Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Laugardagur 10. mai 1975. aiOTVB Svœðamótin freista ekki Gligoric lengur i 11 mam mm Olympiuskákmótinu 1966 og vann meö þvi bæði Gligoric og Por- tisch, hefur það notið töluverðra vinsælda.) 4.. .. dxc6 5.0-0 Bd6 (Annað framhald er 5... Dd6og 5. .. f6. En Planinc er þekktur fyrir aö fara eigin leiðir og hér gefst það vel.) 6. d4 exd4 7. Dxd4 f6 8. e5? (Þessi leikur virðist ekki þjóna neinum ákveönum tilgangi og opnar einungis f-linuna svörtum i hag.) 8.. .. fxe5 9. Rxe5 Re7 10. Bg5 Be6 11. Rc3 0-0 12. Hf-el Hf5 13. RÍ3 Hxg5 (Ef 13. . . Hxf3 14. Dh4 og hvitur vinnur manninn aftur með góðri stööu.) 14. Hxe6 Hf5 Skákþing Júgóslaviu, hið 30. i röðinni fór fram 15. 2. — 12. 3. s.l. og voru keppendur 20 talsins. 1 fyrsta sinn tókst að fá til leiks alla öflugustu skákmenn Júgóslava, 9 stórmeistara og 7 aiþjóðiega meistara. Mótið var áfangi að næstu heimsmeistarakeppni og 6 efstu keppendur öðlast þátttöku- rétt á svæðamótin sem haidin verða viðs vegar næsta haust. Sóknarskákmaðurinn Veli- mirovic vann vinsælan sigur, hlaut 12 1/2 v. 1 2. — 4. sæti urðu Gligoric, Ljubojevic og Mata- novic með 12 v. 1 5. — 7. sæti urðu Bukic, Parma og Matulovic með 11 v. og 18. sæti varð Barle með 10 1/2 v. . Velimirovic fékk óskabyrjun og vann fyrstu 5 skákirnar. Hann tefldi af sinni alkunnu sóknhörku og dirfsku, vann 10 skákir og tap- aði 4. Athyglisvert var að hann tapaði fyrir tveim neðstu mönn- um mótsins, en þar sem Veli- mirovic á i hlut getur allt gerzt. Gligoric, sem orðið hefur skák- meistari Júgóslvaiu oftar en nokkur annar, eða 11 sinnum alls, lýsti þvi yfir að svæðamótin freistuðu sin ekki lengur og mun því Barle tefla þar i hans stað. Ljubojevic á þátttökurétt beint á millisvæðamótið og tekur Matu- lovic sæti hans i svæðamótinu. Baráttan um efsta sætið var mjög hörð allt til loka og við skul- um líta á tvo atburði sem skiptu sköpum. Fyrst er það eina tap- skák Matanovic, en hann er mikill jafnteflismaður og hættir engu að óþörfu. Þess merkilegra er að sjá hann tapa 115 leikjum og það með hvítu. Hvítt : Matanovic Svart : Planinc Spánski leikurinn. X 1 ± ± 4 ± ± ±AS 1 # 4í> £ a ± ± & t 15. He2?? (Dregur hrókinn úr fremstu.vlg- llnunni, valdar f2 — reitinn----- og tapar manni eða drottning- unni.) 15... Hxf3! og lengri varð skákin ekki. Eftir 16. gxf3? Bxh2+ og drottningin fellur, og bjargi hvitur henni með 16. Dc4+ kemur Hf7 og svartur hefur unnið mann. Gligoric tapaði sömuleiðis að- eins einni skák, eftir laglega leik- fléttu andstæðingsins. X ® #i. 1 JLi ± ± £ ±± £ SS £ Hvltt : Barle Svart : Gligoric. 1. e4 e5 30. Bxf7+ ! Kxf7 2. Rf3 Rc6 31. Dd7 + Kg8 3. Bb5 a6 32. Re4 Hxcl 4. Bxc6 33.Hxcl Db6 (Eftir að Fischer tók uppskipta- afbrigðið upp á sina arma á 34. Hc7 og svartur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson Nauðungaruppboð annað og slðasta á hiuta I Njarðargötu 31, þingi. eign Hús- eigna, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 13. mal 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.