Vísir


Vísir - 23.07.1975, Qupperneq 2

Vísir - 23.07.1975, Qupperneq 2
2 vimsm: Hvaö finnst þér vera hæfilega langur vinnudagur? Kári óiafsson, bllstjóri: — 8 tim- ar eru hámark á hverjum degi. Ég mundi þó alvég kjósa að vinna bara 6 tima á dag, en eins og er vinn ég 8 tima. Eggert Simonsen, veggfóðrari: — Þetta er ágætt eins og það er, 8-9 timar á dag. Ég gæti þó vel hugs- að mér að vinna 6tima á dag fyrir sama kaup. Sveinn Helgason, vélvirki: — Allur sólarhringurinn. Það veitti ekkert af þvi, eins og þjóðfélagið er i dag, ég meina þá svo fólk geti lifað sómasamlega. Annars ætti dagvinnan að nægja. Sigurrós Rut Karlsdóttir, á leiðinni f sveit: — Mér finnst allt i lagi að vinna frá svona 9-6 á daginn. Vinnudagurinn þarf ekkert að vera styttri. Gaman að vinna? Já, mér finnst það. Georg Gisiason, verzlunarmaö- ur: —- 8 timar á dag. Annars mundu sjálfsagt allir vera fegnir styttri vinnudegi. Sigriöur Stefanfa Kristjánsdóttir, iönverkakona: — 8 timar. Það veitir ekkert af að vinna þann tima, en ef ég fengi sama kaup fyrir minni tima, þá mundi ég þiggja það. Einn i fuilu fjöri. „Vægast sagt, þá finnst mér hálfhlægilegt að þurfa i hvert skipti, sem ég þarf að fá mér getnaðarverju, að beygja mig yfir afgreiðsluborðið i einhverju apótekinu og hvisla að af- greiðslustúlkunni, hvað það er, sem ég vilji kaupa. Auðvitað er ég kurteis og inni i mér i þessu tilfelli eins og allir aðrir og tala : ekki upphátt um svona hluti. Þetta er eitt af þvi óréttlæti, i sem við Islendingar þurfum að búa við. Þar sem ég hef verið á ferð utanlands eru getnaðar- verjur, jafnt fyrir konur sem karla, hafðar i hillum eða körf- um i apótekum, þar sem við- skiptavinurinn getur náð i þær sjálfur. Engar hvislingar fara fram. Maður bara fer að kass- anum og borgar. Þá er einnig hægt að fá þær viða i sjálfsölum. Hugsið ykkur, hvað það apótek gæti grætt hér á Islandi, sem væri fyrst til að selja á þennan hátt. Og annað. Ég er viss um, að miklu fleiri myndu nota getnaðarverjur og losnuðu þar með við langar og strangar andvökunætur. Hafði eitthvað skeð eður ei? - þá getum við hœtt öllum hvíslingum EINHVER SPARAR SER BARNAFATAKAUP Einstæö mtíöir hringdi. ,,Ég á heima niðri i miðbæ og er svo heppin (eða óheppin) að hafa Utisnúrur, þar sem ég þurrka meðal annars fötin af nokkurra mánaða gamalli dótt- ur minni. Einn morguninn, brá mér heldur betur i brún. Barnatauið var horfið, þó aðeins það, sem var nýtt, en fötin af 9 ára syni minum voru óhreyfð og ýmis- legt af þvi, sem þeim biræfna hefur ekki fundizt nógu fint. Þetta var heilmikill skaði fyr- ir mig, lauslega reiknað um 16 þús. krónur. Ég vona bara, að hlutimir verði aö þvi gagni, sem þeim var ætlað”. Sjálfsðlu á getnaðarverjur.... Ef 1000 Islendingar hættu nú i þessum mánuði að reykja einn pakka með 20 sigarettum á dag, sem nU kostar 190 kr., og leggðu verð hans á beztu bankavexti til aldamóta, eða i 25 ár, stæðu eftirtaldar upphæðir aukalega i bönkum og sparisjóðum lands- ins til Utlána. Hver eigandi eign- aðist ört vaxandi bankainni- stæður, sem nota mætti marg- vislega til öryggis. Eftir Eftir Eftir Eftir Eftir Eftir Eftir Eftir Eftir 1 ár 2 ár 3ár 4 ár 5 ár 10 ár 15 ár 20 ár 25 ár kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 74.799.000 161.566.000 262.216.000 378.969.000 514.404.000 1.594.828.000 3.864.090.000 8.630.313.000 kr. 18.641.009.000 Atján og hálfur milljarður i stað 1000 sigarettupakka á dag i 25 ár. Hver einstaklingur ætti 18 milljónir 641 þUs. kr. 200 króna spamaður á dag lagður i banka á háa vexti gjörbreytir fjármál- unum. Og væri féð lagt i verð- tryggð spariskirteini rikissjóðs myndi siðasta upphæðin meira en 20 faldast og verða 430 mill- jarðar. Um áhrif þessara 18,5 mill- jarða kr. sigaretta á heilsufarið, þrifnaðinn og eldhættuna i land- inu geta töflur og tölvur ekkert sagt. En það gæti Brunabóta- félag Islands og Bjarni Bjarna- son læknir gefið góðar bending- ar um og hann svo birt þær i riti Krabbameinsfélags íslands: Fréttabréfi um heilbrigðis- mál.” Hœttu að reykja — og þú átt ■ Sveinbjörn skrifar. „Hefðikarl eða kona minnkað ; reykingar sinar 1. jUli 1935 um 1 j pakka á dag og lagt andvirði sigarettupakkanna inn á beztu fáanlegu vexti i banka eða sparisjóði, hefði innistæðan | verið, sem taflan sýnir með vöxtum og vaxtavöxtum. 18V2 milljón eftir 25 ár Tóbakseinkasala ríkisins gaf meðalverð pakkans hvert ár. 1938 kostaði hann 90 aura, 1946 2 kr., 1949 5 kr., 1955 12 kr., 1961 21 kr., 1966 30 kr., 1970 56 kr., 1974 100 kr., en 19. jUni sl. kostar hann 190 kr. Innistæða hvers og eins hefði . verið eftir 40 ár 623.316 kr. Að sjálfsögðu hefði mátt ávaxta sparnaðinn enn betur. Og þvi hafa verið reiknaðar Ut i innistæður af sama sparnaði á ! sama tima og féð lagt jafnóðum i verðtryggð spariskirteini rikissjóðs. Ef 1000 tslendingar hefðu gert þetta 1. 7. 1935, hefðu þeir átt : neðanskráðar heildarupphæðir i bönkum og sparisjóðum nU 1. júli og þeir haft yfir 3 1/2 milljarð króna meira að lána til þjóðþrifafyrirtækja en þeir nú hafa. Meö bankavöxtum Meö verötryggingu 1.7 1940 kr. 3.622 kr. 470.859.000 1.7 1945 — 7.824 — 678.023.000 1.7 1950 — 14.812 — 909.947.000 1.7 1955 _ 36.989 — 1.329.385.000 1.7.1960 — 78.203 — 1.837.835.000 1.7.1965 — 143.553 — 2.354.579.000 1.7. 1970 — 281.750 — 2.951.037.000 1.7.1975 — 623.316 — 3.561.715.000 Visir. Miðvikudagur 23. júli 1975. LESENDUR HAFA ORÐIÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.