Vísir - 22.05.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 22. mal 1975
13
Ég ætla bara rétt að skipta, áður
en við förum i vatnið, ég er nefni-
lega i baðfötunum minum innan
undir....!
Boggi
Nei — Ég kann því miður ekkert á pfanó — Ég
spila bara eftir eyranu!
Vikan 21. tbl.
I 21. tbl. Vikunnar er sagt frá
heimsókn til Albinu Thordarson
arkitekts og fjölskyldu að Reyni-
lundi 17 i Garðahreppi. „Húsið
þarf að geta hentað fólki alla
ævi”, nefnist viðtalið, og það er
prýtt fjölda mynda i litum og
svart/hvitu, auk þess sem með
fylgir grunnteikning af húsi
þeirra, sem Albina teiknaði auð-
vitað sjálf.
Nýlega fór Vikan i þrjár verzl-
anir iReykjavik og kannaði verð-
lag á nokkrum vörutegundum,
sem allir kaupa meira og minna
af i hverjum mánuði. I ljós kom,
að verðlag i þessum þremur
verzlunum var talsvert mismun-
andi, en niðurstöður verðlags-
könnunar Vikunnar birtast i 21.
tbl.
Af öðru efni Vikunnar má nefna
myndafrásögn úr fyrstu ferðinni
með varðskipinu Tý, sagt er frá
nýja höfundaleikhúsinu á Hótel
Loftleiðum og birt er grein um
Bokassa þjóðhöfðingja i Miðaf-
riku-lýðveldinu, en hann þykir lit-
rik persóna. Tvær smásögur eru i
blaðinu, önnur fslenzk eftir Ingólf
Jónsson frá Prestbakka, og loks
má nefna, að ný framhaldssaga,
Rósa eftir önnu Gilbert, hefur
göngu sina í þessu blaði.
Leikvallanefnd Reykjavfkur veit-
ir upplýsingar um gerð, verð og
uppsetningu leiktækja, svo og
skipulagningu leiksvæða, alla
virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14
e.h. Siminn er 28544.
Ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
vemdarstöð Reykjavikur frá 5.-
24. mai, kl. 16-18 alla virka daga
nema laugardaga. Aðgerðin er
ókeypis.
Munið frimerkja-
söfnun Geðverndar
Pósthólf 1308eða skrist. fél. Hafn-
arstræti 5.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld I Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun
Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, verzluninni Aldan, öldugötu”29,
verzluninni Emma, Skólavörðu-
stig 5 og hjá prestkonunum.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni I Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
FEF á ísafirði.
-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-K-k
*2*
^ *
spa
m
m
w
Nt
n
Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. mal.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Reyndu að leggja
áherzlu á að gera allt á réttum tima
þess að gleyma engu. Fjármálin
mikillar aðgátar.
og gæta
þarfnast
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
-*■
★
!
I
★
★
★
★
★
★
★
★
í
★
★
l
★
★
í
★
★
1
¥
■¥
■¥■
•¥
*
¥
¥
¥
¥
¥
t
¥
¥
¥
¥
I
Nautið,21. april-21. mai. Leitaðu þér nýrra vina
og hresstu einnig upp á gamla vináttu. Þú átt
möguleika á að gera góðan og hagstæðan
samning.
Tvihurarnir, 22. mai-21. júni. Þetta er sérlega
hentugur dagur til að leita þér að nýju starfi eða
fara fram á breytingar á þvi gamla. Notfærðu
þér þina eigin reynslu til hjálpar öðrum.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Eitthvert gamalt
ástasamband er endurnýjað I dag. Þetta er
góður dagur til að reyna á vináttu og ást ann-
arra. Þú skemmtir þér vel i kvöld.
Ljónið, 24. júlI-23. ágúst. Taktu alveg sérstakt
tillit til annarra i dag og troddu ekki öðrum um
tær. Reyndu að leita sátta hjá óvini þinum.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Hugsanir þinar
dvelja hjá vini þinum eða vinkonu þessa dagana.
Ferðalag, sem þú ferð 1 mun uppfylla-vonir
þlnar.
Vogin, 24. sept,- 23. okt. Hverskonar innkaup og
fjárfestingar eru sérstaklega heppileg I dag. En
gættu þess samt að fara ekki ósparlega með
peninga.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Sú mikla vinna sem þú
hefur lagt I eitthvað mun auka álit annarra á
þér og borga sig mjög vel. Vendu þig á betri siði
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Það er bezt að
halda einhverjum vinskap leyndum fyrst um
sinn. Forðastu þá freistingu að vera i einhverju
leynilegu r. ástarsambandi. Vertu öruggu megin
viö linuna.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú skalt samþykkja
flest sem sagt verður við þig I dag, allt til að
halda friðinn. Þú tekur þátt I einhverjum
fagnaði og munt skemmta þér vel.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Otlitið er gott i
sambandi við alls konar viðskipti og áætlanir.
Þetta er góður dagur til að setja öðrum reglur
og fá aðra á þitt band.
Fisarnir,. 20. feb.-20. marz. Einhver vandamál
viðvlkjandi fjölskyldunni koma upp I dag. Vertu
ákveöin(n) og láttu óhrædd(ur) skoðun þina I
ljós.
★
I
★
-V
*¥
t
★
★
★
★
★
★
★
v
*
*
■¥•
*
.*¥•
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
t
1
¥
t
¥
¥
¥
t
¥
t
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Eirlkur — Hjalti Rögnvaldsson Vera — Valgerður Dan
Slmon — Valur Glslason
Saga eftir Pearl S. Buck hefst í
útvarpinu kl. 17,30:
VEGAVINNURÁÐS-
KONA ÞÝÐIR OG
LES NÝJA
FRAMHALDSSÖGU
„Bréfið frá Peking”
heitir saga sem Málm-
friður Sigurðardóttir
vegavinnuráðskona i
Þingeyjarsýslu hefur
þýtt og hefur lestur á i
útvarpinu i dag klukk-
an hálf sex.
Málmfriður Sigurðardóttir
hefúr verið ráöskona hjá vega-
gerðarmönnum i Þingeyjar-
sýslu á sumrin en kennari á
vetrum og gripur þá jafnframt i
þýðingar.
Söguna „Bréfið frá Peking”,
sem er eftir þá vinsælu skáld-
konu Pearl S. Buck, þýddi
Málmfriður úr norsku.
Sagan gerist bæði i nútið og
fortið og fjallar um ameriska
konu, sem gift er manni sem er
hálfur Kinverji. Faðir hans
hafði verið ameriskur, en móðir
klnversk.
Þau hjónin hafa búið i Kina,
þar sem eiginrtiaðurinn, Mac-
Leot, starfar sem kennari. 1
striðinu og eftir það breytist aft-
ur á móti afstaða yfirvalda þar i
landi gagnvart Amerikumönn-
um og eiginkonan, Elisabeth
verður að flytjast úr landi. Hún
heldur til Ameriku og tekur son
sinn Rennie með sér. I Ameriku
á Rennie erfitt með að finna sér
fótfestu og fjallar sagan að
miklu leyti um leit hans að ætt-
landi, sem hann getur samlag-
azt.
Saga Pearl S. Buck hefst
klukkan 17.30 i dag. Alls verða
lestrarnir 12 og verður sá næsti
á sama tfma á morgun.
—JB
ÚTVARP •
13.00 A frívaktinni Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Á
vlgaslóð” eftir James
Hilton Axel Thorsteinson
les þýðingu sina (3).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn
17.00 Tónleikar
17.30 „Bréfiðfrá Peking” eftir
Peari S. Buck. Málmfriður
Sigurðardóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
18.00 Slðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt málBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Planóleikur I útvarpssal
Svetlana Zvonazéva frá
Sovétrikjunum leikur. a.
Þrjátiu prelúdiur eftir
Chopin. b. Elegia eftir
Rakhmaninoff. c. Troika
eftir Sjedrin.
20.00 Leikrit: „Harry” eftir
Magne Thorsson Þýðandi
Ásthildur Egilson. Leik-
stjóri: Þorsteinn Gunnars-
son. Persónur og leikendur:
Maria Sigriður Hagalin,
Vera Valgerður Dan. Simon
Valur Gislason, Eirikur
Hjalti Rögnvaidsson, Harry
Róbert Arnfinnsson Lög-
regluþjónn Pétur Einarsson
21.15 Kammertónlist Walter
Trampler og Búdapest
strengjakvartettinn leika
Strengjakvintett nr. 2 i G-
dúr op. 111 eftir Brahms.
21.45 „Margt býr I þokunni”,
samásaga eftir Gunnar
Benediktsson Halldór
Gunnarsson les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. „Kvöld-
sagan: „Tyrkjaránið” eftir
Jón Helgason Höfundur les
(17).
22.35 Ungir pianósniliingar
Þriðji þáttur: Rut Laredo.
Halldór Haraldsson kynnir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.