Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 10
G
10
í DAG
TÍMINM
MIÐVlKUDAGUR 31. ágóst 1966
DENNI
ÐÆMALAUSI
— En þú sagðir honum að blása
á súpuna ef hún væri of heif!
ÁrdegisháflæSi H. 5.48
Heibugazla
Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
•k Næturlæknir kl 18 — 8
sími: 21230.
•jf Neyðarvaktin: Sim! 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugarda.ga ki. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar 1 simsvara tækna
félags Reykjavíkui i síma 13888
Kópavogs Apótek, Hafnarfjar'ð
ar Apótek og Keflavíkur .v/ótek
eru opin mánudaga — föstudaga
kl. 19. laugardaga til kl. 14,
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs
kl. 12—14.
Næturvarzla í Stórholti 1 er opin
frá mánudegi til föstudags kl. 21. á
kvöldin til 9 á mortgnana Laugardaga
helgidaga frá kl. 16 á dag-
inn til 10 á morgnana.
Kvöld og helgarv.arzla er i Lauga
Apóteki — Holts Apóteki vik
27. ágúst — 3. sept.
Siglingar
Hafskip h. f.
Lanigá fer frá Gautaborg í dag íil
íslands Laxá fór frá Kmh 29. til ís
lands Rangá fór frá Norðfirði 29.
til Anverpen, Rotterdam Hambyrgar
og Hull Selá er í Rvík og Dux líka.
Eimskip h. f.
Bakkafoss er í Helsingör. Brúarfots
fór frá Reykjavík 24. til Cambridge
Baltimore og NY Dettifoss korn lil
Rvíkur í morgun 30. frá Þorlákshöfo
Fjallfoss fór frá eVntspils 27. til
Rvlkur Goðafoss fer frá Dalvík í
dag 30. 8. til Patreksfjarðar, Grund
arfjarðar, Stykkishólms og Faxaflóa
hafna. Gullfoss fer frá Leith í dag
30. 8. til Kmh Lagarfoss koon lil
Reykjavíkur 26. frá Kmh Mánafoss
fer frá Lysekil í dag 30. til Ktnh
Gautaborgar og Kristiar.sand. Reylrja
foss fer frá Rotterdam í dag 30.
til Hamborgar Antverpen og Rvlk l]’
Selfoss fer frá Norðfirði i dag 30.
til Eskifjarðar, Vmeyja Keflavíkur,
A'kraness og Rvíkur. Skógafoss fór
frá Norðfirði 27. til Lysekil og Ala
borg. Tungufoss fer frá Londoa 31.
í dag er miðvikudagur
31. ágúst — Paulinus
Tungl hásuðri kl. 0.39
Næturvörzlu í Hafnarfirði a'ð
faranótt 1. sept annasit Kristján
Jóihannesson, Smyrlahrauni 18,
símí 50056-
Næturvörzlu í Keflavík 31. 8.
annast Jón K. Jóhannsson.
KIDDI
— I hvaða átt fór hann?
— Þessa átt!
an eða lifandi.
dauð — Eg vona að þeir finni ekki hellinn.
— Þeir hafa hringt 10 sinnum og ég hef — Prinsinn vill sjálfur tala við þig. koma bráðlega.
látið segja að ég væri ekki við. Eg get — Jæja? — Eg laug að honum. Hvað á óg til
ómögulega logið iengur. Hvernig á ég að — Díana Palmer tók þessu vel. Hún mun bragðs að taka?
segja honum að hún hafi neitað.
til Hull og Rvíkur Askja fór frá
Hamborg 26. til Rvíkur Rannö fór
frá Kotka 26. til AustfjarSahafna.
Arnartindur fer frá London 6. 9.
til Hull og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Rvík .Jökulfe-.l er í
Camden. Fer þaðan 2. n. m. ttt
Rvíkur. Dísarfell losar á Norður-
landsliöfnum. Litiafell fer frá Rvík
í dag til Austfjarða Helgafell fer
væntaulega í dag frá Antveruen lil
Hull og síðan til Reykjavíkur. Hamra
fell fer um Panajnaskurð 13. n. m.
Stapafell losar á Norðuifandshörnum
Mælifell er í Helsingfors. Knud Sif
fór 20. frá Spáni til íslands. Inka fór
frá Liverpool, væntanlegt til Djúpa
vogs í dag.
Ríkisskip:
Hekla kom til Rvíkur kl. 7.00 í morg
un úr Norðurlandaferð. Esja er vænt
anleg til Rvíkur árdegis í dag að aust
an úr hringferð. Herjólfur !er írá
Reykjavík 21.00 í kvöld til Vest
mannaeyja og Hornafjarðar Herðú-
breið er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Baldur fe rtil Snæfellsnes
og Breiðafjarðarhafna í kvöld.
FlugaæHanir
'Flugfélag íslands h. f.
Gullfaxi fer til Glasg. og Km’n kl.
08.00 í dag. Vélin er væntanleg aít
ur til Reykjavíkur kl. 21.50 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl.
08.00 í fyrramálið.
Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar
kl; 10.00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 22.10 í kvöld.
Flugvélin fer til Osló og Kmii ki.
14.00 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja .3
ferðir) Fagurhólsmýrar, Hornafjarð
ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð
árkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja
(2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur
ísafjarðar Kópaskers Þórshafnar og
Egilsstaða (2 ferðir).
Pan American þota er væntanleg
frá NY kl. 06.20 í fyrramálið. Fer
til Glasg. og Kmh kl. 07.00. Væntan
leg frá Kmh og Glasg. kl. 18.20 ann
að kvöld. Fer til NY kl. 19.00.
Fúlagslíf
fþróttakennarar:
Miðvikudaginn 31. águst kl 20.30
verður efnt til fundar í átthagasa’n
um á Hótel Sögu með íþróttakennur
um skólanna í Reykjavík og ná-
grenni.
íþróftafulltrúi.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
minnir á saumafundinn 1 sept. kí.
8,30. Munið breyttan fundardag.
Stjórnhi.
w BBi i sl r7s.i Ll C/S. oi't.ii* birgi bragssnn