Vísir - 22.05.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 22.05.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Fimmtudagur 22. mal 1975 niöur ána I þessum bát þarna log þá munum viö örugglega |koma aö einhverju þorpi.” „Þaö er einhver aö koma, hvlslaöi Jessica. „Liklega eru þeir aö leita aö okkur svaraöi Jerome. „ felum okkur þangaö þeir erufarnir..**'" Nokkrar mannætur fylgdu slóö þeirra eftir og rif ust sföan \ _heiftarlega niöri viö bátinn. \ „Þar fer báturinn okkar,’ muldraöi Jerome sorg mæddur. Viö skulum komast aö búöummlnum, I sem eru fjögurra daga ■ v' ■ gang frá þorpi hlébaröa^ tmannanna.g^Sl Er kjóllinn I lagi, Millí? Ég þarf ekki að bera „Ljósið” nema örfá skipti og kaupandinn er , komimv^. " Desmond. Ég verð að \ Vissulega,. fara I veizlu hjá einhveri i \herra, ætið reiðubúinn að veita aðstoö.... Allt I lagi — Hver eru ATVINNA í Afgreiöslustarf. Óskum eftir að ráöa vana afgreiðslustúlku i kjötbúð. Heilsdagsvinna. Einnig óskum við eftir að ráöa vana stúlku fyrir helgar og I forföllum. Uppl. I síma 12112. Stýrimannvantar strax á 75 lesta bát, sem fer á humarveiðar. Uppl. I slma 21548. Afgreiðslustúlka óskast f kjörbúð I austurbænum, ekki yngri en 18 ára. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 24. mai merkt „Af- greiðslustúlka 2163.” Stúlka óskasti sveit á Suðurlandi strax, helzt vön. Uppl. I sima 71525 eftir kl. 7. Vil ráða reglusama góða konu til eldhússtarfa i veitingahúsi I Ar- nessýslu, þyrfti helzt að vera eitt- hvaö vön, einnig lagtækan mann. Uppl. I sima 99-4231. ATVINNA ÓSKAST Regiusöm og ábyggileg kona um fimmtugt óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. i sima 26116. Sjálfstætt starf. Kona með margra ára reynslu I skrifstofu- störfum og ennfremur reynslu I erlendum og innlendum bréfa- skriftum, sjálfstætt, óskar eftir starfi. Um heimavinnu getur veriö aö ræða. Tilboð merkt „Sjálfstætt starf 2328” sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir 26. mal nk. Hljóöfæraleikarar. Gitarleikari meö góöar græjur óskar eftir starfi. Uppl. I sima 18979 kl. 5-7 næstu daga. Atvinnurekendur. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu, góð mála- kunnátta, margt kemur til greina. Uppl. i sfma 31114. Tvltug stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn eða kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 86127. EINKAMÁL Ensk kona. Karlmaöur óskar eftir kunningsskap viö konu á aldrinum 45 til 55 ára. Þag- mælska, gagnkvæm. Tilboð óskast á afgr. Visis fyrir 27. mai merkt „27 -2301.” Kynning. Reglumaður um fertugt, sem á Ibúð og er I góðri vinnu, óskar að kynnast konu á aldrinum 37-50 ára, má eiga bll. Tilboð sendist VIsi merkt „2284”. Miðaidra maður óskar eftir félaga á aldrinum 19-30 ára með fjárhagsaðstoð i huga. Tilboð sendist VIsis merkt „Þagmælska 2303”. I ÖKUKENNSLA ökukennsla. Kennt á Datsun 140 árg. 1974. Uppl. I sima 84489. Björn Björnsson. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Fiat 132. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. i sima 31263 og 37631. Ford Cortina.’ 74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- son. I ökukennsla— Æfingatlmar. 1 Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús I Helgason. Slmi 83728. Ökukennsla—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. Ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Slmi 27716. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, símar 20066 og 66428. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Slmi 83326. HREINCERNINCAR Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i slma 37749. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og tímavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. I slma 86475. Geymið auglýsinguna. ■ -----;---------:------------- Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. BARNAGÆZLA Stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu. Er vön barnagæzlu. Uppl. I slm- um 21090 og 21667. Dugleg 12-13 árastúlka óskast til að gæta tveggja drengja, 2 og 3ja ára I sumar. Simi 26471. 12ára telpaóskast til barnagæzlu I Hllðunum I sumar. Uppl. I slma 81667. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæöi. Vanir menn. Slmi 25551. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm ibúö á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Sími 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. \ 13 ára stúlka óskar eftir að gæta bams, helzt I HHðunum. Uppl. i slma 14709. Foreldrar. Viljum taka 7-9 ára böm I sveit í sumar. Uppl. I sima 33821 milli kl. 18 og 20 I dag. ÞJÓNUSTA Glerisetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Slmi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega.Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustlg 30. Simi 11980. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, sfmi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. GAMLA BÍÓ Hetjur MGM Presents A Katzka-Loeb Production CLINT EASTWOOD and DONALD SUTHERLAND Sýnd kl. 5 og 9. Háttvisir broddborgarar “THE DISCREET CHARM OFTHE BOURGEOISIE' Coio. [pg)<e>, ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd I létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og-9. TONABÍO Ný, sérstaklega spennandi og vel gerð brezk kvikmynd. Myndin er aðallega tekin i Suður-Afríku og er leikstýrö af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Milland, Bradford Dillman, John Gielgud. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningartima. HÁSKÓLABÍÓ Bróðir sól, systir tungl Brother Sun, Sister Moon Ensk/Itölsk litmynd. Snilldar vel leikin, er byggir m.a. á æviat- riðum Franz frá Assisi. Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 5 og 9. STJÓRNUBIO Einkaspæjarinn ISLENZKUR TEXTI Spennandi ný amerisk sakamála- mynd I litum, sem sannar að eng- inn er annars bróðir I leik. Leik-' stjóri Stephen Frears. Aöalhlut- verk: Albert Finney, Billie . Whitelaw, Frank Finlay. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frlmerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Slmi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið-I stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi, 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ 1 gær tapaðist gullhringur með rauðum steini I fatahengi Laugardalslaugarinnar. Finn- andi vinsamlegast hringi 1 slma 33040 eða 18085.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.