Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 2
TIMINN FRÓÐLEIKSMOLAR UM ULGARIU Lh □ Fáir’ ícrðaraenn gera sér það Ijóst, að á Svartahafs- strönd Búlgaríu ern ekki að- eins möguleikar á haðstrand- arlífi'yfir hásumarjð heldur er þar ákáflcga notalegt aðra tíraa ársins. Meðaltalshiti þar er 15.8° C, en meðal- hiti sjávar 15° C. Meðalsólskinstímar á daff, eru 8,1 klst. og að jafnaði eru ekki fleiri en 5—6 rigningardagar á mánuðL Ultrafjólublágeislunin er395.10',‘ kal/cm-. Öldulöðrið er þægilegt og loft- ÍS heiðskírt. Á haustin er Ioftslagið ákaflega notalegt fyrir baðstrandargesti. Meðalhiíi sjávarins er fcá 17° C, meðal- hiti mánaðarins 14.3° og sólskin að jafn- aði 5.2 IsJst. á lag. Kigningardagar allt að 5 á mánuði. Sjóriim við Svartahafsströnd Búlgaríu er heitastur í ágúst, en kaldastur des;— janúarmánuði. — Mánuðina marz—jún£ er sjórihn kaldari en loftið, og kælir hann því andrúmsloftið# en aðra mán- uði ársins er sjórinn heitari. Meðaltal regndaga yfir árið eru 60 dagar, minnst regn í ágúst—sept., en aðalregntíminn £ desember. Er því ekki hægt að segja að þarna só rigningasamt, þegar bað- strandarlífið cr sem mest. DYÖB Á SVARTAHAFS- STKÖNDINNI IIEFURMJÖG HRESSANDI ÁHRIF Vegna sérstæðra eiginleika loftslagsins á Svartahafs- strönd JBúIgaríu, cr enginn vafi á, að baðstáðirnir þar eru mjög vel fallnir til leyf- isferða, skemmtiferða og hressingaferða, minnst (i mánuði ársins. Kristalstært loft, sem aldrei nær hærra hitastigi en 24— 25° C, súrefnisauðugur sjór, þar sem flóðs og fjöru gætir lítið. Breiðar sólgylltar strendur. eru hin sérstæðu einkenni búlgörsku Svarta- strandarinnar sem laða ferða- menn að, í æ ríkari mæli. Sérstæðir eiginlcikar Svarta- hafsins 1. Efnissamdrátturinn £ upp- leystum efnum sjávarins' er 15 g/1 sem þýðir ákaflega lága saltmyndun, mun lægri en £ Miðjarðarhafinu, sem er 35 g/I. 2. Hitastig sjávarinsyfirsum- arið fer ekki yfir 26—28° á Celsíus og er mjög hressandí. Ferðir í Búlgaríu □ Ferðamenn sem til Búlgaríu fara, geta kom- izt í ferðir með Balkantourist. Ferðaskrifstofa landsins skipuleggur ferðir bæði. frá Soffíu Varna (Gylltu ströndinni), Nessabar (Sól- ströndinni), til ýmissa staða innan Iands, en auk þess eru skipulagðar 3—í' daga sjóferðir til Istanbul og Odessa. motel eða bílasvæði* (camps ing). þar sem ríkulega búin þjónusta bíður þeirra á öll- um sviðum.*Við allar landa- mærastöðvar eru fulltrúar „HÆMUS“ sem er íélags-’ skapur, er annast sérstaklega alla þjónustu fyrir þá sem koma á bílum til Búlgaríu, endurgjaldslaust, hvort held- er er næturgisting og er verð þeirra frá kr. 18.75 til 150.00. Tjaldbúðar-hverfi (camping) eru afgirt og upplýst, og er stöðugur vörður í beim. í hverju hveríi-eru hreinlætis- tæki, steypiböð með köldu og heitu vatni, en jafnframt þessu eru £ hverju hverfi eitt cða, fleiri almenningseldhús, þar‘sem jafnvel er hægt að elda mat sjálfur, og spara sér með því.- Þá eru smáverzlanir sem vcrzla m.a. með tóbak, minjagripi, pakkavöru, ávcxti, brauð o. s. frv. Þéir sem ekki hafa mcðferð- is tjöld, geta fengið þau lán- uð í þcssum hverfum, en auk þess er hægt að lei&ja þar smáhýsi gcgn mjög vægu gjaldi. NOTKIJN BIFREIÐA Ef ferðamaðurinn vill fara í eigin bifreið til Búlgaríu, eða er á ferðalagi í gegn um landið á leið til Istanbul, eða landanna fyrlr botniMiðjarð- arhafs, þá.er öruggt að öll þjónusta er með bezta móti hvar sem er £ Búlgaríu. Með- fram öllum vegum landsins eru staðir sem selja benzín og brennsluolíur af öllum gæðaflokkum. Sömuleiðis eru á hverjum þessara staða við- gerða- og þjónustuverkstaiði, en x stórborgum öllum éru stærri viðgerða- og þjónustu- verkstæði sem veita alhliða þjónustu, svo sem hezt gerist í heiminum. Auk þess eru um alla Búlgaríu á ferðinni gulir þjónuslubílar, sem veita strax umbeðna aðstoð, og er auðvelt að kalla þá upp gegnum talstöðvar þjónustu- stöðvanna við vegina sé þess óskað. Benzín er afar ódýrt í Búlgaríu og má t.d. nefna, að supcr-oktant 86, koslar 14 úr Jeva eða um kr. 5.40. Ferðamcnn sem fara á eigin bílum, gcla komizt á hótel. Balkanfourist SQFIA, Eenlntorgi 1 Er sjórinn oft notaðut £ laugar 'sem. fylgja baðstöð- unum og er þá hitaður upp, ef hann er kaldari en góðu hófi gegnír. Hægt er að stunda jöfnum höndum sjó- böð og heilsulindaböð (min- eral), t.d. eru heilsulindar- staðir við gylltu ströndina (The golden beach) og Drjuba við Vama. Þá er og jöfnum höndum hægt að stunda sjóböð og Ieirböð. Á stöðum eins og Tuzista og íjöldá annarra við Svartahaf- • ið eru slík böð og hafareynzt mjög nytsamleg gegn sjúk- dómum, svo sem liðagigt og^ húðsjúkdómumi. Helztu clnkcnni loftslags til x íjalla. I>au landsvæði sem einkenn- ast af fjallaloftslagi liggja £ um það bil 1000—1800 m. hæð og erU flestir helztu ferðamannastaðir Búlgaríu til fjalla, á þessum' svæðum, svo sem Brovetz og Rilaklaustrið £ Rilafjöllum, Pamporovo í Rhodosfjöllum og^ Aleko í Vitoschafjöllum. Á vetrum snjóar mjög mikið á þessum Svæðum, allt að 1 til 1.5 m. Aukning ionanna (ioniser- ing) £ ondrúmsloftinu hefur rcynzt hafa fihrif tll bóta á fjölda sjúkdóma svo sem astma, skjaldkirtilssjúkdóma, svefnleysi, lystarl^ysi, getu- leysi til vinnu, taugaþreytu (neurasteni), blóðleysi o. il. Gyllta ströndln og Safír- ströndin Gyllta ströndin er aðeins £ 17 km. fjarlægð frá Várna, en Drjuba um 10 km. Safír- ströndin (Drjubas)^ er fremur mjó og sundurslitin, en Gyllta ströndin er aftur á'móti ó- slitin og allt að 3.5’km. Jöng og um 200 m. breið og má likja henni við stóra breið- götu. Þessir tveir baðstaðlr hafa allt það upp á að bjóða- sem veitir ferðamanni yndislega leyfisdaga. Fallegt landslag, vcl skipulagt af mannsins hendl, og ótal helztu eigin- leika baðstranda, svo sem milt loftslag, eitt^ hið bezta þarna um slóðir, sólrikir dag- ar frá maí til loka október og svalandí nætur. Þá eykur garðurinn sem Di*juba hótel- inn liggja £ og skógurinn sem skýlir Gylltu ströndinnf, á yndisleika staðarins. Sjúvar- og fjallalofti^ Tiýtur sín á báðum þessum stöðum og ó- tal hitauppsprettur eru víðs vegar ura ströndina. Meðallofthiti staðarins yfir sumartímann er 21—23° C. • Regn er þar óverulegt, en sólin skín þar allt að 2.240 klst á árL vegabréfaskoðun og TOLLSKOÐUN * Sérhver ferðamaður er ætlar að hermsækja Búlgarlu* á auðvelt með að fá vegabréfs- áritun, hvort heldur er, til dvalar eða að fára í gegn um landið, Sendiráð og íulltrúar þeirra veita þessar áritanir og er verð þeirra sem hér segir: Kr. Végabréf fyrir ferða- menn til dvalar 43,06 Vegabréf fyrir þá sem eru á íerð £ gegnum landið, gildir 7' daga 43.06* Vegabréf fyrir 14 daga gildistíma * 86.12 Vegabréf þeirra er ætla að setjast að £ landinu um lengri -eða skemmri tíma til búsetu .91.05 Þeir • ferðamenn sem koma írá’ löndum sem ekki hafa stjórnmálasamband við Búlgaríu, geta íengið þessa áritun við landamæri, á ílug- stöðvum eða í hafnarborgum. Ekki er nauðsynlegt að hafa ríiýhdir* lálendhigár fá vega- bréfsáritun þessa í Kaup- mannahöfn og sér ferðaskrif- stofa vor um alla fyrir- .greiðslu í þeim efnum. REGLUR um gjaldeyri Heimilt er að fara inn i 3and- ið með erl. gjaldeyri frá •livaða landi sem er.. Eng- in nauðsyn er að útfylla skilríki þvx viðvíkjandi. Skipti á gjaldeyri fara fram á fjölda.staða £ Búlgaríu. Þjóð- bankanum að sjálfsögðu, en auk þéss á öllum landamæra- stöðvuih, ílugstöðvum, hafn- arborgum og sérstökum „bönkum“, sem eru á flestum stærri hótelum, veitingastöð- um og börum. Fyrir ferða- menn cr sérstakt gengi, -og er hlutfalllð t.d. milli $ 1:00 og 3eVa, sem er þeirra aðal gjaldraiðill 1:2, en venjulegt gengi er $ 1:00 á móti 1.18 levá. íslenzka krónan er samsvarandi. og er hægt að skipta auðveldlega, og myndi þá 2 leva íást fyrir kr. 43.06, miðað við núverandi gengi á $. Gjaldmiðill landsins er ieva og stotinkl, og eru 100 stotinki £ leva. Ekki er heim- ilt að'fara með leva inn eða út úr landinu og er hægt að skipta búlgörskum gjaldmiðli áður en íarið er úr landinu í þann gjaldeyri sem skipt var úr í upphafi, eða annan erl. gjaldeyri, ef hitt er ekki .mögulegt. BÚLGARÍA ER I’AGBRT LAND, JijóSia alúöleg, þjóa- usta með afbrigSum góð, verSlag meS J>ví lægsta sem JieKkist i Evrópu og íramleiðsla í öðrum og bættum vexti.. BÚLGARÍA myndi því verða eitt íyrsta landið sem íerðamaður heimsækir þegar hann athugar hvert á að fara í sumar- eða vetrarleyfinu. LAN □ S tl N FERÐASKRIFSTOF.'A laugavegi S!, Rcykjavík. UmboffsátoifsloFa. Símar 22890 og 22875. GIRÐINGAREFNE TRÉSTAURAR finnskir „hálfbarkaðir" aðeins kr. 29.70 GIRÐINGANET norsk og belgisk. GADDAVÍR HÆNSNANET sléftur vír, galvaniseraður. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 164 — sími 1-11-25. Fundarboð Aðalfundur Sandfells h.f. verður haldinn í funda- sal Vinnuveitendafélags Vestfjarða í húsi Vél- smiðjunnar Þórs h.f., ísafirði, fimmtudaginn 25. ágúst 1966 kl. 16. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Nýlenduvömverzlun Til sölu er nýlenduvöruverzlun í fullum gangi í eigin húsnæði. Ennfremur á sama stað góð íbúð, ef hentaði. Áhugamenn sendi tilboð til blaðsins fyrir 25. ágúst merkt „Áramót". SUNNUDAGUR 7. ágúst 1966 PLAST JARÐSTRENGIR Höfum fyrirliggjandi eftir- taldar stærðir af plastjarð- streng: 1 x 6+6 mm2 1 x 10+10 mm2 1 x 16+16 mm2 2 x 6+6 mm2 2 x 10+10 mm2 2 x 16+16 mm2 3 x 6+6 mm2 3 x 10+10 mm2 3 x 16+16 mm2 3 x 25+16 mm2 3 x 35+16 mm2 3 x 50+25 mm2 3 x 70+35 mm2 3 x 95+50 mm2 JOHAN RÖNNING HF, Skipholti 15, Reykjavík, sími 1-35-30. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR f flostum stærðum fyrirligsjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFELL H.F. Skipholti 35 -Sfmi 30 360

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.