Vísir


Vísir - 16.08.1975, Qupperneq 8

Vísir - 16.08.1975, Qupperneq 8
8 Vísir. Laugardágur 16. ágúst 11)75 ERLEND MYNDSJÁ umsjón GP Þúsundir slökkviliösm anna, hermanna og sjálfboðaliöa hafa unniö að þvi aö berjast við sinu eidinn, sem geisaö hefur á Liineborgarheiöi. 7 slökkviliös- menn hafa látiö lifiö i þessu slökkvistarfi, aörir hafa örmagnazt af reykeitrun, en hinir hafa unniö nótt sem nýtan dag. — Á myndinni hér t.v. sjást slökkvimenn hvila sig Reykjarraökkurinn frá sinueidinum hefur sézt f veöurathugunar- gervihnetti Rússa og kom í ljós, að reykurinn náöi yfir 250 km vega- lengd. Hann hefur teygzt 25 km upp i'loftiö. Tvær milljónir trjáa eru talin hafa eyðilagzt I brunanum og tjóniö álitiö nær ómæianiegt. Sinubruninn á Luneborgarheiði Fjölskyldur margra þorpa á heiðinni hafa orðiö aö flýja heimlli sin, þegar eldurinn var kominn alveg upp aö húshliöinni hjá þeim. Þaö hefur oröiö aö leita sér hælis, hvar sem þaö hefur fundiö sér þak yfir höfuöiö. Sumt þetta fólk hefursiðan horfiö heim tii þorpa sinna, eftir aö eldurinn var liöinn hjá, en fann þar heimili sin I kalda koium. Viö slökkvistarfiö á Lúneborgarheiöi hefur Þjóö- verjum borizt liðsauki þriggja franskra ,,vatnsprengju”flug- véla. Vélar þessar hafa reynzt áður mjög vel I skógareldum. Taka þær vatn I geyma sina, meö þvi að fljúga mjög lágt yfir stööuvatni og skófla upp I sjálfar sig vatninu, sem þær siðan varpa eins og sprengjum yfir eldana. Einn af slökkviliðsmönnunum á Lúndborgarheiði sést hér á myndinni t.v. hætta sér nærri eldinum. Sjö félagar hans gengu of djarflega fram, þegar þeir gættu sfn ekki — og eldurinn umkringdi bifreiö þeirra. Sjáifur innikróuðust þeir svo, að þyrla fékkekkieinu sinniforðað þeim burt, og uröu þeir eldinum aö bráð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.