Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 18
18
Vfsir. Miövikudagur 18.júni 1975.
TIL SÖLU
Bátavél. Til sölu bátavél i góðu
lagi, Saab dísil 10 h.p með skipti-
skrúfu. Einnig til sölu 5 dekk á
felgum á Daf (12”) og 2 dekk
5,60x15 litið notuð. Uppl. i sima
17949.
Til sölu Fender Jass Bass, mjög
gott hljóðfæri. Uppl. ■Fslma 11032
og 17813.
Til sölu hraunheiiur eftir óskum
hvers og eins. Uppl. i simum 83229
og 51972.
Litill vatnabátur til sölu. Simi
12314 frá kl. 9-6.
Til sölu TTL-Petri-myndavél,
þriggja linsa, falleg taska, segul-
band, saumavél, reiknivél. Simi
11253.
Hjólhýsi. Tilboð óskast i litið not-
að hjólhýsi. Til sýnis að Laugar-
nesvegi 58. Uppl. i sima 41517.
Myndavél: Nikon-Nikormat með
50 mm Nikor Lens og 180 mm
Solinger. Simi 92-3315, Walter.
Útvarpsmagnari með innbyggðu
kassettutæki og 2 hátalarar til
sölu. Uppl. i sima 28162 eftir kl. 6.
Hef til sölu 8 rása kassettusegul-
band ásamt spólum. Uppl. i sima
36236 allan daginn.
Til sölu ný amerisk handlaug I
hvitum tilheyrandi skáp, postu-
linsblöndunartæki og snyrtivegg-
skápur með spegli, mjög fallegt
sett. Einnig Passap Duomatic
prjónavél með drifi, einnig tveir
páfagaukar i búri. Simi 34570.
Tilsölusem nýtt kasettu-útvarps-
tæki (Philips), sjónvarp, barna-
kerra, barnagöngugrind og
burðarrúm með grind til að
keyra. Uppl. i sima 43469 eftir kl.
7 e.h.
Litiö trésmiðaverkstæði til sölu.
Gullið tækifæri fyrir réttan mann.
Framleiðsla: skrautmunir. Uppl.
i sima 43605.
Til sölu nýr 14 feta léttur kross-
viðsbátur, tilvalinn vatnabátur.
Uppl. i sima 33233 eftir kl. 7.
Til sölu Soligor linsa á Pentax
myndavél. Uppl. i sima 73043 eftir
kl. 7.
Trilla. Til sölu0,8tonna trilla með
nýupptekinni 4strokka Willys vél.
Tilvalin fyrir sportveiðimenn.
Uppl. I sima 43564 eða 72965 næstu
daga.
Til sölu 50 watta Marshall gitar-
magnari 130 wátta Carlsbro box
með 4,12 tommu hátölurum og
sem nýr Ovation 6 strengja
kassagitar. Uppl. i sima 32025 á
kvöldin.
Til sölu tveir nýlegir hellumið-
stöðvarofnar, stærð 230x35. Simi
99-1879.
Barnarúm, barnastóll og barna-
kerra til sölu. Uppl. i sima 19561
eftir kl. 20.
Til sölu er vel með farinn frosk-
búningur og tilheyrandi tæki.
Uppl. i sima 51681 milli kl. 7 og 8 I
kvöld og næstu kvöld.
Tii söluRafha eldavélasett. Uppl.
i sima 51449.
Þriþættur plötulopiá verksmiðju-
verði, mikið litaúrval i sauðalit-
unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi
36630.
Húsdýraáburður(mykja) til sölu,
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. I sima 41649.
Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
Gróðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold til sölu. Agúst Skarphéðins-
son. Simi 34292.
ÓSKAST KEYPT
Vinnuskúr óskast, einnig móta-
timbur. Simi 84555.
Létt húsgögn óskast, sófi og 2
stólar, ennfremur 4 borðstofustól-
ar. Til sölu á sama stað ný, vönd-
uð, ensk herraföt á frekar smá-
vaxinn mann, lágt verð. Uppl. i
sima 34359.
Mótatimbur óskast 1x6” og upp-
stöður 1 1/2x4” og 2x4”. Uppl. i
sima 27739 eftir kl. 5.
óska eftirað kaupa notaðan fata
skáp. Simi 37710.
Sjónvarp og vandað ferðaút-
varpstæki óskast til kaups. Til
sölu á sama staðstórdýna (rúm)
frá Lystadún. Simi 82574 eftir kl.
18.
Óska eftir combineraðri trésög.
Sfmi 21149 eftir kl. 7.
Svalahurð. Óska eftir að kaupa
svalahurð. Uppl. i sima 40333.
VERZLUN
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Mira — Suðurveri.Stigahlið 45-47,
simi 82430. Blóm og gjafavörur I
úrvali. Opið alla daga og um helg-
ar til kl. 22.
FATNAÐUR;
Kápa til sölu. Svört kápa með
hvitu minkaskinni stórt númer,
selst ódýrt. Æsufelli 2 3. hf. Simi
74674.
Sumar- og hcilsárskápur á kr.
4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á
500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata-
markaðurinn Laugavegi 33.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu Tan Sad barnavagn, ný-
iegur, vel með farinn. Uppl. i
sima 53595.
Chopper reiðhjói til sölu, sem
nýtt. Uppl. i sima 33265.
Til sölu mótorhjól BSA. 650 cc.
(52hestöfl) árg. 1971. Uppl. i sima
40595 eftir kl. 5.
Mótorhjól til söluHonda 350 árg.
’74. Uppl. I sima 74619.
Svalavagn, skermkerra og
matarstóll til sölu. Uppl. i sima
34401 eftir kl. 6.
Til sölu mjög velmeð farið gira-
hjól nær ónotað. A sama stað ósk-
ast fólksbilakerra til leigu i 4 vik-
ur, frá 1-0. júli. Uppl. i sima 30668
eftir kl. 19.
HÚSGÖGN
Hornsófasettog kojur (hlaðrúm)
til sölu. Uppl. i sima 72987.
Klæðaskápur til sölu. Uppl. i
sima 23692.
2 svefnsófar, 1 svefnbekkur,
simaborð og sófaborð til sölu.
Uppl. i sima 74922 milli kl. 6.30 og
8 i kvöld og næstu kvöld.
Svefnherbergishúsgögn eldri
gerð til sölu. Uppl. i sima 11661
milli kl. 2 og 8.
Svefnbekkir og svefnsófar til
sölu. Sendum út á land. Uppl.
öldugötu 33. Simi 19407.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum, vönduð en ódýr áklæði.
Bólstrunin Miðstræti 5, simi
21440, heimasimi 15507.
Svefnbekkir, tvibreiðir
svefnsófar, sefnsófasett, ódýr
nett hjónarúm, verð aðeinsfrá kr.
27 þús. með dýnum. Suðurnesja-
menn, Selfossbúar, nágrenni
keyrum heim einu sinni i viku,
sendum einnig i póstkröfu um allt
land, opið kl. 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126. Sl’mi 34848.
HEIMILISTÆKI
Til sölu Hoover þvottavél, hálf-
sjálfvirk, og Sunbeam hrærivél,
litið notuð. Uppl. i sima 71799.
Glæsilegur stór ameriskur is-
skápur til sölu, litur brúnn, verð
130 þús, kostar nýr 270 þús.Uppl.i
sima 43605.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Dodge powervagon með
framdrifi, 6 manna húsi og
skúffu. Simi 32131 og 34335.
Taunus 17 M árg. 1966 (með
úrbrædda vél) til sölu. Uppl. I
sima 71054.
Til sölu Saab ’63, góð vél með 4
gíra kassa, þarfnast lagfæringar.
Uppl. I sima 40210.
Óska eftir tilboði IHillman Hunt-
er árg. ’68, þarfnast viðgerðar,
nýtt bretti og silsar fylgja.Simi
72516.
Toyota (Coroila) árg. 1973 með
nýrri vél til sölu. Uppl. i sima
42289.
Fallegur Datsunsportbill til sölu,
árg. ’74. Uppl. i sima 37710.
DIsil Land-Roverárg. ’73 til sölu.
Uppl. i sima 38100 til kl. 4 og 84062
frá 7-10.
Til sölu góður girkassi i Land-
Rover, verð kr. 45.000.- Simi 34984
eftir kl. 6.
Til sölu Toyota Carina árg. ’72.
Uppl. i sima 37195.
Til sölu Saab 99árg. ’73. Uppl. i
sima 74200 á daginn og i sima
33691 eftir kl. 19.
Óska eftir Cortinu ’68-’70. Uppl. i
sima 74918 eftir kl. 7.
Til sölu Volkswagen 1300 arg. ’66,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. i sima 42203 eftir kl. 19.
Bronco ’68-’70. Vil kaupa góðan
Bronco árg. ’68-’70. Simi 41766.
Til sölu Hillmann station árg.’68
góður bill. Uppl. I sima 43422 eftir
kl. 6.
Girkassi í Plymouth Valiant ’66
óskast keyptur. Uppl. i sima 40182
eftir kl. 6.30.
Fiat 1100 árg. 1966 óökufær, vél,
gfrkassi og hjól i mjög góðu lagi.
Tilboð óskast. Uppl. i sima 19784
eftir kl. 17.
Land-Rover disil ’67-’71 óskast,
vél, girkassiog undirvagn þarf að
vera i góðu lagi. 5-600 þús á borð-
ið. Hringið I sima 41461.
Land-Rover ’67,nýskoðuð bensin-
bifreið I góðu lagi, litur vel út utan
og innan. Til sölu og sýnis að Tún-
götu 51, simi 19157.
Saab ’7ltil sölu, ekinn 38 þús. km.
og með skoðun '75. Til sýnis að
Rauðalæk 67 kjallara eftir kl. 6.
Uppl. i síma 84577.
Til sölu Bronco ’66.Uppl. i sima
50464 og 50087.
Til söiu Fiat 850 Special árgerð
1970. Billinn er skemmdur eftir
aftanákeyrslu. Uppl. i sima 52670.
Taunus 17 m ’65 til sölu,
nýskoðaður og vel útlítandi. Uppl.
i sima 72211 eftir kl.5.
Bilasala Garðars, Borgartúni 1,
býðuruppá: Bilakaup, bflaskipti,
bilasölu. Fljót og góð þjónusta.
Opið á laugardögum. Bilasala
Garðars, Borgartúni 1. Simar
19615-18085.
Bifreiðaeigendur.Útvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590 (Geymið
auglýsinguna).
öxlar i aftanikerrur til sölu frá
kr. 4 þús. það og annað er ódýrast
I Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7
og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar-
dögum. Bilapartasalan Höfðatúni
10, simi 11397.
ódýrt, ódýrt.Höfum mikiðaf not-
uðum varahlutum i flestar gerðir
eldri bila, Volvo Amason, Taunus
’67, Benz, Ford Comet, Mosk-
vitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, Rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið alla daga 9—7, laugar-
daga 9—5.
HÚSNÆÐI í
Fullorðin stúlka geturfengið leigt
herbergi með skápum og aðgang
að baði, sima og eldhúsi með 1
manni. Uppl. i sima 34675 eftir kl.
7 e.h.
3ja-4ra herbergja ibúð á góðum
stað I vesturbænum til leigu, árs-
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
VIsi merkt „vesturbær 4439”.
Til leigu I vesturbæ2ja herbergja
ibúð með húsgögnum frá 1. júli, 2-
3mánaða fyrirframgreiðsla. Simi
16574.
2ja herbergja ibúð, 64 ferm. til
leigu I vesturbænum. Ibúðinni
fylgir isskápur og aðgangur að
þvottavél. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. íbúðin er laus
3.-4. júli. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist dagbl. Visi fyrir
mánudagskvöld merkt ,,lbúð nr.
9”.
Eins eða tveggjamanna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðangi að eldhúsi get-
ið þér fengið leigt I vikutima eða
einn mánuð. Uppl. alla virka
daga I sima 25403 kl. 10-12.
Húsráðendur, er þaðekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og i sima 16121. Opið 10-5.
tbúðaleigumiðstöðin kailar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einhleyp konaóskar eftir 2ja her-
bergja ibúð, frá 15. júli, I 6 mán-
uði til 1 ár. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. I sima 20000 á
daginn eða 15905 á kvöldin.
Reglusamur ungur maður óskar
að taka á leigu rúmgott herbergi
sem næst miðbænum. Góðri um-
gengni og skilvisri borgun heitið.
Uppl. i sima 82794.
Ungt, reglusamt par, læknaritari
og háskólanemi, óskar að taka 2ja
herbergja ibúð á leigu á sann-
gjörnu verði. Einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina.
Upplýsingar i sima 73196 eftir kl.
18.
Tvær stúlkur óska eftir 3ja her-
bergja Ibúð strax. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Hringið i sima 20645.
Ung reglusöm hjón með 3 börn
óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra
herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 26919.
óska að taka á leigu bilskúr eða
50-100 fermetra húsnæði. Má vera
Reykjavik, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Simi 40554.
óska að taka á leigu 2ja-4ra her-
bergja ibúð, helzt i gamla bæn-
um, austur- eða vesturbæ. Simi
73027 næstu daga.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu fyrir einhleypan karlmann.
Fyrirframgreiðsla 1/2 ár. Simi
86566 kl. 9-5.
Reglusöm tvitugstúlka óskar eft-
ir góðri tveggja herbergja ibúð.
Helzt fyrir mánaðamót. Er I
fastri vinnu. Uppl. I sima 35112
eftir kl. 7 á kvöldin.
Rúmgott herbergi óskast. Simi
16035.
Ungt par óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð, i nágrenni Lands-
spitalans æskilegt, ekki skilyrði.
fyrirframgreiðsla möguleg. Simi
33068.
Ungur maður vill taka á leigu 1-2
herb. Ibúð nálægt miðbænum frá
1. sept. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar I sima 41062.
Ung regiusöm stúlka óskar eftir
að taka á leigu l-2ja herb. ibúð.
Simi 71011.
Óska eftirað taka á leigu 3ja her-
bergja Ibúð sem fyrst I Kópavogi
eða Reykjavik, mikil húshjálp
kemur til greina. Einnig óska
barnlaus hjón eftir 2ja herbergja
ibúð. Uppl. I sima 86586.
Óska eftir3ja herbergja ibúð með
góöri geymslu, reglusemi og góð
umgengni. Uppl. I sima 22653 á
kvöldin.
óska eftir einstaklingsíbúð eða
herbergi með eldunaraðstöðu,
reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i sima 23089.
2ja-3ja herbergja íbúð.Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð frá og með
júli/ágúst. Skilvisum mánaðar-
greiöslum heitið, en einnig gæti
verið um einhverja fyrirfram-
greiðslu að ræða. Uppl. i sima
82328.
Barnlaus hjón við háskólanám
vantar 2ja-3ja herbergja ibúð til
leigu. Uppl. i sima 32098 eftir kl. 5
á daginn.
óskum eftirhúsnæði undir léttan,
hreinlegan iðnað, 30-50 ferm, má
vera á hæð. Simar 71801 og 72873 á
kvöldin.
ATVINNA í BOC
Þjónustufyrirtæki óskar eftir að
ráða stúlku i sumar til afgreiðslu-
starfa, simavörzlu, einhver vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg.
Vinnutimi kl. 12-6 e.h. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„Areiðanleg 4449”.
Óska að ráða konu eða mann til
að reikna laun og skrifa reikninga
fyrir litið fyrirtæki. Sendið tilboð
á skrifstofu blaðsins Hverfisgötu
44 merkt „4372”.
Innheimta. Fyrirtæki óskar að
ráða innheimtumann, sem hefur
bil. Tilvalin vinna fyrir mann i
vaktavinnu. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „4450” fyrir 24. júni.
Sölubörn-Sölubörn. Vikan óskar
eftir að ráða sölubörn i ákveðin
hverfi. Blaðið sent heim til fastra
sölubarna. Hringið i sima 36720.
Vikan.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur reglusamur maður óskar
eftir atvinnu, héf unnið mikið við
vélar og er verkstjóri, margt
kemur til greina. Get byrjað
strax. Simi 75372 eftir kl. 5.
óska eftir smið eða lagtækum
manni til vinnu utanbæjar. Simi
84068.
Fra mtlðarstarf óskast. 22 ára
reglusamur maður óskar eftir
góðu og vellaunuðu framtiðar-
starfi, t.d. sem sölumaður eða
hliðstætt. Tilboð óskast send af-
greiðslu Visis fyrir 24. júni merkt
„Góð Iaun 1975”.
14 ára stúika óskar eftir vinnu I
sumar. Uppl. i sima 11149 eftir kl.
5.
Kona óskar eftir ræstingu, af-
greiðslustarf hálfan daginn kem-
ur til greina. Simi 73117.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Guilarmband (opnanleg spöng)
tapaðist I veitingahúsinu Sigtúni
laugardagskvöld 7. mai. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 37346.
Fundarlaun.
Lykill ásamt litlum vindla-
kveikjara tapaðist á fimmtudag.
Vinsamlegast skilist að Hring-
braut 71, kjallara. Fundarlaun.
Úr og hringurtapaðist á Ferstiklu
þann 15.6. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 42465. Fundarlaun.
TILKYNNINGAR
Spákona. Hringið i sima 82032.
BARNAGÆZLA
Barngóð stúlka óskast til að gæta
1 1/2 ára drengs nokkra tima á
dag, helzt búsett á Nesinu. Uppl. i
sima 19567.
FYRIR VEIÐIMENN
ódýrir og nýtindir skozkir laxa
og silungsmaðkar til sölu. Uppl. I
sima 81059.__________________
Skozkir laxa- og silungsmaðkar.
Verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima
83242 afgreiðslutimi eftir kl. 6.
Maðkabúið, Langholtsvegi 77.
Anamaðkar fyrirlax og silung til
sölu i Njörvasundi 17, simi 35995,
Hvassaleiti 27, simi 33948, og
Hvassaleiti 35, simi 37915.