Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.08.1966, Blaðsíða 14
14. TÍMINN SÍFELLT FJÖLGAR BRÖYT X2 GRAFVÉLUNUM HÉR Á LANDI — VÉR HÖFUM NÝLEGA AFGREITT 25. VÉLINA OG ÞÁUM LEIÐ HINA 12 Á ÞESSU ÁRI. - ~ m.----... BRÖYT X2 er eingöngu vökvaknúin. BRÖYT X2 er ódýr í viðhaldi, engin belti, ekkert drif á hjólum. BRÖYT X2 er auðveldlega dregin af venjulegri vörubifreið hvert á land sem er. BRÖYT X2 notar flotplötur 1 mýrlendi og ræsir fram mýrar, sem ekki halda manni. HAGSTÆTT VERÐ Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson, c/o Þórshamar h. f. / annaí S^^obbbon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver<c« Sími 35200 SUNNUDAGUR 21. ágúst 19í SJÓNVARPSTÆKI H'ramöaid al bls. 16. varpstæki til Eyja. Síðustu 7—io dagana hefði þó dreg- ið verulega úr þessu. Alltaf væri þó verið að flytja eitt og eitt sjónvarpstæki. Hann sagði, að auðvitað væri miklu dýrara að flytja sjónvarpstækin í flugvél held ur en með Herjófli, en aftur á móti færi betur um þau í flugvélinni. VILJA STYRKJA Tamnald at ois 16 bing háskólakvenna verður haldið í Indiandi I september næsta ár, en u-ið 1968 fer fram ráðstefra t íarlsruhe 1 Þýzkalandi og verður aðalumræðuefnið þar, mannrétt- indi og ábyrgð einstaklingsins í UNGLINGASKÓLI Framhald af bls. 16. V-Landeyjahrepps setið fundinn. Kostnaður við skólabygginguna er áætlaður 4 millj. og var ákveð ið hvernig honum skyldi skipt milli hreppanna. Ríkið greiðir helming kostnaðarins, 2 milljónir, Hvols- hreppur 1 milljón, Fljótshlíðar- hreppur hálfa milljón og Landeyja hrepparnir 250 þúsund hvor. Gunnlaugur Pálsson arkitekt mun teikna skólann, sem byggður verður sem fjögurra kennslustofa álrna við barnaskólann á Hvols- velli. 1 Páll sagði, að fram að þessu hefði engin kennsla verið fyrir unglinga á skyldustiginu (13-15 ára) á Hvols velli en i vetur mun verða kennt i fyrsta bakk gagnfræðaskólans i félagsheimilinu. T.’níli 41_ verið að hefja byggingarfram- kvæmdir sem fyrst, en þó væri það ekki kleift fyrr en fjárveiting- arnefnd Alþingis hefði samþykkt fjárveitingu til skólans. Hann kvaðst vona að unnt væri að hefja byggingarframkvæmdirnar í vet- ur. ERFITT Framhald al bls. 16. En nú verður Jón Ársælsson senn að flytja sig frá þessum áð- ur friðsæla stað. „Mér finnst það erfitt tilhugsunar að flytja héðan“, sagði Jón við frétta- mann blaðsins, ,,og ég er nu að vona að þeir hjá borginni verði liðlegir við mig begar ég flyt a nýjan ntað Ekki aet ég flutt; husið. en revm að selja Dað ti! niðurrifs. Verst þykir mér et ég inní. Ég er alltaf kominn á kaf í viðgerðir ef ég sé bilaðan bíl.“ Jón sagði, að það viðraði oft vel í Fossvoginum, sérstaklega í norðan og sunnanátt, og oft er þar logn þó að hávaðarok sé annars staðar í borginni. Skammt frá húsi Jóns stendur hvítt og myndarlega byggt hús, sem er í eigu Hilmars Lúðvíks- sonar. Þetta hús var byggt fyrir 4—5 árum, en þó að það sé ágætlega byggt og vel útlítandi þá er eins víst að það þurfi að rífa það, þar sem lóð undir það er hvergi fáanleg. RÓDESÍUMÁLIÐ Framhald aí bls. 5. við fyrirskipun Breta um efna- tiagsaðserðir gegn stjorn ho desíu til að byrja með. en Aí ríkumenn geta ] o ekki efast c—crVin á bvf að ná árangri með beitingu slík.r.' J refsiaðgerða. l'orustump-- Bretlands, Bandaríkjanna n-;, Samveldisins ættu að gera séi, Ijóst, að heilindi vestrænn' manna í alþjóðasamkiptvn 1 eru sett undir mæliker vea: ‘ stefnu þeirra í sunnanverðri' Afríku. Reiðin, sem niðurstaða ' Alþjóðadómstólsins vakti, dres j ur úr umburðarlyndinu gagn ) vart öllum óheilindum. íbúaJ Afríku og Asíu munu um all* mörg ókomin ár dæma vest' ræna menn eftir því, hverjaf aðgerðir þeirra verða ge-gn’ Rodesíu og Suður-Afríku. EINN þáttur er þó mest áberandi í öllum þessum marg- þættu menningar- efnahags- fé- lags- og stjórnmálaátökum. Ár- ið sem leið uku vanþróuðu lönd^ in matvælaframleiðslu sína um4 aðeins 1%, en það er helmingi minna en mannfjölgunin nam. Vanþróaðar þjóðir, þar á með- al 200 milljónir Afríkubúa,. höfðu minna að borða árið 1965 en 1964. Fullvíst má telja, ] að þær hafi enn minna að’ borða árið 1966. Allar umræð- ur um eiginleika Afríkumanna,1 ný-nýlendustefnu, einingar-ii hreyfingu Afríku o.s.frv., hljóta > að falla í skuggann fyrir þess-- ari einföldu staðreynd, enda þótt allt sé það henni tengt. Afríkumenn eru fyrst og fremst aðilar að hinum „þriðja' heimi,“ svo í stjórnmálum sem í félags- menningar og efna- hagsmálum. Þeim verður æ Ijós ara hið breikkandi bil milli llfs kjara þeirra og lífskjara hinna þróuðu þjóða. Uppreisnir eins og þær, sem kollvörpuðu fjórðu hverri stjórn í Afríku á liðnu ári, halda sennilega áfram næstu ár, meðan Afríkumenn eru að leita fyrir sér um jafn- vægi milli afrikanskra sér- kenna og nútíma þarfa. Takist ekki að finna bylting- arkenndar, alþjóðlegar ráðstaf- anir til að mjókka bilið milli Iþjóðfélaga Evrópumanna og IBandaríkjamanna annars veg-. ar og Afríkumanna hins vegar,: hljóta þeir að skipa sér við hlið Asíumanna og Mið- og Suð' ur-Amerikumanna í vígvæddrf sveit, sem illvíg verður í and- stöðu sinni gegn iðnaðarrisun- um. MENN OG MÁLEFNI Fraimlbald af bls. 7. ur færi hún að ganga kaupum og sölum í gróðaskyni. Gildandi löggjöf hefur mjög mótazt af! þessum ótta, sem á fyllilega rétt ( á sér, sérstaklega meðan sveita- J byggðirnar eru skipulagslausar. I En með skipulagningu byggð- anna mundi draga úr þessari hættu. Jarðir, sem seldar yrðu, mundu vera með kvöð um þá nýtingu, sem skipulag gerði ráð fyrir, og undan sölu yrðu skilin þau hlunnindi, sem líkleg gætu orðið til að valda misnotkun. jarðarinnar með sýndarbúskap. Ef jafnframt er gert ráð fyrir lagaákvæðum um, að ríkið kaupi þær jarðir, sem ekki eru nytjaðar með eðlilegum hætti, virðist sem mjög megi draga úr þeirri hættu, sem hér er á ferð-! um. í ýmsum tilvikum mundi skipulagið ekki gera ráð fyrir, að jörð yrði byggð að nýju i, fyrirsjáanlegri framtíð. Yrði þá, jörðinni ráðstafað á annan háttu í samræmi við skipulagið, lögð við nágrannajörð undir þéttbýli til afréttar o.s.frv eftir því sem \nð á f slíkiim tilvikum vrði iör?i iarS*}-hi"ti jfieins seld' nágrannabónda eða sveitarfé-’ laei“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.