Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 10.05.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Laugardagur 10. mai 1975. helgina LAUGARDAGUR: Knattspyrna: Keflavlkurvöllur kl. 14.00: Litla bikarkeppnin. Keflavik—Akra- nes. (Úrslit). Strax á eftir sömu liö I b móti keppninnar. (Úrslit). Golf: Hvaleyrarvöllur kl. 13,30: Punktakeppni GK. Korpúlfs- staöavöllur kl. 10,00: Innanfé- lagsmót GR. Höggleikur 3/4 for- gjöf. Hún er ekki ánægö á svipinn og heldur vesældarleg útlits fim- leika dr ot tn ingin Ludmilla Turischeva þegar hún heyrir úrslitin i Evrópumótinu I fim- leikum kvenna I Noregi um siðustu helgi. Hún varö þar I 4. til 5. sæti. Við hlið hennar situr Nelly Kim — fædd I Norður-Kóreu, en keppir fyrir Rússa—og gjóar skemmtilega til hennar augunum. Hún gat lika glott þvi hún hlaut silfrið og auk þess gull i gólfæfingum.. TÓKST f FJÓRÐU TILRAUN EN ÞÁ FÉLLU FLESTIR ÚR! Eftir fjórar tilraunir undan- farnar vikur var loks hægt að halda Reykjavíkurmótið I svigi — eldri flokkarnir — I Bláfjöllunum í fyrradag. Þó tókst ekki betur til en það, að veðrið var bandvit- laust, og aðeins örfáir keppendur komust i mark. 1 karlaflokki voru það aðeins tveir, sem höföu þaö af. Fyrstur varð Jóhann Vilbergsson KR á 100,03 sek, en annar var Tómas Jónsson Armanni, sem nú er aft- ur farinn að keppa, á 117,9 sek. 1 kvennaflokki varð sama sag- an og hjá körlunum — aöeins tvær stúlkur komust alla leið I mark. Anna D. Erlingsdóttir KR varö fyrst á 133,56 sek. og Guöbjörg Arnadóttir Ármanni önnur á 138,16 sek. í flokki pilta 15 til 16 ára sigraði Magnús Benediktsson Armanni, i flokki drengja 13 til 14 ára sigraöi Páll Valsson IR og i stúlknaflokki Steinunn Sæmundsdóttir Ár- manni. Stúlkurnar voru duglegastar — fóru sjö af staö og komust allar I mark. _klp_ Skiði: Bláfjöll kl. 14.00: Reykjavikur- mótiö I svigi. Yngri en 12 ára. Hlaup: Miklatún kl. 14.00: Miklatúns- hlaup Ármanns. SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Keflavikurvöllur kl. 15.00: LANDSLIЗ„PRESSA”. Golf: Hólmsvöllur Leiru kl. 13.00: Tvi- liðaleikur. OPIN KEPPNI. Hlaup: Hljómskálinn kl. skálahlaup IR. 14.00: Hljóm- Vetrarmót Þrjú lið taka þátt I knatt- spyrnumóti, sem háð er á Akur- eyri um þessar mundir og norð- anmenn kalla vetrarmót, þótt eftir dagatalinu sé Komið sumar. Keppt er um bikar, sem Albert Guðmundsson gaf á sinum tima, en aldrei hefur verið notaður fyrr en nú. Tveir leikir hafa farið fram. Reynir Arskógsströnd og UMSE gerðu jafntefli 1:1 og Þór sigraði Reyni 3:0. A morgun leika Þór og UMSE á Sanavellinum. KA gerði jafntefli við Völsuhga i vikunni 1:1, en i leik á Húsavik fyrir nokkru sigruðu Húsviking- arnir 4:1. AE/—klp— Frami þessara þriggja ungu leikmanna er einstæður... og nú er Evrópa framundan [þróttir um TEITUR TÖFRAMAÐUR En hefndin veröur dýr. Þannig byrjaði keppnin. Vegna þess að duttlungaf ull stúlka neitaði bónorði keisara. »Enginn hafði áður heyrt um svo há verðlaun Stúlkurkomu hvaðanæva úr heiminum!" o^e,wur * ^ peguroa Y )\JAMl<EPPNl^ ' Enginn okkar gerði sér grein fyrir, að sams konar fegurðarsamkeppni væri haldin á milljón öðrum /w plánetum! Ég varð furðu lostin, þegar ég vann keppnina hérna........ Vinningshaf i Narda prinsessa! Ég fékk öll fyrirmæli með póstinum Ég veit ekki, hver er á ak við þetta... f Það stendur ' ekkert hérna, en einkennilegt! j v/eföa .„

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.