Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 21. ágúst 1966 TÍMINN 15 BARRACUDA I H'ramöald at ols 16 skógi ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Hann bar textanrr fram furðulega rétt, enda trúði hann blaðamönnum fyrir því eftir á, að hann hefði æft sig á þessu í heilail dag. — Framburðurinn er feykilega erfiður sagði hann og brosti. — En lagið heillaði mig, og ég sat við, þangað til ég lærði þetta. Hann sagði okkur, að hann hefði lengi langað að koma til íslands því að hann hefði haft mjög góð kynni af íslenzku flugfólki, sem kæmi oft í African Room. Þeir hefðu alltaf verið að hvetja sig til að koma hingað, og nú hefði loks orðið úr því. — Ég kann fremur vel við mig, en fyrsta kvöldið, sem ég kom fram, varð ég fyrir vonbrigðum. Áheyrendur voru allt öðru vísi en ég á að venjast, og mér fannst á þeim, að þeir hefðu ekki haft gaman af þessu. En mér var sagt, að þið fslendingar séuð svo óvanir að láta í Ijós hrifningu, séuð feimn ir, sagði Barracuda og heillandi ! bros lék um varir hans. ! SÍLD ísafold: Saltaðar voru 688 tunn- ur úr Sigurborgu SI. Sunnar: Saltaðar voru 550 tunn- ur úr Ásbirni RE og Elliða GK. Nöf: Saltaðar voru 429 tunnur úr Guðmundi Péturssyni. f dag verður saltað úr Sólrúnu, sem er með fullfermi. Hafglit saltaði úr tveim bátum, en ekki er vitað um hve margar tunnur voiu saltaðar. Mikil sfld til Ólafsf jarðar. BS-Ólafsfirði, laugardag. Hér var saltað í alla nótt á söltunarstöðinni Stíganda s.f. upp úr aflaskipinu Gísla Árna, sem kom um miðnætti með 3.700 tunn- ur. Nýttist síldin vel til söltunar, þar sem mest af henni var ísað en það er algjör nýjung hér. Alls var saltað í gær og nótt í 1420 tunnur á tveimur plönum. Er þá búið að salta alls á plön- unum þremur í um 3900 tunnur. Von er á þremur skipum með síld í kvöld. Eru það Stígandi með 2300 tunnur, Ólafur bekkur með 16—1700 tunnur og Þorleifur með 1600 tunnur. Sennilega verð- ur mest af þessu saltað. Til Dalvíkur komu í gær tvö skip Björgúlfur og Loftur Baldvinsson með 490 lestir og var saltað í 818 tunnur. Saltað í 1150 tunnur á Húsavík. ÞJ-Húsavík, laugardag. í gær og nótt var saltað á báð- um stöltunarstöðvunum hér á Húsa vík. Var saltað í samtals um 1150 tunnur. í dag er eitt skip væntan- legt með síld. Er það Akurey með fullfermi, 240 tonn. Þrær síldar- verksmiðjunnar eru nú fullar. Söltun á Austf jörðum. Saltað var á öllum stöðvum á Neskaupstað í gær og í nótt, en þangað komu í gær 9 skip með 1310 lestir. Saltað var í 3160 tunn ur. Á Eskifirði var einnig saltað á öllum stöðvum samtals 1898 tunn- ur. í dag eru væntanleg þrjú skip til Eskifjarðar með samtals 640 lestir. Á Fáskrúðsfirði hefur verið salt- að í 6500 tunnur. Eftirtalin skip fengu síld frá tl. 7 í gaarmorgun þar til kl 7 í morgun (laugardag). Raufarhöfn. Halldór Jónsson SH 130 lestir, Sólrún IS 230 lestir, Pétur Sig- urðsson RE 190 lestir, Óskar Hall- dórsson RE 280 lestir, Skaiðsvík SH 230 lestir, Akurey RE 240 lest- lr. 3úlan EA 270 lestir, Sig. Bjarna son EA 260 lestir, Ólafur bekkur OF 160 lestir, Stígandi OF 230 lest- ir, Olafur Magnússon, EA 270 lest- irAnna SI 170 lestir, Þorleifur OF 170 lestir, Sunnutindur SU 180 lestir, Jón Kjartansson SU 280 lest Sfml 22140 / Hetjurnar frá Þela- mörk (The Heroes of Thelemarki Heimsfræg brezk litmynd tek in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í siðasta striði, er þungavatns birgðir Þjóðverja voru eyðilagð ar og ef tii vill varð þess vald andi að nazistar unnu ekki stríð ið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Aukamjmd: Frá heimsmeistara keppninni i knattspyrnu. Fíflið með Jerry Lewis Barnasýning kl. 3 HAFNARBÍÓ Rauða plágan Æsispennandi ný amerísk iit- mynd með Vincent Price Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 ir, Fákur GK 160 lestir, Bjarmi EA 90 lestir, Bjarmi II EA 300 lestir, Jörundur III RE 330 lestir, Brimir KE 200 lestir.Oddgeir ÞH 230 lestir, Runólfur SH 155 lestir, Sigurpáll GK 240 lestir, Jón Garðar GK 275 lestir, Helga RE 260 lestir, Reykjanes GK 170 lestir, Guðrún GK 260 lestir, Sæhrímnir KE 220 lestir. Keflvíkingur KE 280 lestir, Krossanes SU 270 lestir, Sigurey EA 300 lestir, Sæúlfur BA 220 lestir, Hugrún IS 240 lestir, Skálaberg NS 130 lestir, Vigri GK 200 lestir, Björgvin EA 130 lestir. Dalatangi: Einir SU 20 lestir, Dan IS 115 lestir, Sig. Jónsson SU 110 lestir, Geirfugl GK 95 lestir, Huginn II VE 125 lestir, Björg NK 80 lestir, Bjartur NK 300 lestir, Viðey RE 150 lestir, Hrafn Sveinbj. III 200 lestir, Guðmundur Þórðarson RE 100 lestir, Seley SU 260_lestir, Jón Eiríksson SF 60 lestir, Ól. Sigurðs- son AK 280 lestir, Svanur IS 110 lestir Héðinn ÞH 310 lestir, Arn- firðingur RE 130 lestir. FÁFNISBANI Framhald af bls. 1. þessa, en eins og kunnugt er hef- ur Surtsey sýnt kvikmyndafólkinu þá tillitssemi að byrja aftur að gjósa.. Uwe Beyer — Sigurður Fáfnis- bani — var á æfingu á Melavellin- um í dag, sveiflaði sleggjunni af miklum móði og þeytti henni síð- an hátt í 70 metra og hafa slík köst ekki sézt hér síðan heims- methafinn Harold Conolly var hér á ferð fyrir nokkrum árum. Þessi þýzki íþróttamaður hefur náð frá- bærum árangri í sleggjukastinu og er talinn einna sigurstranglegast- ur á Evrópumeistaramótinu, sem háð verður í Budapest í haust. Margir fylgdust með æfingum meist arans í gær, og raunar slæmt, að ekki virðist vera möguleiki á því, að Beyer keppi hér, þar sem hann er svo bundinn við kvikmyndatök- una. ÆSKAN Framhald af bls. 9 upp í háls eða bleik bindi, og það var enginn maður með mönnum, sem gat ekki státað af tveim klaufum á jakkanum. Drykkjuskapur hjá unga fólk inu hefur alls ekki farið í vöxt á undanförnum árum. Hvað ærslin á Laugarvatni og víða Sfmi 11384 Risinn Heimsfræg amerísk kvikmvnd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Dean. Elisabeth Taylor, Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 Simi 18936 Lilli (LiUth) Frábær ný amerísk úrvalskvik mynd gerð eftir frægri sögu samnefndri sem kosin var ,3ók mánaðarins" Warrer Beatty ean Seaberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Slmi 1154« Ófreskjan frá London (Das Ungeheuer von London- City). Ofsalega spennandi og viöburð arhröð þýzk lejmUögreglu- hrollvekja, byggð á sögu eftir B. Edgar Wallace Hansjörg Felmy Marianne Kock Bönnuð börnum — Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Höldum gleði hátt á loft Uglan hennar Maríu Sýnd kl. 3 Slmar 38150 og 32075 Spartacus Amerísk stórmynd í Utum, tek in og sýnd í Super Technirama á 70 mm Iitfilmu með o rása segulhljóm. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og ' John Cavin. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára El Gringo 6 teiknimyndir — 2 Chaplin- myndir. Sýnd kl. 3 GAMLA BÍÓ j iijull) Sími 114 75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandi og bráðskemmtlleg ný Walt lsney-mynd f Utum Hayley MiUs Peter Mc Enerey íslenzkur textL Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Tarzan bjargar öllu mynd í litum- Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára Ævintýri Gög og Gokka og Teiknimyndir Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2 Barnasýning kl. 3 «»»» n i »n rr«» iiniiirmi Sim 41985 fslenzkur rexti. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd 1 James Bond-stíl. Myndin sem er 1 Utum hlaut guliverðlaun á kvikmyndahátíð inni 1 Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Konungur undirdjúpanna Barnasýning kl. 3 Slmi 50249 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gam anmynd 1 Utum. HeUe Virkner Dircr Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hnefaleikakappinn Sýnd kl. 3 Slmi 50184 Sautján 15. sýningarvika GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY NV dðnsí Ut'tvlkmyno eftli tiinr ímdeUda rithöfund Soya Sýnd kL 7 og 9 BönnuO oörtiuin snertir, þá er þetta engin ný bóla, þetta hefur alltaf veri'ð að ske í gegnum árin. Hvernig var ekki með hestamannamótin í gamla daga. Munurinn er bara sá, að í dag er gert of mikið veður út af þessu. En það er staðreynd, að það er ósköp lítið gert til að stemma stigu við þessu vandamáli. En það er alla vega virðingarverð tilraun, að vínútsölustaðirnir séu vaktaðir um helgar af lög- reglunni. Hvað beatmúsíkina snertir, þá finnst mér þetta hreint 'og beint hlægilegt fyrir- bæri og hljómar fyrir mér sem óþægilegur hávaði. En því er ekki að neita, að innan um eru góð lög, nú eins og t.d. lögin úr Beatles-kvikmyndinni, Help. frá neinu öðru en íkveikju. Kvaddi brunaliðið því rannsóknarlögreglu á staðinn og kom hann er verið var að slökkva eldinn á nr. 4. 5—6 menn voru handteknir og tveir þeirra voru handjárnaðir, þar sem þeir voru ódælir og ölvaðir. Af þrem mönnum, sem sérstaklega voru grunaðir, reyndist einn vera með tvo eldspýtustokka, en hon- um tókst að sanna fjarvist sína og hinum tveimur tókst það einn- ig, þannig að nú er óvitað hver brennuvargurinn er. þykir full- sannað að kveikt hafi verið í á báðum stöðunum. T ónabíó Slmi 31182 íslenzkur textL Kvensami píanistinn (The World of Henry Orlent) Víðfræg og snUldar »el gerð og leikln ný, amerísk gamanmynd I Utum og Panavlslon. Petei' SeUers. Sýntl kl S og 9. Hjálp Barnasýning kl. 3 SKÓLALÆKNAR Skólalækna vantar við nokkra barna- og gagn- fræðaskóla í Reykjavík á komandi skólaári. JARÐSKJÁLFTI Framhald af bls. 1. falla, sem loka vegum. Bandaríski flugherinn hefur farið með nokkra flugfarma af ýmiss konar lyfjum og sjúkratækjum, og eins mikið af læknum til þeirra svæða, sem verst urðu úti. Fleiri flugvélar eru tilbúnar, ef á þarf að halda. Forsætisráðherra Tyrklands, Demirel, er nú á ferð um jarð- skjálftasvæðin. BRENNUVARGAR Framhald af bls. 16. inn, hafði hann komizt upp í gegn um loftið. Skemmdir urðu töluverð ar bæði af eldi og vatni. í skúrnum hjá Ingólfsstræti 9 var útilokað að kviknað hefði í Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur í síma 22400. Umsóknir sendist stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 15. sept. n. k. Reykjavík 18. ágúst 1966. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Ötsala - Útsala 20 til 50% afsláttur Verzlunin Ása Skóiavörðustíg 17, sími 15188. i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.