Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 17
Visir. Mánudagur 2. júni 1975 17 Meö allri þessari aukavinnu, sem ég þarf að vinna til að hafa efni á tómstu ndum, þá hef ég engan tima fyrir þær! Nei.ég fékk ekki starfsstyrk til að gera þetta. En ég gerði þetta engu að síður i von um að fá starfsstyrk. ÚTVARP « 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vigaslóð” eftir James Hilt- on. Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (10). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Prakkarinn’1 eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (5). 18.00 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Hlutverk fóstrunnar i nútimaþjóðféiagi. 20.45 }> Dauði og ummynd- un”, tónaljóð op. 24 eftir Richard Strauss. 21.10 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.30 (Jtvarpssagan: ,,Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Friðrik Pálmason, sérfræðingur i Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins tal- . ar um áburðartilraunir á túnum. 22.45 Hijómpiötusafnið. i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP é 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 33. þáttur. Siglt upp Amason. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 32. þáttar: 1 Brasi- liu eru að hefjast miklar jámbrautarframkvæmdir, og James hyggst ná samn- ingum um efnisflutninga þangað. Frazer hefur lika á- huga á málinu. Hann selur gufuskip Onedin-félagsins fyrir ógreiddum skuldum, og kaupandinn er nýtt skipafélag, sem hann er sjálfur eigandi aö. James fær ekkert að gert, þvi á yfirborðinu er salan lögleg. Frazer sendir nú Fogerty af stað með gufu- skipið til Brasiliu, þar sem hann á að annast flutninga upp Amasonfljót. James hefur þó enn von um að hreppa hnossið. Hann held- ur af stað á eftir Fogerty og f för með honum er José Braganza, kaupmannsson- ur frá Portúgal. 21.30 iþróttir. 22.00 Baráttan um þunga vatnið. Bresk heimildar- mynd um tilraunir breskra og norskra skæruliða til að sprengja I loft upp þunga- vatnsverksmiðju á Þela- mörk i Noregi i heimsstyrj- öldinni siðari. 22.50 Dagskrárlok. -tc-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-K-K-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-kÍ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ i ★ I f ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■¥■ ¥ ■¥■ •¥■ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i I ! Wt m *' I Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. júni. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú getur komiö heilmiklu i verk I dag, sérstaklega hvað þvi sem verður þér til þægindaauka viðkemur. Láttu ekkert spilla fyrir bjartsýni þinni. Nautið,21. april-21. mai. Þú skalt hafa taumhald á skapi þlnu I dag. Haltu áfram rannsóknum þln- um á ákveðnu máli sem á hug þinn allan. Tviburarnir, 22. mal-21. júni. Þetta veröur skemmtilegur dagur, og allt samstarf gengur vel. Þú munt eiga mjög skemmtilegt kvöld með vini þinum. Krabbinn, 22. júni-23. júll. Þér gengur vel að byggja upp fyrir framtiðina I dag. En vertu dug- leg(ur) sérstaklega um kvöldið. Láttu reglur ekki aftra þér. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Reyndu að skipuleggja fram I timann og skammsýni borgar sig ekki. Leti er versti galli þinn núna þessa dagana. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú ættir að eyða ein- hverjum tima i að gera þeir grein fyrir staðreyndum og draga þinn lærdóm af þvl. Gakktu hiklaust til verks. Vogin,24. sept.-23. okt. Aðrir eru þér anzi erfiðir og streitast á móti þvi sem þú vilt framkvæma. Þetta á sérstaklega við um morguninn. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Fyrri hluti dagsins llður I þægindum og ánægju. En seinni partinn þarftu að taka höndunum við eitthvert þarft verk. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Svarið við þinum persónulegu vandamálum liggur I þvl að þú ert ekki nógu dugleg(ur) og sjálfstæð(ur) Þér er óhætt að taka áhættu. Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú skalt ekki færast of mikið I fang I dag, þvi þér eru takmörk sett. Þessi dagur reynist þér talsvert erfiður. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Farðu inn I verzlanir um morguninn. Þvl þér mun gefast Htið færi á að gera það seinni partinn. Farðu varlega i umferðinni I kvöld. Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Þú þarft að huga vel að fjármálum þinum i dag. Gerðu sem minnstar breytingar á högum þinum. Minnkaðu viö þig lúxus. I ! ★ ! -v- •¥ ■¥ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥■ ¥ $ ¥■ ¥■ ¥ ¥■ ¥ ¥ •¥■ ¥ ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ****************-*****>«■***************+*****>** □ DAG | Q KVÖLD | D □AG | 0 KVÖLD | □ □AG | „Baráttan um þunga vatnið" í sjónvarpinu kl. 22.00 í kvöld: Kapphlaupið um kjarnorkuna leik. Þrir fréttamenn frá rikis- útvarpinu hafa dvalizt þannig i Kaupmannahöfn, Margrét Ind- riðadóttir, fréttastjóri, Stefán Jónsson og Högni Torfason. Innlendir fréttaritarar Einar Guðfinnsson I Bolungarvik lét nýlega af fréttaritarastörfum fyrir rikis- útvarpið. Einar hafði verið fréttaritari rikisútvarpsins frá byrjun og þvi elzti fréttaritari þess. Nú eru starfandi 73 fréttarit- ararfyrir rikisútvarpið um land allt og jafnvel er einn fréttarit- ara að finna á Seltjarnarnesi og annan i Garðahreppi. Fréttaritarar þessir fá eins og fréttaritararnir erlendis sér- staka þöknun fyrir hverja þá frétt er þeir senda inn, hvort heldur þeir vinna hana sjálfir eða gefa fréttamönnum á fréttastofu aðeins visbendingu, er þeir siðan vinna eftir. Þeir fréttamenn er við fáum hvað oftast að heyra fréttir frá eru þeir Guttormur Berg á Akureyri og Jóhannes Stefáns- son á Neskaupstað. — JB Nálgumst vinnuviku nú heila í siöari heimstyrjöldinni höfðu Þjóðverjar á sinu valdi mikla þungavatnsverk- smiðju, Norsk Rjukan I Vemork við Rjukan á Þelamörk I Noregi. Bretar eru hræddir um að Þjóöverjar verði á undan þeim til að smiða kjarnorkusprengju og stjórna þvi aðgerðum til að eyðileggja verksmiðjuna I Noregi, en þungt vatn er mikil- vægt tii að kljúfa kjarna. Fyrst ætluðu Bretar að senda svifflugvélar á staðinn en þær fórust báðar og þeir sem komust af voru drepnir af Þjóðverjum. Siðan sendu þeir menn i fallhlif- um niður á Harðangur, sem sið- an brutu sér leið inn i verk- smiðjuna og brutu þá geyma sem þar voru. Verksmiðjan komst þó i gang aftur og þá voru 160 fljúgandi virki send i sprengjuárás á verksmiðjuna. Sú árás tókst þó ekki sem skyldi, þar sem hvorki verksmiðjan né birgðirnar eyði- lögðust. Aftur á móti eyðilagðist rafmagnskerfið, sem tafði framleiðsluna um tima. Þjóöverjar sáu nú að nauð- synlegt var að flytja þunga vatnið á öruggari stað. Það stóð til að flytja það til Þýzkalands, fyrst I járnbrautarlest og siðan á ferju. En skemmdarverka- menn voru þá búnir að koma fyrir sprengju i ferjunni og sprakk hún I loft upp og sökk, þegar hún var á dýpsta hlutan- um á Tinnsjö. I þættinum um þessar aðgerð- ir, sem sýndur verður i sjón- varpinu i kvöld, hefur BBC bæði safnað saman kvikmyndum frá Noregi á þessum tima og eins eru nokkur atriði leikin með að- stoð norska hersins. Þátturinn hefst klukkan 22.00. — JB Þeir sem fylgzt hafa með Onedin frá upphafi hafa variö til þessa nær heilli vinnuviku, þvi I kvöld verður sýndur 32. þátturinn i fiokki þessara klukkutímamynda. Þátturinn I kvöld nefnist Siglt upp Amazon. Meðfylgjandi mynd er af hinum nýja leikara James Garbutt, er nú fer meö hlutverk Roberts Onedin i þáttunum. — JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.