Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 3
Visir. Laugardagur 10. mai 1975. 3 TILKYNNING Breskur herlidsafli ei* kominn snemma i dag á herskipum og ei* nuna í borgianni. Pessar rádstafan - ir hafa verið gerdar bara til pe&s aö taka sem fyrst nokkrar stödur og að veröa á undan Pjóöverjum. Viö Euglendingar aetlum aö gera ekk- ert á móti Islensku landsstjórninni og Islenska fólkinu, en viö viljum verja Islandi örlög, sem Danmörk og Norvegur urðu fyrir. Pess vegna biðjum við yður aö fá Okkur vinsam- iegar viðtökur og að hjálpa okkur. A meöan við erum aö fást viö Pjóð- verja, sem eru búsettir i Reykjavík eða annarsstaðar á Islandí, veröur um stundar sakir bannað (1) að útvarpa, að senda símskeyti, að iá símtöl. (2) að koma inn í borgina eða aö fara út úr henni fyrir nokkra klukkantíma. Okkur pykir leiðinlegt aö gera petta ónæöi; við biðjumst afsökunar 4 pví og vonum að pað endíst sem íypst. R. G, STURGIS, yfirforinai. Tilkynningin, sem dreift var meöal vegfarenda og birt var I aaka- blaöi VIsis. andrúmsloft rikti i bænum þennan dag. Visir segir frá þvi þennan dag að strax klukkan fimm um morguninn hafi allmargir verið á ferli, enda höfðu fréttirnar borizt út um bæinn strak þá um nóttina. Hermenn voru fljótlega komnir á land eftir að flota- deildin kom á ytri höfnina, en I flotadeildinni voru 7 skip, beiti- skip og tundurspillar. Bretar tóku sér bækistöðvar viðsvegar um bæinn, og aðsetur höfðu þeir til að byrja með á Hótel islandi, og Mjólkurfélagshúsiö höfðu þeir allt til umráða. Útbýtt var ávarpi meðal veg- farenda sem á ferli voru, og var það fest upp á ýmsum stöðum. — EA HÚRRA KRAKKI MALAR Eins og sagt var frá í gær, fór Leikfélag Reykjavíkur í mikla göngu í fyrradag til að vekja athygli á byggingu nýs borgarleikhúss og f járöf lunaraðferð sinni þar að lútandi. Liður i f járöfluninni er sýningin á Húrra krakka, sem nú fer fram í Austurbæjarbiói, og gangan virðist hafa boriö þann árangur að uppselt er á GULL sýninguna i kvöld. En enn er nokkurt blóð i kúnni, og LR hugsar sér að sýna Húrra krakka eitthvað lengur, og i næstu'viku verða tvær sýning- ar: Ein á þriðjudaginn klukkan niu og önnur á föstudagskvöld klukkan 23.30. Myndin sýnir þrjá góða i hlut- verkum sinum. þá Guðmund Pálsson og Pétur Einarsson með Bessa Bjarnasyni, en hann er „lánsmaður” Leikfélags Reykjavikur um þessar mund- ir. Aðalfundur BÍ haldinn í dag Aðalfundur Blaðamanna- félags islands verður hald- inn i Kristalssal Hótel Loft- leiöa I dag. Hefst hann kiukkan tvö eftir hádegi. Gauksi slapp út í „vorið" Páfagaukurinn Kátur komst i vorskap i gærdag þegar sólin brauzt fram úr skýjunum. Hann sá smugu til að sleppa út i sólina, þar sem var opinn gluggi, og húsmóðirin á Unn- arbraut 10 sá á eftir honum út um gluggann. Sennilega verður Kátur þess fljótlega áskynja aö is- lenzk veðrátta utandyra er honpm ekki að skapi og leitar þá efiaust i hlýjuna i húsum vestur á Seltjarnarnesi. Ættu þcir sem verða hans varir að koma gauksa til sins heima, þvi þar saknar heimilisfólkið hans sárt. Seinast sást til gauksa við Melabrautina. — JBP Reiðhjól í óskilum ó leigubílastöð Leigubílstjórar á Borgar- bilastöðinni hafa bjargað inn til sin reiðhjóli er þeir fundu i reiðileysi i portinu. Helzt gizka þeir á, að þvi hafi verið stolið og skilið þarna eftir. „Þetta hefur verið girareið- hjól, en girarnir eru eitthvað farnir að gefa sig,” sagði sá sem hafði samband við Visi. Eftir stærðinni að dæma er hjólið fyrir 7-8 ára krakka, og við það hangir lás. Það sem lesiö verður á hjólinu er eitt- hvað i likingu við „KULK- HOTT”. Sá, sem saknar hjóls er þessi lýsing gæti átt víð, má vitja þess á Borgarbilastöö- ina. — SHH Börnin œtluðu að lífga upp Ármúlann Börnum er eiginlegt að hafa mikið fyrir stafni og þegar lifnaöarhættir samfélagsins skapa ekki aðstöðu fyrir eðli- lega starfsþörf og sköpunar- löngun barnanna, finna þau sér útrás á margvislegan hátt. í fyrradag voru til dæmis börn gripin i Ármúlanum, þar sem þau voru að skreyta eitt húsanna að eigin geðþótta meö málningu úr úðabrúsum. Þetta er i sjálfu sér ágæt- asta málning og fæst I miklu litavali, en eigendur húsa vilja gjarnan fá að ráða sjálfir hvaða litur er borinn á hús þeirra og hverjir þar eru að verki. — SHH Gítarleikari heldur tónleika Simon Helgi Ivarsson, sem lauk fullnaðarprófi I gitarleik við Tón- skóla Sigursveins D. Kristinsson- ar á þessu vori heldur tónleika i Norræna húsinu kl. 16 i dag, láugard. 10. mai. Hann Ieikur verk eftir Bach, Villa Lobos, Tarrega og Albeniz. Auk þess leika með honum Brynja Gutt- ormsdóttir pianóleikari og strok- kvartett nemenda undir stjórn Victors Pechar fiðluleikara verk eftir Hyden, Vivaldi og Boccher- ini. Simon Helgi er fyrsti nemandi, sem lýkur fullnaðarprófi i gitar- leik hérlendis. Kennari hans hef- ur verið Gunnar H. Jónsson. — KL Vísir fer um ollan heim — Lausnir ó póskagótunni bórust víða að Þá er búið að draga úr lausnum þeim sem bárustá páskagátunni i Visi. Fjöldi réttra lausna barst og viða að. Er greinilegt að dagblað- ið Visir er lesiö i meira en einni heimsálfu. Þannig barst okkur ein lausn alla leið frá Lagos I Nigeriu, eða þar var bréfið alla vega skrifaö. Aftur á móti var það póstlagt i Surrey i Englandi, en maðurinn sem það sendi, Marteinn Steinþórsson flugvél- stjóri hjá Cargolux, á hins vegar sjálfur heima i Luxemburg. Vinningshafarnir i páskagát- unni voru aftur á móti þessir: Friða Valdimarsdóttir, Markar- flöt 30, Garðahreppi, hlaut fyrstu verðlaun, 5000 krónur, Kristjana Brynjólfsdóttir, Hlyngeröi 5, Reykjavik, hlaut önnur verðlaun, 2500 krónur, og Sigurborg H. Magnúsdóttir, Smyrlahrauni 26, i Hafnarfirði, hlaut þriðju verð- launin að upphæð 1000 krónur. Vinninganna er hægt að vitja hjá gjaldkera Visis Hverfisgötu 44, Reykjavik. Ekki voru menn á eitt sáttir og sammála um „visu-ómyndina,” enda litið varið i, ef allir væru sammála, jafnvel þótt ekki sé um annað en eina visu að ræða. Margir gáfu visunni nafn. Flest nöfnin voru eitthvaö tengd synd- inni og þó nokkur skemmtileg og skritin. Það nafn sem sennilega Starfsstúlka Visis, Kristin Lýfts- dóttir, dregur úr réttum kross- gátulausnum. Ljósm. Bragi. var skemmtilegast og hnitmiðað- asta var: „Stikuð leiö”. Þó að hér sé urð og is, afskræmd skugga, myndin, minar slóðir margur kýs, mælti gamla syndin. Svona gerum við þegar... Sýningin „Skóli aft starfi”, sem hófst i Myndlista- og hand- Iftaskóla islands i gær, verftur opin áfram i dag og á morgun. Sýnd eru verk nemenda, en jafnframt verftur starfsemi skólans kynnt, og verfta nemendur og kennarar vift störf i vinnustofum meftan sýningin stendur. Myndin hér aft ofan er tekin af nokkrum börnum á námskeifti i skólanum og eru þau hér aft fást vift grafik. Eru það um 560 manns á öllum aldri, sem sótt hafa námskeift skólans, en sam- tals eru nemendur i dagdeildum 120 talsins. Kennsla idagdeildum stendur frá morgni til kvölds. Argang- arnir eru fjórir. Forskólinn er tvö ár, en aft honum loknum get- ur nemandinn vaiift sér sérgrein eins og t.d. auglýsingateiknun , kennaradeild og myndlistar- deild, en það nám tekur tvö ár i viftbót. — ÞJM Merkjasala Slysavarnadeildarinnar Ingólfs sunnudaginn II. maí Merkin afhent i barnaskólum borgarinnar kl. 10-12. 10% sölulaun. Farin verður Sundaferð með 50 söluhæstu börnin. Foreldrar, hvetjið börn yðar til að selja merki Slysavarna- félagsins. Siysavarnadeildin Ingólfur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.