Tíminn - 05.08.1966, Síða 15
FÖSTUDAGUR 5. ágúst 1966
TÍMINN
15
Borgin í kvöld
Sýningar
MOKKAKAPFI — Myndir eftir Joim
Kalischer. Opið 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsveít
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Erla Traustadóttir.
Opið til kl. 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
í kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur. Matur
framreiddur í Griliinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson leikur á
píanóið á Mímisbar.
Opið til kl. 1.
HÓTEL BORG — Opið til kl. 11,30.
Guðjón Pálsson og félagar
leika fyrir dansi.
Söngkona Janis Carol.
Opið til kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
HÁBÆR — Matur framreiddur frá
kl. 6. Létt músik af plötum.
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
Billich og félagar leika.
Opið til kl. 1.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljómsveít
Ólafs Gauks Ieikur, söngkcna
Svanhildur Jakobsdóttir. Opið
tU kl. 1.
KLÚBBURINN - Matur frá kl. 7.
Haukur Morthens og hljóm-
sveit leika uppi, hljómsveit
Elvars Berg leikur niðri, Aage
Lorange leikur í hléum.
Opið til kl. 1.
RÖÐULL — Matur frá kL' 7. Hljóm-
sveit GuSmundar Ingólfssonar
leikur, söngkona Helga Sig-
þórsdóttir.
Opið til kl. 1. i
ÞÓRSCA'FÉ — Nýju dansamir f
kvöld, Lúdó og Stefán.
INGÓLFSCAFÉ — Matur frá kL 7.
Jóhannes Eggertsson og félag-
ar leika gömlu dansana
SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansam
ir í kvöld, hljómsveit Magnús-
ar Randrup leikur, söngkona
Sigga Maggí.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Dúmbó og Steini leika.
M
Sfml 22140
ia.
Sylv:
Heimsfræg amerísk mynd um
óvenjuleg og hrikaleg öriög
ungrar stúlku.
Aðalhlutverk:
Carrol Baker,
George Maharis,
Joanne Dru
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
H'FNARBÍÓ
Skíða-partí
Bráðskemmtileg ný gaman-
mynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Aðalfundur Hringsins
Kvenfélagið Hringurinn hélt að
alfund sinn þann 8. júní 1966 og
fóru þar fram venjuleg aðalfundar
störf. Stjórnarkosningar fóru
ekki fram að þessu sinni, þar sem
þær fara fram annað hvert ár
samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnina skipa nú: frú Sigþrúð
ur Guðjónsdóttir, formaður, frú
Hólmfríður Andrésdóttir, varafor-
maður, frú Anna Hjartardóttir rit-
ari, fú Ragnheiður Einarsdóttir,
gjaldkeri og frú Dagmar Þorláks
dóttir, meðstjórnandi. f varastjórn
eru: Frú Björg Thoroddsen, frú
Steinunn _ Sigurðardóttir Sivert
sen, frú Ólöf Möller og frú Guð-
björg Birkis.
PUSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerSir af
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn inn.
ÞurrkaSar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan viS ElliSavog sf-
ElliSavogi 115, sfmi 30120
Aðalfundur Samtaka
sveitarfélaga í Reykja-
nesumdæmi
Laugardaginn 26. marz sl.
var aðalfundur Samtaka sveitar
félaga í Reykjanesumdæmi hald
inn í Félagsheimili Kópavogs.
Formaður: Hjálmar Ólafsson,
bæjarstj. í Kópavogi.
Ritari: Þórir Sæmundsson sveit
arstj. Miðneshrepps.
Gjaldkeri: Ólafur G. Einars-
son, sveitarstj. Garðahr.
f varastjórn eiga sæti:
Sveinn Jónsson, bæjarstjóri í
Keflavík, Hafsteinn Baldvinsson
bæjarstj. í Hafnarfirði og Matthías
Sveinsson, sveitarstj. í Mosfells-
sveit.
Endurskoðendur:
Sigurgeir Sigurðssson, sveitar
stjóri á Seltjarnarnesi og Jón
Ásgeirsson, sveitarstj. í Njarð-
víkum.
Til vara:
Eyþór Stefánsson, oddviti
Bessastaðahrepps, og Jón Ól-
afsson, hreppsnendarmaður í
Kj alarneshreppi.
Aðalfundur KB
Aðalfundur Kaupfélags Borg-
firðinga í Borgarnesi var haldinn
í húsi félagsins dagana 5. og 6.
maí. Fundinn sátu 64 fulltrúar
frá 17 félagsdeildum, auk stjórn-
ar, kaupfélagsstjóra, endurskoð-
enda og nokkurra starfsmanna og
gesta. Meðal gesta á fundinum
var Agnar Tryggvason framkv.stj.
búvörudeildar SÍS og flutti erindi
um afurðasölumál og meðferð bú-
vöru.
Fundurinn gerði ýmsar sam-
þykktir um málefni félagsins. Við
stjórnarkjör báðust undan endur-
kostningu, formaður félagsstjórn-
ar, Sverrir Gíslason, Hvammi, sem
verið hefur í stjórn félagsins frá
árinu 1939 og Jóhann Guðjónsson
Leirulæk, sem verið hefur í stjórn
inni frá árinu 1950.
Stjórn félagsins skipa nú þessir
menn:
Daníel Kristjánsson, Hreðavatni,
Ingimundur Ásgeirsson, Hæli,
Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli,
Halldór Sigurðsson, Borgamesi,
Jón Guðmundsson, Hvítárbakka,
Magnús Krisjánsson, Norðtungu,
Kjartan Eggertsson, Einholtum.
Kaupfélagsstjóri er Þórður
Pálmason. Félagsmenn eru 1220.
Sinil 11384
Hættulegt föruneyti
(The Deadley Companions)
Hörkuspennandi og viðburðar-
rík, ný, amerísk kvikmynd í lit
um og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Maureen 0‘ Hara,
Breian Keith,
Steve Cochran.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Slrm 1154«
Bardagi í Batasi
(„Guns at Batasi")
Mjög spennandi ensk-amerisk
mynd sem gerist 1 Afríku.
Richard Attenborough
Mia Farrow
Jack Hawkins
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
GAMLA BÍÓ!
Síml 114 2 S
Dularfullu morðin
(Morder at the Gallop)
Ný, ensk sakamálakvikmyiid
eftir sögu AGATHA CHRISTIE.
Margaret Rutherford
Robert Morley
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 12 ára.
FJALLGÖNGUMENN
Framhald af bls. 1.
var aftur á móti mjög mikil
rigning.
Reyndir fjallgöngumenn í
Chamonix sögðu dag, að það
hefði verið hreint brjálæði að
reyna að klífa Mont Blanc síð
ustu dagana, vegna þess hve
veðrið hefði verið ótryggt upp l
á síðkastið.
Norrwnafélagio í Kópa-
vogi heldur aðalfund
Aðalfundur Norræna félagsins
í Kópavogi var haldinn laugar
daginn 30. apríl sl. í Félags-
heimili Kópavogs.
Formaður Hjálmar Ólafsson,
gaf skýrslu um starfsemi félagsins
á liðnu ári, sem hefði verið það
athafansamasta fram til þessa.
Úr stjórn áttu að ganga frú
Þorbjörg Halldórs og Frímann
Jónasson, voru þau bæði end
urkjörin.
Stjórnina skipa nú:
Formaður: Hjálmar Ólafsson
bæjarstjóri,
Varaform.: Andrés Kristjáns-
son ritstjóri.
Ritari: Frímann Jónasson, fyrr-
verandi skólastj.
Gjaldkeri: Gunnar Guðmunds
son, skólastj.
Meðstjórnandi: frú Þorbjörg
Halldórs.
í varastjórn: Oddur A. Sigur
jónsson, skólastj., Bjarnir Br. Jóns
son, deildarstj., frú Auður Guð-
mundsdóttir, Axzl Benediktsson
bæjarfulltr.
Endurskoðendur: Axel Jónsson,
alþingism., Magnús B. Kristins
son, skólastj.
Á fundinum mætti fram-
kvæmdastjóri Norrænafélagsins,
Magnús Gíslason námstjóri og
flutti erindi um starfsemi Nor-
rænafélagsins og framtíðarverk-
efni.
GRINDHVALUR
Framhald af bls. 1.
væntanlega kosta vænan skilding.
Er síðan ætlunin að hvalurinn
verði settur um borð í flugvél og
flogið með hann til Bretlands.
Hvalnum virðist líka hið bezta
veran í sundlauginni, en bæjar-
búar sjá um að fæða hann. Þá var
honum í dag gefin kaloríusprauta
í því skyni að halda lit hvalsins
eðlilegum.
Sundlaugin er einungis nokkur
hundruð metra frá sjó, að því er
Simi 18935
Grunsamleg hús-
r •
mooir
íslenzkur texti.
Spennandi og bráðskemmtileg
kvikmynd með hinum vinsælu
leikurum
Jack Lemon
og Kim Novak
Endursýnd kl. 9
Þotuflugmennirnir
Spennandi og skemmtileg am-
erísk kvikmynd
sýnd kl. 5, 7
Slmar 38150 og 32075
Maðurinn frá
Istanbul
Ný amerlsk-ltölsí sasamála-
mynd ' litum og Ctnemascope
MyndiD ei elnhvei sú mesi
spennandl. sem sýnd uefui vei
Ið béi á landl og vlð metaðsófcn
á Norðurlöndum SænsSn olóð-
ln skrifa um myndina að Jamet
Bond gætJ farlð betm os lagt
sig.
Horst Buchhoh
og Sylva Kosclna
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum tnnan 12 ára
Hörður Gunnarsson, formaður
glímudeildar Ármanns, tjáði blað-
inu í dag, en hann var staddur í
Midvag á þriðjudagskvöldið. Er
sundlaugin mjög lítil, og hvalur-
inn verður að láta sér nægja að
synda í hringi á litlu svæði.
Hvalurinn virtist hinn gráðug-
asti, og munaði litlu að hann
gleypti myndavél! Hafði Hörður
misst myndavél sína niður í sund-
laugina, og hvalurinn, sem kom
auga á vélina, steypti sér þegar
að vélinni og var að því kominn
að gleypa hana, er Herði tókst að
krækja í vélina með regnhlíf sinni
og draga hana upp.
KVENÞULIR
Framhald af bls. 1.
lýst eftir þessum kvenþulum, en
að öllum líkindum yrðu ráðnir
tveir til að byrja með.
Munu stúlkurnar ekki látnar
gangast undir námskeið, hvorki
hér heima né erlendis, en reynt
verður að fá í starfið stúlkur með
góða menntun, ekki hvað sízt mála
kunnáttu, og aðlaðandi framkomu,
og ekki ætti fallegt útlit að spilla
fyrir. Mun hlutverk þessara kven-
þula aðallega verða kynning dag-
skráriiða, en fréttir verða hins veg-
ar lesnar af fréttamönnum sjálf-
um.
» » ■ l IH »u crri'i« « ■■ rm rBTva
KÓMylÖL&SBÍ
1
Slm «1985
íslenzkur texti.
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
frönsk sakamálamynd I James
Bond-stíl.
Myndin sem er i litum hlaut
gullverðlaun á kvikmyndahátíð
inni í Cannes.
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Slmi S0249
Jessica
Bráð skemmtileg amerísk lit-
mynd tekin i Cinemascope
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9
Slm «018«
Sautján
12. sýningarvika
GHITA N0RBY
OIE S0LTOFT
HASS CHRISTEHSEU
OLÉ MONTY
ULY BROBERQ
Ní dönsB OtKvtkmyno aftti
blnr imdelldf rttnöfund Soya
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnue nöniuii)
T ónabíó
Slmi 31182
íslenzkur texti.
Kvensami píanistinn
(The World of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð og
leikin ný, amerísk gamanmynd
í litum og Panavision.
Petei' Sellers.
Sýnd kl. 5 og 9.
A VIÐAVANG
Framhald af bls. 3
tilliti til hinna einstöku, ís-
lenzku aðstæðna. Það er dauða
synd íslenzku íhaldsstjórnar-
innar, sem hér hefur ráðið síð-
ustu ár, að hafa ekki viljað eða
getað skilið þetta.
IRONSI
Framhald af bls. 1.
sem unnt væri myndi komið á
borgaralegri stjórn i landinu.
Bann við starfsemi stjórn-
málaflokka myndi þó gilda áfram
um óákveðinn tíma. Vonir stæðu
þó til að hægt væri að afnema
það í náinni framtíð.
Hann lýsti þvi yfir, að engar
verulegar breytingar á stjórnar-
skránni yrðu gerðar án þess að
íbúar landsins fengu fyrst að
segja álit sitt á þeim, og lagði
til, að komið /rði á fót pólitískri
ráðgjafanefnd, sem hefði eftirlit
með starfi herstjórnarinnar, og
kæmi í stað pólitísku flokkanna.
I nefnd þessari yrðu virtir leið-
togar af öllum kynþáttum, og yrðu
þeir beðnir um ráð í öllum þýð-
ingarmiklum máium. Þá sagði Gow
on, að hann myndi einnig kall?
alla fylkisstjórane saman til íunv-
ar mjög brsðleea.