Tíminn - 20.09.1966, Qupperneq 15

Tíminn - 20.09.1966, Qupperneq 15
ÞRDÖJUDAGUR 20. september 1966 TÍMINW JL5 Borgin í kvöld Sýningar BOGASALUR — Málverkasýning Ágústs Petersen. Opið k]. 14—22. UNUHÚS — Málverkasýning Haf- steins Austmanns opin kl. 9 — 18. MOKKAKAFFi — Ljósmyndasýniag Jón Einarsson. Opið kl. 9— 23.30. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS — Málverkasýning Eggerts Lax dal. Opið frá kl. 14-22 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien dahl leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. Brezíka sdng konan Kim Bond synigur Opið til kl. 11.30. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7. Létt músík. Opið til kl. 11.30. A1 Bishop skemmtir. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lolcað- ur í kvöld. Matur framreiddur i Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljóansveit Elvars Berg leikur. Opið til kl. 11,30 GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir ieika. Opið til kl. 11.30. RöSull — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngkona Marta Bjamadóttir, CSiarly og Macky skemmta. Opið til kl. 11,30 LEtKHÚSKJALLARINN — Matur frá kL 7. Reynir Sigurðssun oig félagar leika. Opið til kl. 11.30. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billch og félagar leika. Opið tU kl. 11.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldl HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir og Orion kvartett leika. Opið tU kl. 11,30. INGÓLFSCAFÉ — Matur frá kl. 7. ÍÍIÍKÍLUIÍI Slml 22140 Öldur óttans (Floods of fear) Feiknalega spennandi og at- burðahröð brezk mynd frá Rahk. Aðalhlutverk: Howard Keel, Anne Heywood, CyrU Cusack. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Engin sýning kl. 7 HAFNARBÍÚ Ungir fullhugar Spennandi og fjörug ný amer ísk litmynd, með Jaimes Darren og Pamela Tiffin Sýnd kl. 5 7 og 9. starfsemi sína svo að henni geti orðið það gagn fyrir umferðarör- yggið, sem til er ætlast og reynsla annara þjóða hefur sýnt að orðið getur svo um muni. (Frá skrifstofu BFÖ í Reykjavík) Slml 11384 Sverð Zorros Hörkuspennandi og mjög við- burðarrík ný frönsk kviikmynd í Utum, Danskur texti. Aðalhlutverk: /f ; Guy StockweU sýnd kl. S, 7 og 9. GAMLA BÍÓ í Síml 11478 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. iT KIM BOND Framhald af bls. 2. dal gerði fyrir kvikmyndina „Sveit in milli sanda“. Kim Bond syngur lagið með enskum texta, sem Fnð rik Theódórsson, sölustjóri hjá Loftleiðum, hefur samið. Kim Bond hefur góða rödd og örugga sviðsframkomu og tekst vonum framar að koma lífi í áheyr endur. Söngkonan skemmtir gest um á Hótel Loftleiðum a.mk. út þessa viku. GÓÐAKSTUR Framhald af bls. 2. fjarskyldara en systkini og ekki óskilda manneskju, sem ökumaður útvegar sjálfur. Einn úr fjölskyldunni fær af- henta greinilega, stuttorða leiðar- lýsingu og skal hann vera leið- sögumaður ökumanns. Af þeim meðlimum fjölskyldu, sem ökuleyfi hafa, má hver aka sem vill, en sá sami verður að aka alla leiðina. Fjölskyldan má hjápa ökumanni við aksturinn eftir getu, en spurningum verður hann að svara einn. Geti einhver keppenda af augljósum ástæð- um ekki haft með sér neinn af sínum nánustu, má hann keppa einn. Fær hann þá leiðsögumann í bílinn. Ekki er gert ráð fyrir að fleiri en um 20 bílar keppi, allra mest 25. Skulu þeir mæta á rásstað um klukkutíma fyrir byrjun keppni. Skráning til þátttöku fer fram hjá Ábyrgð h.f. til fimmtudagskvölds þ. 22.9. Prufur verða margar og ýmsar nýjungar þeirra á meðal. Þetta er 5. góðaksturskeppni BFÖ hér í höfuðstaðnum og sú 9. í röðinni yfir allt landið. Fyrsta keppnin var hér í Reykjavík í ágúst 1955, er framkvæmdastjóri MAF norska BFÖ) kom hingað til að kenna þessa sérstæðu aksturs- keppni. Bindindisfélag ökumanna hefur nú ákveðið að auka mjög þessa MARY POPPINS Framhald af bls. 2. því myndin var fyrst sýnd laugardaginn 10. september. Mary Poppins er Walt-Disn ey mynd, sem hlotið hefur fjölda verðlauna, aðalleik- árarnir eru Julie Andrews og Dick Van Dyke. Þess má geta, að um síðustu jól, kom samnefnd bók út hér á landi og lögin úr Mary Popp ins hafa verið leikin oftlega í útvarpinu að undanfömu. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. og inn að marki, og slíkur var hraðinn, að hann komst ekki hjá því að nota hendurnar til að reka knöttinn áfram. Því miður sá dómarinn ekki þetta brot, og var vissulega súrt fyrir ísl. landslið að fá svona mark á sig. Síðara mark- ið skoraði Kanyan á 40. mínútu nokkuð laglega eftir að hafa vipp- að knettinum yfir vörnina. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, og 2:0 sigur Frakkanna staðreynd. Eins og fyrr segir, olli leikur íslenzka Iiðsins vonbrigð- um. Tiltölulega stóð vörnin sig bezt — með Sigurð og Anton sem beztu menn. Sigurður iék stundum úr stöðu sinni og var þá áber- andi, að hvorki Ellert né Magnús, tengiliðimir, hugsuðu um að gæta stöðu hans á meðan. Ellert byrj- aði ágætlega og vann á köflum mikið, en hafði ekki árangur sem erfiði. Magnús Torfason átti mjög slæman dag, og er langt síðan hann hefur verið jafn daufur í leik. f heild var framlínan slök og staðsetti sig illa, t.d. báðir út- herjarnir, Karl og Reynir, sem léku of innarlega. Af þeim sökum voru kantarnir eins og „cinskis manns land.“ Siæmur galli við T ónabíó Slmt 31183 j íslenzkur texti. | Djöflaveiran (The Satans Bug) Víðfræg og hörkuspennandi, ný aimerísk sakamálaimynd í litum og Panavision. George Maharis. Richard Borzehart. Sýnd . kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Slmi i893e Sjóræningjaskipið (Devil ship pirate) Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk sjóræningja kvikmynd í litum og Cinema Scope. Christopher Lee, Andrew Keir. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. laugarTs <1» ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Slmar 38150 og 32075 Dularfullu morðin eða Reyni er hve hann er gjarn á að halda knettinum lengi. Kári átti ágæta spretti, en Hermann var daufur. f franska liðinu bar langmest á Kanyan, mjög leikinn útherji og geysifljótur. Yfirleitt léku frönsku leikmennirnir prúðmann lega nema hægri bakvörðuinn, Gil- bert Plante, sem var hið mesta hörkutól. frski dómarinn, 0‘Neill var ekki nógu nákvæmur, og tók sárasjald- an tillit til linuvarðanna, Rafns Hjaltalín og Guðjóns Finnboga- sonar. Áhorfendur að leiknum voru mjög fáir, rúmlega 3 þús. og hafa ekki verið eins fáir á landsleik í knattspyrnu í Reykjavík. Mjöig spennandi ensk mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4. ÍÞRÖTTIR Framhald af bls. 13. enham hafa 11 stig, en mörg lið, þar á meðal Maneh. Utd. Liver- pool og Arsenal hafa 10 stig. í 2. deild er Bolton í efsta sæti með 13 stig, en Chrystal Palace er í öðru sæti með 12 stig. -hsím. Slmt 1154« Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthony Quinn o. fl. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. BORGARMÁL Framhald af bls. 3 bamaeihiimila- og leikvallanefnd- yrði falið að gera tillögur um úr- bætur. Sigurjón minnti á, að dagheim- ili og leikskólar íœkju ekki við eldri börnum en 5 ára og skóla skylda hæfist ekki fyrr en sjö ára. Þess vegna yrði þarna bil, og mörg sex ára börn væru eftirlitslaus, og heimilin hefðu af því mikil vand- ræði að geta ekki komið sex ár börnum fyrir til gæzlu og kennslu. Sigurjón sagði, að máli þessu hefði verið hreyft fyrr í borgarstjórn, t.d. hefði Alþýðuflokkurinn flutt um það tillögu 1965. Málinu hefði verið vísað til Sumargjafar, en ekk ert álit borizt þaðan. Leikvalla- nefnd hefði einnig verið falið mál ið, en án árangurs. Auður Auðuns kvað það rétt, að nú væri ekki í borginni nein opin ber stofnun eða skóli, sem tæki við sex ára börnum nema Skóli ísaks Jónssonar. Hér væri vissu- lega um mikið vandamál að ræða, en ekki væri rétt að varpa allri ábyrgð af því á borgaryfirvöld, heldur kæmi þetta mál ekki síður við fræðslumálastjórn landsins. Bar hún fram breytingartillögu, þess efnis, að málinu væri einnig vísað til fræðslumálastjórnar og skorað á hana að taka tillit til sex ára barna, þegar fræðslulög yrðu endurskoðuð. Sigríður Thorlacius, borgarfull- trúi Framsóknarflokksins, sagði, að hér væri um að ræða vanda- mál, sem samtök kvenna hefðu reynt að greiða úr ár eftir ár og minnti á samþykkt og tilmæli fjöl mennustu kvennasamtaka borgar- innar, Bandalags reykvíkskra kvenna, um að borgarstjórn reyndi að taka á þessu vandamáli, t.d. með því að taka á leigu húsnæði í nánd við skólana, þar sem koma mætti fyrir 6—9 ára börnum eink um frá heimilum, sem þyrftu þeirr ar hjálpar sérstaklega við vegna heimilisástæðna. Undirtektir hefðu þó orðið dræmar. Sigríður sagði, að ofætlun væri að búast við, að allur vandinn yrði leystur þegar í stað og með einu átaki. Engu að 'síður væri mikil- vægt að hefjast handa, og væri það mikilvægt spor í rétta átt. Því væri málið tímabært í borgarstjórn. Var tillagan síðan samþykk* -^mhljóða með breytingartillög' r Auð uns. Ó þetta er índæft stritf Sýning fimmtudag kl. 20. ! Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. wuinmmiininwm' K0.BA.ViaG.SBi Slm «1985 Islenzkur rextr Banco f Bangkok Víðfræg og snllldarvel gerð, nf frönsk sakamálamvnd i James Bond-stfL Myndin sem er i Utum niaut gullverðlaun á kvlkmyndanáiia inni l Cannes Kerwln Mathews Kobert Hosseln. Sýnd kl. S og 8. BönnuB börnum Alira síðasta sinn. Slmi 50249 Köttur kemur í bæinn Ný Tékknesk fögur iitmynd í Cinema Scope hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátiðinni í Cannes. Mynd sem þið ættuð að sjá. • Sýnd kl .6.45 og 9. Stm «018« Vofan frá Soho Spennandi sinemascopeimynd l sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Aukatmynd með Bítlunum. I REIVIT k 80LHOLTI 6, (Hús Belgjagerðarinnarl HflSBYMÍJENÐHR SmíSum svefnherbergis- og eidhúsinnréttingar. SlMI 32 2-52.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.