tíminn - 05.08.1966, Page 11

Tíminn - 05.08.1966, Page 11
FÖSTUDAGUR 5. ágúst 1966 TÍMINN il un í Norðurlandaferð. Esja fer frá Rvík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringférð. Herjólfur fór frá Vest mannaeyjura kl. 05.00 í morgun til Þorlákshafnai og þaðan aftur kl. 9.00 til Vestmannaeyja og síðan til Hornafjarðar. Herðubreið er í Rvík. Jöklar h. f. Drangajökull er í Newcastic. riofs jökull kom í gær til Mayagez, Puerto Rico, frá Callao Peru. Langjökull fór í gær frá Halifax til Le Havre, Rotterdam og London Vatnajökuil er í London fer þaðan í kvöld til Rotterdam og Hamborgar. Félagslíf FerSafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes Kerlingarfjöll Hvera vellir. Farið á föstudagskvöld kl. 20. 2. Kaldidalur - Borgarfjörður, 3 Þórsmörk 4. Landmannalaugar. Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 14 á laugardag. 5. Gönguferð á Botnssúlur. Farið á sunnudag kl. 9,30 frá Austurveili. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3 sím ar 11798 - 19533. Frétiatilkynning Dregið hefur verið í Happdrætti U. M.F Hauks í Leirá og Melahreppi Þessi númer komu upp: 1. Sjónvarpstæki Nr. 1572 2. Vikudvöl f Kerlingarfjöllum - 4092 3. Ryksuga — 4043 4. Skáldverk Gunnars Gunnarsson- ar — 3445 5. Ferðaviðtæki - 2827 6. Ferðaviðtæki — 4143 7. Sýningarvél — 1708 8. Myndavél — 1625 9. Armbandsúr — 4446 10.—11. Veiðileyfi í Laxá í Leirár- sveit 8. ágúst 1017 4883 12. Stofuklukka — 4388 13. 1. kg. æðardúnn — 3298 14. Veiðistöng — 4497 15. Stálborðbúnaður f. 6 manns _ 374? Vinninganna má vitja til Erlings Guðlmundssonar, Melum. (Birt án ábyrgðar) Orðsending Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, simi 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur. Háaleitisbr. 47, Guðrún Karls dóttur, Stigahl. 4. Guðrúnu Þor- steínsdóttur, Stangarholti 32, Sig ríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklubraut 68. Gengisskráning i >: >' >: > > >: > '♦> > > > > > [♦] > > > > 'íl>' > > >' >3 >' Œ ’♦' $ •♦' $ > •♦' »♦' > > > ♦: ♦: ... „ . _ _ :♦ ♦: KiS K® fflk (33 SifJQ8 ® Wi •♦ ♦: flm mk mi fM BPm Hi WM ml ESI :♦ ♦: EFTIR NICHOLAS FREELING 16 ljósa ástæða — til þess að hann hafði enn ekki lagt af stað í ferð ina til Valparísó. Vistir voru bráðnauðsynleg ar til að geta verið úti á hafi í eitt til tvö hundruð daga. Þurrk aðir ávextir, grænmeti, reykt svína kjöt, saltfiskur, — því að ekki var því að treysta, að nokkur fisk- ur veiddist — niðursuðuvörur og loks nýjar siírónúr. Hvers vegna vann hann þá ekki? Hvers vegnr lagði hann ekki upp fé, þegar hann hafði vinnu? Peningunum hafði hann jafnan fleygt í dýra veitingastaði, spila víti, glæsilegar vínstofur, þar sem hann hitti konur, líkar Natalie eða Pauline. Einn kunningi hans, skemmti siglingamaður, fékk honum dag nokkurn vélritað blað „Fann þetta í brezka sendiráðinu. Datt í hug, að það væri máske eitt hvað fyrir þig.“ Yfirskriftin var: Uppboð flotastjórnarinnar á smá- bátum. Þarna voru á boðstólum alls konar fleytur, og ódýrar. Flestar lágu þær náttúrlega í Englandi, en þó nokkrir í námunda. Dráttar bátar, hafnarbátar — einn í Gí- braltar — einn 30 metra þýzkur E-bátur með Maybash díelsemótor í La Rochelle: En hann var alltof stór og alltof dýr. Þarna voru líka 60 feta mótorbátar, vélalausir en ódýrir — lágu í Vigo. Það var ekki langt. Hann ákvað að skjótast þangað um helgina. Samt sem áður voru vissir örð ugleikar á ferðinni. Enginn virtist vita, hvar bátarnir væru niður- komnir. Loks fann hann litla skipasmíðastöð, eyðilega mjög. Þar hitti hann mann í blettóttum einkennisbúningi, talaði portú- gölsku með Portsmouth hreim, og kynnti sig sem mótormanninn. — Þessir mótorbátar .. . — Eru ekki sjófærir. enginn mótor. Oh, til þess að búa í . . . . Ég get sagt yður allt um það, ég bý sjálfur í einum. Afleittt. Svitna eins og sjálfur fjandinn — stál bolur, skiljið þér — steikja mann á sumrin. Svo þér óskið að kaupa bát? Ég skal selja yður minn, ef þér viljið. Hann hafði ekkert á móti því að skoða bátinn. — Þarna liggja þessir mótorbát ar, sem þér voruð að spyrja eft ir, bundnir við legufæri. En sjáið svarta bátinn við hliðina á. Hann á ég. Hann sýndist svo lítill. Bíðið þér bara þangað til þér hafið séð Nr. 57.-25. iúlí 1966. Sterlingspund 119,85 120.15 Bandar. dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 620,50 322,10 Norskar krónur 600,64 602,18 Sænskar krónur 831,45 833.60 Finnsk mörk 1,335,30 1,338,72 Fr. frankar 876,18 878.42 Belg. frankar 86,55 86.77 Svissn. frankar 994,50 997,05 Gylllni 1.191,80 l. L94.86 Tékkn. kr. 596,40 59800 V.-þýzv mörk 1.076,44 1.079,29 Lírur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,46 16i},88 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 ÁBYRGÐ Á H ÚSGÖGNI jm| Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem ábyrgðarskírteini fylgír. Kaupið vönduð húsgögn.. 02542 f RAMLEiÐANDI í : Ino. ffiSm i Íisgac-naméistM ÉLAGI REYKJÁVÍKUR : HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Gúmmívinnustofan K.f. Skipholti 35 — Símar 3T055 og 30688 hann að innan. Fínn bátur. Konan mín vill ekki selja hann, en ég þarf á peningunum að halda. Á ég að róa með yður út, svo að þér getið séð bátinn? Báturinn var Olivia. Tíu mínútum eftir að Raymond hafði stigið fæti sínum á hið ruslu lega en trausta þilfar Oliviu, hafði hann fundið það, sem hann! mundi elska mest í þessum heimi. Áður en klukkutími var liðinn, hafði hann ákveðið sig. Hann skoð aði pappírana. Hún var á skrá í Lloyds. Verðið var 14 þúsund krónur. Hann sagði við manninn. að hánn myndi láta heyra frá sér síðar. Þótt verðið væri nokkuð hátt, var hann ráðinn í að kaupa hana. En hann komst að þeirri niður- stöðu, að raunar væri hún ódýr því að þetta var bátur í sjófæru standi með rá og reiða. Maðurinn lét allt lauslegt fylgja með i kaup unum, svo sem léttibát, akkeri, heilmikið af vírum og köðlum, og margar hálffullar fötur af máln- ingu. Loftvog var það eina, sem hann hafði á burt með sér. Ray mond flutti aleigu sína um borð í bátinn, sagði upp vinnu sinni, og kvaddi kóng og prest. Frá þessu augnabliki varð Olivia heim ili hans og allt hans líf. ★ Þetta varð harður skóli fyrir Raymond. Margan morgun- inn vaknaði hann í ólofti og inn- an um rusl, þangað til honum lærð ist að hreinsa allt jafnharðan. Hann tók marga áhættuna að óþörfu, sökum reynsluleysis á siglingu upp við land, innan um ! ósýnileg sker. og grynningar. Hann varð að læra siglingafræði frá grunni, og vita hversu mikil sem hættan er, úti á opnu hafi er hún ekkert á móti því að sigla upp víð land, þar sem sjávarffalla straumar æða. En hann hafði oft verið heppinn, lygilega heppinn- En þegar hann hafði lært að sigla út á hafið, svo að ekki sá til lands, og taka strax eftir stjörn unum, þá, og þá fyrst, fann hann hvað það var unaðslegt að geta reitt sig á góðan bát. Að vera úti á reginhafi, og langt frá öllum öðr um og liggja fyrir stjóra — það eitt gat fengið hann til að gleyma Paulíne. Hann fékk sér vinnu, en alitaf fór það eins. Þegar hann var bú inn, eftir þrjá mánuði — að setja sig vel inn í starfið, tapaði hann gersamlega áhuganum. Venjulega sagði hann sjálfur upp. Þó kom fyrir, að honum var sagt upp fynr óskammfeilni — og að minnsta kosti einu sinni fyrir það. að hann hafði umgengizt kassann, og frjáls mannlega. Hann fékkst litið ejtt við blaðamennsku. og gékk sæmi- lega á fyrstu árum hins spænska ferðamannastraums. Hann laut svo lágt að selja lvðurvörur frá Marokko, en sté svo aftur í mann virðingu, með því að verða leið- sögumaður skemmtiferðamanna. Stundum var hann örvilnun nær. Hann gaf sig fram við út lendingahersveitina, en var vísað frá fyrir ilsig. Jafnvel í Tanger, tók hann sér ekkert fyrir hendur, sem gat kall azt óheiðarlegt, þótt hann hefði væntanlega gert það, ef hann hefði fengið tækifæri til, svo sens smyglað. Júðum, vopnum eða gulli. Fjórum sinnum var gerð leit í bát hans. af frönskum. enskum FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKUN GEVAFOTO AUSTURSTRÆTI 6 UTVARPIÐ Föstudagur 5. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12 00 Há- degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinr.una: Tónleikar 15.00 Mið.tegis- útvarp 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 íslenzk tónskáld Lög eftir Sveinbiöm Sveinbiómss. og Emil Thoroddsen 18 45 T71 kynningar 19.20 Veðurfrezmr. 19.30 Fréttir 2000 FuglamáL Þorsteinn Einarsson ftvnnir fjóra evrópska söngfugla. 20 05 Smásaga- „Vinnukonan" eftir George Ade Þýðandi- Málfríð ur Einarsdóttir Margrét Jóns dóttir les. 2025 „Danzas Fantasticas" eftír Turioa. Hljómsveit tónlistarháskólans i París leikur: Rafael Frúbeck de Burgos stj. 2045 „Tjörva- stranriið 1903“ Snom Sigfusson les þátt eftir Jóhann Svein- bjarnarson. 21.10 Mozart íiliom sveitir 1 Vínarborg leikur dansa eftir Mozart 2130 Ut- varpssagan: ,Fiskimennirnir“ eftÍT Hans Kirk Þorst Hann- esson les (2 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22 15 Kvöldsagan: „Andromeda" Trvzgvi Gíslason les (8) 22.35 Næturhljómleikar 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 6. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Öskalög sjukl inga Þorsteinn Helgason s:vnn ír lögin 15- 00 Fréttir 16.30 Veður ’ fregnir. Á nótum æskkunnar Dóra Ingvadóttir og Pctur Steingrímsson kynna létt lóg 17.00 Fréttir Þetta vil ég beyra Frú Ágústa Snæland velur ssr hljómplötur 1800 Söngvar í léttum tón. 1845 Tilkyuning ar 19-20 Veðurfregrir. 19.30 Fréttir 20.00 í kvóld Brynja Benediktsdóttir og Hólmfríðnr Gunarsdóttir sjá um þáttino 20 30 Samkór Vestmannaeyia, lúðrasveit setaðarins ásamt exn söngvaranum Reyni Guðsíeims syni syngja og leika lög eftir Oddgeir Kristjánsson- Maitm Hunger stj. og leikui með á píanó 20.55 Gengið á glevmdar slóðir.. 2200 Fréttir og veður fregnir 22.15 Danslög 24.J0 Dag skrárlok. KBiic..

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.