Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 10
10 Tgsœfzi STAÐAN deild á Crslit i leikjunum I 1 laugardag uröu þessi: Akranes—Vikingur Vestmannaeyjar—FH Staðan er nii þannig: FH 2 110 2:1 Akranes 2 0 2 0 1:1 tBV 2 0 2 0 1:1 Vikingur 2 0 2 0 1:1 KR 2 0 2 0 0:0 Valur 2 0 2 0 0:0 Keflavik 1 0 1 0 0:0 Fram 1 0 0 1 0:1 0 Næsti leikur I deildinni er i kvöid I Keflavik. Þá leika Kefla- vik og Fram og hefst leikurinn kl. 20.00. Um næstu helgi verður heil umferð. A sunnudag 8. júni leika Fram-Vestmannaeyjar á Laug- ardalsvelli, Akranes-FH á Akra- nesi, og Keflavlk-KR I Keflavlk. A mánudag leika Valur-VIkingur á Laugardalsvelli. (Jrslit i leikjunum I 2. deild um helgina urðu þessi: Haukar—Breiðablik Völsungur—Selfoss Vlkingur Ól.—Armann Reynir—Þróttur Staðan er þannig: Breiðablik Selfoss Þróttur Haukar Ármann Vikingur ól. Reynir Völsungur 2 0 0 4:0 2 0 0 6:1 2 0 0 6:1 10 1 5:2 1 0 1 5:4 0 0 2 3:10 0 2 0 0 2 1:7 0 2 0 0 2 0:5 0 —hslm. Markvarzla í sérflokki í jafntefli ÍBV og FH • ■ rjf.y-ásp „ ,,.v $ ' m fil gefið var inn I vitateiginn. Valþór, varnarmaður IBV, skallaði knött- inn rétt út fyrir teiginn og til Þóris Jónssonar, FH (áður landsliðs- maöur I Val), sem var frir og Þórir var fljótur að afgreiða knöttinn I markið. Arsæll hafði litla möguleika að verja, þar sem hann var „blindaður af” varnar- mönnum IBV. Dýr mistök hjá vörninni. 1 siöari hálfleiknum var greini- legt, aö Vestmannaeyingar ætluðu sér ekki að láta FH-inga hafa með sér bæði stigin og sótt var stift aö marki FH. Meðal annars átti Sigurlás skot I stöng á 49. min. og siðan rúllaði knöttur- inn eftir endalinunni, en dómar- inn var of fljótur á sér — dæmdi knöttinn úti. Loks á 83. min. tókst Vest- mannaeyingum að jafna. örn Óskarsson og Sigurlás sóttu að marki og upphlaupinu lauk með skoti I Ómar markvörð, sem kom út á móti. Ómar missti knöttinn frá sér og örn var fljótur aö senda hann I mark. Eftir markið gerðu heimamenn haröa hrið að marki A laugardaginn fengu Vest- mannaeyingar — og aðrir þeir, sem horfðu á leik Vestmannaey- inga og FH I 1. deildinni á gras- vellinum I Eyjum — að sjá stór- góðan leik. Þar var mikið af marktækifærum á báða bóga — skot I slár og stangir markanna og frábær markvarzla hjá Ársæli Sveinssyni I marki eyjaskeggja og ómari Karlssyni, FH, og mátti markvörður FH leggja sig heldur meira fram I þvi. Vestmannaeyingar byrjuöu með knöttinn og strax á fyrstu minútunni átti Haraldur „gull- skalli” Júliusson skalla að marki FH, en knötturinn fór rétt fram- hjá —eins oggramm af „gullinu” heföi ekki skilað sér. FH-ingar brunuðu upp og Leifur Helgason átti hörkuskot i hægra hornið, en Ársæll varði mjög vel. Mörg tæki- færi sköpuöust — og þeir Haraldur og Sigurlás I Eyjaliðinu komust næst að skora, en inn vildi knötturinn ekki og Ómar snjall i marki. A 31. min. kom köld gusa yfir heimamenn. FH-ingar sóttu og (^Gættu þin J) Þórir Jónsson — áður kunnur landsliðsmaður I Val — skoraði mark FH I Vestmannaeyjum. Ljósm. Guðmundur Sigfússon. FH, en fleiri urðu mörkin ekki. Dómarinn, Guðjón Finnbogason, sá ekki ástæðu til að bæta við leik- tima, þótt skipt hafi verið þrisvar sinnum inn á I síðari hálfleik og meiðsli, sem töfðu, hefðu átt sér stað. Beztu menn liðanna voru Tómas Pálsson hjá IBV og ómar Karlsson hjá FH. Dómgæzlan var slök. Landsliðsþjálfarinn Tony Knapp var meöai áhorfenda og var mjög ánægöur meðleik lið- anna — sagði þetta bezta leik, sem hann hefði séð hér I vor. Veöur var mjög gott — sól og bliða — þegar leikurinn fór fram. GS — Vestmannaeyingar sóttu meira í leiknum, en tókst ekki að jafna mark Þóris Jónssonar, FH, fyrr en sjö minútum fyrir leikslok. „Bezti leikurinn hér í vor," sagði Tony Knapp Straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörgum mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverjum sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. O) D < Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshusið Rvik sími28200 Vlsir. Mánudagur 2. júni 1975 Visir. Mánudagur 2. júni 1975 Slómennirnlr í Ókrfs- vík sprunau í lokin! — og Ármann sigraði í leiknum í 2. deild með 5-2 Sjómennirnir I liði Ungmenna- félagsins Vikingur I ólafsvik höfðu I fullu tré við Ármann I Ieik Ólafur Sigurvinsson, landsliðs- bakvörður þeirra Vestmanna- eyinga, hefur átt við meiðsli að striða siðan hann var I Belglu á dögunum hjá Standard Liege, liðinu, sem Ásgeir bróðir hans leikur með. t dag fer ólafur á sjúkrahús og þar verða meiðsli hans rannsökuð og siðar fram- kvæmd aðgerð — ef með þarf. Myndina tók Guðm. Sigfússon, þegar Ólafur horfði á leik IBV og FH á laugardag I Eyjum. liðanna i 2. deild á laugardag i ólafsvik alveg fram á lokakafla leiksins. Þá sprungu þeir á limm- inu — úthaldiö var búið — og Ar- mann skoraði þrjú siöustu mörkin i leiknum. Sigraði meö 5-2. Guðmundur Gunnarsson skor- aði fyrsta mark leiksins fyrir Vik- ing — en Ingi Stefánsson, sem skoraði þrjú mörk Ármanns i leiknum, jafnaði fyrir hlé. Staöan I hálfleik var þvi 1-1 og Vikingur komst i 2-1 með marki Rúnars Eliassonar. Armann jafnaði — en þegar 20 min. voru eftir af leikn- um var staðan enn 2-2. Þá var út- hald Vikinga á þrotum og loka- kaflinn var einstefna á mark þeirra. Þá skoruðu Armenningar þrivegis — og eitt marka þeirra i leiknum kom beint úr horn- spymu. Beztu menn Armanns i leiknum voru Ingi og markvörðurinn Og- mundur Kristinsson (áður Vik- ing, Reykjavik). HjáVikingvar Guðmundur Gunnarsson hættu- legur, og ölafur Rögnvaldsson átti sterkan leik sem miðvörður. Markvarzla liðsins var hins vegar ekki góð. Asgeir Eliasson, lands- liösmaðurinn kunni, kom til Ólafsvikur á leikinn og hann byrj- ar nú að þjálfa Vikinga af fullum krafti — og 11. júni fer hann einn- ig að leika með liöinu. Grétar Norðfjörð dæmdi leikinn mjög vel. —RM. Örlítil forvitni gæti komið sér vel Því aö ef þú ert að gera gangskör aö breytingum á baðinu, í eldhúsinu eða kemur til meö að þurfa þess, þá vertu örlitiö forvitinn og kynntu þér BUFLON veggklæðn- ingu. BUFLON kemur i stað veggflísa, þaö er vatnsþétt vinyl efni, sem auövelt er að setja upp, og er bæði hagkvæm- ara í innkaupi og uppsetningu en hvers konar veggflísar. BUFLON er þenslulaust, brennur ekki og er ónæmt fyrir blettum. BUFLON hefur verið rannsakaó og fengiö viðurkenningu frá aöilum sem eru i nánu sambandi við frönsku og ensku neytendasamtökin. Víkingar voru heppnir að ná stigi á Skaga — Jafntefli 1-1 eftir einstefnu Skagamanna á Víkingsmarkið allan fyrri hálfleikinn Leikurinn í 1. deild milli islandsmeistara íAog Vikingsá laugardaginn var skrítinn. Vík- ingar voru heppnir að hljóta stig í leiknum — en jafntefli varð 1-1 og var það ekki mikil uppskera hjá Skagamönnum/ sem sóttu látlaust að marki Víkings allan fyrri hálfleik. Algjör einstefna og tækifæri voru mörg til að skora. Framlinumenn Islandsmeistaranna, Matthias Hallgrimsson, Teitur Þórðar- son, Arni Sveinsson og Karl Þórðarson. léku skinandi vel — voru mjög ógnandi og með skemmtileg gegnumbrot upp að endamörkum, og margur ógnandi knötturinn kom fyrir Vikingsmarkið. En Akurnesingar skoruðu aðeins einu sinni, Teitur Þóröarson á 20 min. með hörkuskoti, óverjandi fyrir Diðrik Ólafs- son, markvörð Vikings. Teitur átti fleiri tækifæri, sem honum tókst ekki að nýta — og eitt var einkennilegt. Diðrik var að spyrna frá marki, en tókst ekki betur en svo, aö hann spyrnti knettinum beint til Teits, sem fékk knöttinn frir fyrir innan Vikingsvörnina — en hann spyrnti hon- um framhjá marki. Arni Sveinsson, leikmaðurinn ungi (sonur landsliðs- kappans kunna Teitssonar) lék skömmu siöar upp i vitateigshornið og gaf á Teit, sem var i opnu færi. En Teitur lagði knöttinn fyrir sig — ætlaði sér að koma honum fyrir hægri fótinn og til þess var ekki timi. Vikingum tókst að komast fyrir skotið og bjarga. Ekki hefði verið ósanngjarnt að Akurnesingar hefðu skorað þrjú mörk i hálfleiknum, en áhorfendur uröu fyrir vonbrigðum með Vikingsliðið. Það reyndi ekkert að spila i hálfleiknum — stöðugar kýlingar fram — en eitt tækifæri fékk þó liðið i hálf- leiknum. Guðgeir Leifsson, sem lék nú með Vikingum á ný eftir tveggja ára dvöl i Fram, tók aukaspyrnu nálægt endamörkum og framkvæmdi hana mjög vel. Gaf háan bolta fyrir markið — og knötturinn lenti I þverslá, hrökk út og hætta skapaðist viö Skagamarkiö, en leikmönnum IA tókst að bjarga. Siðari hálfleikurinn var slakur — heimamenn fóru þá niður á plan Vik- ings i leiknum og leikur þeirra var leiö- inlegur, miðað við fyrri hálfleikinn. Hálfleikurinn var jafn, en litiö skeði — mest langspörk og litill fótbolti. A 60. min. dæmdi dómarinn réttilega vita- spyrnu á Akurnesinga eftir að einum Viking hafði verið brugðið innan vita- Storsigur Fylkis Fylkir, Arbæ, sigraði Reyni, Sand- gerði, með miklum mun i 3. deild A á velli félagsins I Arbæjarhverfi I gær. Lokatölur urðu 5-0. ómar Egilsson, tvö og Guðmundur Einarsson skoruðu i fyrri hálfleik — en þeir Ólafur Brynj- ólfsson og Baldur Rafnsson i þeim sið- ari. Fylkir hefur unnið mjög sannfær- andi sigra i þremur fyrstu leikjum sín- um i 3. deild — fyrst Grindavik 7-0, siðan Leikni, Brciðholti, 6-0 og nú Reyni 5-0. 18 mörk i þremur leikjum!! teigs. Gunnar örn Kristjánsson skoraði mjög örugglega úr vitinu — virkilega fallega framkvæmd spyrna. Mikil harka var i leiknum lokakaflann og þá meidd- ist Stefán Halldórsson hjá Vikingi og varð að yfirgefa völlinn. Framlinumenn Skagamanna léku vel i fyrri hálfleiknum, en i þeim siöari hurfu þeir alveg. Jón Gunnlaugsson var bezti maður liðsins — afar traustur i vörninni. Hjá Viking lék Guðgeir með að nýju — gerði fallega hluti á milli, en hvarf á milli. Jóhannes Guðjónsson tók stöðu Haralds Sturlaugssonar i IA- liðinu, þar sem Haraldur var i leik- banni, en framvaröarstaðan á varla við hann. Ahorfendur voru nokkuð margir svona i upphafi leiktimabilsins og veður var gott — þægileg gola undan á annað markið og lék Skagamenn undan henni i fyrri hálfleik. Dómari var Ragnar Magnússon og hann bókaði einn leikmann — Benedikt Valtýsson, IA. I fyrri hálfleiknum kom fyrir atvik, þar sem fáir voru sammála Ragnari hvað dóm snerti. Karli Þórðar- syni var brugðið innan vitateigs Vikings — áberandi bragð — en Ragnar dæmdi óbeina aukaspyrnu. Þarna var ekkert nema vítaspyrna fyrst hann dæmdi á annað borð á atvikið. E. Gunnar örn Kristjánsson skoraöi i miklu öryggi úr vitaspyrnu Vlkings Akranesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.