Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 1966
TÍMINN
11
Orðsending
PótaafSgerðir í kjallara Laugarnes
kirkju byrja aftur 2. sept. og verða
framvegis á föstudögum frá kl 9
— 12 f:. h„ Tjmapantanir á fimmtu
dögum i síma 34544 og á föstudög
um 9— 12 í síma 34516.
Rvenfélag Laugarnessóknar.
■jf frimerki uppiysingai um
fcr*merk3 og trtmerkiosöfnuD velttai
almennlngl ókevpn uerbergjunr
félagslns að 4.mt.maunsstlg 2 (uppl
6 miðvlkudagslr'óldun' mlUí fcl s
Og 10 - Félaq irimerlriasatnara
Minnlngarspjöld Hátelgsklrkju
eru afgreidd b.1á Agústu lóbanns
dóttui ílókagötu 35 Asiaugv
Svelnsdóttui BarraahUP 28. íróu
Guðjónsdóttur Háaleltisbraut 47
Guðrúnu Karlsdóttur. StigabUð 4
Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Stangar
holti 32 Sigriðl Benónýsdóttui Sögs
hUð 49 ennfremut 1 BókabUðinm
HUðar Miklubraul 68
■Jf Mlnnlngargiatasíö? jr uandspitals
Minningarspjöld Barnaspjtala
sjóðs Hringsins fásl S eftirtöld
um stöðum Skartgnpaverzlun
Jóhannesai Norðfjörð Eymunds
sonarkj. Verzlunmm Vesturgötu
14 Verziunlnm SpegUlinn Lauga
regl 48 Þorstelnsbúð Snorrabi
61 Austurbsejai Apótekl Holts
Apóteki og bjá Sigriði Bachman
yfirhjúkrunarkonu Landsspital
ans
Minningarspjöld barnaspitaiasjóðs
Hringsins fást ó eftirtöldum stóðum:
fjörð, EymundssonarkjaUaranum,
Skartgripaverzlup Jóhannesar Norð
Verzluninni Vesturgötu 14, Þorsteins
búð Snorrabraut 61, VesturbæJar-
Apóteki, Holtsapóteki og frá fröken
Sigríði Bachmann forstöðukonu
Landsspítalans.
Dr. Jakob Jónsson, verður f,iar-
verandi næstu viknr.
Skrifstofa Afengisvarnarnefndai
kvenna i Vonarstrætl 8, ibakhúsii
er opin á þriðjudögum og föstudög
nm frá kl 3—5 simi 19282
Minningarspjöld Ásprestakaiis
fást á eftlrtöldum stöðum:
i Holts Apóteki vlð Langholtsveg,
hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs
vegl 36 og h|á Guðnýju Valbeig,
Efstasundi 21.
Munlð Skálholtssötnunlna
Glöfum ei veiti móttaka i skrif
stofu Skálholtssöfnunat Hafnai
stræt) 22 Simai 1-83-54 Og 1-81-05
Gengisskráning
Nr. 63 — 26. ágúst 1966.
SterUngspund 119,74 120,04
Bandar doUar 42,95 43,C6
Kanadadollar 39,92 40,03
Danskar krónur 620,40 622,00
Norskar krónúr 600,64 602,18
Sænskai krónur 831,45 833,60
Finnsk mörk 1,335,30 1,338,72
Fr frankar 876,18 «78 42
Belg. frankar 86,38 86.eo
Svissn frankar ' 993,00 095,55
Gyllini 1,188,30 1.191,36
Tékkn. kr. 596.40 598 00
V.-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20
Lírur 6,88 6,90
Austurr. sch. 166,46 166,88
Pesetar 71,60 71.80
Reikntngskronur —
Vörusklptalönd 99.86 100,14
Reiknlngspund -
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
ft>í>aS9»’:»:>>>>>>>>>>>>:»:»>>>>>>>>>>>:i>::<>>>>>>>^,>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>-:',sí
RDIN TIL
VALPARAISO
EFTIR NICHOLAS FREELING
38
— Ert það þú Dominique? Ja,
ég hefi það ágætt. Já ljómanclj.
En nú er það alvara. Eg þarf
að biðja þig að reka áríðandi er-
indi fyrir mig. Símaðu til Jo. Þú
verður að hringja þangað til hann
svarar. Segðu honum að það séu
viðskipti, sem séu ómaksins verð
Vertu viss um að hann skilji þig.
Segðu honum að sækja mig í bíl-
num — látum okkur sjá, ég er
staddur í Hyéres. Hann hittir mig
í Le Lanandan Café Farao. Ef
þú ekki nærð í hann, eða citt
hvað annað kemur fyrir, þá hring
ir þú til mín í Levandan cftir
ca. tvo tíma.
— Ertu með?
— Já, en við sjáumst máske í
kvöld. Þú skilur. Engin skilaboð
og segðu ekki til nafns fyrr en
þú nærð í Jo, og getur verið viss
um að enginn hlusti. Nefndu
ekki mitt nafn, fyrr en hann hefur
skilið allt saman. Allt í lagi. Ciao
Það var nú það. Nú skildi Kors
íku maðurinn fá að sjá að hann
væri ekki aðeins fær um að gera
áætlanir heldur einnig að fram-
kvæma. Það skildi hann einnig
sýna þessari kvikmyndatík.í hinum
stóra Berliet — vagni, sem geystist
eftir þjóðveginum svo hvein í hjól
börðunum og meðan þrýsti loft-
bremsurnar andvörpuðu fór hann
í gegnum hvert smáatriði áætlunar
sinnar í huganum.
Þegar hann kom á kaffihúsið
bað hann um jurtadrykk, áfengi
vildi hann ekki. Hann vissi að
hann gat reitt sig á Korsíkumann
inn. Það var þó að minnsta kosti
ein manneskja sem hann gat trey-
st gegnum þykkt og þunnt. Hon
um hitnaði um hjartarætur við
þá tilhugsun. Jo hafði máske
marga galla — en hann var trúr.
Var það ekki, þegar öllu er á bot
inn hvolft, eins mikils virði og
allt annað til samans, hugsaði
Raymond.
Korsíkumaðurinn kom í hárauðri
peysu. Enginn tók sérstaklega
eftir þeim.
— Hvar lagðir þú vagninum?
— Ekki hér. Hinumegin í þorp
inu.
— Fyrirtak. Ég held ég hafi
dottið ofan á góða hugmynd, en
við verðum þá að láta hendur
standa fram úr ermum. Ef þetta
á að takast verður að skríða til
verks. Þegar í nótt. Við megum
ekki skilja eftir okkur nokkurt
spor. Við verðum að fa lánað
bifhjól Dominique, og fara á því
til Samt — Trop.
— Einmitt. Þú hefur þá komið
auga á listmuna verzlunina? Ég
hefi ekki hugsað um annað alla
vikuna. Mér datt einmitt þetta í
hug þegar hún hringdi. En hvern
ig getur þú vitað að sé eitthvað
upp úr þessu að hafa?
— Hann sagði mér það sjálfur
svo einfallt er það.
VIÐSKIPTAVINIIM
vorum viljum vér benda á sýningu vora á herra-
fötum og unglingafötum á Kaupstefnunni í Sýn-
ingarhöllinni (Sýningarstúka nr. 219)).
Einnig á gluggatjöldum og áklæðum.
ÚLTÍMA, Kjörgaröi
LAUGAVEGl 59, REYKJAVÍK.
INNKAUPASTJÓRA
VERZLANA
úti um land bjóðum við sérstaklega velkomna til
að lita á sýningu á framleiðsluvörum vorum á
Kaupstefnunni í Sýningarhöllinni (Sýningarstúka
nr 219) Gluggatjöldin og áklæðin, sem vér fram-
leiðum, njóta vaxandi vinsælda-
ÚLTÍMA, Kjörgaröi
LAUGAVEGI 59, REYKJAVÍK.
— Já, en það leiðir grun að
þér.
— Það get ég ekki séð. Hann
var fullur. Sat í drykkjustofunni
og kjaftaði. Hann er manntegund,
sem verður að segja öllum hve
duglegur hann sé. Eg fullyrði að
í Saint — Torp eru að minnsta
kosti fimmtíu menn, sem heyrðu
það. Við verðum bara að láta þetta
líta út eins og þarna hafi verið
menn á staðnum að ‘verki.
— Korsíku manninum geðjaðist
þessi ráðagerð mjög vel. Hann
hafði ekkert orð á því við Ray-
mond, en hann þurfti á peningum
að halda. Herra Vincent, sem gár-
ungarnir kölluðu ameríkumanninn
var í seinni tíð orðin nokkuð spar
á peninga og þar að auki orðinn
aðeins of nærgöngull. Jo var nú
ákveðinn í því að taka saman dót
sitt og stinga af með það,- sem
hann hafði þegar fengið Hann
hafði hugsað sér, ef hann aæði
í peninga, að hafa hina fögru Pat
riciu á braut með sér. Tii Torino?
Máske. Þar átti hann ættingja.
Með dálitlum peningum gétu þetta
orðið hveitibrauðsdagar í Portofino
— En ertu nú viss um að eitt-
hvað sé uppúr þessu að hafa?
— Það eru peningar þar. Tekjur
síðustu viku hafa ekki verið lagð
ar í bankann.
— Þú segir það. Ég hefi sjálf-
ur séð stúlkuna fara í oankann
á hverjum degi. Hefi nefni:ega
haft auga á búðinni en missci
áhugann, þegar ég sá hana fara
í bankann á hverju kvöldi
— En það hefur hún ekki gert
— ekki í þessari viku. Hann þurfti
að safna peningum til að ljúka
stórum viðskiptum í París. Hann
SKIÍII
BORÐ
FYRIR HEtMILl OG SKRIFSTOFUR
DE
LTJXK
■ FRÁBÆR gæði ■
■ FRlTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90x160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLÍOSKÚFFA 9
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERl Á
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HtJSGAGNAYERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
ætlar að fara á mánudag, svo þetta
verður að gerast i nótt.
— Ég var nú hálfpartinn a!8
hugsa um að ráðast á n3r.a, en
hún heldur sig alltat á aðalgöt-
unni.
— Enda þótt helmingur fjárins
sé í tékkum, mun verða talsvert
handa okkur. Þetta liggur eflaust
í kommóðuskúffu — barnaleikur,
ef við getum komist inn í húsið
með góðu móti.
— Það verður ekki erfítt að
komast- inn, þar sem við erum
tveir, sagði Jo kotroskinn. Þetta
var hans sérfræði. Eins og ég sagði
þér, hefi ég athugað staðinn. Neðri
hæðin er vonlaus — stálgrindur
og þessir sérstöku boltar i öllum
hurðum. En ef við komumst inn
uppi, þá er hægt að komast nið-
ur í búðina í gegnum dyr á hæð-
inni. Á henni er aðeins venjuleg-
ur smekklás. Það ætti ekki að
verða svo erfitt að komast þarna
inn. Skúr bakvið. Ég klifra upp
á hann með þinni hjálp!!
— Og hvað er svo þarna uppi?
Teiknaðu það fyrir mig á miða —
hérna.
— Við verðum bara að taka það
svolítið rólega, sagði Korsikumað-
urinn íbygginn. Aðeins ein gömul
kona á hæðinni. Enginn vandi. Á
þakhæðinni býr að vísu maður, en
hann vinnur við járnbrautina um
nætur.
— Hvernig náum við gömlu kon
unni út úr húsinu? Með falskri
símahringingu?
— Ekki síma. Kerlingunni göng
um við frá. Ég segi {>ér satt, ég
hefi gjörhugsað þetta. Ég hélt hara
að það borgaði sig ekki.
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 31. ágúst
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp. 13.00 Við i'innuna. 15.
00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð-
degisútvarp.
18.00 Lög á
nikkuna.
18.45 Tilkynningar 19.20 Veð-ir
fregnir 19.30 Fréttir 20.00 Dag
legt mál Arni Böðvarsson flytur
þáttinn 20.05 Efst á haugi.
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson lala um er-
lend málefni 20.35 „í mínnmcu
Kreislers“ Mischa Elman leik
ur nokkur smálög á fiðlu;
Joseph Seiger við pianóið. 20.
50 Tannskemdir og varmr gegn
þeim. Magnús R. Gíslason tann
læknir flytur fræðslþ. Endnriek
inn frá 3. nóv- ) fyrra.) 21 00
Lög unga fólksins. Bergur
Guðnason kynnir 22.00 t-'retúr
og veðurfregnir 22.15 Kvóld
sagan: „Spánska kistan“ eftir
Agötu Christie- Sólrún Jensdóct
ir les (2). 22.35 Á sumarkvöl.ii
Guðni Guðmundsson kynnir ým
is lög og stutt tónverk. 23.25
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 1 septemher.
7.00 Morgunútvarp 12 00 Hádegis
útvarp. 13.00 Á frívaktinni. l-'y.
dis Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti fyrir sjómenn. 1500
Miðdegis-
útvarp 16.30
Síðdegisút-
varp 18.00 Lög úr kvikmyndum
og söngleikjum. 18.45 Tilkvnmng
ar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Frétt
ir 20.00 Daglegt mál Ami B35v
arsson stj. 20.05 Svissnesfc tón-
list: 20.15 Ungt fólk í útvarpi
Baldur Guðlaugsson stj. 2t,00
Svíta í fís-moll eftir Telemarn.
21.20 James Bond — drauma
prins æskunnar. 21.45 Tvð t<Sn
verk eftir Rossini, 22,00 i>'rért.ir
.. og veðurfregnir. 22.15 Kvóldsag
; an: „Spánsfca fcistan" efttr
Agötu Christie Sólrún Jensclóttir
■ les (3) 22.35 Djassþáttur Óldtur
Stephensen kynnir. 23.05 Dag.
skrárlok