Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 18.06.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Mi&vikudagur 18.júni 1975. 15 ISLENZKUR TEXTI BIG GUNS fréttunum? Viltu fá þærheim til þín samdiegurs? Eðaviltu biða til næsta morguns? \'ÍS1R flytur fréttir dagsins idag! bandarlsk múslk gamanmýnd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. ’ Sýnd kl. 5 og 9. rBlessi þig" Tómas frændi Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hrylli- legu ástandi og afleiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerö af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenzkum texta. Sýnd kl. 7 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafizt verður nafnskirteina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill aðgangur. Sérstaklega spennandi, ný, frönsk-Itölsk sakamálamynd I sérflokki. Aðalhlutverk: ALAIN DELON, CARLA GRAVINA, RICHARD CONTE. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. KÓPAVOGSBÍÓ The Godfather Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando, og A1 Pacino. Sýnd kl. 10. Siðasti dalurinn Með Michael Caine og Omar Shariff. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6. mmmmnm AUSTURBÆJARBÍÓ A hverjum á hún eiginlega von. MARK SPITZ eðahvað?!! VÍSAR Á VIÐSKIPTIN 1 \ Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar í miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (Á horni Borgartúns og Auglýsing Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms starf- andi og verðandi iðnskólakennara á árinu 1976. Styrkirnir eru fólgnir I greiðslu fargjalda milli landa og dvalarkostn- aðar (húsnæði og fæði) á styrktimanum, sem getur orðið einn til sex mánuðir. Umsækjendur skulu helzt vera á aidrinum 26-50 ára og hafa stundað kennslu við iðnskóla eða ieiðbeiningarstörf hjá iðnfyrirtæki I a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást I menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. september 1975. Menntamálaráðuneytið, 11. júni 1975. Húsbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-' Reykjavikursvæðiö með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöidsimi 93-7355 BÁTUR TIL SÖLU 80 ha. vél, lengd 18 fet. Skipti á minni bát koma tii greina. Bátaskýli og aðstaða við Þingvallavatn gæti fylgt. Uppi. I sim 92-7053. Smurbrauðstofan Njólsgötu 49 — ,Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.