Vísir - 09.06.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 09.06.1975, Blaðsíða 8
8 Visir. Mánudagur 9. júni 1975 mm BIIASALA Cortina ’74-’71 Datsun ’73 180B Mazda 818 ’74 Trabant ’74 VW Fastb. '71 Toyota Mark II 1900—2000 '72-73 Fiat 127 ’74-’73 Fiat 128 ’74 Rally Flat 132 ’74 Flat 128 ’73 itölsk Lancia ’75 Bronco ’72-’73-74 Mustang Mach I ’71 Pontiac Tempest ’70 Mercury Comet ’74 Dodge Charger ’72 Japanskur Lancer ’74 Opið frá kl.‘ 6-9 á kvölHiit [laugardaga kl. HMeh Hverfisgötu 18 Sími 14411 CARL XVI GUSTAF SVÍAKONUNÖUR Opínber hsimsókn júni 1875 Svíþjóð - ísland I tilefni af komu Svíakonungs, hafa verið gefin út 3000 númeruð umslög, teiknuð af Halldóri Péturssyni. Útsölustaðir: Frímerkjamiðstöðin, Skóiavörðustíg 21 a Frímerkjahúsið, Lœkjargötu 6 Mj ólkursamsalan Við byggjum, — byggjum við . . . og nú höfum við opnað nýbyggingu Samvinnubankans í Bankastræti. Við bætt skilyrði verður okkur nú unnt að veita viðskiptavinum okkar meiri og betri þjónustu. Öll afgreiðsla bankans fer fram á fyrstu hæð. Geymsluhólf, sem bankinn hefur ekki haft aðstöðu til að hafa áður, verða nú til reiðu. Okkur er það mikil ánægja að geta tekið betur á móti viðskiptavinum okkar, verið velkomin í Bankastræti 7. Samvinnubankinn Knapp njósnar um Norðmenn! Lundsliösþjálfarinn i knatt- spyrnu, Tony Knapp, hélt i morgun til Noregs til að horfa á leik Norðmanna og Júgdslava, sem þar á að fara fram. Knapp ætlar að skoða norska liðið og ieikaðferðir þess, þar sem allt útlit er fyrir að ts- lendingar mæti Norðmönnum I undankeppni olympiuleikanna siðar I sumar. Er þvi gott fyrir hann að vita eitthvaö um liðið. Fyrir utan Noreg, á island eftir að leika við Belgiu, Frakk- land og Rússland, og gefur KSÍ honum vonandi tækifæri til að sjá þessi lið leika áður en við mætum þeim. Er ástæöulaust að spara nokkuö I þeim efnum — allar þessar þjóðir sendu t.d. menn til að horfa á hinn sögulega leik is- lands og Austur-Þýzkalands I siðustu viku — og hafa eflaust mikið lært á þvl. — klp — STÓRÚTSALA VIÐIR STÓRÚTSALA TRÉSMIÐJAN VÍÐIR H.F. AUGLÝSIR: STÓRÚTSALA vegna flutnings úr verksmiðjuhúsnœði okkar í nýtt húsnœði. Seljum nœstu daga húsgögn með miklum afslœtti. Notið einstakt tœkifœri og gerið góð kaup. Trésmiðjan VÍÐIR Laugavegi 166 — sími 22222 og 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.