Vísir


Vísir - 23.07.1975, Qupperneq 14

Vísir - 23.07.1975, Qupperneq 14
Vlsir. Miðvikudagur 23. júli 1975. TIL SÖLU Til sölu gamalt, stórt og vandað eikarskrifborð, gamall kvensöð- ull og kafarabúningur (þurr- búningur). Simi 31233. Litið notaður Marshall magnari með 2boxum til sölu. Uppl. i sima 22222 milli kl. 6 og 9 i dag og á morgun. Tjaldvagn Camp Lett til sölu. Uppl. i sima 40966. Hraðbátur, 5 manna.til sölu, 20 hp., meövagni, rúðu og tveim bólstruðum sætum. Uppl. gefur Stefán Höf, Svalbarðsströnd. Simi 96-23100. Til sölu Sansui AV 101 stereo- magnari, litið notaður, á góðu verði. Uppl. i sima 51947 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Til söluvel með farinn tvibreiður svefnsófi og barnabilstóll. Uppl. i sima 86237. Hústjaid — Búslóð! Vegna brott- flutnings er til sölu búslóð, hús- tjald og viðleguútbúnaður. Uppl. að Grýtubakka 6 II h. til v. Notað þakjárn til sölu ásamt sléttu járni. Uppl. i sima 85180 (á kvöldin 24309). ódýr farmiði! Til sölu farmiði með einu af farskipum Eimskipa- félags Islands. Uppl. i sima 21609. Til sölu orgel. Óska eftir notuðu pianói. Uppl. i sima 84678. Til söiu Rafha eldavél kr. 2.000, klæðaskápur kr. 1.500, barna- skrifborð kr. 2.000, grillofn, stór, ónotaður en fyrir þriggja fasa straum og 480 volta spennu kr. 20.000. Uppl. i dag kl. 6—9 á Ás- vallagötu 8. Til sölu sem ný Repromaster myndavél ásamt offsetplötu- ramma. Uppl. i sima 21635. Til sölu 4ra vetra hestur af góðu kyni, hálftaminn, á góðu verði. Uppl. i sima 92-2109 eftir kl. 19. Til sölu létt og lipur aftanikerra fyrir jeppa eða fólksbila fyrir kúlutengi. Verð 55 þús. Uppl. i sima 74049. Til sölu Stereogram plötuspilari. Simi 17670 kl. 7—10 i kvöld. Trilla.Til sölu 6tonna frambyggð trilla með rafmagnsrúllum, dýptarmæli og talstöð. Uppl. i sima 19378. (Siwa Savoy) þvottavél, þvær, sýður, þurrvindur, selst ódýrt, Philco sjónvarp (tekk), skermur 25”, þarfnast viðgerðar, kr. 10 þús., nýtt baðmottusett, nokkrar hárkollur, grillofn (Rima) 4000 kr., stór hitakanna 500 kr.,brauð- rist 3000 kr. Mismunandi efni, selst i metratali, ódýrt, nýjar peysur, hnepptar. Simi 10184. Samstæða, sérkennileg mubla i frönskum stil, innbyggt litasjón- varp, RCA útvarp, stereohátalar- ar, hægt að stilla á ýmsar tón- breytingar, tækið er hið vandað- asta,l árs. Aðeins fáeinar mublur voru búnar til i þessum stil, lengd 189, breidd 89. Að framan eru 8 hurðir. Lágmarksverð 475 þús., miðað við staðgreiðslu. Simi 10184._________________________ Hvolpar til sölu, 6 vikna gamlir. Uppl. i sima 84345. Til sölu Pioneer magnari. Uppl. i sima 66454 eftir kl. 5. Til sölu Simo kerruvagn, barna rúm, leikgrind, göngustóll, barnaplaststóll, Silver Cross skermkerra með poka, einnig fiskabúr, 30 litra, og fuglabúr. Simi 51439. Til sölu ný aftaníkerra fyrir fólks- bil. Kerran er á góðum dekkjum og varadekk fylgja. Uppl. i sima 37764 I dag og næstu daga. Til sölu eldhúsinnréttingmeð tvö- földum stálvaski, 12.000 kr. og svefnsófasett, verð 25.000 kr Uppl. I sima 19085. Tilsölu Philcoisskápur (gamall), einnig tvö reiðhjól 24” og 28”. Uppl. i sima 50271. Til sölu er nýleg og vel með farin Canon 814 E kvikmyndatökuvél (super 8 mm). Hagstætt verð. Uppl. i sima 35199 eftir kl. 19. Til sölu húsbóndastóll m/grænu plussáklæði. Uppl. i sima 44018 eftir kl. 19. Til sölu tvær Silver Cross barna- kerrur (ekki kerruvagnar) og barnabilstóll. Uppl. I sima 72659 eftir kl. 18. Hellur i stéttirog veggi, margar tegundir. Heimkeyrt. Súðarvogi 4. Simi 83454. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Hagkvæmt fyrirtæki fáanlegt, nokkur útborgun. Tilboð sendist Visi merkt „Kauptilboð „5522”. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. isimum 83229 og 51972. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. Húsgagnaáklæði. Gott úrval af húsgagnaáklæði til sölu i metra- tali. Sérstök gæðavara. Hús- gagnaáklæðasalan Bárugötu 3. Simi 20152. Til sölu hraunheilur. Uppl. I sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KIYPT óska eftir að kaupa notaða úti- dyrahurð og innihurðir, á sama stað er til sölu skenkur. Uppl. i sima 20820. Tvibreiður svefnsófiog kommóða óskast. Uppl. i sima 35664 og 42396. Notað skrifborðog kommóða ósk- ast, má þarfnast málningar, einnig drengja- eða fjölskyldu- hjól, þarf að vera sem nýtt. Uppl. i sima 33968. 3 1/2 ferm. miðstöðvarketill með brennara óskasttil kaups. Uppl. I slma 93-1829 eftir kl. 19. Bátur — utanborðsmótor. Óska eftir ca. 10—12 feta grunnsigldum trébáti, einnig 4—5 hestafla loft- kældum utanborðsmótor. Vin- samlega hringið i sima 30032 milli kl. 16 og 20. Ragmagnsgitar, magnari og há- talarabox óskast keypt. Uppl. i sima 35638 eftir kl. 2. Notuð eldavél, i góðu lagi, óskast keypt. Uppl. i sima 34745 eftir kl. 7. Notuð teppi óskast til kaups. Uppl. eftir kl. 4 á daginn i sima 33970. Okkur vantar notað mótatimbur og vinnuskúr. Uppl. I simum 26027 og 82131 eftir kl. 4. Vil kaupa notað hjólhýsi af minnstu gerð strax: Uppl. i sima 40751 eftir kl. 7 i dag og á morgun. VERZLUN Skermar og lampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir tilbreytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld, tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald- súlur, kæliborð, svefnpokar, stól- ar og borð. Seglagerðin Ægir. Sfmar 13320 og .14093. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstólar, teborð og kringlótt borö og fleira úr körfuefni, islenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. FATNAÐUR Bolir — Bolir. Þrykkjum nöfn og myndir á boli, meðan beðið er. Bolir, Skúlagötu 26. Brúðarkjóli (model) stærð ca.38 til sölu. Simi 42039. Pyratur með TTT¥'W fréttirnar \/ XöixC HJÓL-VAGNAR Til sölu Montesa 50 torfæruhjól, árgerð ’74. Uppl. i sima 36125 eftir kl. 7 næstu daga. Sem nýr rauður Silver Cross barnavagn með innkaupagrind til sölu, einnig burðarrúm. Simi 31104. Notað reiðhjól til sölu, ódýrt. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld og annað kvöld. Simi 13289. B.M.W.Til sölu B.M.W. 600. Mjög gott hjól i toppstandi. Uppl. gefur Kári Jónsson, Hverfisgötu 72 b, simi 12452. Til sölu Honda 350 XLárg. ’74, ek- in 8000 km. Uppl. eftir kl. 171 sima 28089. Til sölu Su/uki 50 árg. 74, ekin 5000 km. Simi 42727 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki 50árg. ’74. Uppl. i sima 38144 eftir kl. 7. Drengjareiðhjól (Philips) til sölu. Uppl. i sima 36884. Til sölu Honda SS 50 árg. ’74. Uppl. i sima 31044 eftir kl. 8. Til sölu notaður, vel með farinn Hecker barnavagn. Verð kr. 10.000. Uppl. kl. 19—21 i kvöld i sima 53382. Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 42542 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýuppgerð drengjahjól, eitt 20” og tvö 26”. Simi 36685. KawasakiITil sölu Kawasaki 750 árg. ’73. Uppl. I sima 20053 eftir kl. 6. HÚSGÖGN Furuhúsgögn auglýsa. Til sölu alls kyns furuhúsgögn að Smiðs- höfða 13 (Stórhöfðamegin). Simi 85180. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar. Til sölu nýlegt, ameriskt hjóna- rúm. Uppl. I sima 51134 eftir kl. 8 á kvöldin. Antik, tfu tii tuttugu prósent af- sláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar,hjónarúm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKl Ryksuga til sölu.Holland Electric Toppy I úrvalsástandi, kr. 12.000. Simi 83842 kl. 19—20. Litið notaðurtauþurrkari til sölu. Uppl. i sima 85831. Til sölu frystikista, 480 1, og upp- þvottavél. Simi 12802. Til söluvel með farin Rafha elda- vél. Uppl. i sima 11431. Til sýnis að Fornhaga 13 milli kl. 5 og 7. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Toyota Carina ’74, mjög fallegur, skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i sima 82063 eftir kl. 6. Framleiðum áklæðiá sæti i allar tegundir bila. Sendum I póstkröfu um allt land. Valshamar Lækjar- götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Til sölu Moskvitch ’66, nýskoðað- ur, og Trabant vélarlaus en klæðningin er fin, báðir seljast ó- dýrt. Uppl. i sima 26659 og 19983. Til sölu VW ’64.þarfnast viðgerð- ar, góð skiptivél og nagladekk. Verð 20.000. Uppl. i sima 74935. Volvo Amason árg. ’65—’67 eða Cortina árg. ’70 óskast keypt. Fleiri bilar koma til greina. Uppl. i sima 75567. Til sölu Skoda CombiStation árg. ’63, gangfær. Uppl. i sima 72177. Til sölu Benz 250 S automatic 1968. Fallegur bill. Simi 85019. Til sölu vel með farinn Saab 99 árgerð 1973, ekinn 40.000 km. Uppl. I sima 85162 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Land Rover '62 i mjög góðu standi. Uppl. i sima 14249 eftir kl. 7 i kvöld. Citroen Ami 8 árg. ’71 til sölu, einnig notaður tauþurrkari. Uppl. i sima 71644 til kl. 6 og 72275 eftir kl. 6. Til sölu Volvo 544 árg. ’58, gang- fær en þarfnast smáviðgerðar. Óskráður. Simi 32554 eftir kl. 7. Til sölu VW árg. ’64, góður bill, er með nýúpptekna vél, ekinn 35 þús. km. Simi 20275 eftir kl. 6. Opel Oiympiaárgerð ’61 og ’62 til sölu. Uppl. i sima 92-8171. Selst ó- dýrt. Til sölu rússa-jeppi, disil, með vönduðu húsi. Einnig Skoda 1000 MB ’68 til niðurrifs og grill á Dodge coronet. Uppl. i sima 42573 og 42524. Til sölu Fiat 1100 R-Station árg. ’67 i góðu lagi. Uppl. i sima 30736. VW óskast. Óska eftir vélarlaus- um VW, má vera rúgbrauð. Uppl. i sima 16649. Pallbill Pickup. Óska eftir að kaupa Pickup eða pallbil, 1—3 tonna. Uppl. i sima 19378. Vilkaupa ódýran bil,þarf að vera igóðu ástandi. Simi 71867 til kl. 21 I kvöld. Til sölu Moskvitch ’73 ekinn 25 þús. km. Uppl. i sima 84871 eftir kl. 6. Til sölu Ford-vél 4 cyl„ 200 cub., einnig Suzuki 50 árg. ’74, Fiat 128 ’74, ekinn 7-8 þús. km. Uppl. i sima 38430 og 33482 eftir kl. 7. 9 manna VW Mikrobus I topp- standi til sölu. Uppl. i sima 41884 eftir kl. 7. Ford sendiferðabíll ’74, E-100 stærri gerð, sem nýr, keyrður 14 þús. milur erlendis, ný vönduð dekk, sprautaður fyrir ryði. Verð bilsins er 1550 þús„ útborgun 900 þús. Eftirstöðvar i 18 mánuði gegn öruggum tryggingum. Simi 10184. Til sölu Moskvitch og annar i varastykki. Uppl. i sima 44736 eft- ir kl. 7. Eruð þér að leita að góðum spar- neytnum og vel með förnum bil? Ef svo er, þá hef ég bilinn fyrir yður. Uppl. i sima 86813. Benz-eigendur.Til sölu Benz mót- or, typa 372.passar I Benz 1113, 1313, 1413 og 1513, einnig vökva- stýri úr Benz, dekk 1000x20, drátt- arspil og fleira. Uppl. i sima 27983 eftir kl. 6 á daginn. Óska eftir Taunus 12 M árg. ’63—’66 i góðu ástandi eða ein- hverjum svipuðum bil. Einnig óskast gamall klæðaskápur. Uppl. I sima 38147 eftir kl. 16.30 i dag. Cortina ’70 til sölu, verð 400 þús. Verður til sýnis eftir kl. 17 i Stiga- hlið 14 (3. h.v.) Plymouth Valiant ’69sjálfskiptur og litill notaður Ignis Isskápur til sölu. Uppl. frá kl. 1—6 i sima 52446. Opel Rekord ’73,4ra dyra, til sölu, skipti koma til greina. Simi 16289. Til sölu Citroen GS 1220 elub ’73 og ’74, Opel Rekord ’71, Ford Mercury Cougar ’68 og ’70, Pontiac Le Mans sport ’71 Renault R 4 ’73, sendiferðabifreið, Datsun 1200 ’72 og ’73. Skipti koma til greina á flestum þessara bifreiða. Bilasalan Þjónusta Melabraut 20, Hafnarfirði. Simi 53601. Opið til kl. 22. Skoda — Saab. Til sölu Skoda Combi ’66 i góðu lagi, skoðaður ’75, einnig ýmsir varahlutir i 1000 MB. Á sama stað óskast tvígeng- ismótor I Saab ’65—’68. Uppl. i sima 72088. Bifreiðaeigendur.Otvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Mótorhjól, eldri gerð, ekki jap- anskt, óskast keypt, eða skipti á Skoda ’68. Verður á Bilasölu Matthiasar. Uppl. i sima 93-1171. Tilboð óskast I Renault R4, 1972, sem er skemmdur eftir ákeyrslu. Gangverk, 40.000 km, I góðu lagi. Er til sýnis við Renault umboðið, Suðurlandsbraut 20. Frekari upp- lýsingar gefur Guðbrandur Stein- þórsson I sima 84311 kl. 9—17 dag- lega. Varahlutir. Ódýrir notaðir vara- hlutir i Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen, Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent- ugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast I Bila- partasölunni Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Simi 11397. HÚSNÆÐI í Til leigu.2ja herb. ibúð til leigu, leigist með Isskáp, gardinum og sima, einnig aðgangi að þvotta- vél. Uppl. I sima 37485. Til leigu 3ja herb. ibúð i Breið- holti III. Laus nú þegar. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Reglusemi skilyrði. Uppl. i sima 10962 eftir kl. 19 á kvöldin. Stofa til leigui vesturbænum. Til- boð merkt „Stúlka 7279” sendist á augld. Visis fyrir föstudagskvöld. Húsráðendur,er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæöi yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi getið þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga i sima 25403 kl. 10-12. HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskastsem allra fyrst, helzt I vesturbænum. Erum 3 i heimili. Uppl. i sima 84157 i dag og næstu daga. Kennari óskar eftir 3—4 herb. ibúð, algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 38353 eftir kl. 1. e.h. Reglusamur maður óskar eftir 1—2 herb. Ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. I síma 40863 eftir kl. 6. óska eftir ibúðsem fyrst. Uppl. i sima 10080 i dag og næstu daga. Stúlka með stálpað barn óskar eftir 1—2 herb. ibúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið i sima 16847 eftir kl. 8 á kvöldin. Amerikumaður óskar að taka á leigu herbergi með húsgögnum eða litla ibúð með húsgögnum. Simi 10784 eftir kl. 6. Óska eftir 2—3 herbergja ibúð strax i 2 1/2 ár, helzt i austurbæn- um. Simi 12802. óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. isima 34890 eftir kl. 18. Tvitug stúlkaóskar eftir að taka á leigu ibúð, helzt i Hliðunum. Uppl. I sima 84678 á morgun og næstu daga. Einstæð móðir með eitt barn ósk- ar eftir að taka á leigu eins til tveggja herbergja ibúð I Kópa- vogi. Uppl. i sima 53273. Ungt og reglusamt paróskar eftir 2—3 herbergja ibúð. Uppl. i sima 71114. Ung hjón vantar húsnæðifyrir 1. september. Engin börn. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið sima 23940 næstu daga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.