Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 16
189. tbl. — Sunnudagur 21. ágúst 1966 — 50. árg. VILJA STYRKJA TIL NAMS KQNUR í ÞRÚUNARRÍKJUM GÞiE-Reykjavík, laugardag. Þingi Alþjóðasamtaka háskóla- kvenna lauk s.l. þriðjudag en hafði þá staðið yfir frá 11. ágúst. Sumir ftilHrúarnir hafa þegar haldið til síi.a. heima, en fleiri hafa tekizt á hendur ferðalög um landið ýmist KEMMTIR HER lÍT MÁNUDINN GÞE-Reykjavík, laugardag. HÓTEL Loftleiðir hefur fengið til sín frábæran söngvara, sem mun skemmta gestum í Víkingasal til næstu mánaðamóta. Hann heitir Jonny Barracuda, ættaður frá Jamaica, en hefur um margra ára bil skemmt á glæstum næturklúbb um víðs vegar um Bandaríkin. Hann hefur óvenjulega lengi ha!d- ið velli á Broadway, og undanfar in 7 ár hefur hann verið aðal- stjarnan á hinum fræga nætur- klúbb, African Room. Þá hefur hann samið mikið af Iögum og dansmúsík, cn þekktastur er hann fyrir ljóð, er hann hefur samið viö baíiöðurnar Mýs og menn eftir sögu Stejnbecks. Það mætti því miklu fremur kalla hann listamann en skemmti- kraft, en hvað sem því líður hefur hann sérstaka hæfileika til að skemmta fólki. Blaðamönnum gafst í gær kostur á að heyra hann og sjá skemmta gestum í Vík- ingasál og undirtektirnar sem hann fékk, sýndu, svo að ekki varð um vilízt, að fólkið var yfir sig hrif- ið. Með persónutöfrum sínum, og leiftrandi kímni tókst Barracuda að fá alla áheyrendurna til móts við sig, og hnyttnir brandarar hans féllu í kramið hjá yngri sem eldri. þegar Barracuda hóf að syngja íslenzka lagið Vor í Vagla- Framihald á bls. 15. upp á eigin spýtur ellegar ásamt íslenzkum háskólakonum. Létu konurnar mjög vel af dvöl sinni í Reykjavík og munu störf þeirra hér hafa gengið vel. Ýmsar samþykktir voru gerðar á þinginu, var m.a. ákveðið að veita félagi há- skólakvenna í Súdan aðild að sam- tökunum, halda áfram að veita flóttakonum í Evrópu styrki úr hjálparsjóði samtakanna, og auka fjárhagslega aðstoð við kvenstúd- enta í Hongkong svo mikið sem fjárhagur samtakanna leyfir. í sambandi við áætlun UNESCO um aukna menntun til handa kon- um í þróunarlöndunum, samþykkt: þingið að fela félögum háskóla- kvenna í .hinum ýmsu löndum að glæða áhuga ungra kvenna á ýms- um sviðum, svo sem verkfræði, tæknifræði, búvísindum og styðja og styrkja til náms konur í vanþró- uðum löndum. Ilafa samtökin í hyggju náið samstarf við UNESCO um fyrrgreinda áætlun. Einnig var ákveðið á þinginu að fara þess á leit við félög háskóla- kvenna innan vébanda samtakanna, að þau biðji ríkisstjórnir landa sinna að skipa menntakonur í stjórnarnefndir á alþjóðavettvangi og tilnefna konur í hinar ýmsu deildir Sam. þjóðanna. Næsta H'ramna|n t> rn.s 14 Unnið að slökkvistarfi hjá Pétri Thomsen. — Tímamynd-GE. Brennuvargar í Ingólfsstræti í fyrrinótt: KVEIKTU I TVEIM HÚSUM 5-6 handteknir, en enginn ákveóinn grunaður HZ-Reykjavík, laugardag. í nótt kl. 1,05 var hringt í Slökkviiiðið í Reykjavík og því tilkynnt að eldur væri laus að Jng- ólfsstræti 4. Þegar slökkviliðið kom á staðinn logaði eldur í Skúr r-æksni á bak við húsið, þar sem alls kyns eldfimt dót var geymt. Fljótlega tókst að slökkva eldinn á húsinu sjálfu og brunaverðirnir voru að taka saman siöngurnar, þegar annað kall kom í gegnum talstöð þeirra kl. 1.13, og þá sagt, að kviknað hefði í Ingólfsstræti 9. Sáu brunaverðirnir engan eld þar en brugðu skjótt við. Logaði eld- ur þar í kjallaranum, þar sem Pétur Thomsen, ljósmyndari er röst verkstæði í kjallaranum. Log- aði glatt þar inni og áður en slökkviliðinu tókst að slökkva eld- Framhald á bls. 15 sem farinn var að sleikja dyrnar með herbergi og einnig hefur Raf Byggia linga skóla á Hvolsvelli HZ-Reykjavík, fimtudag. Á fundi oddvita úr Hvols- hreppi, Fljótshlíðarhreppi, A- Landeyjahreppi og V-Land- eyjahreppi í gærkvöldi var samþykkt að hefja byggingu unglingaskóla, þegar fjárveit ing frá Alþingi væri veitt. Tíminn hringdi í dag í oddvita Hvolshrepps, Pál Björgvinsson sem stóð fyrir fundinum. Páll sagði, að menntamálaráðherra og fræðslu- málastjóri vildu koma á unglinga- stigi fyrir nemendur sem víðast um landið og hefðu hreppsnefndirnar í Hvolshreppi, Fljótshlíðarhreppi^ A-Landeyjarhreppi og V-Landeyjar hreppi rætt þessa væntanlegu bygg ingu unglingaskóla í vetur. Hinn 12. þ.m. samþykktu hreppsnefndirn ar byggingu skólans og á fundinum í gær hefði verið rætt um kostnað og önnur atriði varðandi skólann. Auk oddvitanna hefðu Björn Fr. Björnsson, sýslumaður og Júlíus Bjarnason, skólanefndarformaður Framhald á bls. 14. Sjónvarps- tæki ffutt í flugvélum! EJ-Reykjavík, fimmtudag. Talið er, að nú muni sjón- varpstæki í Vestmannaeyjum jafnvel skipta hundruðum og hafa þau flest komið til Eyja á þeim stutta tíma, sem lið inn er frá því að endurvarps- stöðin umdeilda var sett á Sóra-Klif. Þetta hefur verið mikil ver tíð fyrir sjónvarpssölumenn og fulltrúi Flugfélagsins í Eyjum tjáði blaðinu í dag, að til að byrja með hefði mikið verið flogið með sjón- Framhald á bls. 14. „Brfítt tilhugsunar að þurfa að fíytja héðan “ SJ—Reykjavík, laugardag Allmiklar undirbúnings- framkvæmdir eru hafnar í Fossvoginum, stórvirk vinnutæki moka upp háum moldarbingjum og inn á milli þeirra glittir í íbúðar Jón Ársælsson fyrir framan hús sitt I Fossvoginum (Tímamynd Bi. B|.) hús, sem verða að þoka um set fyrir nýjum húsum, sem verða reist sanikvæmt ströngu skipulagi á nútíma mælikvarða. Það eru allmörg hús staðsett á þessu svæði og heil gróðrar- stöð. Einn af „fumbyggjunum“ í Fossvoginum er Jón Ársælsson sem keypti þarna 3.3 hektara lands fyrir 25 árum. Jón vann í 15 ár hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, en fékk gaseitrun og varð að hætta starfinu af þeim sökum Þá gerðist hann bóndi í Fossvoginum og atti um tíma 60 kindur, 4 "T 'yr og kálfa endur og hænsni. Milli þes? sem hann stundaði búskapirn gerði hann við bíla og reyndai byggði hann húsið sitt að mesti með skiptivinnu — hann gerð við bílana, en eigendur oeirr. byggðu fyrir hann húsið á með an. Framhald á bls M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.