Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 10. mai 1975.
í DAG | Lí KVÖLD | □ □AG |
Hedda Gabler í sjónvarpinu annað kvöld
Eitt vinsœlasta
Henriks Ibsen
Leikritiö Hedda Gabler, eitt
vinsælasta verk Henriks Ibsen,
veröur á dagskrá hjá sjónvarp-
inu á sunnudag. Hér er um aö
ræöa upptöku norska sjónvarps-
ins á uppfærslu Norska þjóö-
leikhússins f ósló.
Leikritiö Hedda Gabler kom
út áriö 1890 og aö fáum árum
liðnum haföi verkiö veriö gefiö
út i bókarformi I Englandi,
Þýzkalandi, Rússlandi, • Hol-
landi, Frakklandi, Spáni,
Portúgal, Italiu og Ungverja-
landi. Þetta verk markaöi há-
tindinn á listaferli Ibsens.
Verkiö hefur veriö sett á svið
viöa um lönd siöan. Á tslandi
verk
hefur það veriö sýnt óftar en
einu sinni og eins kvikmyndað
fyrir sjónvarp.
Strax eftir útkomu verksins
voru leikhúsmenn ákafir i aö
setja þaö á sviö. Frumsýningin
átt sér þó ekki staö i Noregi
heldur i Múnchen þann 31. janú-
ar 1891. 1 aöalhlutverki var
Marie Conrad Ramlo. Fyrsta
sviösetningin i Noregi var á fjöl-
um Christiania leikhússins
sama ár, og þar var Constance
Bruun i aöalhlutverki, hlutverki
Heddu.
Henrik Ibsen kom heim til
Noregs á þvi ári einnig, og var
þá efnt til heiðurssýningar til aö
fagna komu hans. Þá voru sjö ár
liðin frá þvi hann sá siðast leik-
rit eftir sig á norskum fjölum.
Mikilhæfar leikkonur heilluð-
ust sem áöur af Heddu Gabler
þótt leikritið væri ekki lengur
nýtt. Hin mesta af öllum mikl-
um leikkonum, Elenora Duse,
lék hlutverk Heddu Gabler i
fyrsta sinn i Lissabon 1898 og fór
siðan I leikför um heiminn með
verkiö.
Fögnuðurinn yfir uppfærsl-
unni i Noregi varö þó ekki mik-
ill. Flestir gagnrýnendurnir
kunnu ekki aö meta þá siðferð-
islegu afstööu er höfundurinn
setti fram i verkinu — þeir
hneyksluöust og skildu ekki þá
ákvörðun Ibsens að gera hina
skemmandi persónu Heddu aö
hetju verksins. En aftur á móti
fékk Ibsen góöan stuöning frá
Strindberg, sem var kátur yfir
þvi aö Ibsen skyldi I þetta sinn
feta I fótspor hans þegarlýsa átti
konunni sem kvendýri.
Mona Tandberg fer meö hlut-
verk Heddu i myndinni, er viö
fáum aö sjá annaö kvöld. Aðrir
leikendur eru Tor Stokke, Ada
Kramm, Henny Moan, Knut
Wigert, Per Sunderland og Evy
Engelsborg.
—JB
Glenda Jackson, leikkonan enska, leikur um þessar mundir I
Heddu Gabler, sem sett hefur veriö á sviö I Þjóöleikhúsi Washington
I Bandarikjunum.
Þar fer hún meö hlutverk Heddu Gabler og hefur Glenda hlotiö
mikiö umtal og haröa gagnrýni fyrir túlkun sina á Heddu. Þykir
gagnrýnendunum sem uppsetning verksins minni frekar á timbur-
menn og „kokkteilparti” en dramatiskt niöurrif mannlegs lifs.
Vigdís spjallar við leiklistarnema
Vigdis veröur gestgjafi i
þættinum „Þaö eru komnir
gestir”, sem sjónvarpiö sendir
út klukkan 20.30 á morgun. Þar
munu mæta sem gestir hennar
fjórir nemendur úr leiklistar-
skólanum SÁL og leiklistar-
skóla leikhúsanna. Á myndinni
meö Vigdisi eru Guörún Snæ-
fríöur Gisladóttir, Evert K.
Ingólfsson, Ándrés Sigurvinsson
og Helga Thorberg,
— JB
Aumingja Örn!
hvað gerist nœst?
örn Petersen, umsjónarmaö-
ur „Tiu á toppnum”, þakkar
væntanlega sinum sæla fyrir aö
vera útvarpsstarfsmaöur en
ekki s jón varpsstarfsmaður
þessa dagana. Þaö er nefnilega
ekki sjón aö sjá strákinn um
þessar mundir.
Þetta hófst með þvi að örn fór
i reisu til sólarlanda um pásk-
ana og kom að sjálfsögðu brúnn
og alsæll úr þeirri ferö. Helgina
eftir páska brá hann sér með
félögum slnum á skiöi til Akur-
eyrar og þá sneri hamingjan viö
honum baki. Hann var á leið
niður eina af brekkum Hliöar-
fjallsins þegar skiöakunnáttan
brást, örn steyptist á hausinn
og braut aðra löppina.
Hann staulaðist um meö
staurfót allt þar til á miðviku-
daginn i siðustu viku að hann
losnaði við gifsið og brá sér auð-
vitað á einn skemmtistaðinn til
að fagna þessum merku tima-
mótum.
Allt gekk vel framan af, eða
þar til ballinu var að verða lok-
ið. 1 fatahenginu hitti hann af-
brýöisaman ungan mann, sem
átti eitthvað vantalað við örn.
Það skipti engum togum,
pilturinn tók örn kverkataki,
sem örn gat með erfiðismunum
losað sig úr, en ekki tók betra
við. Pilturinn einfaldlega lyfti
hægri hendinni og klappaði Erni
það hrottalega á grillið, að
stærðar skurður opnaðist undir
vinstra auganu. Blóðið flæddi
um allt og aka varð útvarps-
manninum á slysavarðstofuna,
þar sem andlitinu var aftur rað-
aö saman með aðstoð sauma-
vélar.
Otlitið var ekki félegt daginn
eftir. Bæði augun sokkin og blá
og miklar bróderingar undir
öðru auganu. örn hefur ekki náð
sér enn eftir ófarirnar og er ekki
laust við að hann velti fyrir sér
hvað komi fyrir næst, þvi allt er
þegar þrennt er.
— JB
Smurbrauðstofan
Njólsgötu 49 — Sími 15105
17
-K->f+-x->c-k-*(-*(->(->t-K-K-k-*(-k-k-K-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k*
★
★
★
★
★
í
i
★
I
★
I
★
★
★
★
*
k
k
I
*
i
i
$
¥
¥
¥
¥
¥
¥
!
¥
¥
¥
¥
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. mal.
*2*
5P *
spa
m
w
m
Hrúturinn,21. marz-20. april. Fjárhagur þinn fer
heldur batnandi frá og með deginum i dag.
Hvers konar viðskipti ganga mjög vel. Farðu I
stutt ferðalag.
Nautið,21. april-21. mai. Gerðu aðeins það sem
þér finnst rétt vera. Hugleiddu hvort þú átt ekki
möguleika á að bæta stöðu þina I lifinu. Taktu
þvi rólega i kvöld.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þér gengur vel að
sigrast á öllum takmörkunum i dag. Leitaðu
ráöa hjá vinum þinum viðvikjandi þinum per-
sónulegu vandamálum.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Þessi dagur er góður
fyrir iðkun hvers konar Iþrótta og þá helzt úti
við. Lærðu á mistökum annarra. Skemmtu þér I
kvöld.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. öll ferðalög ganga
mjög vel I dag og þú munt skemmta þér vel.
Heppnin eltir þig. Neyddu skoðunum þínum ekki
upp á aðra.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Nú er rétti tíminn til
að gera nýjar áætlanir um framtiðina. Dagurinn
er heppilegur til að framkvæma nýjar hug-
myndir.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Þér gefast mörg góð
tækifæri I dag. Þó þér mistakist I fyrsta, þá
reyndu aftur, þvi enginn verður óbarinn biskup.
Þú hefur mikið af hæfileikafólki I kringum þig.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú þarft að finna upp
einhver ný ráð til að koma fram ásetningi þin-
um. Þú getur komizt að mjög hagstæðum
samningum ef þú kærir þig um.
Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Þetta verður
mjög skemmtilegur dagur, ef þú ferð i smá-
ferðalag eða stundar útiiþróttir. Þú hefur ein-
hverjar áhyggjur.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú færð tækifæri til
að láta á þér bera I dag. Rómantikin blómstrar I
kringum þig. En það borgar sig ekkert að vera
með neitt daður.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Athygli þin verður
vakin á ýmislegu varðandi fjölskyldu þina.
Hafðu jákvæðari skoðanir gagnvart lifinu I
kringum þig.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Þú getur haft mikil
áhrif á aðra og skoðanir þinar eru þær réttu i
flestum málum. Eitthvað mun morgunninn
verða þér erfiður.
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
V
¥
¥
■¥
¥•
¥•
¥
¥■
¥
¥
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
t
I
■¥
3
i
-Kk-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k
Vaka, laugardagskvöld:
Nú hillir loks
undir Lénharð
Nú hillir loks undir sýningar á
hinu margumtalaða kvik-
myndaverki Lénharöi fógeta,
sem sjónvarpiö hefur látiö gera.
Myndin veröur frumsýnd meö
pompi og prakt I Laugarásblói á
miðvikudaginn og veröur svo
væntanlega sýnd hinum al-
menna sjónvarpsáhorfanda um
hvltasunnuna.
1 siðustu „Vöku” vetrarins,
sem verður á dagskrá sjón-
varpsins I kvöld, verður sýndur
smákafli úr Lénharði hinum al-
fræga.
Eins verður litið inn á nokkrar
listsýningar i höfuðborginni.
Þetta eru sýningar Harðar
Agústssonar i Norræna húsinu,
kinverska grafiksýningin á
Kjarvalsstöðum, sýning Sigur-
jóns Ólafssonar myndhöggvara
á Skólavörðustig 4, og að lokum
veröur Leifur Breiöfjörð heim-
sóttur á vinnustofu sina en hann
er nú að undirbúa sýningu.
1 þættinum „Vöku” I kvöld
koma einnig fram Elisabet Er-
lingsdóttirsöngkona og Kristinn
Gestsson pianóleikari, sem
syngja og leika, og rætt verður
við Elisabetu.
— JB
-
Aðalfundur
Sólarrannsóknafélags
íslands
verður haldinn fimmtudaginn 15. mai kl.
20.30 að Hallveigarstöðum.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ennfremur flytur dr. Erlendur Haralds-
son erindi um indverska kraftaverka-
manninn Sai Baba.
Stjórnin.