Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 10. mai 1975. TIL SOLU Til sölu ný A.E.G. eldhúsvifta fyrir útblástur. Einnig til sölu á sama stað litið notaður Fender jass bassi. Uppl. i sima 74548. Ketillmeð oliubrennara. Til sölu vandaður og fyrirferðarlitill ameriskur ketill með sambyggð- um di&iloliubrennara, krana- vatnsspiral og öllum stjórntækj- um. Einingin er svonefnd „packaged type” 160 000 hitaein- ingar (20 fm). Ketillinn er til sýnis i notkun I Skodahúsinu, Auðbrekku Kópavogi. Upplýsing- ar í sima 19157 næstu daga kl. 18- 22. Fuglar, Sebra-finkar. Til sölu nokkrir fuglar (ungar). Uppl. i sima 37526. Til sölu sem ný springdýna, 1,30x3, og heimasmlðað rúm fyrir iitið. Mieie þvottavél til sölu á sama stað. Uppl. I sima 72458 milli kl. 2 og 7. Vinnuskúr til sölu (3x3 metrar), verðkr. 14þús.Uppl.Isima 17929. Til sölu hraunheliur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 10 I kvöld og kl. 7 á morgun. Geymið auglýsinguna. Tii sölu sem ný barnakarfa með tjaldi. Uppl. I sima 71826. Handlaug og WC. Til sölu er handlaugáfætiog WC af Ifö gerð, hvort tveggja ónotað, gult að lit, hagstætt verð. Simi 73387. Til söluuppgerð miðstöðvardæla. Uppl. I sima 42070. Húsdýraáburður til sölu I pokum og kerrum. Uppl. i sima 84156 eftir hádegi. Til sölu S.C.O. girahjól, vél með farið, og kassettutæki, Sony C.F. 100, selst ódýrt. Uppl. i sima 51011. Hárskerar. Rakarar, athugið. Til sölu hálf rakarastofa á góðu verði. Uppl. I sima 73981. Til sölu rafmagnshitatúpa. Til sölu rafmagnsupphitunartúpa ásamt rofa og öðrum fylgihlutum, Hoover ryksuga, 2ja manna svefnbekkur, litið útvarp og fl. sem er hentugt I sumarbústað. Uppl. I sima 20192. Mótatimbur. Til sölu ónotað og litið notað mótatimbur i stærðum 2x4, ca 630 metrar, og 1x6, ca 70 metrar. Upplýsingar I sima 36538. Trésmiðavél.Til sölu nýleg sam- byggð trésmiðavél. Uppl. I sima 66471 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Mótatimbur, 1570 m 1x6”, 415 m 1x4” og 140 m 2x4”. Uppl. að Haúkanesi 7, Arnarnesi. Baðkar til sölu. Til sölu er nýtt ónotað baðkar. Uppl. gefnar I sima 40338 milli kl. 6 og 8 i dag og næstu daga. Til sölu 100 w Vox gitarmagnari og Vox rafmagnsgitar, einnig skiði og skiðaskór, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. I sima 14972. Emco-star hefill, fræsari, sagir, rennibekkur og segulbandstæki til sölu. Simi 11253 næstu kvöld. Pvoff myndavéltil sölu, 9 x 12og 6 x9 Linhof Technika myndavél, 3 linsur fylgja með. Myndiðjan Ast- þór hf. Simi 82733. Til sölu nýlegt sjónvarpstæki, 19 tommu Philips, einnig er til sölu á sama staö Opel árg. 1962 með ný- uppgerðri vél til niðurrifs. Slmi 81609. Hjónarúm til sölu með dýnum og teppi, 2 ensk gólfteppi og Nilfisk ryksuga. Uppl. I sima 23831. Húsdýraáburður. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýöi. Simi 71386. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvalsgróðurmoldtilsölu. Uppl. I sima 42479. Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra- áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi 26899 — 83834, á kvöidin i sima 16829. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa sambyggða trésmlða- vél. Uppl. I sima 99-1838. Mótatimbur óskast. Uppl. I slma 83728. ' Vil kaupa sambyggða trésmiða- vél, á sama stað er til sölu Fischer útvarpsmagnari, model 210 C. Uppl. i sima 98-1833 eftir kl. 5 I dag og næstu daga. óska eftir að kaupa notað sjón- varp. Uppl. I slma 19874 næstu daga. Hnakkur óskast. Óska eftir að kaupa notaðan hnakk, islenzkan. Slmi 83630. Mótatimbur óskast til kaups, 1x6” og 2x4”. Uppl. I sima 10581. VERZLUN Geimfaraflugdrekar, fótboltar 8 teg., hjólbörur, Indiána-, kúreka- og hjúkrunarföt, 3 stærðir, stign- ir bilar, þrihjól, stignir traktorar, brúðuvagnar og kerrur, ruggu- hestar, velti-Pétur, Tonka leik- föng, D.V.P. dúkkur, módel, bobbborð, badmintonspaðar, tennisspaðar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Ný sjónvarpstæki Ferguson. Leitið uppl. I sima 16139 frá kl. 9-6. Viðg.- og varahlutaþjónusta. Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvk. Sýningarvélaleiga, 8 mm st'and- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Samkvæmisdressog siður kjóll I stærð 44 til sölu. Uppl. I sima 82124. Konureldri sem yngri, verið hag- sýnar, sparið peninga með þvi að verzla I Fatamarkaðinum Lauga- veg 33, allar vörur seldar á hálf- virði og þar undir. HJÓL-VAGNAR Barnavagn til sölu, sem nýr, vel með farinn. Uppl. í sima 84969 milli kl. 3 og 6. Vel með farinnbarnavagn óskast. Uppl. I sima 50611. Til söluHonda 50 árg. ’73. Uppl. i slma 30031 milli kl. 5 og 7. 5 gira drengjareiðhjól til sölu og Renault R 8 ’64. Uppl. I sima 84345. Tvihjól.Til sölu sem nýtt tvíhjól, hjálparhjól fylgja. Aldur 5-7 ára. Sfmi 51678. Til sölu er góður barnavagn og bamakarfa. Á sama stað óskast skermkerra og barnabilstóll. Uppl. I slma 42938. HÚSGÖGN Nýlegt hjónarúm til sölu, palesander. óska eftir hjónarúmi úr ljósum viði með lausum nátt- borðum. Uppl. I sima 53664. Tilsöluvelmeðfariðhjónarúm (2 rúm) ásamt tveim lausum nátt- borðum úr tekki. Verð kr. 15.000.00. Upplýsingar i slma 37999. Vandaðir ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Sfmi 19407. Til sölu mjög vel með farinn hús- bóndastóll. Uppl. i sima 37468. Til söiusófasett, stólar, sófaborð, svefnbekkur, barnakerra, kommóða, fataskápur, skrifborð og borðstofuskápur, allt lítið notað. Uppl. I síma 16916 eftir kl. 17. Athugið-Athugið.Til sölu er sófa- sett, þriggja sæta sófi og 2 stólar með púðum á mjög lágu verði. Uppl. I sfma 21642 næstu daga. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi’a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Litið notuð þvottavél til sölu (Candy Super 98), einnig er til sölu á sama sta.ð fugla- og fiska-. búr. Uppl. I simum 11802 og 18367 eftir kl. 6 e.h. Til sölu eins árs gamall tvlskiptur Atlas frysti- og kæli- skápur, 170 cm á hæð, og vel með farinn svefnsófi, sófaborð o . fl. Uppl. i sima 28623. Til sölu Ignis uppþvottavél, sem ný, einnig Köhler saumavél I borði. Uppl. ísíma 72976 e.h. I dag og næstu daga. Vegna brottflutningseru til sölu 1 1/2 árs 410 1 Atlas kæliskápur og 245 1 frystiskápur, einnig 4 ára Rafha eldavél. Allt á rúmlega hálfvirði. Uppl. I slma 36469. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa jeppakerru. Uppl. I slma 73448. Til sölu glæsiiegur og vel með farinn Buick Century árg. ’58. Til sýnis I Keilufelli 47 laugardag og sunnudag. Til sölu 120 hestafla vél í M.G. sportbil. Uppl. I síma 84213 milli kl. 7 og 8. Óska eftir Chevrolet Corvair ’63 til niðurrifs. Uppl. I slma 40561. Til sölu farangursgrind fyrir Citroén Ami 8, rafgeymir (nýr) 12 volt, bllaútvarp, kassettutæki, 1 sett keðjur (nýjar) og 1 þjófa- bjalla fyrir bíl. Uppl. að Sólvalla- götu 32 a, Rvik. Rambler American 440 árg. 1967 til sölu I góðu standi. Uppl. I sima 14724 eftir kl. 18. Citroén Dyane ’74, orange, ekinn 17 þús. km, vel með farinn til sölu. Uppl. I sfma 26771 eftir kl. 19. Til sölumjög góður VW 1300 árg. ’72, ekinn 44 þús. km. Uppl. I sima 53595. Til sölu Fiat station 125 p’73 góð dekk, útvarp. Skipti á VW eða Cortinu koma til greina. Uppl. i slma 74148 I dag og næstu daga. Tii sölu Willys jeppi með toppgrind og blæjum. Uppl. i slma 18900 eftir kl. 6 á daginn. Austin Mini ’74. Til sölu á góðu verði blár Austin Mini, ekinn 21.000 km. Til sýnis á Aðalbila- sölunni Skúlagötu. Uppl. I sima 34886 laugardag og sunnudag kl. 20-22. Til sölu Citroén D. Special árg. 1974. Uppl. I sima 18531. Willys ’47. Óska eftir að kaupa góöan Willys ’47. Uppl. I slma 16532. Til söluFord Escort ’73. Brúnn, fallegur bíll. Uppl. I sima 16532. Rambler, sjálfskipting og fleiri varahlutir i Rambler American til sölu. Uppl. t sima 81684. Til sölu notaðir varahlutir úr Moskvitch ’68, nýstandsettur mótor, glrkassi, drif, afturöxlar, bremsudælur, v. framhurð, 1 sumardekk á felgu, stýrisvél, rúðurþurrkur, miðstöð, fram- og afturljós og margt fleira. Uppl. i slma 72021 á kvöldin og um helg- ar. Til sölumjög góður Benz disil árg. ’66 sjálfskiptur með vökvastýri, vél, glrkassi og drif nýupptekið. Uppl. I síma 84420. Bifreiðastjórar. Til sölu er Mercedes Benz 220 D fólksbifreið árg. ’73, ekin 100 þús. km. Uppl. I sima 73981. Fyrir Islenzka peninga Cortina ’70 f Bretlandi. Hentugt þeim sem ætlar að dvelja I Bretlandi eða nota bll erlendis um tima. Uppl. I slma 16993. Moskvitchbifreið ásamt annarri I varahluti til sölu. Uppl. i slma 86278. Óska eftir Willys jeppa árg. ’63- ’66. Uppl. I slma 24916 eftir kl. 5. Vil kaupaRenaultR-4árg. ’69-’72. Sími 34714. Tii sölu Volvo 145 ’74, skipti á ódýrari bll möguleg. Uppl. i sima 92-2734. Til sölu Cortina station L, árg. 1972. Til sýnis að Espigerði 4. Slmi 86893. Austin Gipsy glrkassi óskast. Uppl. I slma 37974. VW árg. ’64 til sölu. Uppl. I sima 86689. Til sölu Land-Rover ’63 með vökvadrifnu spili, framhjóladrifs- lokum og fallega klæddur. Uppl. I slma 35571. Tilboð óskast I fólksbifreið, Fiat 128 árg. ’71íóökufærustandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis frá kl. 12-181 dag á Neshaga 9. Tilboðum skal skila þangað fyrir miðvikudag merkt „1941”. VW fastback '71, mjög góður bill, ekinn 56 þús. km. til sölu, verð ca 500 þús. Uppl. I sima 33727. Til kaupsóskast Bedford vörubill og Land-Rover disil. Uppl. I sima 71826 eftir kl. 19. Volvo PV 444 til sölu, sérlega vel með farinn, þarfnast smávið- gerðar. Uppl. I sima 82973. Til sölu Toyota Crown station 1971, Ford Transit sendibill 1968, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. i simum 18881 og 40466. Til sölu Bronco ’70, 8 cyl, Cortina XL ’73. Uppl. I sima 72428. Bifreiða-skoðun. Bifreiðaeigend- ur. Tek að mér, að fara með bifreiðina ykkar til skoðunar. Uppl. i sima 83095 eftir kl. 18 (6). Morris Marinal,8árg. ’74 til sölu, litið keyrður. Bill i sérflokki. Til sýnis og sölu að Bilasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 4 til kl. 7, eftir kl. 7 i sima 32248. Bflasaia Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, símar 19615-18085. Bllaleigan Start hf. Slmar 53169-52428. Bflasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bíla tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandarlskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Blla- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opiðalla daga 9-7, laugar- daga 9-5. HÚSNÆÐI í Tvö herbergi og eldhús tilleigu I 5 mán. frá 1. júní. Leigist með ein- hverju af húsgögnum, teppum og gardinum. Sérinngangur og hiti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. um leigutaka sendist dagbl. VIsi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Hllðar”. 3ja herbergja Ibúð til leigu I Breiðholti frá 1. júni til 1. sept. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð sendist VIsi fyrir miðvikudagskvöld merkt „1482”. 4ra herbergja ibúð til leigufrá 1. júnl til 30. ágúst, leigist með innbúi. Góð umgengni áskilin. Uppl. I síma 37468. Rúmgóð 2ja herbergja Ibúð ásamt herbergi I risi til leigu á Melunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Reglusemi 1465”. Til leigu við Borgartún 2 sólrlk herbergi. Fallegt útsýni. Leigist sem Ibúðarhúsnæði eða skrif- stofuhúsnæði. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir 14. mal merkt ,,1423’r. Vörubill, Transit ’63 til sölu, þarfnast lagfæringar, pallur og sturta góð. Uppl. I slma 93-1494. Til sölu góður Saab 96 árg. ’67. Uppl. I síma 41107 eftir kl. 6. Bifreiðaeigendur. Tek að mér að fara með bifreiðina ykkar til skoðunar. Uppl. I síma 83095 frá kl. 10-8 i dag. Til söluvel með farin Cortina árg. ’72. Uppl. I slma 71072 eftir kl. 1. Óska eftir að kaupa bíl, skemmdan eftir árekstur. Uppl. I slma 99-1709 I dag. Til sölu Skoda 1202 árg. 1967. Uppl. I síma 81283. Til sölu Saab ’62, óskoðaður en ökufær. Uppl. I sima 40375 eða Hllðarhvammi 5 Kóp. eftir kl. 6 i dag. Pontiac Firebird 1970 til sölu, 350 cu. vél, sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar, útvarp og stereotape. Bfll I sérflokki. Uppl. I síma 31486. Til sölu Dodge Sportman sendi- ferðabill með gluggum og sætum árg. 1973, til sýnis og sölu að Melgerði 13, Kóp. Simi 43266. Land-Rover til sölu og niðurrifs að Borgarholtsbraut 56 eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 40173. Hiiiman Super Minx árg. ’66 til sölu, góður bill. Uppl. I sima 37646. Til söluCortina árg. ’74, 1600, blll I sérflokki, ekinn 13 þús. km. Uppl. i síma 37475. Til söluSaab árg 1963. Slmi 43256. 4-5 manna bfll óskast. Óska eftir að kaupa góðan 4-5 manna bil. Uppl. I slma 20192 I dag og á morgun. Til sölu Volvo 544 árg. ’63 og á sama stað ný VW 1200 vél. Uppl. I slma 50836. Vil kaupa ónýta Fiat-vél eðá ónýta blokk I Flat 125 Berlina árg. ’71. Slmi 40021. Fíat-Cortina-Taunus. Óska eftir Fíat 125 eða bil I svipuðum verðflokki, ekki eldri en ’68. Uppl. I slma 35194 sunnudag frá kl. 9-21. Chevrolet Chevelle ’65-’67 óskast til kaups. Uppl. I slma 35617. Til sölu 4 stk. sumardekk 615x13, gott 'verð. Slmi 28330. Cortina.Óska eftir að kaupa góða Cortinu ’70, helzt 1600. Stað- greiðsla. Uppl. I slma 51174 I dag og á morgun. Sendibill, Mercedez Benz 406 D árg. ’69 til sölu, talstöð og mælir fylgir, verð 850 þús. skipti á fólks- bll koma til greina. Til sýnis á bflasölu Garðars, Borgartúni 1, I dag. Uppl. I slma 74293 eftir kl. 4. Tii sölu Dodge Dart ’72 I góðu standi. Uppl. I síma 92-6033. Til söluCitroén ID 19 ’64, þarfnast smáviðgerðar, skipti á minni bll, t.d. Saab eða Volvo, koma til greina. Uppl. I slma 92-2835. Tii sölu Bronco ’68 mjög góður, 8 cyl. beinskiptur. Uppl. i sima 31467. Til sölu Daf ’63, ógangfær, selst ódýrt. Uppl. I slma 51873.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.