Tíminn - 31.08.1966, Síða 16
'RSKEYTÍ
FYRIR UTAN ALFTANES!
KJ—Reykjavík, mánudag. . Syndaselir gamalt herflugvélarflak
Fyrir nokkru síðan fundu nokkr á botni sundsins u. þ. b. miðja vegu
ir félagar í froskmannaklubbnum I á milli Álftaness og Seltiarnarness.
Núna um helgina var gerður út
leiðangur til að kanna flakið bet
Kramham a oi.s
Erfitt veröur
aö kaupa hey
KT-Reykjavík, mánudag.
Eins og fram hefnr komið í frétt
um, hefur heyfengur verið rýr
víða um landið í sumar og eru
margir bændur því heylitlir. Að
því er Gísli Kristjánsson, ritstjóri
tjáði blaðinu í dag verður erfið
leikum bundið að fá hey keypt,
því menn munu yfirleitt alls ekki
vera aflögufærir.
Unnið við síldarsöltun á Raufarhöfn. Tímamynd •- HH.
RAUFARHÖFN ER LANGHÆSTÍ SÖLTUNARSTAÐURINN
Gísli Kristjánsson sagði í viðta’i
við Tímann í dag, að uim þessar
mundir væri hvergi hey að fá.
Bændur í sunnanverðum Borgar
firði væru helzt aflögufærir, en
stjórn Búnaðarsaimbands Borgar-
fjarðar Ihefði stöðvað sölu á heyi
út úr héraðinu. Myndi ákvörðun
ar að vænta í miðri þessari vEnt
um hvort hey fengist keypt úr
Siglufiör
SJ—Reykjavík, þriðjudag.
Á mánudagskvöld var búið að
salta í 218-994 tunnur, en á sama
tíma í fyrra var búið að salta í
132 þúsund tunnur, þannig að
liorfur hljóta að teljast góðar að
hægt verði að salta upp í fyrir
fram gerða samninga um sölvi a
382 þúsund tunnum.
Á sunnudagskvöld nam .sóltuu-
in 201.614 tunnuim og skiptist
þannig á einstaka staði:
Siglufjörður 17.152, Ólafsfjörður
7.001 Dalvík 3.347 Hrísey 1.270
Húsavík 3 874 Raufarhöfn 50.370
Þórshöfn 1.826 Vopnafjörður 5.564
Borgarfjörður 1.870, Seyðisfjörður
41.104 Mjóifjörður 2.512 Neskaup
staður 21.157, Eskifjörður 14.171
Reyðarfiörður 9-865, Fáskirúðst’jOrð
ur. 12.674, Stöðvarfjörður 3.491
Breiðdalsvík 1.975 Djúpivogur
2.385.
béraðmu.
Þá sagði Gísli, að í öllum lands
hlutum væru menn, sem ættu hey
en sveitarstjórnir hefðu heimild til
þess að hanna brottflutning á heyi,
ef slkortur væri innanihéraðs. Ekki
væri enn hægt að segja um hvort
hey yrðu seld milli landshluta í
haust, en allar líkur bentu til þess,
að þeir bændur, sem lítið ættu af
heyjum, yrðu að bja\;ast á kraft
fóðri.
GÞE—Keykjavík, þriðjudag.
Svo sem fram hefur komið
hér í blaðinu héldu skólastjórar
tví og þrísettra skóla með sér
fund s.l. sunnudag til að ræða
bréf frá menntamálaráðherra,
þar sem farið var fram á samn
ingaviðræður í deilumálum fjár
Framhald á bls 14
Mikill vöxtur var í Skálm
í Álftaveri í fyrradag —
en nokkuð sjatnaði í gær - Mikill
brennisteinsþefur frá Jökuisá á Sólhéimasandi
KJ—Reykjavík þriðjudag.
I gær og í fyrradag hjóp mikill
vöxtur í Skálm í Álftaveri, en upp
tök árinnar eru í Höfðabrekku
jökli. f dag var aftur á mótl farið
að sjatna í ánni, og vegnrinn yfir
ÞS—Djúpavogi, þriðjudag.
Síldarsaltendum og öðrum hér
um slóðir finnst það alvarleg þró
un, hve síldarflutningaskipin táka
mikið síldarmagn á miðunum. I
hrotunni um helgina kom t.d. eng
Ld. engin síid til Djúpavogs, Breið
Mýrdalssand, sem verið hafði í
mikilli hættu, úr allri hættu.
TÍMŒNN hafði í dag tal af írétta
ritara sínum í Vík Stefání Árm.
Þórðarsyni og Jóni Gíslasyni bónda
dalsvíkur og Stöðvarfjarðar, þótt
skjpin væru að veiðum filtölulega
skammt undan.
Nokkur skip biðu allt að 8—10
klst eftir að losa í síldarflutninga
skip, eða álíka tíma og það hefði
tekið að sigla með síldina til fram
angreindra hafna. Svo virðist sem
í Norðurhjáleigu, og spurði þá
um þennan mikla vöxt í Skálm.
Sögðu þeir að svo U'fði hætekað
í ánni að hún hefði verið kom
in upp undir bita á brúnni á aðal
þjóðveginum, og legið meðJTam
metnaður skipstjóranna sé að
veiða sem mest magn og hafa sera
bezta stöðu á síldarskýr^jum, skaði
þá sjálfa og síldarsaltendur því
að þeir fá mun betra verð fyrir
síldina í salt en bræðslu
Er hér um að ræða mál sem
Framhald á bls. 15.
honum á kafla. Var vegurinn um
tíma í nofekurri hættu, og komiu
skörð í hann á nokkrum stóðum,
en Brandur Stefánsson vegavérk-
stjóri í Vík fór í dag með vega
vinnuflokk til að lagfæra það sem
aflaga hafði farið. Var haft eftir
honum að nú kæmi áin á sama
stað undan jöklínum og árið sem
vatnavextir voru hvað mestir á
Mýrdalssandi, þegar vegarskemmd
ir urðu miklar.
Úrkomulítið hefur verið undan
farna daga á þessum slóðutn, og
haft var eftir mjólkurbílstjónim
að í engri á væri eins mifeið og
Skálm þarna eystra. Afarmikill
forargormur vaf f ánni eins og Jon
komst að orði °n flugið í ánni er
nú lítið hjá b»i sem það var í
gær, þótt enn megi merkja nctkk
urn vöxt í henni
Við þessa frétt má bæta að
austan af Sólheimasand) oarust
þær fréttir , dag að frá Jökiilsa
væri óvenju mikill brennisteinsþef
ur, O'g bæri hún nú uppnefni sitt
með rentu og væri réttnefndur
Fúlilækur.
Síldarsaltendur á Djúpavogi, Breiðdalsvík og Stöðvarfirði óánægðir:
HAFA ENGA SÍLD FENGIÐ
ÞRÁTT FYRIR MIKLA VEIDI
JV[ikil_smokkfisks^
veiði á Bíldudal
■W—HWIIHHIIH i A———
GT—Bíldudal, þriðjudag.
Hér hefur verið geysileg smokk
fiskveiði að undanförnu og fara
nú allir sem vettlingi geta valdið
á sjó á öllu, sem flýtur. f gær-
kvöldi var mjög gott veður og gat
þá að líta allar nothæfar fleytur
hér fram af vognum. Þegar verzi
unum og skrifstofum er lokað á
kvöldin, lialda starfsmennirnir
með konum sínum og börnum á sjó
inn til þess að fást við smokkimi,
sem spýtir bleki og sjó á veiði
manninn, sem verður oft ferlegur
ásýndum.
Smokkfiskurinn veiðist á
4—5 faðma dýpi og fá ipenn 100
Framhald á bls. 14
Unnið að hafnar-
gerð á Bíldudal
GTh—Bíldudal, þriðjudag.
Hér á Bíldudal er nú unn
ið af fullum krafti við að
reka niður stálþil fyrir nýju
bryggjunni og er mikii
vinna við þá framkvæmd
ÖIl framkvænidin á að kosta
12—13 miHj. kr. og er ráð-
gert að vinna fyrir 6--7 millj
ónir í sumar.
Nú er verið að ljúka við
stóra barnaskólabyggingu
hér á staðnum og verður
hún vonandi tilbúin fyrir
næstu kennsluvertíð.' Frara
að þessu hefur verið kennt
i húsi, sem Pétur Thorstetns
son reisti um aldamótin.
Nýlega var ráðin ■ hér nýr
sveitarstjóri, Eyjólfur Þor
kelsson, sparisjóðistjórt. Er
hann nú tekinn ti, starfa við
þær framkvæmdir sem fyr
irhugaðar eru.