Tíminn - 20.09.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.09.1966, Blaðsíða 9
ÞMÐJUDAGUR 20. september 1966 TÍMINN liafi reynt að stuðla að slíkum breytingum eður ei, játar að vísu, að „bæði fyrirtæki og stjórnar völd hafi verið of önnum kafin við að glíma við afleiðingar tekju- og verðlagsþróunar, jafnharðan og þær hafi að höndum borið til þess að geta látið verkefni af þessu tagi sitja í fyrirrúmi. Hafi þessi þróun gengið svo nærri iðnaðinum, að mjög örðug skilyrði hafi skapazt til umskipulagningar og endur- hóta. Til þess að iðnrekendur hafi í senn nokkra hvatningu og getu til þess háttar ráðstafana, þarf um- fram allt að ná betra efnahags- jafnvægi og öðlast þar með nokkra tryggingu fyrir því, að tekjuþró unin kollvarpi ekki þeim árangri, sem beztur getur orðið af slíkum endurbótum." Get ég tekið undir þessi ummæli Efnahagsstofnunarinnar, og vil ítreka, að efnahagsástandið hefur gert allar nauðsynlegar hagræð- ingabreytingar mjög torveldar, þótt reyndar sé óhætt að kveða enn sterkar að orði. Efnahagsstefn an hefur ennfremur á ýmsan hátt stuðlað að afturför í þessum efn um. Skipulags- og stjórnleys ið leiddi til þess, að um tíma spruttu upp mörg smá fyrirtæki j í ýmsum greinum, sem höfðu til lengdar engan rekstrargrundvöll, enda munu flest þeirra nú eftir fáein ár að falli komin. Vegna al- gers skorts á samhæfðri stjórn á fjárfestingunni með tilliti til smæð ar hins íslenzka markaðar, og ábendinga um hag þjóðarheild- arinnar, nörruðust atvinnurekend- ur af gyllingu ráðherranna, og stundar gróðavonum og sóuðu fjár j munum sínum og almennings í I fyrirtæki, sem vegna afdankaðrarl frelsiskreddu urðu alltof smá og alltof mörg. Sorgarsaga þessara fyrirtækja er enn ein röksemdin fyrir samhæfðri heildarstjóm á fjárfestingunni, sem miði að þeirri stærð og þeim fjölda fyrirtækja, sem gerir mögulega hvað arðbær- asta hagræðingu og framleiðslu- hætti. grundvallarverðs til bænda á móti rúmlega einum þriðja fyrir sauð- fjárafurðir. Veldur þessari þróun allt í senn, áhrif veðurfars síðustu ára, breyting búskaparhátta og verðhlutföli afurðanna. Verðhlut- fallinu hefur nú verið breytt að nokkru, og eru áhrif þess smám saman að koma fram í minnkandi umframframleiðslu mjólkur. „Fjárfesting í landbúnaði hefur á undanförnum árum verið mikil og vaxandi, og notkun aðfenginn- ar rekstrarvöru hefur aukizt mjög. Þrátt fyrir þetta hefur framleiðsl- an aukizt tiltölulega lítið, en þó nógu mikið til þess að veruleg offramleiðsla hefur myndazt. Jafn- framt hafa bændur talið, að þeim hafi ekki verið tryggð sambærileg lifskjör við aðrar stéttir, svo að viðhlítandi sé. Þróun landbúnaðarins á undan- förnum árum sýnir Ijóslega, hversu erfitt er að ná í senn hinu þýðing- armikla félagslega markmiði, að tækni og gera stjórn framleiðsl- unnar auðveldari. Það þarf að móta hcildarstefnu í markaðsmálum landbúnaðaríns og gera verðlagskerfið svo úr garði að það lagi framleiðsluna að þörf innlenda markaðarins og að mögu- leikum á samkeppnishæfum út- fluttningi og stuðli um leið að eðlilegri þróun og aukinni fjöl- breyttni í framleiðslu, jafnhliða því uð fyrir þrifum, og mundi gera það í enn ríkara mæli, ef fram- hald yrði á.“ (BIs. 10). Allar um ræður og öll áform um aukna hag ræðingu, vélanotkun og vinnu sparnað í byggingarstarfsemi virð ist því hafa borið lítinn árangur. Vissulega beinist stór hluti eftir- spurningarinnar að þessari atvinnu grein og eykur vinnuaflsþörf henn ar, en þess frekar er nauðsvn á að veita bændum viðunandi kjör. skipulagi, meiri samhæfingu Hvernig þessi stefna skuli fram- kvæmd í reynd, er þraut, sem einginn hefur enn leyst. Fáist hins vegar samstaða um, að þessi megin- stefna sé rétt, er efalaust hægt með samstilltu átaki bænda, stjórn valda og sérfræðinga að finna færar Ieiðir að þessu markmiði. Má þá kanna á hvern hátt þær mörgu þjóðir, sem eiga við erfið- leika í landbúnaðarmálum að etja, reyna að leysa þá. I þeim hópi eru m. a. flestar þjóðir Evrópu, Fríverzlunar- og Efnahagsbanda- bygginga og aukinni stöðlun, bæði húsa 'og einstakra byggingarhluta svo að hægt sé að taka upp mikilvirkari vélar og vinnuaðferð ir og fullnægja með þvl eftirspurn inni á fljótari og ódýrari hátt. Hluta vinnuaflsins, sem nú er bundinn í þessari grein væri við það beint inn á nýjar brautir og að nokkru leyti dregið úr hinni miklu umframsókn í vinnuaflið sem verið hefur eitt megineinkenni þenslunn ar á undanförnum árum, jafnframt því, sem þjóðin myndi verja minni en meðalfjölgun atvinnufólks alls. eins og eftirfarandi tölur bera með sér: Meðalfjölgun á ári í prósentum. ‘40—‘50 ‘50—60 ‘60—‘63 Við verlz. og viðskipti 3.8 4.6 7.2 Atvinnufólk alls 1.5 1.8 1.7 Fjölgun slysatryggðra vinnu- vikna í verzlun og viðskiltum frá 1963 til 1964 var, sem hér segir: % Verzlun 5.9 Viðskipti önnur en verzlun þ. e. bankar, tryggingarfélög o.fl. 13.1 Alls í verzlun og viðskiptum 7.0 Allar atvinnugreinar 7.1 Ofangreinar tölur, bæði meðal- fjölgun atvinnufólks og fjöldi slysa tryggðra vinnuvikna, bera með sér að mikill vöxtur vinnuafls hefur verið i þessari atvinnugrein, sér staklega í viðskiptum öðrum en verzlun, og mun meiri en í at- vinnuvegunum í heild. Það er því Frá fyrsta fundi HagráSs Landbúnaður Efnahagsstofnunin telur hæpið, jafna aðstöðu bænda og annarra stétta, og þvi hagræna markmiði, að ekki sé varið til framleiðslunn- ar nema hóflegu magni vinnuafls, fjármuna og annarra framleiðslu- afla. í samræmingu þessara mark að landbúnaðurinn beri í sér mikil jmiða er vandamál Iandbúnaðarins tækifæri til vaxtar, enda hafi land- ‘ fóISið, og við þá samræmingu búnaðarframleiðslan í heild sinni Hýtur framtíðarstefnan í Iand- aðeins aukist um 12% frá 1960 bunaðarmálum að miðast hér á til 1965, eða rétt við 2,5% á ári. Mjög hafði dregið úr vinnuafls- landi jafnt og í nálægum Icndum. Með þessari lýsingu Efnahags- notkun í greininni og framleiðni; stofnunarinnar á þróun landbún á mann því aukizt verulega. Kjarn- aðanns og framsetningu hinna fóðurnotkun virðist að miklu leyti hafa borið uppi aukningu fram- leiðslunnar hin síðari ár. Stöðugt stefni í átt að vélvæddari og vinnu- léttari búnaðarháttum ásamt betri nýtingu fastafjármagns. Verð af- urðanna hefur rúmlega tvöfaldazt, sem er mun meira en hækkanir á áburði og fóðurvörum. Sá mismun- ur hefur aukið á tilhneiginguna til umbreytingar áburðar og fóður- vörur í afurðir í því skyni að ná fyllstri nýtingu fjármagns og fén- aðar. „Framleiðsluaukningin hefur orðið viðskila við neyzluaukning- una. Neyzla hefðbundinna afurða, að nokkru örvuð af miklum niður- gréiðslum, var orðin mjög mikil í lok síðasta áratugs. Aukning neyzl- unnar hefur síðan ekki verið öllu meiri en sem svarar til fólks- fjölgunar, sem síðustu árin hefur verið um 1,8% á ári. Er nú svo komið, að framleiðsla bæði mjólk- ur og sauðfjárkjöts er um 25% meiri en neyzlan „Eftir gengisbreytinguna 1960 félagslegu og hagrænu markmiða lýkur ummælum hennar um land búnaðinn. Stofnunin hefur engar ákveðnar tillögur fram að færa til lausnar þessum vanda, sem við- skiptamálaráðherrann telur hinn mesta, sem á efnahagslífið herjar. Ástæða þagnarinnar er efalaust, að djúpstæður ágreiningur rikir innan ríkisstjómarinnar, hvernig skuli á honum tekið og Efnahags stofnunin vill ekki að svo komnu máli skipa sér ákveðið og opin- berlega í annan hvom hópinn. Landbúnaðarmálaráðherra taldi á Stéttarsambandsþingi, að aukning kjötframleiðslunnar og samsvar- andi minnkun mjólkurframleiðsl- unnar væri leiðin til lausnar vand- anum. Viðskiptamálaráðherrann stóðst ekki mátið og lýsti því yfir skömmu síðar, að sú leið væri gersamlega ófær. Og þar stendur hnífurinn í kúnni. Ýmsar aðrar tillögur hafa komið fram. Björn Pálsson flutti á Alþingi þá skoðun, að skipulögð skömmtun fóðurbætis fór því ekki víðs fjarri, að sauð-lværi skjótvirkasta og skynsamleg- fjárbúskapur til útflutnings stæðijasta lækningarleiðin. Aðrir hafa undir sér. En með þeirri sjálf- hreina fækkun bænda og búa virkni, sem ríkt hefur í tekjuhækk j vænlegasta. Breytt skipulag á fram un landbúnaðarins hefur það mark (leiðslunni í líkingu við það sam- stöðugt þokazt undan. Jafnframt' starf og heildarstjórn, sem tíðkað hefur umframframleiðslan meir og jer í vinnslu og dreifingu, telja meir komið fram sem mjólkur margir heillabezt til frambúðar, ________________ afurðir, en í útflutningi skila þær enda myndi það auðvelda fullnýt- j mikla vinnuaflsnotkun’VtaðÍð ‘ víð ekki miklu meiru en einum tíunda ingu fjármuna og fullkomnustu'gangi annarra atvinnugreina nokk Iagslönd ásamt þjóðum Austur- Evrópu. Eftirfarandi tölur sýna, hve mikl um fjármunum ríkið hefur undan- farin ár og mun á næstunni verja til verðlækkunar á landbúnaðar- vörum innanlands og útflutnings- uppbóta. Bera þær þess glöggt vitni, að lausn þessa vanda verður æ meira knýjandi með ári hverju og öllum ábyrgum aðilum ber skylda til að hugleiða á hvern hátt þeir geta lagt henni lið. Tölurnar 1961-1964 eru samkvæmt ríkisreikningi, en 1965 og 1966 samkvæmt fjárlögiun. Niðurgreiðslur til lækkunar verðlags innanlands: 1961: 238 millj. 1962: 270 millj. 1963: 267 millj. 1964: 312 millj. 1965: 485 millj . 1966: 486 millj. Útflutningsuppbætur á búnaðarafurðlr: land- 1961: 1962: 1963 1964 1965: 1966: 21 millj. 32 millj. 87 millj. 217 millj. 183 millj. 214 millj. Bvggingastarfsemi og verzlun Byggingastarfsemi hefur aukið framleiðslu sína hlutfallslega svip og sjávarútvegurinn, eða um tæp 10 % á ári að jafnaði. Hún hefur sogað til sín mikið vinnuafl síðustu árin, jafnvel allt að því helming aukningar vinnuafísins á árunum 1964 og 1965. „Hefur þessi fjármunum til að fullnægja eftir spurninni. Efnahagsstofnunin virð ist telja, án nokkurra dæma til stuðnings þeirri skoðun, að veru lega hafi gengið á byggingarþörf- ina. Margt bendir hins vegar til, að svo sé ekki. Allt að 50 umsókn ir berast i Reykjavík um hverja leiguíbúð, sem losnar. íbúðir eru seldar mörgum tugum, stundum, hundruðum þúsunda, yfir kostn- aðarvirði. Eftirspurnin er að visu breytileg eftir landshlutum, en varla víða til muna minni en í höf uðstaðnum. Fólk, sem stundar vinnu þorra ársins úti á landi og vildi gjarnan flytja fjölskyldu sína þangað frá suðvestur þéttbýlinu, verður að hverfa frá vegna algers skorts á húsnæði. Það er því fjarri, að jafnvægi sé að myndast milli framboðs og eft irspurnar á húsnæðismarkaðinum Auk þess er enn talið, og kannski I rfkara mæli en nokkurn tíma áður, að húsbyggingar séu arðbær asta og tryggasta fjárfestingin með an verðbólgan varir. Við hina miklu eftirspurn, sem sprottin er af hreinni þörf, bætist því hin gífurlega sókn fjármagnshafenda á hsnæffismarkaðinn, allflestir vilja koma sínu f fast, áður en verffhruniff verffi enn meira. Þensla en ekki stöffugleiki væri aff óbreytt um skilyrðum réttari lýsing á fram tíðarhorfum byggingarstarfsem- innar. Fullyrffing skýrslunnar um væntanlegt jafnvægi í þessari at- vinnugrein hefur varla viff rök aff styðjast og þarf án efa endur- skoðunar við. Verzlunin hefur á undanförnum árum einkum vaxið með þeim hætti, að hún hefur tekið tll sín mjög aukið vinnuafl. Með fjölgun atvinnufólks í þessari atvinnu- grein (skrifstofustörf, bankar, tryggingafélög o.fl. talið ti) verzl- unar) hefur allt frá 1940, en sér staklega síðan 1960, orðið meiri vissulega rétt hjá Efnahagsstofnun inni, að brýn nauðsyn er orðin á hagræðingu og stóraukinni vinnu framleiðni ásamt sparnaði og hag sýni í notkun vinnuafls, í þessari atvinnugrein. Verzlun og bygging arstarfsemi eru þær greinar, sem tekiff hafa tii sín meginhlutann af viðbótarvinnuafli síðastliðinna ára. Eigi að draga úr þenslunni, á vinnumarkaðinum, verffur fyrst og fremst að bcita. aðgerðum, sem hvetji til betra skipulags og bættra vinnuaffferffa, stærri eininga, sam hæfffri framkvæmda, samhliða auk inni notkun véla og nýjustu tækni. Vörudreifing þarf að áliti Efna- hágsstofnunarinnar að færast á þá braut, sem sjávarútvegurinn, land búnaður og iðnaður hafa áður markað. Verzlunin er orðin aftur úr í arðbærri notkun og sparsemi í vinnuafli. Mikilvægur hvati til aukinnar starfsmannanýtni væri gjald, sem greitt yrði fyrir hvern starfsmann umfram ákveðið veltu hlutfall ásamt skattafrádrætti, sem veittur yrði fyrir fækkun starfs- fólks án samdráttar í umsetningu. Slíkar aðgerðir og margar aðrar þurfa gaumgæfilegrar athugunar við. Rannsaka verffur nánar, hvern ig fjölguninni f þessum atvinnu greinum hefur veriff hattaff, hvort hún hefur kannski veriff fólgin t örum vexti smáheildsala, smáverzl ana, smáverktaka og annarra rekst urseininga, sem gera alla hagræff ingu, skipulagsbreytingar og stór- virkari vinnuaðfeiðir næsta torveldar og jafnvel óframkvæman legar. Heildarúttekt á starfs- háttum þessara tveggja atvinnu greina, verzlunar og byggingar starfsemi, ásamt affgerðum f sam- ræmi viff niðurstöffur hennar, er eitt af aðalskilyrffunum fyrir sí- arffbærari þróun efnahagslífsins. Niffurlag greinarinnar verffur vegna rúmleysis aff bíffa fimmtu dagsblaðs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.