Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 4
4 SUNNUDAGUR 7. ágúst 1966 Þessi bráðskemmtilega saga kom út fyrir 16 ár- um og seldist upp á skömmum tíma. Vegna sí- felldrar eftirspurnar hefur hún verið endurprent- uð. Tryggið yður eintak áður en það er of seint. Verð með söluskatti kr. 97.00. Fæst í öllum bókabúðum um allt land. 28 BINDA BÓKAFLOKKUR t'ramhald aí bls. 1 ari var mjög vel tekið, og fékk hugmynd Jorns að listaverka- bókaflokknum jafnframt afar góð an hijómgrunn. Danski þjóð- minjavörðurinn dr. phil. P. V. Globe fékk mikinn áhuga á þessu verki og í marz sl. kallaði hann saman til óformlegs fundar forn leifafræðinga og prófessora frá öll um Norðurlöndunum, bar málið undir þá, og síðan var óform lega skipuð ritnefnd verksins. Var verkið komið á nokkurn rekspöl, að því er segir í danska blaðinu Berlingske Tidende. Búáð var að leggja drög að því og sem sem fyrr segir höfðu aðilarnir hlot ið styrk Norðurlandaráðs, ákvarða niðurskipan efnis o.fl. Gerhard Franceschi hélt áfram að ferðast milli safna og taka myndir og gekk það mjög vel í Danmörku, en á þjóðminjasöfnum í Sví- þjóð, Noregi og Finnlandi mætti hann talsverðri mótspyrnu, og víða var honum jafnvel bannað að taka myndir. Við þetta bættist svo, að P.V.Globe, sem hafði haft mikinn áhuga á verkinu, venti sínu kvæði í kross skyndilega og vill nú ekk ert hafa með verkið að gera. Hef ur þetta orðið til þess, að Asger Jorn hefur nú misst kjarkinn og ekki er annað sýnt, en að útgáfu þessa mikla og merka verks verði hætt. Svo sem að framan greinir var það Kristján Eldjárn, þjóðminja vörður, er sat undirbúningsfund inn í Kaupmannahöfn af íslands hálfu. í vitali við TÍMANN í dag, kvaðst hann harma, að ekkert yrði úr þessu fyrirhugaða verki, en lík lega hefði það verið of stórt og yfirgripsmikið (il að vera fram kvæmanlegt. Þeir Jorn og Globe hefðu verið lífið og sálin í þessu verkið en hins vegar hefðu aðilar allra hinna Norðurlandanna lítt sem ekkert verið farnir að hefjast handa, og í rauninni hefði verkið aldrei verið komið á fastan grund völl. Kvaðst þjóðminjavörður hafa haft í hyggju að hafa í verkinu handritalýsingar, en hann hefði ekki verið búinn að ákveða fylli lega, hvað tekið yrði fyrir frá ís landi. I'YRIR IIEIMIU OG S/ÍRIFSTOfUR DE J-jTlxxie: ■ frAbær gæði ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK. ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HtJSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO LÆKJARTORGI Gólfklæðning frá DLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLfSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið Tilkynning um útboð ÚtboSslýsing á spennum fyrir Búrfellsvirkjun í Þjórsá verður afhent væntanlegum bjóðendum að kostnaðarlausu í skrifstofu Landsvirkjunar eftir 25. ágúst n.k. Tilboða mun óskað í: Sjö, einfasa, 230 KV, 28667 KVA spenna (og sem aðra tilhögun tvo þrífasa 230 KV, 86000 KVA). Einn, þrífasa, þriggja vefju, 69 KV, 20000 KVA spenni. Einn 230/138 KV, 70000 KVA spartengdan spenni. Einnig mun áskilinn réttur til viðbótarkaupa á þrem einfasa 230 KV spennum (eða einum þriggja fasa) )og tveim spartengdum spenn- um af sömu gerð. Gert mun verða að skilyrði, að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um tæknilega og fjárhagslega hæfni sína til þess að standa til fullnustu við samninga. Krafizt verður, að bjóáandi hafi hannað «g fram- leitt einn eða fleiri einfasa 230 KV, 25Ö00 KVA spenna, eða einn eða fleiri þriggja fasa 75000 KVA spenna, og að spennarnir hafi verið í notk- un með góðum árangri ekki skemur en 2 ár, þegar tilboði er skilað. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, fram til kl. 14.00 þann 10. nóvember 1966. t Reykjavík 6. ágúst 1966, Landsvirkjun. HEILSAN FYRIR OLLU! merkið er trygging yðar*1 fyrir beztu íáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu , Guðm. Þorstemsson, gullsmiður. Bankastræti 12. i _____ SMJÖRLÍKI ' i smjörlIki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.