Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 10
I DAG i ÐAG 10 TÍMINN SCNNUDAGUR 21. ágúst 1966 KIDÐI —Tommi, hann hefur rétt fyrir sér Þeir geta beðiS þangað til þú drepst úr hungri. — Eða þorsta. “MrWs — Skrambinn, ég hugsaði ekki um það. — Ástfangið fólk hugsar sjaldan skarp lega. rrr -UNl -OM'" DREKI — Cíana Palmer, hún er dásamleg. — Við skulum bjóða henni hingað prins Hali ... . . . og þegar hún er komln, segjum við Dreka að hún sé fangi okkar og að við sleppum henni ekki fyrr en hann komi með hestinn. í dag er sunudagurinn 21. ágúst — Salómori Tungl í hásuðri kl. 17.04 Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.50 HeiUugazla Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra if Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230 if Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar l símsvara lækna- félags Reykjavíkur t síma 18883 Kópavogsapótekið: er opið alla virka daga frá kl. 910 —20, laugardaga frá kl 9,15—16 Helgidaga frá kl. 13—16 Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9 — 7 og helgidaga frá kl. 1 - 4. Jón K. Jóhannsson 22. 8. Kjartan Ó1 afsson. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki vikuna 20. — 27 ágúst. Siglingar Hafskip h. f. Langá er væntanleg til Gdynia í dag Laxá er væntanleg til Hutl í dag. Rangá er í Reykjavík Seiá for frá Rotterdam til ísl. 20 þ. m. Mercansea fór frá Kmh 19. þ. m. til Rvíkur, FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag Vélin er væntanleg aftui tU Rvíkur kl. 21.50 í kvöld Skýfaxi fer til London kl. 09,00 í dag Vólin er vœntanleg aftur til Rvíkur kl 21,05 í kvöld Flugvélin fer til Osló og Kmh kl. 14.00 á mongun. Sól faxi fer til Kmh kl. 10,00 í dag Vél in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.10 í kvöld Flugvélin fer til Glasg og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. (3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða ‘2 ferðir) og Sauðárkróks. Árnað heilla Mánudaginn 22. ágúst verður 80 ára frú Ágústína ónsdóttir, Kleppsvegi 6. Orðsending Vegaþjónustubifreiðir Félags ísl. bifreiðaeigenda verða á eftirtöldum leiðum um iielg- ina 20. og 21. ágúst 1966. Reyikjavík, Þingvellir, Laugarvatn. HelUsheiði, Ölfus. Grímsnes, um Iðu, Skeið. Hvalfjörður, Borgarfjörður. Hellisheiði, Ölfus Hvalfjörður. , Sími Gufunesradíós er 22304. Hjónahand Helgarvörzlu í Hafnarfirði 20. — 22. ágúst annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235, nætur- vörzlu aðfaranótt 23. ágúst annast Auðólfur Gunnarsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. Næturvörzlu í Keflavík 21. 8. annast Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (4 ferðir) Vmeyja (2 ferðir) ísafjarðar, Hornafjarðar og Egils- staða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja DENNI DÆMALAUS! — Komdu mamma, ég hélt að þú ætlaðir að fiýta þér heim og komast úr magabeltinul 6. ágúst voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra FrauK M. Halldórssyni, ungfrú Ástríður Svala Svavarsdóttir fóstra Hofsvallag. 16 og Sigurður Vilhjálmsson bifreiða- stj. Brekku Garði. HeimiU þeirra er að Hofsgötu 112 Ytri-Njarðvík. (Studio Guðmundar, Garðastr. 8. sími 20900). BL/' Ar 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni, ungfrú Laufey Valdimarsd. og Guðmundur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 6, (Studio Guðimundar, Garðastr. 8, sími 2Ö3C0) — Heldurðu að ég sé svo mikið svín að ég ræni stúlku fyrir hest? — Þessi hestur er mesti stólpagripur heimsins. — Það er samt einn möguleiki fyrir hendi. Feldu þig i hellinum. JSTeBBí sTæLGæ ei't.ii* t=]irgi bragasnn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.