Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 4
4 FASTEIGNIR 26933 / HJAOKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knútíson Lúðvlk Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBREF Strandgötu 11, Hafnarfirði. Slmar 52680 — 51888. Heimaslmi 52844. EIGIMA8ALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 SIMIIER 24300 \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl.. Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutima 18546 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SHIi&Valdi) simi 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Slmar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 FASTEIGNIR EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLGGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EiGnnmiÐLumn VONARSTRÆT112 simi 27711 Sötustjdri: Sverrir Mristinsson EIGNAVALSj;: Suðu-landsbraut 10 85740 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Verknámsskóli fyrir hárskurð og hár- greiðslu verður starfræktur við Iðnskól- ann i Reykjavik skólaárið 1975 — 1976. Væntanlegir nemendur komi til innritunar i skrifstofu skólans dagana 18. til 20. ágúst n.k. Nokkrir nemendur geta komist að í verk- námi fyrir bifvélavirkja. Inntökuskilyrði eru að hafa lokið prófi frá málmiðnadeild eða 2. bekk iðnskóla fyrir samningsbundna iðnnema. Skólastjóri. Jetttiý Skólavbrðustig 13a Simi 19746 - Postholf 58 Reykjavik FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SIMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. FASTEIGNAVER H/ f Klapparstig 16. tlmar 11411 og 12811. e AS I UIGNASAI.AN fíðinsgötu 4. Sfmi 15605 \ÞURRD ÞER HIBYLII HIBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Jor is Vísir. Mánudagur 18. ágúst 1975 REUTER AP/NTB UTLOM Margeir vann 7. skákina Frjórtánda heims- meistaramot unglinga í skák hófst í Tjentiste i Júgóslavíu á laugardag. Eru þar saman komnir 48 skákmenn frá 47 löndum/ en tef Idar veröa aðeins 13 umferðir eftir svissnesku keppnisfyrirkomulagi. Einn tslendingur tekur þátt i þessu móti. Margeir Pétursson vann sina fyrstu skák, en hún var gegn Gigerl frá Austurriki. Sigurstranglegastur þykir Larry Christiansen frá Banda- rikjunum, sem þrivegis hefur orðið unglingameistari USA. Hann vann enda sina fyrstu skák. Annar, sem talinn er liklegur, til að láta að sér kveða þarna, er Valery Chekhov frá Sovét- rikjunum. öllum til mikillar undrunar náði Raul Jenao Calle frá Kómombiu jafntefli við hann i fyrstu umferðinni. Hafði Jenao betra út úr byrjuninni, og mátti Rússinn þakka fyrir að fá bjargað i jafntefli. Jonathan Mestel frá Bret- landi, sem landar hans vænta sér mikils af, er meðal þátt- takenda. Skák hans við Kokkinos frá Grikklandi fór i bið, en þá var Mestel talinn kominn með betri stöðu, þrátt fyrir að Kekkinos hafði snúið á hann i byrjuninni. Ofbeldi enskri knatt- spyrnu Lundúnalögreglan skýrði frá því í gær, að hún hefði handtekið um 100 manns vegna líkamsárása og ofbeldis, sem setti svip sinn á upphaf keppnis- timabils ensku knattspyrn- unnar á laugardaginn. Mest höfðu átökin verið i Wolverhampton City, þar sem Manchester United keppti við heimamenn. Voru þar 85 áhang- endur knattspyrnuliðanna hand- teknir, en seinna sleppt lausum gegn tryggingu, meðan beðið verður þess, að mál þeirra komi fyrir rétt (sept. eða okt.). Ellefu knattspyrnuaðdáendur eiga að koma fyrir rétt i Notting- ham i dag, kærðir fyrir að hafa efnt til uppþota i leik Nottingham Forrest og Plymouth Argyle, en i þeim látum meiddust um 20 manns. Læknar i Birmingham urðu að gera að svöðusári, sem 23 ára. maður hlaut á hálsi eftir brotna flösku, sem slæmt var til hans i átökum á kappleik Leicester City og Birmingham.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.