Tíminn - 04.09.1966, Page 13

Tíminn - 04.09.1966, Page 13
aWWHBKWSlB 5UNNUDAGUR 4. septembe 1966 TÍMINN 13 2«í SELJUM I HEILDSOLU VERZLUNUM - GISTIHÚSUM - MATARFÉLÖGUM MATARBRAUÐ — KAFFIBRAUÐ Pantið ætíð með fyrirvara, það er báðum bezt. BRAUÐGERÐ AKUREYRI SÍMI 11-700 L Skrifstofumaður óskast Skrifstofumaður óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Skipaútgerð ríkisins IMVál LAUGAVEGI 90-02 Stærsta órval bifreiða ó einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Akranesvöllur: í dag, sunnudag, *4. september, kl. 16.00 leika Akranes — Akureyri Dómari: Einar H. Hjartarson. Ferð með Akraborginni kl. 13.30 og til baka að leik loknum kl. 18.30. II. DEIL Laugardalsvöllur: Ú R S L I T. í dag, sunnudag 4. september, kl* 16.00 leika til úrslita Fram — Breiðablik Dómari: Baldur Þórðarson. Hvort liðið le'kur í 1. deild 1967? MÓTANEFND. SMYRJIfl MEfl iltí) §11 *SMJfiRlfl @®tnr Oat» og Smjörsalan s.f, HBL. Ötsalan ER Á SNORRA- BRAUTINNI ÞESSA VIKU. E L F U R Snorrabraut 38. VEL TRYGGT Framhald af bls. 16 megi að peningar bæti ekki upp það tap sem frú Guð- rún varð fyrir þarna í brun- anum, má þó segja að það eru allavega sárabætur að fá tjónið greitt, en hún hafði einmitt tryggt list- muni sína sérstaklega fyr;r einum þrem irum, og vai það fyrir áeggjan erindreka Samvinnutrygginga sem þarna var á ferð. Auk þess var sérstök trygging á inn- búinu, svo segja má að vel hafi verið frá tryggingum gengið á þessu heimili, og væri betur að aðrir fetuðu í fótspor fjölskyldunnar að Sellátrum með *>ví að hafa eigur sínar tryggðar fyrir sannvirði. RAUÐLIÐAR Frambald af bls. 1. hreyfing sé að myndast gegn frumkvöðlum hins nýja siðar í Kína og nú megi merkja mikla og almenna „óánægju" meðal almenn ings vegna framferðis „rauð liðanna.“ Segir Tass, að átta „rauðliðar" hafi verið drepnir í óeirðum síðustu daga. í yfirlýsingu upp á 1500 orð, þeirri lengstu til þessa um málið, fordæmir Tass-fréttastofan aðgerðir „Rauðu varðliðanna“ og sak ar þá um ofbeldi og ofsókn- ir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.