Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 18.júni 1975. PAL hefur vinninginn yfir SECAM. Keppinautar um litsjónvarpskerfin. SECAM [Finnlan< Kerfi í notkun eða undirbúningi Svíþjóð Noregur Onnur lönd» sem hafa valið PAL Abu Dhabi Asfralía Bahrjetfi Brasilía Dubai Hong Kong Island Indónesía Kuwait Malasía Nýja Sjáland Oman Pakistan ' Qatar Singapore Suður-Af rika Tanzanía Thailand. llrland Danmörk Bretland ^Sovétríkin^ 1Si«ip Holland önnur lönd sem hafa valið SECAM Iran Irak Líbanon Saudi Arabia Zaire. V-Þýzka §§ x.Iland ^Tékkóslóvakía: Frakkland: ^ÉSviss [Austurríki; Mónákó \i^9óslavia{ ^talía (BráðabirgðaákvörðunT^H Búlgaría; § PAL-LIT SJÓN- VARPSKERFIÐ VINNUR Á í HEIMINUM... hœgt vœri að senda út í lit án mikiis tilkostnaðar á Reykjavíkursvœðinu ,,Ef ísland tæki upp litsjónvarp, þá tilheyr- ir það þeim hópi, sem tæki hið svokallaða Pal-kerfi, eins og m.a. Norðurlöndin hafa,” sagði Pétur Guðfinns- son framkvæmdastjóri Sjónvarpsins i viðtali við blaðið. Pal-kerfið er þýzkt og hefur verið í harðri samkeppni við franska litkerfið Secam, sem hefur orðið að láta sér nægja að hafa unnið keppnina í Vestur- Evrópu aðeins í Frakklandi og Mónakó. Ahorfendur Pal-litkerfisins eru m.a. i Ástralíu Braziliu, Malasiu, Pakistan Tanzaniu og Thailandi, en Kanada, Mexikó, Japan og Filippseyjar nota hið ameriska NTSC-kerfi. Til merkis um, hve Pal-kerfið er Utbreiddara en Secam, þá er talið, að i heiminum horfi 21 milljón á Pal, en 3 1/2 milljón á Secam. Pétur sagði, að islenzka sjón- varpið ætti 1 myndsegulbands- tæki, sem sendi út i lit. Flest myndsegulbönd, sem kæmu að utan, væru i lit. Án mikils til- kostnaðar værihægt að senda út i lit á Reykjavikursvæðinu, hins vegar er dreifikerfið naumast lithæft. VELJUM ÍSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn ■i'J: Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 ^ 13125,13126 i 1 m 11 f m r * & Ijsl t-M v Æ * JP A mm 39 stúdentar brautskráðust frá Menntaskólanum á Laugarvatni þann lá.júni af 42, sem þreyttu prófið. ,,Ég las á milli þess, sem barnið svaf. Einnig aðstoðaði eiginmaðurinn mig, eftir þvi sem honum gafst timi frá irþóttakennaranáminu,” sagði dúxinn i Menntaskólanum á Laugarvatni, Guðrún Hildur Hafsteinsdóttir, frá Keflavik Skólameistari skólans, Kristinn Kristmundsson, gat þess sér- staklega við afhendingu stúdentaskirteinanna, að náms- árangur Guðrúnar Hildar, 8,40, væri eftirtektarverður fyrir það, að hún annaðist heimili og barn samhliða náminu. „Börn sofa mikið á fyrsta ári”, sagði Guðrún Hildur, og það gerði mér kleift að geta litið i námsbækurnar, en ég reikna með að hvila mig frá námi næsta vetur, — hvað sem seinna verður, enda ekki búin að ákveða hvaða námsgrein ég vel. i háskóla!’ Eiginmaður Guðrúnar Hildar er einnig stúdent frá Laugar- vatni, — fyrir tveimur árum — og heitir Torfi Rúnar Kristjáns- son, frá Grundarfirði, góður iþróttamaður, — i landsliði okk- ar i blaki, — og hyggst gera irþóttakennslu að atvinnu. Guðrún Hildur hlaut þrenn verðlaun við stúdentsprófið, i þýzku, dönsku og frá skólanum fyrir góðan námsárangúr. For- eldrar hennar eru Hafsteinn Magnússon og Jóhanna Stefáns- dóttir, búsett að Vallargötu 17 i Keflavik. — emm Taliö frá v.Torfi Rúnar Halldórsson, Guörún Hildur Hafsteinsdóttir, Jónina Einarsdóttir.amma Guörúnar, Hafsteinn Magnússon og Jó- hanna Stefánsdóttir. Duxinn Laugar- vatni: LAS A MEÐAN BARNIÐ SVAF maður!" Knattborðsleikur eða billjarð, éins og flestir munu kalla þennan leik, nýtur mikilla vin- sælda á íslandi sem og annars staðar. Leikur- inn er iðkaður i billjarðstofum eða i heimahúsum, ef menn eru svo fjáðir að geta fest kaup á slikum gripum. Strákinn hitt- um við i nýjustu stof- unni af þessu tagi, Júnó heitir hún og er i Skip- holti 37. „Sallafin iþrótt og ofsa gaman,” segir stráksi, enda þótt hann nái vart meira en svo upp á borðið enn sem komið er. „Sallafín íþrótt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.