Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 1
Gerkt áskrifendur að Tímanum. Hringið 1 síma 12323 Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 189. tbl. — Sunnudagur 21. ágúst 196<S — 50. árg. ENN VESDÐUST YFIR 100 ÞÚS. TUNNURAFSÍLD vT-Kevkjavík, laugardag. K1 7 í morgun höfðu 52 skip ilkynnt um afla, samtals 10.395 estir og eru nú fá skip eftir á niðunum, en þau skip, sem komu i! hafna í gær og fyrradag kom- isl sennilega aftur á miðin í nótt »: á morgun. Veður var gott á n'ðonum, og færir síldin sig nær, að nú er 1G—20 tíma sigl- iiig frá norðurmiðum til Raufar- hahia . Þe.'ai Timinn hafði samband við il'flar eiUna á Raufarhöfn rétt fyr- ir kltikkan tvö, hafði eitt skip U'kynnt afla á norðurmiðum, Skirnir með 130 tonn. Gott veður var ri miðunnm, en fá skip úti. Æ?ir lóðaði í nótt og í morgun á si'd austur af Seley og þar voru nokkur skip að fá afla í dag. Fréttaritari Timans á Raufar- höfn sagði, að í gær og í nótt hefði verið saltað í um 6500 tunn- ur á Raufarhöfn. Um hádegið hófst söltun á fjórum stöðvum, og síðar í dag verða sennilega allar stöðv- arnar komnar í gang. Til Raufar- hafnar komu í gær og í nótt 20— 22 skip með um 4000 tonn. Inn á milli er ákaflega falleg síld. feit og stinn, og er langt síðan svo góð hafsíld hefur sézt. í þessari lotu söltuðu sumar stúlkurnar í 35—40 tunnur, en þær fá 72 krónur fyrir tunnuna. Seinnihluta dags í gær kom fólk úr nærsveitum til aðstoðar. Mikil bót er að því, að byggt hef m verið yfir þrjár söltunarstöðvar 0-’ er mikill munur fyrir stúlkurn ar að vinna við söltunina í skjóli, sérstaklega þegar komið er fram a haust. Gera má ráð fyrir, að byggt verði yfir allar síldarsöltun- arstöðvarnar á Raufarhöfn á þessu ári eða næsta. Nýlega komu tvö skip með tunnufarm til Raufarhafnar og í gær kom Mælifell og tók 100 tunn ur, sem skipið siglir með til Finn- lands. Mikið saltað á Siglufirði. IK-Siglufirði, laugardag. í gær og I nótt var saltað á nokkrum stöðvum á Siglufirði, og er hér skrá yfir stöðvarnar, sem fengu söltunarsíld: Hinriksen: Saltaðar voru 510 tunnur úr Guðrúnu Guðleifsdóttur. Hafliði: Saltaðar voru 228 tunn- ur úr Helgu Guðmundsdóttur. Eiga von á Skarðsvík í kvöld með full- fermi, en öll skipin, sem hafa komið til Siglufjarðar hafa verið með fullfermi. Haraldur Böðvarsson: Saltaðar voru rúmlega 600 tunnur úr Sigl-! firðingi. Framhald a bls. lo. I Undir Festarnam Á föstudaginn hófst kvikinvnda taka Rauðu skikkjunnar suður við Grindavík, en kvikmynda- flokkurinn er nú allur Kominn hingað suður norðan úr Hljoða klettum. Suður við Grindnvik undir Festarfjalli verður lok.i- atriði myndarinnar tekið i fjör- unni, og verður þar háð mikil skip höggvið í sundur. Á laugar dagsmorguninn er fréttamaður Timans átti leið um bessar slóð ir var verið að undirbúa töl-.u hestasena, og var flokkur hesta kominn niður í fjöru, með vigaleg um knöpum. Skipanir og oið- sendingar gengu á víxl i labb rabb tækjum, og það var margt sem þyrfti að huga að áður en hægt var að byria að „skióta". Kvikmyndatökumennirnir höfðu misreiknað sig á flóðinu, og suink aði tökunni þvf nokkuð. Veðrið var eins og beit varð á koslð, kannski einum of gott, sagði lcik stjórinn, og var með það þot- inn. Fremst á myndinni er kvik myndatökumaðurinn tilbúinn við vél sína ásamt aðstoðarmönnum, en á milli vélarinnar og mann- anna má sjá hvar verið er aö æfa hestan.a í flæðarmálinu. Telja þúsundir hafa farizt NTB-Ankara, laugardag. Jarðskjálftinn í Austur-Tyrk- 1 landi hefur orðið mun fleirum að bana en * fvrstu var haldið. Að ! sögn brezka útvarpsins, er það haft eftir fylkisstjóra í einu þeirra hér- aða, þar sem jarðskjálftinn var öflugastur, að í því héraði muni líklega rúmlega 1500 hafa farizt. Víðtækar hjálparaðgerðir hafa þeg- ar verið hafnar, en mikil skriðu- föll, sem loka vegum, hafa gert hjálparsveitum nokkuð erfitt fyrir. Það voru margir kippir, sem ollu þessuni rniklu eyðileggingum, og leið um sólarhringur frá fyrsta jarðskjálftakippnum til hins síð- asta. Brezka útvarpið segir, að sam band við þau héruð, þar sem jarð- skjálftinn var verstur, sé slæmt, en útvarpið í Ankara hafi haft það eftir fylkisstjóra eins fylkisins að þar hafi líklega rúmlega 1500 farizt. Ekkert yfirlit er enn kom- ið yfir mannskaða í öðrum héruð- um, þar sem mikið er um lítil þorp í þessu fjallalándi. Fregnir herma þó, að mörg þorpanna hafi lagzt í algjöra rúst. Á einum stað I sjúkrahúsið, pósthúsið og lög-1 hjálparstarfsemi, en hjálparsveit' er talið. að um 200 manns hafi reglustöðin til grunna. | eiga mjög erfitt með að koma farizt, þegar kvikm.vndahús hrundi Tyrkneski flugherinn og landher til sumra þorpanna vegna skrið i , til grunna. I annarri borg hrundi inn taka þátt í mjög víðtækri Framþald a bls 15. FÁFNISBANIÆFÐIÍÞRÓTTIRIQÆR KT-Reykjavík, laugardag. Eins og skýrt hefur verið frá f blaðinu, kom hingað til Reykja- vikur í gærkvöldi hópurinn, sem vinna á að töku kvikmyndarinnar Ðie Nibelungen hér á landi. í dag á hópurinn að fara að Skógum en við Dyrhólaey á að taka hluta af kvikmyndinni. Uwe Beyer á, sem kunnugt er, að leika Sigurð Fáfnisbana í kvikmyndinni, en þetta er hans fyrsta leikhlutverk. Ilann er mikill íþróttamaður, náði m.a. frábærum árangri í sleggju- kasti á síðustu Olympíuleikjum. Hann notaði sinn stutta tíma hér í Reykjavík til þess að æfa sleggju kast á Melavellinum. Að lokinni kvikmyndun við Dyrhólaey mun hópurinn koma aftur til Reykjavíkur og taka þá landslagsmyndir á ýmsum falleg- 'im stöðum hér sunnanlands. JSíð- an vérður haldið til Mývatns og kvikmyndað þar. Hópurinn á að halda heimleiðis 4. september. Þess má geta, að í einu atriði kvikmynd arinnar á að sjást gjósandi eldfjall og hafa ýmis fjöll komið til greina í því sambandi. Nýjasta hugmynd- in mun vera að nota Surtsey til Framhald á b's. 15 Myndin var tekln á föstu dagskvöldið í Surtsey, og sést hvar Hraunið vellur nið ur eftir einum gígnum. í gær hélt hraungosið áfram af miklum krafti, og færðist heldur I aukana en hltt, og stóðu hraunsúlurnar 140 metra I loft upp þegar mest gekk á. Átti hraunelfan stutt eftir I sjó fram um bádegis bilið, og þokaðist stöðugt nær flæðarmálinu. FÓRU FIMMVÖRÐU HÁLS Á HESTUM HZ-Reykjavík, laugardag. Um hádegisbilið í dag lögðu 10 menn ríðandi af stað frá Skógum und*" Eyjafjöllum til Þórsmerkur yfir skarðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdals- jökuls. Hafa menn á hestum ekki farið þessa leið í nokkrar aldir svo kunnugt sé. Tíminn átti í dag stutt viðtal um ferð- ina við Jón R. Hjálmarsson skólastjóra á Skógum. — Við förum núna strax um hádegið og leggjum á brattann upp Fimmvörðnháls. Þar mun- um við hafa viðkomu í skála Fjallamanna og síðan sem leið liggur eftir Norðurbrún og um Heljarkamb, en það er nú loks fært hestum, þvi að við hjugg- um einstigi í hann í fyrra. — Við búumst við að ferða- lagið taki um sex klukkustund- ir eða jafn langan tíma og það tekur fótgangandi mann. Fimm vörðuháls er mjög erfiður yfir- ferðar. Hann er um 1200 metra hár. Við verðum tíu, sem för- um, m. a. Árni Þórðarson, skólastjóri í Hagaskólanum, Runólfur Þórarinsson á fræðslu málaskrifstofunni o. fl. Áfanga staðurinn er Ferðafélagsskál- inn í Langadal, þar sem gist verður í viku. Ég mun þó halda heim aftur á morgun. — Ekki er vitað um neinar hestaferðir yfir Fimmvörðuháls á seinni öldum. Talið er, að hann hafi verið farinn að vetr- arlegi í miklum snjóþyngslum fyrir ævaiöngn eg becda gömul hrossabein á hálsÍEum til þess. :^*íúrxoOT’F'nv;!7pjviwr:'i;íiir'nr^^~ * ~ ■ iw’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.