Tíminn - 31.08.1966, Page 13

Tíminn - 31.08.1966, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR > ; " » »já j* fKÖiWríiííííÍíííí ÍXWK'Xím-SSSv fþróttafólk hvaSanæva úr Evrópu hefur hertekið Búdapest, þar sem 8. EvrópumeistaramótiS í friálsíþróttum er háS. og á myndinni hér aS ofan sjáum við spænsku keppendurna skömmu eftir komuna til Budapest. Fyrir miSju er hástökkvarinn Luis Garrigo meS gítar í hendi. _____________________13 Valur keppir í Liege í dag Alf-Reykjavík. — I dsg leika Valsmenn síSari Ie\}í sinn í Evrópubikarkeppninni á móti belgísku bikanneist urunum Standard frá Liege. Fer leikurinn fram á hinum glæsilega velli Standard í Liege og hefst klukkan 19 eftir íslenzkum tfma. Vals menn fóru utan í gær með Loftleiðavél til Luxemborg ar, en þaðan áttu þeir að fara með lest til Liege í gærkvöldi. Óneitanlega eru Belgarnir sigurstranglegri í þessum sið ari leik, en sigurvegari í leiknum í dag, mætir Kýpur meisturunum i næstu um- ferð. Verði jafntefli í Ieikn um eftir venjulegan leik- tíma, verður framlengt — Framhald á bls. 7. íþrótta- þing á ísafirði íþróttaþing íþróttasambands íslands hið 48. í rö'ðinni verður haldið dagana 3. og 4. septem- ber n.k. íþróttaþingið er að þessu sinni haldið á ísafirði í til- efni af 100 ára afmæli þess kaupstaðar, sem var á þessu ári. töku og eiga rétt til að senda fulltrúa á þingið 26 héraða sambönd og 8 sérsambönd, samtals 76 fulltrúa. Auk þess munu þar verða margir gest ir. Á þinginu verða tekin fyrir öll helztu viðfangsefni íþrótta samtakanna, kosin framkvstj. ÍSf og fulltrúar kjördaem- anna í sambandsráð ÍSÍ, auk íþróttadómstóls og nefnda, sem þingið ákveður. Vegna íþróttaþingsins hefur verið gert samkomulag við Flug félag íslands um aukaflugferð ir til ísafjarðar, bæði frá Rvík og Akureyri. Verður lagt af stað frá Rvík- urflugvelli kl. 9 árdegis, laugar daginn 3. sept. og sama dag Attunda Evrópumeistaramót ið í frjálsíþróttum var sett með hátíðlegri athöfn á Nep- íþróttaleikvanginum í Budapest í gær af forseta Ungverjalands Istwan Dobi. Aðeins 35 þúsund áhorfendur voru viðstaddir opn un mótsins, en völlurinn rúm ar helmingi fleiri áhorfendur. Mesta athygli í sambandi við opn Búizt er við mikilli þátt- frá Akureyri kl. 9,30 árdegis. unina vakti það, að nú gengu Evrópumeistaramótið hófst í gær: Fáni A-Þýzkalands loks viðurkenndur Silfur-maBurinn frá Tókiókomst ekkiíúrslití1500m. Iilaupimi — skemmtileg keppni í undanrásum á fyrsta degi EM. f gær var keppt í und anrásum í nokkrum grein- um í Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Budapest. Keppn in var skemmtileg og úrslit óvænt sums staðar t.d. varð silfurmaðurinn í 1500 metra ldaupinu á Olympíuleikunum í Tokyo, Tékkinn Josef Odlozil, að bíta í það súra epli, að kom ast ekki í úrslitakeppnina, en hann hafnaði í 5. sæti í sínum riðli á 3:42.1 mínútu en f Tólció hljóp liann á 3-39,6 mín., en svo góðum tíma náði enginn í keppn inni í gær. Fjórir fyrstu í hverj A-Þjóðverji sigr- aði á 20 km göngu 20 km ganga var ein þeirra greina á Evrópumeistaramót- inu í gær, þar sem keppt var til úrslita. Sigurvegari varð Aust urÞjóðverjinn Dieter Lindner, á 1-29,25,0. Annar varð Russinn Viadimar Golubnichy á 1-30,06,6. Og þriðji varð Nikolaj Smaga. Sovétríkjunum, á 1-30,18,0. Þetta var fyrsta greinin á mótinu í gær, — og fyrri gutl verðlaunin, sem Austur-Þjóðverjar hlutu. um riðli komust í úrslit. Beztum tíma náði Andre de Ilerrtoghe, Bel gíu, 3-40,7 mínútum. í 100 metra hlaupi var keppt í 6 riðlum, og kom ust fjórir fyrstu úr hverjum í úrslit. Tímarnir voru fekar slakir en bezta tíma hafði Frakkinn Roger Bambuck, sig- urvegari í 3. riðli, 10,4 sek. f lökustu riðlunum nægði 10.7 til sigurs. Beztum árangri í kringlu- kasti náði Jaras, Sovétríkj- unum, 57,54 metrum. Ludvik Danek náði nœstbezta árangri 56,86 metra, auk þessara tveggja fara 10 aðrir í úrslitakeppn- ina, sá lakasti með 54 metra kast. í langstökki náði Igor Ter ovanesian beztum árangri í gær, 7,67 metrum, en margir voru um og við 7.60 metra. Pentfi Eskola. Finnlandi. var með lakasta árangur þeirra, er Kom Framhald á bls. 7. Austur-Þjóðverjar í fyrsta skipti undir eigin fána og koma fram sem ein þjóð, en hingað til hafa Vestur- og Austur-Þjóðverjar mætt með sameinað lið á slíku móti sem þessu og á Olympíu- leikum. Og þetta virðist ætla að gefa A-Þjóðverjum byr undir báða vængi, því á fyrsta degi mótsins unnu þeir 2 gullverðlaun. Opnun mótsins var í hefð- bundnum stíl og gengu þátttak endur, sem eru um 900 talsins, inn á leikvanginn undir fánum þjóða sinna. Síðan setti forseti Framhald á bls. 15 A-Þjóðverjinn Jurgen Haase sigraði í 10 km Austur-Þjóðverjinn Jurgen Haase varð sigurvegari í 10 km. hlaupinu á Evrópumeist- aramótinu í Budapest í gær kvöldi, og skaut mörgum þekkt ari hlaupurum aftur fyrir þ.á.m. Roelants frá Belgíu. Hljóp Haase á 28:26,0 mínútum. Ung- : verski hlauparinn Lajos Mecer | kom mjög á óvart ineð því að j hreppa annað sæti, en þriðji varð Rússinn Lenonid Mikit- enko. Og hér koma tímarnir: 1. J. Haase, A-Þýzkal. 2. Lajos Mecer Ungv, 3. L. Mikitenko, Sovét. 4. M. Letzeriek, V-Þýzkal. 28:36.8 5. Alan Rushmer Bretl. 28-37,8 mm. 28.28,0 28:27.0 28-32,2 Sovát-konur unnu „sína greín Sovézkar konur hafa und- anfarin ár einokað gullverð laun í kúluvarpi á öllum meiri háttar mótum. Og svo fór einn- ig í gær á Evrópumeistaramótimi í Búdapest. Evrópumeistari í kúiu varpi kvenna varð Nadetsjda Tsjikova, Sovétríkjunum, varp- Framhald á bls. 7. Níu heimsmet í sundi Á sundmóti, sem háð var i Vancouver i Kanada um hetgina voru sjö heimsmet sett, öll á vardavegalengdum. Mesta af- rekið vann hinn frægi Don Schollander. sem setti heims met í 220 yarda skriðsundi, synti á 1:57,0 min og er það þremur tíundu betra en fyrra heimsmetið. sem Ástralíumaður inn Michael Wendel setti á samveldisleikjunum nýlega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.