Tíminn - 31.08.1966, Síða 15

Tíminn - 31.08.1966, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 1966 15 Leikhús IÐNÓ — Gestaleikhúsið sýnír un bury, eftir Oscar Wilde. Með aðalhlutverk fara: Helga Val- týsdóttir og Kristín Anna Þór arinsdóttir. Sýning hefst kl. 8.30 Sýningar MOKKAKAFFI — Myndir eftir Jean Louis Blanc. Opið kl. 9—23.S0 MENNTASKÓLINN — Ljósmynda- sýning Jóns Kaldal. Opið frá 16—22. BOGASALUR — Teikningar eftir Alfred Flóka. Opið frá kl. 16—23. Skemmfanir HÓTEL LOIFTLEIÐIR — Matur fram reiddur í Blómasal frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Matur framreidd- ur í Grillinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur framreiddur í Gyllta salnum frá kL 7. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á nverju fcvöldi HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur milli kl. 6—8. TUNDURSKEYTI Framhald af bls. 16 ur, en þá fannst það ekki, heldur aðeins nokkur tundurskeyti sem vafalaust er úr flugvélinni. Staðrinn sem flgvélin fannst á var merktur með dufli í fyrri leið angrinum, en annaðhvort hefur duflið slitnað í óveðrinu í síðustu viku, eða þá að það hefur verið tekið í burtu af mannavöldum. AHavega fundu leiðangursmenn þeir er fóru með Hafsteini Jðhanns syni kafara á háti hans Elding- unni, ekki flugvélina, en aðeins framangreind tundurskeyti. Var yzta lag þeirra nokkuð tært, og varla annað en púðurhulstrið heílt. Þessi tundurskeyti eru nokkuð stór eða á að gizka 1.20 m á hæð um 10 sm. í þvenmál. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. , Ungverjalands mótið, en hann er jafnframt verndari þess. Að því búnu var tekið til við keppni í fyrstu greinunum, og er getið um úrslit í þeim annars staðar. á síðunni. SÍLDVEIÐI Framhald af bls. 8 Ísleífur IV. Vestmeyjum 463 Jón Eiríksson, Homafirði 618 Jón Finnsson, Garði 2.683 Jón Garðar Garði 4.217 Jón Kjartansson, Eskifirði 5.196 Jón á Stapa Ólafsvík 854 Jón Þórðarson Patreksfirði 337 Jörundur II Reykjavík 3.116 Jörundur III Reykjavík 2.800 Kristbjörg Vestmannaeyjum 135, Keflvíkingur Keflavík 8.273 Kristján Valgreí Garði 741 Krossanes Esðrifirði 2.502 Kópur Vestmannaeyjum 184 Loftur Baldvinss. Dalvík 2.881 Lómur Keflavik 3 519 Margrét Siglufirði 1.514 Mímir Hnífsdal 499 Náttfari Húsavík 2.H6 Oddgeir Grenivík 2.521 Ófeigur II Vestmannaeyjum 105 Ól. Bekkur lafsfirði 1.338 Ól. Friðbertss. Súgandafirði 2 695 Ól. Magnússon Akureyri 3.877 Ól. Sigurðsson, Akranesi 3.339 Ól. Trygvason Hornafirði 862 Óskar Halldórsson R.E 4.236 Pétur Sigurðsson RE 1.052 Pétur Thorsteinsis. Bíldudal 619 Reykjaborg Reykiavík 3.058 Reykjanes Hafnarfirði 1.154 Slml 22140 Hetjurnar frá Þela- mork (The Heroes of Thelemark) Hehnsfræg brezk litmynd tek in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í sfðasta stríði, er þungavatns birgðir Þjóðverja voru eyðilagð ar og ef til viU varð þess vald andi að nazistar unnu ekki stríð ið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris UUa Jacobsson. Bönnuð bömum lnnan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmelstara keppninni í knattspymu. H'FNARRló Kærasti að láni Fjörug ný gamanmynd i )vt um með Sandra Dee Andy Williams Sýnd kl. 5, 7 og 9. Runólfur Grundarfirðí 581 Seley Eskifirði 3.715 Siglfirðingur Sigluf. 2.800 Sigurbjörg ólafsfirði 239 Sigurborg Siglufirði 1.941 Sigurður Bjamason EA 4.192 Sigurður Jóniss. Breiðdalsv. 1.600 Sigurey Grímsey 768 Sigurfari Akranesi 1.423 Sigurpáll Garði i.135 Sigurvon Reykjavík 2.277 Skarðsvilk Hellissandí 938 Skálaberg Sieyðisfirði 337 Skiímir Akranesi 1.539 Snæfell Akureyri 4.638 Snæfugl Reyðarfirði 556 Sóley Flateyri 2.323 Sólfari Akranesi 1.825 Sólrún Bolungavík 2.394 Stapafell Ólafsvík 352 Stígandi Ólafsfirði 1.359 Sunnutindur Djúpavogi 1.208 Súlan Akureyri 3-618 Svanur Súðavík 391 Sveinbj. Jakobss. Ólafsv. 1.119 Sæfaxi II. Nesfcaupstað 999 Sælhrfmir Keflavík 1.140 Sæúlfur Tálknafirði 1.162 Sæþór Ólafsfirði 1.324 Viðey Reykjavík 2.806! Víðir II Garði 759 Vigri Hafnarfirðí 2.473 Vonin Kefflavík 1.207 Þorþjörn II. Grindavík 1.986! Þorleifur Ólafsfirði 1.209! Þórður Jónasison Akureyri 4.343 | Þorsteinn Reykjavík 3.016 i Þráinn Neskaupstað 342 i Þrymur Patreksfirði 967; Æsfean Siglufirði 630 i Ögrf Reykjavík 2.228 Öm Reykjavík 909 EFNAHAGSAÐSTOÐIN Framhald af bls. 5. löngu leyst af hólmi ef Vest urveldin hefðu ekki beinlínis afhent þeim fé til að standa straum af lífverðinum. — Og hinir nýju drottnarar hefðu aldrei getað reynzt verri en þeir gömlu. — INDLAND er ljósara dæmi um aðstoðina en flest önnur ríki. Þar hefur óttinn valdið því, að aðstoðin var innt af hendi án allrar gagnrýni. Þegar Sovétríkin buðu fram lán, urðu Bandaríkin að láta í té hærra lán, og Bauda- ríkjamenn skipti engu, til hvers lánið var notað. Það hljómar vel, að þiggjandinn sjálfur ákveði, hvar aðstoðin komi niður, en ekkert er vit lausara. TÍMINN |sÍMl‘lT12 84~| Slml 11384 ,/Fantomas" Maðurinn með 100 andlitin. Hörkuspennandi og mjög víð- burðarfk ný frönsk kvikmynd i litum og scinemascope. Aðlalhlutverk: Jean Marais, Myléne Demongeot Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. Slrnt 1154« Mjúk er meyjarhúð (La Peau Douce) Frönsk stórmynd gerð af kvik myndameistaranum Francois Truffaut Jean Desailly Francoise Dorléac Danskir textar Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9 Slm) 18936 Ástir Um víða veröld (I loue jou love) Ný Ítölsk-Amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope Tekin í helstu stórborgum heims. Myndin er gerð af snillingnum Dino de Laurentis Sýnd kl. 5 7 og 9 Slmar 38150 og 32075 Spartacus Amerísk stórmynd t Utum, tek in og sýnd ' Super Technirama á 70 mm Utfilmu með 3 rása segulhljóm Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Cavin. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum lnnan 1S ára Slm 41985 Islcnzkur rexti Banco í Bangkok Víðfræg og sniUdarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd ' James Bond-stíl Myndin sem er ' litum hlaut guUverðlaun á kvikmyndahátíð inni 1 Cannes Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsfc gam anmynd I Utum HeUe Virkner Dlrcr Passer. sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BÍÓ! Sími 114 75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandl og bráðskemmtíleg ný Walt tsney-mynd 1 Utum Hayley Mills Peter Mc Enerey tslenzkur textl Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð El Gringo Hörkuspennandi ný kúrefca- mynd 1 litum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum ínnan 14 ára Að hafna beiðni vanþróaðs ríkis er ekki sama og að banna því að öðlast það, sem farið er fram á. Afleiðingin er aðeins sú, að ríkið verður að greiða þetta af eigin fé. Sovétmenn hafa nálega ávallt ákveðið sjálf ir, hvað þeir létu í té. Þess vegna hefur aðstoð þeirra komið að mun meiri notum t.d. í Indlandi en aðstoð Banda ríkjamanna, enda þótt um minni fjárhæðir væri að ræða. Afstaða Indverja til Sovétríkj-i anna er líka vinsamlegri en afstaða þeirra til Bandaríkj- anna. Vestrænar þjóðir hafa í j raun og veru gert vanþróuðu I ríkjunum mikinn óleik með því j að ginna þau til að taka j lán til innkaupa. Til þessa1 telst einnig greiðslufrestur á innflutningi. Þar sem ofti skiptir um ríkisstjórnir er eðlilega lifað eftir þeirri kenn ingu, að ekki komi að skulda dögunum, „fyrri en að við er- um farnir frá.“ Hér kemur og til greina, að í variþróuðu ríkj unum trúir enginn framar á efnahagskerfi landsins eða framtíð yfirleitt. Af þessum sökum hljóta slík lán að grafa undan efnahagskerfi viðkom- andi ríkis. Enginn gerir ráð fyr ir, að þau verði yfirleitt endur greidd, eða að til þess verði tekið nýtt lán þegar verst læt ur. (Nú nema vextir og afborg anir af lánum vanþróuðu ríkj anna meiru en aðstoðin, sem þeim er í té látin). Það, sem unnt er að kaupa fyrir láns- féð, getur þó ávallt gefið frest í erfiðum vanda, aukið ríkis- stjórninni álit, eða orðið að minnsta kosti til persónulegs ávinnings. HÉR á eftir verður ekki tekið tillit til ríkjanna, sem yfir leitt er ekki unnt að hjálpa eins og Persíu, Thailands og i Ethiópíu, þar sem aðstoðin rennur að mestu beint í vasa drottnaranna. Eins og mál- um er háttað verður þessum ríkjum ekki hjálpað, og það lán ast ekki fyrri en að efnahags stjórn þeirra verður sett und ir alþjóðlegt eftirlit. En í mörg um ríkjum einkum fyrrver- andi nýlendum, sitja að völd- um stjórnir, sem gætu náð jákvæðum árangri, ef utanað- komandi aðilar hjálpuðu þeim í raun og veru en hindruðu þær ekki. Utanríkisþjónusta Bandaríkj- anna hefur reynt að láta nota afhent fé á skynsamlegan hátt. En til hennar kasta kemur ekki fyrri en að búið er að veita féð og þá er allt um seinan. Einka fyrirtæki hafa árum saman selt viðkomandi vanþróuðum ríkj- um vörur. Húsmóður einni í Danmörku var seld alfræði- orðabók, sem hún hafði enga þörf fyrir, og ekki efni á að kaupa, og eins og vanþróuð ríki í té látnir gagnslausir hlut ir. Frumkvæðið er í höndum reyndra fyrirtækja, í auðugu löndunum, fyrirtækja, sem þurfa að selja eitthvað og tn- gangur þeirra er fyrst og fremst að selja það. Stjórn hins vanþróaða ríkis er enn verr sett en danska hús- móðirin með alfræðiorðabók ina. Hið sama er að segja um ríkisstjórn auðuga ríkisins, sem aðstoðina veitir. Hvorug ræður við vandann. En fram- tíð vanþróaða ríkisins er í húfi. Þess minna fé, sem er til umráða, þess mikilvægara er. að því sé varið til þess eina, sem eykur framleiðsluna í vanþró- aða ríkinu með sem allra skjót ustum hætti. Nytsömustu hlut ir, svo sem búnaður til að framleiða allt frá rafmagni og allt niður í vörubíla og kæligeymslur gefa hvorki kaupanda né seljanda mest Slm «1184 Het|ur Indlands Stórfengleg breiðtjaldsmynd í litum eftir ítalska leikstjórann M Camerine Sýnd kl. 9 Sautján kh 7 Tónabíó Slmi 31182 íslenzkur texti. Irma la douce Hin heimsfræga og vel gerða ameríska gamanmynd 1 lítom og Panavision. Aðalhlutverk: Shirley Mac Laine Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Gamanleikurinn Sýning í Iðnó 1 kvöld kl. 20.30. MiSasala frá lcl. 2. GESTALEIKHÚSIÐ ar tekjur í aðra hönd og auka heldur ekki álit ríkisstjórn arinnar í vanþróaða ríkinu. Þess vegna fjalla tilboðin að vestan, skrautlegu auglýs- ingarritin og tíðar ferðir sérfræðinga frá vestrænum löndum, um allt aðra hluti. Sömu mælskumennimir fylgja svo málinu eftir heima fyrir og hafa allt tilbúið þegar að- stoðin er í té látin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.