Vísir - 22.05.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 22.05.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 22. mal 1975 ;;sý)vi'.vl.v.v,':ý.:; Ég er alge? aumingi, það er þaö ,sem ég er ( horfa ' >áglímuí <( (sjónvarpinu! Mig hefur alltaf langaö • til aö taka þetta japanska ■Jhálstak. < Ég þarf aö koma meö játningu! Illiinmi Hæg breytileg átt, þokuloft fram eftir morgni en síðan léttskýjaö 18. Rf6+! — gxf6 19. Bxe7 — Dxe7 20. Dg4+ — Kh8 21. Dh4 — Bxh2+ 22. Khl og svartur gafst upp. Wibe sigraði Schneider 1 báðum skákum þeirra I landskeppninni. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið oimi 51100. Faðir okkar og tengdafaðir Kristján Siggeirsson forstjóri andaðist hinn 20. mai I Borgarspitalanum. Guðrún Kristjánsdóttir, Hannes Guðmundsson, Hjalti Geir Kristjánsson, Sigrlður Th. Erlendsdóttir. Útvarp kl. 20,00: Marfa — Sigrlöur Hagalln Leikritið „Harry” er á dag- skrá útvarpsins klukkan 20,00 I kvöld. —jb Hjálpræðisherinn Fimmtuciag kl. 20.30 almenn samkoma. Lautn. Daniel Óskars- son og frú stjórna og tala. Vel- komin. TILKYNNINGAR Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BÓKABILAR, bækistöð 1 Bú- staðasafni, slmi 36270. BóKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 I sima 36814. F-ARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Harry — Róbert Arnfinnsson Leiklistardeild Rlkisútvarps- ins býður upp á ieikritið Harry eftir Magne Thorsson kl. 20,00 i BILANIR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi.05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Óháði söfnuðu-rinn kvöid. Leikrit þetta er alveg nýtt af nálinni og hefur farið eins konar sigurför um Norður- lönd að undanförnu bæði I út- varpi og sjónvarpi. Leikendur I verkinu eru sex. Sigrlður Hagalin og Róbert Arn- finnsson leika hjónin Harry og Maríu, en börn þeirra Vera og Eirlkur eru leikin af Valgerði Dan og Hjalta Rögnvaldssyni. Valur Glslason leikur Simon, föður Harry, sem fjölskyldan býr nú hjá. Leikritið fjallar um vandamál og llf sjómannsfjölskyldunnar nú á tímum. Harry er sjómaður á norsku fragtskipi I heimssigl- ingum og kemur vart heim nema á tveggja ára fresti. A meðan býr fjölskylda hans á heimili sinu I norskum smábæ. Harry lifir i þeim draumum fjarri heimili sínu að allt leiki i lyndi heima v'i’ö svo lengi sem hann sendir peninga reglulega, hvort sem það erfrá Hong Kong eða annars staðar frá. En svo þegar heim er komið kemur I ljós að draumur og veruleiki stangast á. Heima fyr- ir á fjölskyldan I vanda- Kvöldferðalagið verður fimmtudaginn 22. mal kl. 8 stund- vlslega. Farið verður frá Arnar- hóli. Kaffiveitingar I Kirkjubæ á eftir. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag óháöa safnaðarins. Farfugladeild Reykjavikur Sunnudagur 25. mal 1. Vinnudagur I Valabóli 2. Gönguferð á Esju. 3. Móskarðs- hnúkur og Tröllafoss. Brottfararstaður bifreiðastæði við Arnarhvol kl. 9.30. Verð kr. 500,-. Farfugladeild Reykjavlkur Laufásvegi 41, sími: 24950. Kvenfélag Neskirkju Kaffisala félagsins verður sunnu- daginn 25. mai kl. 3 I Félags- heimilinu. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa kökur, vinsamlega komið þeim I félagsheimilið frá kl. 10-12 á sunnudag. Föstudagskvöld kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Mýrdalur og nágrenni. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands öldugötu 3, slmar: 19533 og 11793 SAA/IKOMUR Filadelfia Almenn samkoma I kvöld klt' 20.30. Ræðumaður Willy Hansen.i Leikstjórinn — Þorsteinn Gunn- arsson vafasams lifnaðar og veldur áhyggjum. málum og það kemur I ljós að móðirin hefur ekki valdið því ein og óstudd að ala börnin upp sem skyldi. Einkum er það sonurinn Eirlkur, sem snúizt hefur til A úrtökumóti i Banda- rikjunum fyrir HM fékk kappinn kunni, Roth, tækifæri til að skina I eftirfarandi spili. Hann spilaði fjögur hjörtu á spil suðurs og vestur spilaði út tigulfjarka. 4t G64 V G832 4 A85 4 ÁK9 i K109732 >K * 4 • 76542 N V A S * A8 V D974 4 K963 4k 1083 * D5 V A1065 4 DG1072 4 DG Vestur hafði opnað á 2 sp. (veikt I 3. hendi I spilinu — norður doblaö og Roth stokkið I fjögur hjörtu. Ef spaði hefði komið út tapast spilið — en vestur spilaði einspili sinu I tigli. Roth tók þegar á ás blinds og spilaði þrisvar laufi. Á það þriðja kastaði hann spaða heima oa þegar austur lét tiuna reiknaði Roth með fimm lauf- um hjá vestri og sex spöðum. Einnig vissi Roth, að vestur átti ekki tvo hæstu I spaða — annars hefði hann byrjað þar. Austur átti þvi háspil I spaða og tigulkóng. Hann hafði sagt pass I fy.rstu hendi og gat þvi varla verið með hjartahjónin. Sem sagt — einspil, kóngur 'eða drottning, hjá vestri I trompinu. Roth tók því hjarta- ásinn og spilaði tigli. Austur tók á kóng — siðan spaðaás og meiri spaða, sem Roth trompaði. Hann spilaði tlgli og austur fylgdi lit tvisvar — en 3ja tlgulinn trompaði Roth með gosa blinds og austur var varnarlaus með D-9-7 eftir i trompinu. SKÁK 1 landskeppni Svlþjóðar og Noregs á dögunum (10-10) kom þessi staða upp I skák Wibe, Noregi, sem hafði hvitt og átti leik gegn Schneider. Vandamál sjó- mannsfjölskyldunnar | I KVÖLD I I DAG | í KVÖLP I LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, slmi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 16.-22. mai er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.