Vísir - 09.06.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 09.06.1975, Blaðsíða 16
Visir. Mánudagur 9. júnl 1975 16 Leiganfer uppá vi6, ver61agiö upp á vi6. Af ^-jhverju gildir þaö < ( sama ekki um J 5Rj+ki-hann?!! —^ EF ÞO VILT FA MORGUNVERÐ, ÞA KOMDU . ÞÉR UPP OR ROMINU OG ---r NAÐUtHANN SJALFUR!! ANDYCAPP ■ ■ ■ A bandariska meistaramót- inu fyrir nokkrum árum kom þetta litla skemmtispil fyrir. Eftir a6 vestur haföi opnaö á laufi — noröur doblaö — aust- ur stokkiö I þrjá tigla, var6 lokasögnin fjórir spaöar i suö- ur. Vestur spilaöi út ....ja, hverju? ♦ A984 ¥ AKG4 ♦ G5 ♦ 764 *10 V10985 ♦ AK107642 * AKDG8532 *10 ♦ KD652 VD76 ♦ D983 *9 1 sæti vesturs var frú Woods, sem viö þekkjum nú ekki nán- ari deili á — og frúin spilaöi út laufatvisti!! Þegar austur, May Belle Long, haföi jafnaö sig eftir aö hafa fengiö slaginn á laugatlu — tók hún tvo hæstu i tígli. Frú Woods kastaöi hjartaþrist — síöan tvistinum. Austur spilaöi hjarta — vestur trompaöi — og noröur- suöur sátu upp meö „iskaldan botn”. Og svo eru sumir karl- meistarar aö segja, að konur geti ekkert i bridge!! *G73 ¥32 ♦ eneinn N V A S LÆKNAR " Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. tipplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 6.-12. júní er I Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. .Slmabilanir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. | I DAG | í KVÖLD | Ferðir i júni 14.-17. júní, Vestmannaeyjar, 14,- 17. júnl, Skaftafellsferö, 21.-24. júnl, Sólstööuferö á Skaga og til Drangeyjar, 24.-29. júnl, Glerár- dalur — Grlmsey. Farmiöar seld- ir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands Oldugötu 3, Simar: 19533 og 11798 ÚTIVlálARFERÐIR Snæfellsnes 14.-17. júni Gist á Arnarstapa og Lýsuhóls- laug (inni). Gengiö á Snæfellsjök- ul, Dritvlk, Svörtuloft, Helgrind- ur og vlöar. Eitthvaö fyrir alla. Fararstjórar Tryggvi Halldórs- son og Eyjólfur Halldórsson. Far- seölar I skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, sími 14606. Snæfellsnes 14.-17. júni. Gist á Arnarstapa og Lýsuhóls- laug (inni). Gengiö á Snæfellsjök- ul, Dritvlk, Svörtuloft, Helgrind- ur og víöar. Eitthvaö fyrir alla. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson og Eyjólfur Halldórsson. Farseöl- ar I skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6,s. 14606 Sumarferð Nessóknar veröurfarin sunnudaginn 15. júni n.k. Flogiö veröur til Vestmanna- eyja ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar hjá kirkjuveröi Nes- kirkju I síma 16783 kl. 5-6 daglega til þriðjudagskvölds. Safnaöarfélögin. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins fer sina árlegu skemmtiferö sunnudaginn 15. júnl. Uppl. hjá Sigrlöi I slma 36683, Sigriöi I sima 30372 og Astu síma 41979. Kvenfélag Hallgríms- kirkju i Reykjavik efnir til safnaöarferöar laugar- daginn 5. júli. Fariö veröur frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Nánari upplýsingar I simum 13593 (Una) og 31483 (Olga). Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 9. júní verður opiö. hús aö Hallveigarstööum i siöasta sinn á þessu sumri. Hreinn Lindal óperusöngvari syngur kl. 3.45. Þriöjudaginn 10. júni veröur félagsvist og handavinna I slöasta sinn á sumrinu. Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar. Kristniboðsfélag karla Reykjavik Fundur veröur I Kristniboðshús- inu Betanla, Laufásvegi 13 mánu- dagskvöld 9. júni kl. 8.30. Jóhann- es Sigurösson prentari, sér um fundarefniö. Allir karlmenn vel- komnir. Stjórnin. Aðalfundur F.H. Aöalfundur Fimleikafélags Hafn- arfjaröar veröur haldinn 12. júni og hefst kl. 20.30 I samkomusal Rafha. Venjuleg aöalfundarstörf. Kvenfélag Breiðholts. Muniö skemmtiferöina til Akra- ness laugardaginn 7. júnl kl. 8.30 frá Breiöholtsskóla. Nánari upp- lýsingar gefa Þóranna I slma 71449, Sæunn I 71082 og Erla I 7488°- Stjórnin. Leikvallanefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerö, verö og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Árbæjarsafn Opiö 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Heilsugæzla 1 júnl og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöövar Reykja- víkur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Opinber háskólafyrir- lestur Ursula DronkeB. litt. M.A. há- skólakennari frá Cambridge flytur i boöi heimspekideildar Háskóla Islands opinberan fyrir- lestur mánudaginn 9. júni nk., kl. 17.15 i stofu 201, Arnagarði. Fyrirlesturinn sem fluttur veröur á ensku, nefnist: Heimdallr ok Yggdrasill i DAG | í KVÖLD J A skákmóti I Budapest 1932 kom þessi staöa upp i skák Havasi, sem haföi hvltt og átti leik, og Merenyi. 28. Da4 — Rf4! 29. exf4 — Bxf4 30. Be4 — Bxcl 31. Rc7 — b5 32. Dxb5 — Dhl-F 33. Ke2 — Bg4+ 34. hxg4 — Hxe4+ 35. Kf3 — Hf4+ 36. Kg3 - h5 37. De8+ — Kh7 38. f3 — h4+ 39. Þorvaldur Asgeirsson golfkenn- ari. íþróttir klukkan 21.25: Þorvaldur Ásgeirsson kennir golf Það er vert að vekja athygli á golfkennsl- unni, sem er að finna i iþróttaþætti sjónvarps- ins i kvöld klukkan 21.25. Þetta er annar þátturinn af þrem þar sem fylgzt er meö golfkennslu Þorvaldar Asgeirs- sonar golfkennara á Hvaleyrar- holti viö Hafnarfjörö. Næsta mánudag verður svo slöasti golfkennsluþátturinn sýndur, en þá ætla sjónvarps- menn aö bregöa sér inn I stúdló- iö meö golfboltann og kylfuna. Sjónvarpsstúdíóið fer aö telj- ast eitt af iþróttahúsum lands- ins. Þareru haldin mót ilyfting- um, gllmu, júdó, sp.ilaö bad- minton og nú slöast leikiö golf. „Þaö sýnir sig bara bezt meö lyftingamennina. Þeir ná hvergi eins góöum árangri og I sjón- varpssal,” sagöi ómar Ragn- arsson um alla iþróttamennsk- una innan veggja sjónvarpsins. „Hér I sjónvarpssal má leika alls kyns Iþróttir, þaö er helzt aö viö lentum I vandræöum meö sundknattleikinn og veöreiöarn- ar. —JB MÁNUDAGUR 9. júní 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A vigaslóö” eftir James Hil- ton. Axel Thorsteinsson les þýöingu sina (15). 15.00 Miödegistónleikar. André Navarra og Jeanne- Marie Darré leika Sónötu i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.