Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 18. ágúst 1975 BELLA Geturöu útvegaö mér pláss rétt hjá björgunarmanninum? Má ég ekki koma inn til þin augnablik? Ég er svo hræðilega hræddur i þrumuveðri.... Þann 5. júli voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Kristrún Daviðsdóttir og Asgeir Eiriksson. Heimili þeirra er að Austurbrún 2. STUDIO GUÐMUNDAR. Þann 3. 5. voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfiröi af sr. Garðari Þor- steinssyni Margrét Sesselja Magnúsdóttir og ólafur Emils- son. Heimil: þeirra verður að Miðvangi 10 Hafnarfirði. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) Þann 17.5, voru gefin saman I hjónaband i Haligrimskirkju af séra Karli Sigurbjörnssyni Salome Jóna Þórarinsdóttir og Benedikt Viggósson. Ljósm.: Ljósmyndir 17 X ★ X X- £)- X- X- X X- X X- X X- X X- X X- X X- «- X- X- «- X- «- X- ú- X- X X- «- X- «- X- X X- X ■í- X 1)- X «- X Eí- X t!- X t!- X D- X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X x o jfö * r Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. ágúst. Hrúturinn,21. marz—20. april. Þetta er liklegast ekki þinn dagur i dag, reyndu þvi að láta sem minnst fyrir þér fara. Tilgangurinn helgar meðalið. Nautið,21.april—21. mai. Þúmáttengu til spara til að ná sem beztum árangri i starfi þinu i dag. Þú átt von á upphefð fyrir eitthvað, sem þú framkvæmdir. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Biddu þangað til seinnipartinn til að gera það, sem gera þarf i dag. Littu björtum augum á framtiðina, þú átt von á góðu plássi i henni. Krabbinn, 22. júnl—23. júli. Það er eitthvað ósamræmi i hlutunum fyrri part dagsins. Seinni parturinn er hentugur til að skipuleggja fjár- málin og sjá út leiðir til að auka við tekjumögu- leika. Ljónið,24. júll—23. ágúst. Varaðu þig á reikandi ökumönnum i dag. Þessi dagur gerir miklar kröfur til, að þú hegðir þér óaðfinnanlega, til þess að fá þær upplýsingar, sem þú þarft. Neyjan,24. ágúst— 23. sept. Byrjaðu aftur á ein- hverju, sem þú hættir við fyrir löngu, nú hefurðu tækifæri til að láta það heppnast. Þú aflar þér virðingar meðal samstarfsfólks þins. Vogin, 24. sept.—23. okt. Treystu litt á það, sem aörir segja eða gera um morguninn, og forðastu að ganga i öfgar. Seinni parturinn er hentugur til að ljúka við ógert verk. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú mátt búast við að eitthvað gangi ekki eins og þú vonaðist til fyrri partinn. Leitaðu að stuðningi við skoðanir þinar. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Þú þarft að gera þér betur grein fyrir, hvað peningar eru. Það er hætt við, að sökum eyðslu þinnar verði litið eftir til framkvæmda. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Reyndu að forðast allar öfgar, en samt gera allt til þess að halda viðskiptunum gangandi. Láttu ekkert á þig fá i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Siðdegið er bezt til að gera nauðsynlegar breytingar eða vinna að málum af öllum krafti. Þér er alveg óhætt að taka töluverða áhættu. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Kvöldið er tilvalið til að koma með athugasemdir um, hvernig þú álitur að reka eigi heimili. Láttu alla hafa nóg fyrir stafni. -k * -ú -x -k -» -k c -k -ii * -ú -k -ú -k ■k -ft * -s -k -ú -k ■ft -k -» * -ft , -k -ú ■a -k -ú -k -ft -k <t -k -ft -k -ít -k -ft -k -ft -k -ft * -Ct -k -ft -k -tt * -tt u □AG | D KVOLD | Q □AG | D KVÖLD | Q pab 1 Um daginn og veginn kl. 19.40 í útvarpinu: Landhelgismál, efnahagsmál og stjórnmálaviðhorf, — Sigurlaug Bjarnadóttir flytur erindi í þættinum um daginn og veg- inn ætlar Siguriaug Bjarnadótt- ir þingmaður að rabba við hlustendur. Þegar við höfðum samband við hana á föstudaginn var hún ekki byrjuð að skrifa niður erindið, en sagði okkur að hún ætlaði m.a. að tala um veðrið, landhelgismálin og það, sem er helzt til umræðu nú I efnahags- málum. Þankar um stjórnmál og viðhorf fólks til stjórnmála verður einnig á dagskrá. Sagði Sigurlaug, að það yrði ef til vill eitthvað fleira, sem hún mundi tala um, en það færi eftir þvi hvort andinn kæmi yfir hana. Hún sagðist að öllum likind- um ekki tala um kvennamál, þvi búið væri að tala svo mikið um þau mál á þessu blessaða kvennaári, svo þau væru orðin „tabú” mál. HE. SJÖNVARP m MANUDAGUR 18. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 40. þáttur. Tekistill úr silfri. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 39. þáttar: James kemst I kynni viö ungan auðmann, sem er á heimleið frá Afriku og hefur sá i för með sér hjákonu sina dökka á hörund. James grunar að stofna megi til ábatavæn- legra viöskipta f Afriku og sendir þvi Baines i könnun- arleiðangur. Hann á að koma blökkustúlkunni til heimahaganna og athuga jafnframt aðstæður I þeim hluta Afriku. Ferðin gengur illa, en Baines nær þó heim aftur eftir mikla hrakninga og tekst með hjálp Caroline og Róberts að fá James til að hætta við frekari Afriku- ferðir. 21.30 Iþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómár Ragnarsson. 22.00 Rauði flotinn. Bresk fræðslumynd um sovézka flotann á Norður-Atlants- hafi og eflingu hans. Þýð- andi og þulur Oskar Ingi- marsson. 22.50 Dagskrárlok. ÚTVARP • Mánudagur 18. ágúst 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan : „1 Rauðárdalnum” cftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar Igor Zhukoff, Grigory Feigin og Vaientin Feigin leika „Trio Pxthetique” fyrir pianó, fiðlu og selló i d-moll eftir Glinka. John Ogdon leikur Pianósónötu nr. 1 i d-moll op. 28 eftir Rachmaninoff. Sinfóniuhljómsveitin i Liége leikur sinfóniskt ljóð eftir Guillaume Lekeu: Paul Strauss stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurlaug Bjarnadóttir al- þingismaöur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Starfsemi heilans tJtvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Hall- dórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 21.00 Kórsöngur Fjórtán fóst- bræður syngja. 21.30 Ctvarpssagan: ,,Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu Ólafs- dóttur (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur Óli Valur Hansson ráðunautur talar um rann- sóknir og nýjungar i garð- yrkju. 22.35 Illjómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★*☆*☆*☆*☆*****.£*£*£*£*£

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.