Tíminn - 20.09.1966, Side 2
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 20. september 1966
Kvikmyndin Mary Poppins
hefur verið sýnd í Gamla
bíói að undanförnu við
geysilegar vinsældir. Um
helgina átti ljósmyndari
blaðsins GE leið um Banka
strætið, og náði þá biðröð-
in frá miðasölu kvikmynda-
hússins og alla leið niður
fyrir Verzlunarbankann í
Bankastræti. Það er orðið
fremur óvenjulegt, að kvik
mynd fái slíkar viðtökur hér
í borg, en uppselt hefur
verið á allar sýningar frá
Framhald á bls. 15.
GÓÐAKSTUR / RCYKJA VÍK
Reykjavíkurdeild BFÖ efnir til
góðaksturs í Reykjavík laugardag
inn 24. september n.k. kl. 14. Rás-
staður verður við Höfðatún.
Keppni verður leyfð í fólksbíl-
um, 4 til 6 manna, og jeppum.
Bílarnir þurfa að vera í góðu lagi,
bæði hvað snertir öryggistæki og
útlit. Bílar, sem enn hafa ekki
keppt, svo og utanbæjarbílar, og
gildir sama um þá.
Keppnin er aknenningskeppi
keppt, svo og utanbæjarbílar, og
gildir sama um þr.
Keppnin verður með nýju sniði,
svonefndur fjölskylduakstur. Er
ætlazt til þess að allir ökumenn
verið kallaðir til skoðunar geta
4 alls með ökumaiini. Hafa má
færri allt niður í einn fjölskyldu-
meðlim t. d. konu eða eiginmann
systkini eða foreldri. Trúlofaður
ökumaður má hafa unnustu eða
unnusta með sér. Ekki má hafa
hafi með sér fjölskyldu sína í bíln-
um. Mega þó'ekki vera fleiri en
Framhald á bls. 15,
LÁNAMÁLLANDBÚNAÐAR
Framhald af bls. 1.
nú í haust minnst 30 mUljónir kr.
til vinnslustöðva landbúnaðarins.
í þessu er líka mikil úrbót, þar
sem margar þessar vinnslustöðvar,
sérstaklega mjólkurbúin og slát-
urhúsin, hafa alls ekkert lánsfé
fengið til sinna frakvæmda, svo
sem nauðsynlegra breytinga í sam
bandi við húsakost og vélakost.
TREFJ APLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendurl Fylgizt með
tfmanum. Et svallrnar eða
þakíð þart endurnýfunar
vi3 e3a et þér eru3 að
oyggja, þá Iáti3 okkur ann-
ast um lagningu treffa-
plasts eSa plaststeypu á
þök svalir. gólt og veggl á
húsum yðar, og þér burfið
ekki að hafa áhyggfur af
þvl í framtfðinni.
Þorsteinn Gisiason,
málarameistarl,
slml 17-0-47
Hafa þessar stofnanir orðið að
binda afurðaverð bænda í þeim
framkvæmdum, sem nauðsynlegar
reyhdust. Með því að tryggja þetta
lánsfé ætti að losna um samsvar-
andi upphæð og því auðveldara
að greiða bændum út afurðaverð-
ið.
3. Ákveðið hefur verið að rík-
ið stofni jarðakaupasjóð, til þess
að.kaupa upp býli, sem ekki verða
talin ábúðarhæf samkvæmt jarð-
ræktarlögum og ekki nytu styrks,
og þeir sem seldir eru undir þá
kvöð að fá ekki framlög til bóta
á sínum jörðum, geti losnað við
þær með eðlilegum hætti Ríkinu
er ætlað að kaupa jarðirnar. Stofn
fé sjóðsins á að verða sex milljón-
ir króna, og gert er ráð fyrir
áframlialdandi framlögum, eftir
því sem þurfa þykir.
4. Stofnaður verði hagræðing-
arsjóður landbúnaðarins og hon-
um sett sérstök löggjöf á Alþingi
í vetur. f því skyni verði varið
30 milljónum króna úr ríkissjóði.
10 milljónir verði stofnfé sjóðs-
sins en 20 milljónir króna verði
greiddar í haust til vinnslustöðva
landbúnaðarins, og þá fyrst og
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfMI 32-101.
5508ú flugsýmngu
ú Kefluvíkurflugvelli
GÞE-Reykjavík, mánudag.
f gær efndu varnarliðsmenn til
fjölsóttrar flugsýningar á Kefla-
víkurflugvelli. Veðurguðirnir voru
þeim síður en svo hliðhollir, en
rok' og rigning var mestan hluta
dagsins. Þrátt fyrir það áttu 5.508
manns leið inn um Vallarhliðið.
í fyrstu var gestum gefinn kost-
ur á að líta ýmis mannvirki inn-
an vallarsvæðisins, svo sem
slökkvistöð, útvarps- og sjónvarps-
stöðvarnar, skólabyggingar o.fl.
Þá hófst sjálf flugsýningin, en
hún gekk fremur erfiðlega vegna
veðurofsans. Eitt sýningaratriði
var á þá leið, að kvei'kt var í fiug
vélarbraki, og sýndu björgunarlið-
ar slökkvistarf. Þá var sýnd björg-
ua úr þyrlu, ag ýmis aonur atriði
voru á dagskrá, en fresta varð
vegna veðurs hópflugi og listflugi
í þotum. Þá fékk fólk að líta inn
í flugvélarnar, þar sem fagmenn
útskýrðu fyrir því útbúnað og ým-
is tæki.
Mótmæltu.
Við Vallarhliðið stóð liðlega 80
manna hópur frá Samtökum her-
námsandstæðinga og hafði í
frammi mótmæli. Báru menn
kröfuspjöld þar sem mótmælt var
hersetunni hér á landi, svo og að-
gerðum Bandaríkjamanna í Viet-
nam. Þá dreifðu þeir inn í hvern
bíl, sem leið sína lagði gegnum
hliðið, fjölrituðum blöðum, þar
sem stefnu Bandaríkjanna var
andmælt.
fremst mjólkurbúanna, sem fram-
lag til þeirra til viðbótar því láns
fé sem þau fá, og auðvelda þeim
þannig að greiða út afurðaverðið
til bænda við uppgjör í ár. Þessu
fé verður skipt á milli mjólkur-
búanna eftir ákvörðun Fram-
leiðsluráðs.
Gunnar sagði: Við teljum að
með þessum hliðarráðstöfunum sé
kömið til móts við nokkrar af
þeim kröfum sem Stéttasambands-
fundurinn í sumar lagði áherzlu
á að knúðar yrðu fram. Þýðingar-
mestu atriðin, sem þar voru sett
fram hafa verið tekin til úrlausn-
ar í þessum ráðstöfunum. Það or-
sakaði að við töldum okkur fært
að semja um afurðaverðið á þeim
grundvelli, sem ég hef áður lýst.
Við uppsetningu verðlagsgrund
vallarins sjálfs var stuðzt við
gamla kerfið. Afurðamagn og bú-
stærð er óbreytt. Það er líka mik-
ið atriði fyrir bændur að halda
hjá sér þeirri framleiðsluaukniijgu
sem komið hefur undanfarin ár,
og viðurkenndum verðlagshækk-
unum á rekstrarvörum í því hlut-
falli, sem þær koma fram, án þess
að aukið afurðamagn sé tekið á
móti. Hins vegar má segja, að í
sambandi við vinnuliðinn hefðu
þeir kannski getað gert kröfu til
meiri hækkunar á vinnulaunum
við búið, vegna þess að tekjur
hinna svokölluðu viðmununar-
stétta hafa numið meiru en nem-
ur taxtahækkunum í kaupgjalds-
samningum, en vinnuliður bónd-
ans er miðaður við taxtahækkanir
frá fyrra ári. Aftur á móti halda
bændur hjá sqr allri afurðaaukn
ingu, sem orðið hefur undanfarin
3—4 ár.
Vinnslu- og dreifingarkostnað-
ur hækkaði um 10%, og ætti ekki
að verða lakari aðstaða í vinnslu-
stöðvunum með þeirri hækkun
heldur en verið hefur.
Gert er ráð fyrir því að hækk-
anir á kjöti og mjólk, eða þeim
vörum, sem hafa verið niður-
greiddar til þessa, verði niðirr-
greiddar.
Nokkrir vöruflokkar eru ekki
niðurgreiddir, eins og nautakjöt,
kartöflur, hrossakjöt, vinnsluvör-
ur úr kjöti og ostar.
í smásöluálagningu l! yfirleitt
hefur verið haldið óbreyttum
hundraðshluta. Og að óbreyttu
heildsöluverði á kjöti, mjólk og
smjöri, verður engin hækkun þar
af völdum hækkaðs smásölukostn-
aðar. Álagningarmálin eru nú í
athugun hjá viðskiptamálaráðu-
neytinu.
LIKFUNDUR
Framhald ai bls. 16.
lögregluþjóna héðan til móts
við þá að austan til að sækja lík,
er maður nokkur hafði gengið
jfram á hjá fjallinu Meitli. Lög-
|regluþjónarnir héðan voru ekki
jkomnir aftur, er blaðið fór í
■ prentun, og er því ekki nánari
! vitneskja fyrir hendi um lík
| fund þennan.
STAKK AF
FramhaJd at bJs 16
lögreglunnar á svipstundu. Súrt í
broti þótti lögreglunni að missa
af bílnum, en heldur hýrnaði yfir
þeim skömmu síðar, því að til-
kynnt var um bifreið, sem ekið
hafði verið út af á Hlíðarvegi —
og viti menn — það var sama bif
reiðin en mennirnir sáust hvergi.
Hafði bifreið þessi verið tekin
traustataki í skúr við Fífuhvamms-
veg skömmu áður og biður lögregl
an alla þá, sem orðið hafa varir
við grunsamlegar mannaferðir þar
á milli kl. 1—1:30 að láta sig vita.
ffyv' 'ff' f" • •"*' '• •""/y vv"• • ■ ’syy '-&>
Kim Bond á Loft-
W^ahótelinu
SJ—Reykjavík, mánudag
Hótel Loftleiðir hafa nú ráðið
til sín unga söngkonu er ber lista
mannsnafnið Kim Bond. Kim
Bond, sem er Lundúnarbúi, hefur
komið fram á skemmtunum sl.
þrjú og hálft ár víðsvegar á
Englandi, í S-Afríku, Keníu, Zam
bíu og víðar. Kim Bond var áður
einkaritari hjá fyrirtæki er sá um
útvegun skemmtikrafta, og þann
ig leiddist hún út á þessa braut,
sem henni þykir ákaflega heill-
andi.
Kim Bond syngur m. a. tvö ís-
lenzk lög fyrir áheyrendur: „Lítill
fugl“ og lagið sem Magnús Blön-
Fremhald á bls. 15
Enn eitt dráttarvéla
slvsið
HZ—Reykjavík, mánudag.
Á laugardaginn varð það alvar
lega slys, að 15 ára drengur varð
undir dráttarvél í húsi Jóns Lofts
sonar h. f. við Langholtsveg og
stórskaddaðist hann. Óttazt var
um líf hans í fyrstu en skv. unp
lýsingum frá Landakotsspítalan-
um, þar sem drengurinn liggur,
er hann talinn úr lífshættu. Slys
ið varð með þeim hætti, að drátt
arvélin, sem pilturinn stjórnaði lil
þess að flytja rauðamöl úr bing í
síló, hvolfdi óg varð hann undir
henni.
í haust hefur verið stað-
sett á Egilsstöðum flugvél
af Cessna-gerð, og hefur hún
verið notuð til sjúkraflutn-
inga auk þess að hún hefur
verið notuð í leiguflugi.
Hefur flugvélin komið að
góðum notum og er mik-
ill þægindaauki fyrir fólk
á þessum slóðum að hafa
hana staðsetta á Egilsstöð-
um.
Flugvélin, sem er eign
Þyts í Reykjavík, verður
staðsett á Egilsstöðum fram
eftir hausti, en ekki er
hægt að hafa hana þar í
vetur vegna flugskýlisleys-
is.
(Tímamynd HAM9.
j