Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 4
Visir. Miðvikudagur 18.júni 1975. FASTEIGNIR FASTEIGNIR FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Söiumenn Kristján Knútsson Lúövik Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstrœti 6 sími 26933 fl Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. ÍBÚÐA- SALAN GeptGamlaBíóisími 12180 SIMIfflER 24300 Nýja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutíma 18546 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Fasteignasalan Fasteignir viö allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 lí Puiuti-.U FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Eianmiitum VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri! Swerrir Krístínsson Tvibýlishús I Kópavogi, vesturbæ, bil- skúr og góður garður. Sumarbústaður sumarbústaðalóð og EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLbGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 EIGIMASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldslmi 42618. FASTEIGNAVER H/r Klapparetlg 16. almar 11411 og 12811. Höfum kaupcndur á biölista að öllum stæröum Ibúöa og húsa. Skoöum Ibúðirnar samdæg- urs. EKNAVALSi: Sudurlandsbraut 10 85740 HRINGIÐ I SÍMA 86611 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78. 4 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Ibúðir óskast Höfum kaupendur að tveggja herbergja íbúöum i Hraunbæ, Breiðholti I og III, einnig i eldri Ibúðar- hverfum. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja ibúð- um i Hraunbæ og Breiöholti I. Höfum kaupendur að 4ra-5 herbergja ibúðum i vestur- borginni. Höfum kaupanda að 5 herbergja Ibúð með rýmingu eftir 1 ár. Góð út- borgun. Höfum kaupanda að góðri sérhæð t.d. i Háaleitishverfi. Skipti koma til greina á vandaðri 120 ferm. ibúð með bilskúr við Háaleitis- braut. Höfum kaupanda að sérhæð, einbýlishúsi eða raðhúsi I Reykjavlk, Kópa- vogi eða Garðahreppi. Verðmetum fasteignir. Lögmaður gengur frá öllum samningum AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. + MUNID RAUÐA KROSSINN A/, ap/UntEbR RGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú Oliuskip kom til Bretlands I gær með fyrstu 13.000 lestirnar af Norðursjávarollunni. Anthony Benn, orkumálaráðherra skrúfaði frá krana sem opnaöi ollunni Ieið I gegnum pipurnar hérna fremst á myndinni. Vill ekki reka ísraela úr Sam- einuðu þjóðunum Áhrifamikill talsmað- ur Arabarikjanna hefur mælt með þvi, að ara- biskir leiðtogar hætti við áætlanir um að fá Israel rekið úr Sameinuðu þjóðunum. Mohammad T. Medhi, frá írak, sagði i viðtali, að það væri betra að hafa ísrael i Sþ., en utan þeirra, þvi að þá gæti allsherjar- þingið haft áfram nokk- ur áhrif á gang mála i Miðausturlöndum. Medhi sagði, að sú „harðlinu- stefna i óvináttu”, sem fælist i þvi að fá Israel rekið úr Sþ., yrði til þess að það . yrði algerlega ómögulegt fyrir israelsku stjórnina að gera þær stefnu- breytingar, sem nauðsynlegar væru til að friður næðist. Hann lýsti hins vegar óánægju með, að Ford forseti skyldi ein- ungis hafa rætt við þá Sadat og Rabin, en hefði ekki boðið Yassir Arafat, leiðtoga frelsishreyfingar Palestinu til viðræðna. Hann sagði, að umræður um framtið Miðjarðarhafslandanna án PLO væru eins og gifting án bruðar. SVIPTUR F0R- INGJATIGN í FANGELSI Fyrrverandi yfir- maður grisku her- lögreglunnar, Theo- doros Thenfiloy- annakos ofursti, var i dag lækkaður i tign og er nú aðeins óbreyttur lögreglu- hermaður. Hann sit- ur þar að auki i fang- elsi, sakaður um landráð. Akvörðunin um að lækka hann i tign var tekin vegna órækra sannana um, að hann hefði stjórnað pyndingum á pólitiskum föngum her- stjórnarinnar, sem steypt var af stóli i júli siðastliðn- um. Tugir fyrrverandi fanga hafa höfðað mál á hendur honum vegna þessa. Akæran um landráð er vegna þátttöku hans i valda- ráni hersins 1967. Vörubíla hjólbaröar NB 27 NB 32 VERÐTILBOÐ 825-20/12 Kr. 22.470,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 825-20/14 — 26.850,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.