Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Mánudagur 2. júni 1975 TIL SÖLU Gott cldluísborö (70x1.20) til sölu. Uppl. 1 sima 83049 eftir kl. 5 e.h. Olympic sjónvarpstæki til sölu 23”, verö 18.000 kr. Uppl. í sima 23657. Tjaldvagn til sölu Camp-Let 500, 16 ferm. Uppl. i sima 51162. Til sölu sambyggt, útvarp, kass- ettu- og plötuspilari með hátölur- um fyrir rafmagn og batteri, upp- lagt i ferðalög. Einnig þvottavél i góðu lagi, ekki sjálfvirk. Uppl. i slma 71282. Tii sölu barnavagn á kr. 8 þús., burðarrúm kr. 4 þús., tækifæris- fatnaður t.d. tækifærisjakki nr. 38, kr. 5 þús. og fleira. Uppl. að Keilufelli 26. Mótatimburtil sölu, um 3 þús. m 1x6”, sem einu sinni hefur verið notað i vinnupalla og aldrei komið nálægt sementssteypu, og ca 2/3 yfir 5 m á lengd, einnig nokkuð af 2x4”. Uppl. i sima 19618 eftir kl. 5 slðdegis. Til sölu 2 AEG þurrkarar. Uppl. i sima 71767. Til sölu 45 ferm.teppi með filti, Reynimél 84. Simi 16938. Til sölu Atlas isskápur með sér frystihólfi, einnig barnavagga, leikgrind og göngugrind. Uppl. i sima 72873. Notað uliargólfteppitil sölu. Simi 31203. Frá Rein, Kópavogi.Plöntusalan stendur enn yfir, henni lýkur að sinni miðvikudaginn 4. júnf. Að- eins harðgerðar fjölærar plöntur. Rein, Hlfðarvegi 23, Kópavogi. Húsdýraáburður(mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT óska eftirað kaupa vel með farið hústjald. Uppl. i sima 22668 milli kl 17.30 og 21. Pianó. Notað pianó óskast keypt. Uppl. i sima 17614 frá deginum i dag að telja og næstu dagr Vii kaupa Phase-shifter og gott Fuzz t.d frá Maestro. Til sölu á sama stað sem nýr Pearl kassa- gitar (stæling á Gibson Hummingbird) taska fylgir ekki. Uppl. I sfma 50762 eftir kl. 18. óska eftir að kaupa stofuorgel. Uppl. i sima 10047. Snittvél óskast, má vera biluð. Sími 40683. óska eftirað kaupa 4 tommu spil. Uppl. I sima 93-6124 og 6122. Notað mótatimbur óskast, 1x6 og 11/2x4. Uppl. isima 50960 á skrif- stofutima, á kvöldin i sima 51066. VERZLUN Körfugerðin Ingóifsstræti 16 aug- lýsir: Reyrstólar og teborð, einn- ig barna- og brúðukörfur ásamt kiæðningu Ilitaúrvali. Körfugerð- in Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. Islenzkt keramik, hag- stætt verð, leikföng og gjafavörur I úrvali, gallabuxur, peysur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. HiÓL-VAGNAR Til söiu kerruvagn og telpnareið- hjól. Uppl. I sima 52907. Honda 750 mótorhjól óskast keypt, góð útborgun, ef samið er strax. Simi 42887 eftir kl. 18. Kerruvagn óskast, stærri gerð. Simi 30595. Tvö reiðhjól til sölu Uppl. i sima 15543 eftir kl. 6 á kvöldin. Gott telpureiðhjól til sölu. Simi 37119. Til sölu barnavagn, barnakerra og tækifæriskápa. Simi 40239. Barnavagn. Vel með farinn barnavagn óskast, einnig tvibreiður svefnsófi. Uppl. i sim- um 53142 og 42811. Mótorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, simi 15855. HÚSGÖGN Til sölu fallegt borðstofuborð úr eik og 4 stólar. Uppl. i sima 19653 eftir kl. 3 e.h. Kiæðningar ogviðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Plussáklæði á gömlu verði. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Tveggja manna svefnsófar til sölu á framleiðsluverði. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kóp., simi 40880. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasími 15507. FATNAÐUR Alls konar litið notaður fatnaður til sölu á vægu verði. Uppl. i sima 24138 frá kl. 5. Til söluhvitur siður brúðarkjóll á háa, frekar granna dömu. Uppl. i sima 28986 eftir kl. 5 á daginn. BÍL AVIÐSKIPTI Til söiu Fiat 128árg. ’74, ekinn 20 þús. km. Simi 74536. Moskvitch 1964 ásamt öðrum stykkjum og mikið af dekkjum, selst ódýrt. Simi 82075 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Land-Rover bensin árg. 1962 i góðu lagi, gott útlit. Lán er mögulegt, ef samið er strax. Uppl. i sima 82876 eftir kl. 19. Opel Caravan ’61 ógangfær, til sölu. Simi 11959. Góður bill.Til sölu af sérstökum ástæðum Opel Reckord station ’72 ekinn 56 þús. km. Mjög góður og vel með farinn bill, verður til sýn- is að Flókagötu 45 2. júni eftir kl. 6. Saab96árg. ’72,ekinn 42 þús. km, mjög vel með farinn. Góð sumar- dekk, litið notuð snjódekk. Til sýnis og sölu I Sýningarsal Sveins Egilssonar. Skeifunni 17. Vél i Volkswagen 1200 til sölu, lit- ið ekin. Uppl. i sima 86174. Volvo station ’62 til sölu, I góðu lagi, skoðaður ’75 og ný sprautað- ur, mikiö af varahlutum getur fylgt. Simi 34464 — 85064. VW 1200 ’74ekinn 15 þús. til sölu, vel með farinn, ljósbrúnn, sumar- og vetrardekk. Uppl. i sima 23347 eftir kl. 6. Til sölu Ford Cortina ’65. Er á góöum sumardekkjum, fjögur snjódekk fylgja. Uppl. I sima 42268 eftir kl. 18. Til sölu Moskvitch árg. ’67. Uppl. I sima 40938 eftir kl. 6. VW '66 til sölu.góður bill. Uppl. i sima 73171 á kvöldin. VW til sölu, góður billog ódýr. Til sýnis að Eikjuvogi 15, eftir kl. 6. Til sölu Datsun 1600 árg. ’71. Uppl. i síma 44059. Bilartil sölu VW ’57 og ’63, einnig Volga ’65, seljast ódýrt. Uppl. I sima 44149 og 43058. óska að kaupagóðan bil, ’69—’70, helzt Cortinu. Uppl. I sima 71666. Til sölu gulur Fiat 128 árg. 1974, ekinn 24.000 km, skoðaður 1975. Slmi 37926 eftir kl. 20. ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amas'on, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. Vil kaupa 6 cyl. bensinvél i Ford F 500. Uppl. i sima 50835 milli kl. 5 og 7 I dag. Taunus 17 m vél.V 4, óskast keypt eða gamall Taunus ’65—’66. Uppl. I slma 42058. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bílaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. HÚSNÆÐI í B Til leigu skrifstofuhúsnæði 50 ferm. við miðborgina. Uppl. i sima 21297 frá kl. 16-20 næstu daga. Skemmtileg 2ja herbergja Ibúð i Hólahverfi (Breiðholti III) til leigu. Ibúðin leigist frá 1. júli. Teppi, gluggatjöld, simi, Isskáp- ur. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 72429. Húsnæðitil leigu á Skólavörðustig 45 fýrir skrifstofur og fleira. Góð geymsla I kjallara og á efstu hæð. Upplýsingar i sima 13841 kl. 6-8 e.h. Verzlunarhúsnæði, litið en lag- legt, til leigu I vesturbæ frá 15/6. R. Ryel, slmar 84424 og 25506. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- iö þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. Húsráðcndur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næöi veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST óskum eftir að taka á leigu 2ja- 3ja herbergja ibúðir nú þegar. Leigusamningur til lengri tima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I slma 73394 eftir kl. 18. Skóiastúlka utan af landi óskar eftir litilli Ibúð á rólegum stað frá 1. sept. eöa fyrr. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 85805 eftir kl. 20 næstu daga. Ung hjón.er lokið hafa háskóla- námi erlendis og væntanleg heim um miðjan júni, óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Uppl. i verzlun- inni Gull og Silfur hf. Slmi 20620. Háskólanemi og hjúkrunarnemi óska eftir 2ja herbergja ibúð, helzt nærri Landspitalanum. Æger reglusemi. Uppl. I sima 51430. Hjón meðl barn óska eftir litilli Ibúð strax, má þarfnast lag- færingar. Reglusemi heitið. Uppl. i slma 26322 eftir kl. 7. Ungt, barnlaust par, sem bæði stunda nám við H.í. ó$ka eftir að taka á leigu íbúð fyrir haustið. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 18429. Einhleypa, reglusama eldri konu vantar litla ibúð á rólegum stað fyrir 15. ágúst. Uppl. i sima 16076. Okkur vantar 2ja-4ra herbergja Ibúð eða lítið einbýlishús á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 15174. Listmálarióskar eftir vinnustofu, helzt i vesturbænum. Upplýsingar I sima 26535 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Verkstjóri óskar eftir 3-4 her- bergja Ibúð. 4 fullorðnir. Góð um- gengni. Uppl. i sima 36439. Herbergi.Rólegan mann, milli 40 og 50 ára, sem vinnur úti á landi, vantar herbergi strax, helzt sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. i slma 17351. ATVINNA ÓSKAST 17 ára menntaskólanemi óskar eftir starfi i sumar, margt kemur til greina. Uppl. i sima 40967. 24 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, hef gagnfræðapróf og vélritunar- kunnáttu. Uppl. i sima 28508. 35 ára kona vön afgreiðslustörf- um óskar eftir vinnu, er reglusöm • og stundvis. Margt annað kæmi til greina. Uppl. i sima .83199. Menntaskólastúlka óskar eftir kvöld og (eða) helgarvinnu. Góð meðmæli. Vinsamlegast hringið i sima 83049 eftir kl. 5 e.h. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorfinnur Finnsson. Uppl. i sima 31263 og 37631. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatimar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 Og 83344. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Slmi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’7« sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769 og 34566. ökukennsia — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Læriöað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. ökukennsla—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Simi 27716. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað, er. Uppl. i sima 31263 og 37631. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i sima 37749. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og tímavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar—Hólmbræður. íbúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Sími 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar.lbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Tek að mér að slá tún og bletti Sanngjamt verð. Uppl. I sima 37047 eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Tvö litil herbergi til leigu i vesturbænum. Uppl. I sima 27761 eftir kl. 6. Múrverk. Tökum að okkur allar viðgerðir og bilskúra, einnig málningu. Uppl. i slma 71580. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Glerísctningar. Húseigendur. Endurnýjum gler i gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. . Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yröar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, sfmi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. BARNAGÆZLA Telpaá 12. ári óskar eftir að gæta barns, helzt ekki eldra en 2 ára, i Hvassaleiti eða nágrenni. Uppl. I sima 81755. Hafnarfjörður.Telpa óskast til að gæta 5 ára drengs I Norðurbæ. Slmi 53612. 12 ára telpaóskar eftir að passa bam I sumar. Uppl. i slma 43916 eftir kl. 19. Barngóð og áreiðanleg stúlka 11- 13 ára óskast til að gæta þriggja ára stúlku frá kl. 12,30-17 i sum- ar. Uppl. I sima 81068. TAPAÐ - FUNDIÐ 6 vetra rauður hesturtapaðist frá efri Fákshúsum við Vlðivöll sl. sunnudag. Finnandi vinsamleg- ast hringi I sima 17114. Kvenmannsgleraugu töpuðust i Krisuvik sl. sunnudag 25. mai. Finnandi vinsamlega hringi i sima 38777. Kvenúr tapaðist þann 28.5. við Sundlaug Laugardals, verzlanir Breiðholti, neðra, á Rauðarársttg eða Laugavegi. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 85599. TILKYNNINGAR Spái i spil, þýði stjörnurnar. Pianókennsla fyrir byrjendur. Simi 27114 heima eftir kl. 14. Stúikan sem keypti Philips sjón- varpstæki að Bergstaðastræti 48, 22. mai, er beðin að hringja I sima 11312. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.